Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 15
MORiGUNIBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR lö. JÚN'Í 1070 15 Csso VEGAKORT ISLAND & 12 KAUPSTAÐIR # Merkingar til hagrædis fyrir ferðamenn: Hótehgreiðasöiur, samkomuhús, sundlaugar, símstöðvar, bifreiðaverkstæði, byggða- söfn, sæ/uhús o. fí. # AHt /andið er áframh/ið kortsins # Kort yfir 12 kaupstaði á bakh/ið # Hentugt brot: 10x18 cm # Sterkur korta- pappír # Fæstibókaverz/unum og Esso-bensinstöðvum umland al/t Auglýsing um innheimtu þungaskatts samkvœmt ökumœlum Frá og með 1. júlí n.k. skal þungaskattur af bifreiðum, sem nota annað eldsneyti en ben- zín og eru meira en 5 tonn að eigin þyngd, innheimtur eftir fjölda ekinna kílómetra skv. ökumæli sbr. reglugerð nr. 74 30. apríl 1970. Bifreiðaeigendum, sem hlut eiga að máli, skal bent á, að koma með bifreiðar sínar til ísetningar ökumælis fyrir 1. júlí n.k. á þeim verkstæðum, sem samgöngumálaráðuneytið hefur viðurkennt, sbr. auglýsingu þess ráðu- neytis í stjómartíðindum 19. júní 1970. Eftir 1. júlí n.k. verða allar ökumælisskyldar bifreiðar, sem ekki eru útbúnar ökumælum skv. framansögðu, stöðvaðar hvar sem til þeirra næst og skráningarmerki þeirra tekin til geymslu unz ísetning hefur farið fram. Þeim bifreiðaeigendum, sem af sérstökum ástæðum þurfa að fá frest til ísetningar öku- mælis fram yfir 1. júlí, skal bent á, að um- sóknir þar að lútandi verða að hafa borizt Bifreiðaeftirliti ríkisins fyrir 1. júlí n.k., ella verða þær ekki teknar til greina. Fjármálaráðuneytið, 16. júní 1970. Frá föndumámskeiðinu í Laugarnesskóla. Föndurnámskeið — fyrir 10-12 ára börn í suniar UNDANFARIN sumur hefur Fræðsluskrifsfofa Reykjavíkur starfrækt námskeið fyrir böm á aldrinum 10—12 ára hér í borg. Kennslan hefur farið fram í tveimur skólum hvert sumar. Aðaláherzlan hefur verið lögð á — Frá Aðalfundi Skógræktar- félags Rvíkur Framhald af bls. 18 s/ko'ðenrdiur félaglsiinis, Kolbeinm Jóbaarrusisioin og Halldór Sigfús- som, voru eimmiiig eindiurkjo-rnir. I sfijóm SteógrasktarféVagsinis eru þieisisir mienm: Gmðlmiundur Mar- tednsison fonmiaðiur, Lárus BI. Guiðimiumdssioin v aiuf ormað ur, Björn Ófeiguson gjaldkeri, Jón Bdirgir Jónsison ritairi og til vara eru Bjannd HeLgason, Kjartan Sveiinisison og Gunnar Skaptason. í lote fiundarins voru 10 full- trúar kosniir á aðalíund Skóg- ræiktarfét -i.gs ís’iand’i, sem hald- inm verður á Akureyri dagana 26.-28. júi:. föndur, leiki og íþróttir, kynnis- ferðir um borgina o.fl. í suimar er ráðgert að hafa tvö námsikeið með þassu sniði. Hið fyrra faófst 2. júní al. og lýkur 26. júní. Þar eru nú rúmlega 130 börn. Hið s-íðara mun faefjast 29. júnií og ljúka 24. júlí. Kennslan fer fram í Laugarnesskólanum og Breiðagerðisskólanum. í hvor um skóla mæta tveir hópar dag- lega fyrir eða eftir hádegi. Eru drengir í öðrum, en stúlkur í hin- um. Er hvor hópuir alls 3 klst. á dag. Tveir kennarar eru í hvorum sikóla, sem annast föndur- og íþróftakennsluna', en aulk þess faafa verið farnar kynnisferðir vikulega. Þessar stofnanir hafa verið eða munu verða heimsótt- ar á yfirstandandi námslkeiði: lögreglan, slökkviliðið, Hita- veita Réykjavíkur, Árbæja-rsafn- ið, Þjóðlminjasafnið, og Slysa- varnafélag ísJands, en fulltrúi þess, Siigurður E. Ágústsson, hef- ur einnig komið í heimisókn og kynnit aðalatriðin í sambandi við slysahjálp og lífgun úr dauða- dái. í ldk námskeiðsins mun verð-a farin sikiemmtiferð um nágrenni borgarinnar. Innritun á síðara námslkeiðið er þegar hafin og fer fram á Fraóðisluiskrifstofu Reykjavíkur, en næstu daga verður það nám- akeið auglýst nánar í bilöðum borgaj-innar. Til septemberloka verða skrifstofur Rafmagnsveitunnar opnar sem hér segir: Mánudaga kl. 8:30 til 17:00 Þriðjudaga — föstudaga kl. 8:30 til 16;00 Rafmagnsveita Reykjavíkur. HUN ER AO PRESSA FYRIR PABBA ? !!! Sé pabbt svo hygginn o3 kaupa KORATRON buxur þarf einungis o8 setja þwr i þvottovélina og siðon i þurrkorann. KORATRON BUXUR ÞARF AIDREI AÐ PRESSA A*AIS1AT1 simi isees við lAKiAaioec Skiptafundur í þrotabúi Óla Kr. Sigurðssonar kaupmanns, Hafnarfirði, (verzlunin Tinna), verður haldinn í dómsal embættisins, Strandgötu 31, mánudaginn 22. júní n.k. og hefst kl. 16.00. Væntanlega verður tekin ákvörðun um sölu eigna búsins. Skiptaráðandinn í Hafnarfirði, 18. júní 1970. Sigurður Hallur Stefánsson, ftr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.