Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUOAGUR 19. JÚNf 1970 23 forkur dugleg og ósérhlífin í starfi, sem gerði það að verkum að hún var orðin slitin konaþeg ar hún andaðist. Hvað sem á gekk var hún alltaf jafn glað- lynd og æðrulaus. Ég votta Sigurbjarti eigin- manni hennar, systkinum og öll- um ættingjum hennar og vinum samúð mína. Ég þakka Auð- björgu fyrir allt það, sem hún kenndi mér, og fyrir alla þá ást- úð, sem hún sýndi mér og minni fjölskyldu. Að lokum þakka ég fyrir að hafa fengið tækifæri til þess að vera einn af drengj- unum sex, sem fengu að votta henni virðingu og þakklæti með því að bera hana síðasta spöl- inn frá kirkju'nni á Tjörn á Vatnsnesi, kirkjunni í fæðingar sveit hennar. Sævar Halldórsson. Teódóra Daðadóttir — Minning F. 19. G. 1892. D. 19. 12. 1969. Vélin 'kinýr með krafti sín karfamýri bláa, fallega stýrir frænka mín, fögru dýri ráa. Þannig orti Herdís Andrésdótt ir um systurdótbur sína. Theó- dóru Daðadóttur, er hún stýrði bát þeim, er þær frænkurvoru á, inn a@ StaðarfeBi á Felflsströnd sumarið 1928. Theódóra Daðadóttir lézt í Jórun Ásmundsdóttir — Minning Jórunn Ásmundsdóttir var fædd í Efstadal í Laugardai 5. október árið 1880. Hún lézt í Lamdispítalamuim 11. þessa mán- aðar eftir sbutta leigu. Jórunn var dóttir hjómanna Magnhildiar Maignúsdótbur og Ás mundar Þorlieifssona.r bónda í Efistadal. Hún var elzt þriggja systkina, siem nú eru öll látin. Jórunm ólst upp í Efistadial oig mun þar hafa fengið gott vega- nesti, sem sýndi siig bezt er út í lífið v'ar komið, því hún var afbragð anmarra hvað snerti iðjusiemi og myndarsikap. Jór- uinin giftiist Siigurði Sigurðasyni, 'sem var Skaftfellingur að ætt, árið 1912. Þaiu hó'fiu búskiap á Iðu í BiskupS'tungum, ogbjuggu þar um þriiggj.a ára skeið. Þá fLutbust þau að Efstadal. Þeim Jórunni og Sigurði fæddust 8 börn, 5 synir og 3 dætur, og komust ÖIL upp, nema elzta dótt irin, sem dó aðeins fárra vikna. Þau sem komust upp eru: Ásmumdur, ófkvæntur, búsett- ur í Reýkjaví'k, Sigurður bóndi i Efstadal, kvæmtur Guðrúnu Snæ björmsdóttur, Steinumn, gift Garð ari Ólasyni, búsett í Reýkjiavík, Magmúis, krvæntur Maríu Sigurðar dóttur, búsett í Reykj avík, Ingv ar, kvæmtur Guðlaugu Þórarins- dóttur, búsett í Rvík, Björn, kivæntur Arsiól Ármiadóttur, búisett í Reykjavílk, Magnhildur, gift Siigurði Jónsisyni, búsett í Reykjiavík. Alls munu afkomendur þeirra Jórummar og Sigurðar vera orðn ir á milli 40—50. Jónunn byrjiaði sinn búskap á erfiðlum áruim og það þurfti áræði og duginað til að gera mik ið úr litlu, en það tókst þeim hjómum. Mun þar bæðli hafa koim ið til nýtni og myndarskapur Jórunnar og harðlfengi og dugn- aður Sigurðar svo og ósérhlífni, siem bæði áttu í rikum mæli. Það mun oft hafia verið lögð nótt við diaig hjá þeim hjónum til að gera hekniili sitt sem bezt og að sveita prýði, sem það og varð. Það mun ekki ailtaf hafa verið mik- ið sem Jórunn hafði handa á milli fyrstu búsikaparáæ sín, en þau voru saimlbent hjómin og höfðu mikinn sjádfistæð isviilja og ég veit að heldur vildi Jórunn gefa em þiggja. Enda mun þeirra heimili hafa verið amnáiLað fyrir gestrisni og myndairskap og þau verið hvors anmars stoð og stytta til að gera allt siem bezt til að búa í haginn fynir börn sín, því að þeirra hagur var þeim fyrir mestu. Jórunn var eiin miesta hann yirðakoma í sinni sveit á yngri árum og fékk hún beiðu'rsiverð- laun fyrir faliega vinnu á vað- m/áli, sem hún vaiiiin að öllu leytí. sjáLf. Ég, sem skrifia þessar línur, kymmtist Jórunni ekki fyrr en hún var komin yfir áttrætt, en þau kyimni voru siík, að ég tel miér heiður að hafia fengið að kynn.ast siikri kionu. SMtean per sónuleifca, sem Jórunn var, finn ur maður sjaldain í eimmii manin- eskju. En Jórunn átti ekki bara til myndarskap, hún var eirnnig vel gefin og steemmtileg í við ræðum. Hún fylgdis't ákaflega vel með ölflu, sem var að gerast, og ekki bara innainlands, einnig utan þess, þrátt fyrir háan ald- ur. Ætíð gat miaður fundið hlýju streyma frá henni í garð allra sem hún þe'kkti og alltaf trúði hún á það góða í manms®áilinni, enda ætlaði hún aðra eims og hún var sjálf, góða og trygg- lyrnda. Aldrei hief ég kynmzt amn arri eims vinmusemi, alveg friam að síðasta degi prjónaði hún peysur og annað á_ barma- og barna-barnabörnin. Ég undraðiist oft hve miiklu svo fiuiiorð'm kona gat afkastað og hversu vel þetta var unrnið, og aldrei sá ég hana sleppa venki úr hendi. Jórunn var hjá dætrum sín- um í Reykjavik eftir að hún missti mann sinn árið 1946. En alltaf fór hún heim í dalinn sinn á sumrum á meðan henni entust kraftar ti'l þess. Hún var þar hjá Sigurði symi sínum, sem býr nú í Efstadai. Þamgað ieát- aði hugur hennar alltaf, heim á bemislkulheimiiið og þaðan átti hún margar dásaimiegar mimming ar frá benmsku- og búskaparár- Jórunn var trúuð kona og unum, þótt ofit hafi á móti blásið. bænheit og hafði þá bjargföstu trú að tM væri líf að þessu loknu. Og ég veit að só sem öilu iífi ræður hiefur búið þess- ari hjartahreinu konu vegl'egan stað, handan lífs og dauða. Nú að æviskeiði Jórunmar loknu snýr hún í síðasta simn heim í ástkæru sveitina sína til að bera þar beinin. Aðstandemdur hennar og vinir minnast hernnar með þakklæti og trega. Og barna-börnki og ldtlu barma-barmiabörmiim safcma þeirr- ar hlýju, sem alitaf streymdi frá ömmu í klappi á koil eða vanga, frá gömlu lúnu höndun uim hemnar. Börnin hennar þakka sinmi ást kæru mólður alla þá hlýju og þá móðurást, sem hún alltaf sýndi þeiim. Blessuð sé minnimg henmar. D.S. Reykjavík og var jarðsungin frá Dómkirkjunni og skrifaði Árni Helgason fallega minningu um ham/a. Amdviðri Lék um hama seinmi hluta ævimnar, en ætt- fólk hennar geymir hinabjörtu og fögru mynd hennar, sem eng- ir skuggar unnu á. Theódóra var fædd að Dröng- um á Skógarströnd 19. júní 1892, dóttir Daða Daníelssonar og Maríu Andrésdóttur, sem varð 106 ána og var bæði amdlega og líkamlega heil til hinztu stundar. Daða sá ég aldrei, en börn þeirra hjóna 15 að tölu hafa verið svo vel gerð og mik- ið efnisfólk, að þau hafa borið vitni um óvenjulega góðan ætt- arjarðveg frá báðum foreldrum. Fjölskylda hennar fluttist að Setbergi 1906. f föðurhúsum ólst Theódóra upp. Hún sigldi til Danmerkur og gekk í húsmæðraskóla þar ytra 1918. Hún giftist ÓlafiJóns syni frá Garðsstöðum 16. júní 1920. Hófu þaiu búskap í Elliða- ey á Breiðafirði og bjuggu þar til 1930, en eftir það í Stykkis- hólmi, þar til þau fluttu til Reykjavíkur. ólafur lézt í árs- byrjun 1960. Þau hjón eignuð- ust einn son, Rögnvald, sem er búsettur hér í Reykjavík, kvænt ur Jónummi Jónsdóttur, og eiga þau hjón tvö hörn. Voru þau hjónin stoð hennar og sonar- börnin sólskin hennar. Ég heimsótti Theódóru, þegar hún bjó í Stjdr'kishólmi, og gisti hjá þeim ágætishjónum. Er mér æ í minni þær höfðinglegu og afllúðarlegu viðtökur. Eitthvað mun heilsa hennar hafa verið farin að bila, en ekki fanmist mér það þá. Hún stóð þá á hátindi lífs síns. Fríðleikur og vöxtur og bókstaflega allt fór saman til þess að gera mynd hennar fullkomna og fagra. Mikil tign og reisn var þá yfir þessari hefð arkonu. Þess vegna sagði afla- kóngurinn af Suðurnesjum, sem var ferðafélagi minn í þessari ferð: „Áttu fléiri svona frænk- uæ? Maður hefði átt að fara hingað vestur fyrr.‘‘ Heimili hennar bar vitni um mikilhæfa, reglusama og verk- lærða húsmóður, hreinlæti og listrænn smekkur krydduðu öll störf hennar. Jafnframt hafði hún mikið vinnuþrek og fór fram úr öllum vinnustundum, ef hún þurfti að afkasta miklu. Hún var lærð í öllum eyjabú- skap, en hann var fólginn í alls konar sýslu til lands og sjávar sem var og er sértaenmileg fyr- ir Breiðafjörðimm og er ekki á færi annarra en Breiðfirðinga sjálifra að- iýsa. Það var því engin furða, þótt Theódóra kynni „fallega að stýra fögru dýri ráa.“ Hún var eins og móðurætt hennar mjög ljóðelsk og lágu ljóð góðskáldanna henni á tungu. Býst ég við, að eitthvað af kveðskap móðurættar henn ar hafi farið með henni. Hún fylgdist lengst af með öllum þjóðmálum og studdi hvert mál, sem til bóta og þjóðþrifa var. Hún var í sannleika skartkona, sem hafði yndi af öllu listrænu og fögru, hvort heldur það var eða verki. Listin lyftir og gefur því hversdags- lega einhvern ljóma frá töfrum eilífðarinnar. Theódóra missti heilsuna um miðbik ævi sinirnar. í því máli gerði hún og maður hennar allt, sem þau gátu henni til bóta, og var hún m.a. erlendis til lækn- iniga. Tii 'hinztu stumdar bar hún þann mótbyr með miklumkjarki og hugprýði og var hvorki erfið sjálfri sér né öðrum. Traust til hans, sem lægði öld urnar forðum, gaf Theódóm þrekið til hinztu stundar. Theódóra stýrði vel á öldum lífsins og varðist áföllum and- streymis með hugprýði þar til yfir lauk. En í hugum ættfólks- ins er minning hennar fyrst og síðast tengd gjörvuleika og glæsibrag, því það er svo stutt síðan hún var eitt fallegasta blómið í ættarreitumiuim. J. Th. Margrét Björnsdóttir — Minning Hinn 24. maí sl. andaðist á Sjúkrahúsi Skagfirðinga ein af elztu húsfreyjum Seyluhrepps, Margrét Björnsdóttir. — Hún var fædd á Syðra-Skörðugili 29. maí 1881, vantaði aðeins 5 daga í 89 ár. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Finnsson og Sal- óme Jónasdóttir. (Sjá Æviskrár Skagfirðiniga 2. bindi bls. 30). Margrét var yngst fjögurra systkina, sem upp komust. Fað- ir hennar andaðist tveimur mán uðum fyrir fæðingu Margrétar. Móðir hennar hélt áfram búskap með tilstyrk tveggja sona sinna til 1915. Hafði hún þá verið við bústjórn frá 1867. Var hún orð- lögð dugnaðar- og rausnarkona. Mangrét vanidist snemma bú- stjórn hjá móður sinni og aðstoð aði hana hin síðari ár. — Árið 1915 á 34. afmælisdegi Margrét ar giftist hún Birni Jónssyni bónda — síðar hreppstjóra í Seyluhreppi —, á Stóru-Seylu. Björn bjó lengst af stórbúi á Seylu, enda jörðin á þeim tíma ein af beztu jörðum í Seylu- hreppi. Björn var með fjár- flestu bændum í hreppnum, einn ig hafði hann margt hrossa. Margt fólk var í heimili á Seylu á þeim ánum, var því bústjórn húsfreyjuinnar alluimfamgsimikil. Eiininig gestaniauð mjög mikil. Margir áttu erindi að retea við húsbóndann, vegna marghátt- aðra starfa hans í svei'tarfélag- inu. Bæði voru hjónin gestris- in og mjög rausnanleg. En hús- freyjan kom ekki vanbúin úr móðlurgarði. — Var það aiLmenn- ur orðrómur að Margrét rækti húsmóðiurtstörfin með ágætum. Tvær gamilar konur, móðir og fóistra Margrétar, fluttust með henni að Seyiu og dóu þar há- aldraðar. Margrét var í hærra meðal- Lagi á vöxt, fremur grönn, björt í andliti, með gióbjart hár. Ánd litið frítt og svipurinn skerpu- legur. HispursLaus var hún í ailri framkomu, nokkuð örlynd, skapmikil að eð'lisfari. Aldrei hafði Margrét gengið á kvenna- skóla, en öll handavinna fór hen.nL veL úr hendi, enda sér- lega vandvirk við öll stönf. Trygglynd var hún öllum vin- um sínum. — Þeim, sem línur þessar ritar, er ógleymanleg ást úð og trygglyndi Margrétar við litlu móðurlausu stúlkuna, sem dvaldi hjá henni fjögur fyrstu ár ævi sinnar. Sú tryggð entist meðan báðar lifðu. Mun hún nú vissulega hljóta endurgjald þess. Björn maður hennar andaðist 1943. — Fjórum árum síðar tók Halldór sonur þeirra við búi á Seylu og hefur búið þar síðan. Einnig síðustu ár verið barna- kennari í Seyluhreppi. Hann er kvæntur Ástu Guðmundsdóttur frá Gufá í Mýnasýslu. — Tvær dætur áttu þau Björn og Mar- grét: Steinvör Lovísa, gift Guð- vin Jóns'Syni, nú búsett á Sauð- árkróki. Hin dóttirin Ingibjörg Salóme, gift Guffimundi Stefáns- syni. Hefir hann lengi verið sjúkLingur á Kristneshaeli, en kona hans starfsstúlka þar. Margrét var lengst af ævinnar heilsuveil. Síðuistu 2—3 árin að meistu rúmföst. Smámisaiman þverruðu svo líkamskraftar, þótt amdLegt þrek héldist furðu vel, þrátt fyrir allar þjáningar, þar til lífið fjaraði út að lokum. Blessuð veri minning þín. Hjörtur Bejiediktsson. í»ing BSRB ræðir samningamál — og skoðar orlofsheimilasvæði 27. ÞING Banidalags starfismainna ríkis og bæja verður haldið 21. — 24. júná n.k. Sunnudaginn 21. j'ún/í munu þinigfulltrúar fara í kyninisferð að Mumiaða,rn/esi í Borgarfirði, þar seim verilð er að byglgLa uipp orlofsih/eimiilasvæðd bamdalagsiiims. Lagt verður af stað í förinia klu/kkam 10 að morgnii og farið mieð Akraborg upp á Akranies, segir í frétt frá BSRB. Þinigfundir hefiaist síðam á mánudaig kl. 10 f.h. að Hótei Siövu nicf er áformiað að þinginu iúvvt p m'ðvikudag. ]VTpiVit-orfcöfní biinigsimis er að ræða iindirbúmiimig heildarkiara- samr’no'a or);mib=>rrq starflsmiamma. en kröfluioierð bam-dialaigsin/s á að Hoioía fvrir eigi síðar em 1. sapt. n.k. í sambandi við væntanlega saaninim/ga muin einkum fjallað um drög að kerfisbumdnu starfs- miati, sem unindð hefur verið að um lanigt skeið. Þá mun bandalagslþingið ræða starfsmamina, svo og endurskoð- un laga um réttindi og skyldur rík/isstarfsmanna. Eininiig mun þingið fjalla um félagsleg málefni, og má þar t.d. nefna, að það mun setja regluigerð uim orlofsiheimilasvæði bandalagsinis, sem áformað er að verði fullbúið í hauist. Þá verð- ur og rætt um fræðslustarfsemi samt/afcanna. Innan BSR3 eru niú 27 handa- lagsfélög, sem hafa irtnan smna vébanda um 7000 félagsmeim. samningsréttaraðstöðu opinberra Fulltrúar á þinginu eru um 140. Vegna jarðarfarar Steingríms Blöndal verða skristofur okkar lokaðar föstudag- inn 19 júní. ÞÓRODDUR E. JÓNSSON, SVERRIR ÞÓRODDSSON & CO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.