Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 7
MORGUNtHLAÍMÐ, FÖSTUÍDAGUR 1». JÚN'Í 1070
7
MÖRÐUR AÐ HÆTTA
Nú eru aðíúns eftir tviætr sýningajr á iflikriti Jóhanns Sigurjónssnnar, Merði Valgatrffssyni, sc»n fruimsýnt
vs,r í Þjóðleikhúsinu þamn 23. apríl s.l. í tilefni af 20 ára a.fmæli Þjóð leikhússins. Eins og fVrr hefux ver
ið frá sagt, v,»r leikurimn fyrst sý ndur fyrir 52 árum á Koimunglega leilfihúsinu í Kaupmanuniaíhöfn. Síð-
an hefur þetta merka vetrk Jóhann s ekki vorið seitt á svið fynr en nú á 20 ára afmæli Þjóðleikhússins. Um
40 leikarar og aukaJcikarar taka þátt í sýningumni. Næst síðasta sýn ingin verður þann 20. júní n.k.
Myndin er af Baldvin Halldórasyni og Herdisi Þorvaldsdóttur í hlut verkum sinum.
ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ tiiil leiigiu i Haifniairifli'rðli. Uppf. í síima 51010. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla, Nóatúni 27, sími 2-58-91.
TIL LEIGU í Árlbæjairihvierfi 4na (heTibieingija Sb'úð. Leiigiiist með g'fuggs- tjöld'u m, lljó saistæðum o. fL til tveggja áma. Upplýsiingar « síma 8-21-18. IBÚÐ TIL LEIGU 4na>—5 herib. góð fbúð eð öíldtltúmi 18, Haifnarfirði, eir tiili íeigu og teius tiíl afniota niú þegar, Löigutímii 1 @r, Uppí, í síimiuim 50036 og 52499,
IBÚÐASKIPTI ViJ fáta 2ja ih©rb. íbúð i sikiiiptum fyrir 3ja herb. ttifc. uimd'iir tréverik eða fuMb'úina, peniingaimiiiligijiöif,. Tiilb. f. 25. þ. m., me'rikt „Rofabær 4801". TAKIÐ EFTIR Bneytuim gömluim kæliskáp- um í frystiisikápa. Genum ©ininig við alfts tonair frystli- og kælitækli. Fljót og góð þjónosta. Sírnar 50473, 52073 o,g 52734.
Málverk
Vil kaupa málverk eftir góða íslenzka málara, helzt eldri málara.
Tilboð er greini höfundarnafn sendist Morgunblaðinu fyrir
29. þ. m. merkt: „Listaverk — 4705",:
Viljum róðn sölu- og
ulgreiðslumunn nú þegur
Ennfremur mann til útkeyrslu og lagerstarfa.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
ARNAÐ HEILLA
Jóhanna Kristjánsdóttir, Goðatúni
32, Ga.rðia'hreppi. Hún verður
hekna í d.a,g.
18.4. voru gefim saim>ain í hjúna-
band af séra Ólafi Skú)lasyn,i ung-
frú Kristín Sveinsdióttir og Már
ÞorvaMsson. Heknili þeirra er að
A-igötiu Blesugróf,
Loftur h.f. Lj,|:miynda:s>tof>a
Ingólfsstræti 6.
GAMALT
OG
GOTT
Fjórðungar lands.
Það er gamalla manna mál, að
svo sé háttað fóllki í fjórðungum
landsins: fyrir vestan sé vísinda-
menn, fyrir norðan hoámenn, fyrir
austan búmenn, fyrir sunnam mang
arar og kaiupmenn.
Vestan vita rnest, vilja verst.
Norðan ríða upp á hest og raupa
miest.
Austan búa bezt og bjarga verst.
umnan svailla mest oig sizt hýsa
gest.
Það er austfirzika, að lasta prest
og loía á frest,
en rétt norðlenzika, að ræða um
hest og raupa mest;
Vestfirðingar lofa sinn brest og
Ijúgia, flest;
Sunniliandin.gar um sig tjá vierst og
seðja ei gest.
Reiddiu þig upp á Norðlinginm,
það er ekkii valt:
hamm lofar öllu fögru
og svíkur svo alllt.
Verzlunarsambandið h.f., Skipholti 37.
Vonur söiumoður óskus!
Upplýsingar um reynslu og fyrri störf sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins, merkt: „4707".
Við Öldugötu
er til sölu tvílyft steinhús. Hvor hæð er um 95 fm og er 4ra
herbergja íbúð á hvorri hæð.
Eignarlóð 540 fm. Samþykkt fyrir um það bil 40 fm stækkun og
um 130 fm hæð ofan á húsið.
VAGN G. JÓNSSON, hrl., Austurstræti 9.
Simar 21410 og 14400.
EFNI í LAXASÖGU
Meðfylgjaindl mynd er tckfcnn síðla sumars 1969 aJ Jóni Ámumdasyni bónda í Bjarghúsum í Vesturhópi
Hofur Jón veitt 2 laxa í þetta sinn 23 og 14 punda- Bjarghús eiga mik ið og gott land að Vesturhópsvntni
og þar eir mikil silungsveiði og oft vAðþst Iax á stöng. — Sigurður — P.S. Ég sendi Morgunblaðinu
þessa, mynd ,eí það hófðl gaimatn a f að birta hana. En ég biðst afsök uniar á því að myndtn ’er dkemmd.
Þeitta. getur líka verið smá ábemdin g fyrir þá sem gaman haía af veið iskap. Því |>amna e(r hægt nð fá
veiðileyfi.
Mjólkurfrœðingar
Kaupfélag Vopnfirðinga vantar mjólkur-
fræðing til afleysinga í júlímánuði.
Uppl. hjá Halldóri Halldórssyni, kaupfé-
lagsstjóra, síma 11.
Kaupfélag Vopnfirðinga.
Einbýlishús í smíðum
Til sölu er einbýlishús á góðum stað í Kópa-
vogi. Húsið er að mestu tilbúið undir tréverk
og málningu, en múrað og málað að utan.
Hagstætt verð og skilmálar.
Fasteignasalan Hátúni 4A.
Símar 21870, 20998.