Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 32
« Ql SH S HEImlUSTIEHI AUGLYSINGAR SÍMI 22.4.BO FÖSTTJDAGITR 19. JIINl 1970 19 farskip í höfninni Lokast aftur inni, ef yfirmenn fara í verkfall YFIRMENN á farskipuim hafa boðað verkfall frá miðnætti að fararnótt laugardags, ef ekki semst um kaup þeirra og kjör fyrr. Ef af því verður, er fyrir sjáanlegt að öll þau farskip, sem nú liggja föst í Reykjavíkurhöfn vegna verkfallsins, komast ekki úít, þó búið sé að semja. Þau ná því varla að losa og komast út fyrir kvöldið. Öll legupláss í höfninni eru yfirfull. Þarna liggja Fossarnir — Lagarfoss, Selfoss, Ljósafoss, Tungufoss, Fjallfoss og Reykja- foss, og auk þess þrjú leiguskip frá Eimskip. Einnig hefur stöðv ast hér leiguskip frá Hafskip. Þá eru í Reykjavíkurhöfn Selá, Rang á og Laxá. Einnig Askja. Öll Skip Skipaútgerðar rikisins, Hekla, Herjólfur og Herðubreið. Þá liggja hér Arnarfell og Kynd il'l og smám saman bætast skip í hópinn. Fyrir utan liggja tvö olíuskip og það þriðja var vænt anlegt í morgun til Hafnarfjarð- ar. Gullfoss kemur á mánudag, en ef verkfall yfirmanna á skipun- um verður skollið á, dugar ekki að koma að bryggju og binda ekki, eins og síðast. Samningafundir hafa staðið að undanförnu, án árangurs. Það eru stýrimenn, vélstjórar og loft- skeytamenn, sem fara í verkfall, ef af verður, en skipstjórar hafa ekki boðað vinnustöðvun, þó að þeir hafi verkfallsheimild. Hátíðahöld voru með nýstárle gum hætti á Akureyri. Þar tóku Helgi magri og Þórunn hyrna I land á víkingaskipi og riðu svo um staðinn og helguðu sér land. — (Sjá frétt á blaðsíðu ??) Mia kemur til íslands FRAMKVÆMDASTJÓRI Listahátíðar hefur nú fengið tilkynningu um að ameróska leikkonan Mia Farrow komi til íslands 26. júní. En hún verður í för með hljómsveit- arstjóranum André Previn, barnsföður síinum. En frá hon um — og Míu — var sagt i grein í blaðinu s.l. laugardag. Flakið af Ver fannst 50 mílur út af Deild Kom í net hjá brezkum togara VÉLBÁTURINN Ver KE-45 fórst út af Kópanesi 26. janúar 1968 og var áhöfninni, 5 mönnum, bjargað af varðskipinu Albert eftir 5 klukkustunda hrakninga á gúmbátnum, í versta veðri, 10 vindstigum á N-NA og frosti. Nýlega fékk brezkur togari hluta af flaki bátsins í trollið um 50 sjómílur út af Deild og á 100 faðma dýpi. Ólæti 1 Eyjum Dansleikur féll niður í VESTMANNAEYJUM urðu allmikil ólæti, er unglingar réð ust að dyrum samkomuhússins þar og brutu rúður að kvöldi þjóðhátíðardagsins. — Ætlunin hafði verið að dansa úti, og því ekki reiknað með dansleik í sam komuhúsinu. Þegar veður brást og ekíki varð af dansinum úti, en ekkert kom í staðinn, urðu unglingarnir fyrir vonbrigðum. Safnaðist stór hópur að samkomu húsinu. Að sögn lögreglunnar var fjöldinn af þessu fólki hlutlaust, en lítill kjarni hafði sig í frammi og beitti sér fyrir ólátunum. — Þegar lögreglan hafði tínt þá verstu frá, tó<k hópurinn að dreif ast. Á þriðjudagskvöldið höfuð- kúpubrotnaði maður í Vestmanna eyjum, er honum og dönskum manni, sem er á báti í Vesi- mannaeyjum, lenti saman í ölæði í verbúð. Er málið i rannsókn. Skíipstjóa'inin á toganainium Ardtóc Vainid'al skrifaðd Slysa- vainniaiféLaigiiniu um fuindiinin. og fékk Mbl. upplýsiinigiair um hainin hjá Haminesi Hafstein, sem vair eriinmilht um borð í Albert á sriin- um tímia. Togairiinin var 2l3. miari aið vetiðuim 66 gráðluir 21 mímúitu n. br. og 25 gráðuir 28 mikuúit/uir v. 1. eða á 100 íaðmia lílnlu’ninri út af Deild. ITÍfðu skipveirjair iinm trollið og kom þá uipp flakið af bát, sem bair einkienimiisstatEiina KE 45. En bráitlt niifna/ði metrið og flalkið hvairf aftuir í h.afið. Mbl. sagði mjög ítajrliega frá sjóslysriinu 27. jianúair H988 og hófst fréttin svo: Vélbátuiriimn Ver KE-45. sem gietriðiur eir út firá Brilduidal, fékk á siiig broitisjó liitlu fyrir kl. 3 í gærda/g, þar sem h/amm var sibaddur trvéer sjómrilur út af Kópaniesii í Patreksfj airðair- dýpi. Lagðiist báituirimm á hliðrimia, fylltist af sijó og sökk litlu síðar. Fimim miamnia álhöfn var á bátin- uim, og tókst skipverjuim naum- lega að bjar.ga sér í gúmibát áðuir en Ver sökk. HrökktuiSt Skipverj- ar í gúimbátnium í fimm klukku- stumdir, en lauist fynir átit'a í gaer- kvöldi, sáu sfcipverjar arf vairð- Framhald á bls. 21 Rólegt 17. júní í R.vík 17.-JÚNÍ-hátíðahöld í Reykjavík voru sviplaus borið sama/n við það sem venjulega ar, vegna verkfalla. Um morguninn lagði Gísli Halldórsson, forseti borg- arstjórna/r Reykjavíkur blóm- svedg frá Reykvíkingum að gröf Jóns Sigurðssdnar forseta í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Síðar lagði forseti íslands, herra Kristján Eldjám blómsveig frá íslemzku þjóðimni að fótstalli styttu Jóns SSgurðss/onar á Aust urvelli. Um daginn léku lúðrasveitir á eigin veguim á Austurvelli og i Ha.llangarðimum. Um kvöldið var dansað á tveimur stöðum í Mið bænum, á Lækjartorgi og í Reikningar borgarinnar fyrir 1969: Rekstrarútg j öldum haldið niðri Tekjur hækkandi og mikil eignaaukning REIKNINGAR Reykjavíkur- borgar og fyrirtækja hennar fyrir árið 1969 voru lagðir fyrir borgarstjórn í gær til fyrri umræðu. í ræðu, sem Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, flutti á fundi borgar- stjórnarinnar í gær lagði bann áherzlu á eftirfarandi atriði í sambandi við reikn- ingana: • Rekstrarútgjöld eru í sam- ræmi við fjárhagsáætlun, ef tekið er tillit til verð- lagshækkana, eftir gerð og breytingu á fjárhagsáætlun. • Rekstrarútgjöldum hefur ver ið haldið niðri. Þau hækk- uðu um 11,7% miðað við reikning 1968 en meðal framfærslu-, neyzluvöru- og byggingarvísitölur hækk- uðu á sama tíma um 21— 24%. Útgjöld vegna félagsmála- aðstoðar hafa aukizt að mun vegna erfiðs atvinnuár- ferðis og aukinnar þjónustu á þvi sviði. Eignaaukning varð mikil og í hlutfalli við hana varð hækkun skulda lítil og lausaskuldir lækka. Tekjur borgarsjóðs virðast nú fara hækkandi vegna betri innheimtu og fram- Fravnhald á bls. 21 Lækjargötu. A síðard staðnum voru gömlu dansarnir. Töluverð ur manmfjöiLdi var í bænium er dansinn dunaði, en ekki eins mikiill þó og venjuLegt er. Á tímabilinu milili kl. 02 og 03 aðfananótt hins L8. safnaðist nokfcuð stór hópur ungli-n.ga sam an framan við Alþingishúsið. Nok'krir úr hópnum gengu upp að dyrunum o/g böntouðiu, en síð Framhald á bls. 21 Frá Listahátíð: Songkonuskipti á setningarhátíðinni Laugardalshöll losuð VIÐ UNDIRBUNING hinnar ■ iklu Listahátíðar gengur á ýmsu og skiptast þar á skin og skúrir. í gær fékkst leyfi verk- fallsmanna til að losa Laugar- dalshöllina, svo að hægt væri að halda þar fyrirhugaða tónleika, þ.e. pop-tónleikana með Led Zeppelin og stóru Sinfóníutónleik anna tvenna, og var strax í gær farið að fjarlægja skilrúmin frá síðustu sýningu. Þá hafði norska söngkonan Aase Nordimo Lövberg boðað veikindaforföll,. en hún átti að syngja með Sinfóníulhljómsveit inni við opnunarhátíðina á morg un og einnig á sérstökum hljóm leikum í Norræna húsinu. En tekizt hefur að fá aðra söngkonu, norslku sönglkonuna Edith TaLl- haug, sem syngur við Stokkhólms óperuna. Hún hefur fengið mjög góða dóma, einkum fyrir Carmen Við opnunina verður því í skyndin.gu að breyta noikkuð dag skrá, en í Norræna húsinu mun Edith Tallhaug syngja Norður- landalög. LEIFUR VEIKUR Þá hefur Leifur Þórarinsson, tómslkáld, sem er að undirbúa verk með Trúbrot og hljóðfæra leikurum úr Sinfóníulhijómisveit- inni veilkzt og gæti því þurft að fresta tónieikunum á sunnudaginn, ef hann verður eklki orðinn hress. Listahátíðin er í fullum undir búningi, en hún hefst sem kunn ugt er á morgun. Uppseit er á margar sýnjngar, en pantanir verða að sæM»ú í síðasta Lagi í dag, 19. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.