Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 22
22 MOROUNKLA£>H>, FÖSTUDAGUR 1S. JÚNÍ 1970 Jóhanna Halldórs dóttir - Minning VORSVIPURINN er nú að fær- ast yfir móður jörð eftir druinga- legan vetiur. graanin svipur vor- bðans, fuglakvaik og nýtt lif setua- sinn svip á umihverfið. Blómin sem fölnuðu í hamt, er haustsvipur færðist yfir, eru nú að taka við nýj-u lífi, gróðurang- an og ilmiur vorsins færir okkur samninm um nýtt líf. En mitt í þessuim vorblíðudögum, er kvödd héðain úr heimi góð vinkona, elsk uð eiginteonia, tenigdamóðir, amma og langamma. En sú sem þessu kalli hlýddi, vair ekki vanibúin til ferðarinnar, lífsreynslan var henni hinn sanni skóli, sem menntaði og þrosikaði hennar aevistarf. Stórt og tiginlegt var hlutverk hennar, sem vann sitt starf í kyrrþey oft við frumstæð lífsskil yrði og efcki gebk ávai'lt heil til skógar. Minningair, sagan er sá þráður sem gefur lífinu gildi, sem tengir nútíð og fortíð, hinn gU'llni þráður lífs, sem varðveit- ist gegnium lífið og eftirsikiiur 'huiglj úfar minnin'gar þeim sem eftir standa, þegar hugsað er til liðins tíma, sem að baki er. Að stjóma stóru heimili sem stend- ur við þjóðbraut þvera og er upp eldisreitur æskunnar er meira verte en margan grunar. Að vera samniutr fulltrúi úr hópi þeirra kvenna sem kunnu mieð dren'g- lund og skönuirngsskap að gena meira en skyldu sína við iífið og það sem það hef- ur trúað fyrÍT, eins og ekkert t Maðurinn minn og faðir okk- ar, Ágúst Jóhann Alexandersson, Löngubrekku 13, Kópavogi, varð bráðkvaddur að hedmili sánu þann 17. júnd sl. Eiginkona, dætur og tengdasynir t Faðir minn, Guðni Einarsson frá Landakoti, V atnsley suströnd, amdaðist í sjúkrahúsd Selfoss 16. þ.m. Eyjólfur Guðnason. t Faðir okkar og fósturfaðir, Kristinn P. Briem, fvrrverandi kaupmaður á Sauðárkróki, lézt í Landspitalamum 13. þ.m. Börn og fósturböm. t Faðir okkar, Baldur Svanlaugsson, bifreiðasmíðameistari, Bjarkarstíg 3, Akureyri, andaðist 15. þ.m. Börnin. væri sjálfsagðara en að gjöra mikið úr litJiu — slíkt vair hlut- skipti þeirrair komu, sem hér skial minmzt. Á kveðj'Uistumd er efst í buga góðvild, glaðværð og æðruleysi, tryggð og trauistleiki, sem með fórnfúaum verkum mót- aði maninlífsfegurð, sem verður okkur virnum hennar dýrmætur minni mgaisj óður. Jóhanna Halldórsdóttir var fædd að Gröf í Miklahoiltishreppi 21. marz 1902. Foreidirair henn- ar voru Þuríður Jónsdóttir og Halldór Bjarnason hreppstjóri í Gröf. Æskuheiimili Jóhönnu var róm að fyrix rausnarskap og hefur það örugglega mótað lífsviðlhorf hemmar. Það var mammmiangt heim iii sem mikils þurfti með, glað- vaerð sysfckinanna og gestrisni húsráðenda mótuðu h ugairþel bamnanma sem við þamm arim óliust upp. Bærinm stóð við þjóð- braut þveria, þanigað lágu leiðir margra og mörgu þurfti að sinna. Þrjú alsystíkimi átti Jóhanna, öli eru l'átin, sérstalkt gæða- og myndairfólk. Systlkini henmiar voru: Si'gur- borg frú í Reýkjavíik, Guðmuod- ur forseti Iðn aðarsaimbands ís- lamds og Sigmundur arkitekt og byggi n g.a r fulJtrú i Reykjavíkur- borgar. Sá sem skrifar þessar lín ur, telur sig miikinn lánsmann að haifa kynmzt og eignazt fyrir heimiliisvini Guðmumd og Sig mund, bræður Jóhönnu, sem voru eftirminni'legir menn sökum mannkosta og tryggðar. Eftir lifa þrjú háilSsystkini Jó- hömnu, Unnur ekkja Heiga sál. Péturssonar sérleyfishafa í Gröf og Jónatan ag Sigurður Óiafs- synir í Rvík, allt sérstaikt gæða- og góðv ildairfóik. f æsku hlaut Jóhanna sál. þá fræðslu sem þá var tíðkuð í sveit um þessa lands, barnafræðsilu. Við hófleg störf heimilis síns, sem eflaust hafa haft þroskandi áhrif á hana og fært henni gott veganesti út í lífið, þroskað hana og hert, því á misjöfnu þrífast bömin bezt. Sá heimilisar- imm, sem tendinaður var í sveit- um þessa lands í byrjum tutt- uguistu aldarimniar, hefur vafa- laiuist gert þeim sem hans niutu tnaust og heilbrigt vegam'esti, þrosíkað sálarlíf og heilbrigða hugsum, sem reynzt hefur hið trausta bjarg sem lífsstarfið var byggt á. Hin bjarta hlið lífsins hefur ávallt haft bætandi áhrif t Dóttir mín og systir otkkar, Sigríður Freyja Sigurðardóttir, andaðiist á Vífilsitöðum 15. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunmi föstudagimm 19. þ.m. kl. 3. Friðbjörg Jónsdóttir og synir. t Eiginmaður minn og faðir, tengdasonur okkar og sonur, Steingrímur Blöndal, sem lézt 13. júní verður jarð- sunginm frá Neskirkju föstu- daginm 19. júní kl. 10.30. Blóm og kransar afþakikað, em þeim, sem vildu minmiast hans, láti líknaiTstofnamir njóta þess. Ingunn Blöndal, Steingrímur Þórarinn Blöndal. Þóroddur Jónsson cg Sigrún Júlíusdcttir, Lárus Blöndal og Guðrún Blöndal. á þann sem lífsins nýtur, þrátt fyrir margt sem á móti blæs, von brigðd og örðuglieikia. GHiaðværð og hlýtt viðlmót samfara hjarta- hlýju og tryggð haifa verið þeir eðliskostir sem hjálpað hafa Jó- hönnu á Eiðshúsum í gegnum líf ið. Samfara trú á þann se>m gefur okkur máttinn og dýrðina, og hefur velferð okkar í hendi sinmi. Árið 1926, 'hinm 21. mai giftiist Jóhanna eftirlifandi mamni sín- um Jóhannesi Þorgrímssyni. Hófu þau búskap fyrst í Dail hér í sveit, síðar bjuiggu þau fjögur ár í Litlu-Þúfu, fluttust síðan að Eiðhúsum, eiignuðust þá jörð og hafa búið þar síðan, eða þar til fyri.r fáum árum að þau afhentu jörðina í bemdur tveim sonum sín um. Jörð sína haÆa þau bætt og aukið af húi3>um og ræktun. Þau eignuðust 11 börn, tvö dóu í æsiku, him níu enu öll uppkom- in traust og dugandi fólk. Eins og gefur að ski'lj.a, hefur heimidi Jóhönnu og Jóhannesar þurft mikiils með, að koma upp níu börnum er meira en meðai- manmsverk. Oft við erfiðar að- stæð'ur, húisbóndiimn vann löng- um hörðum höndum utan heimil isims, því miarigs þurfti með. En samhugur og farsæld þeinra, á- samt virðimigu og trauisti hvort fyrir öðru, gaf þeim það lán, að sjá ávöxt síns erfiðis. Færa þjóð sinni traust og dugmikið fólk, sem er dýrmætt fnamlag hvers og eins tifl sinmar þjóðar. Ég sagði hér fyrr í þessurn fá- tæklegu línum að Jóhanna sál. 'heifði veri'ð ferðbúin héðam úr heimi og hefði örugglega trúað á þanm sem hefur æðri mátt ofekar í hemdi simmi. Svo söm og heiil var tnú hemnar á æðni til- verusti-g, að fyrir nioktenum árum birtist á prenti eftir hana í bók sem heitir „Dulræmar sagnir“, lífsreyns'la henn.ar og frásögn af því mikla veikindastríði sem hún háði fyrir 25 árum. Þá voru dag ar hennar taldir, af þeim sem til þekktu en kraftaverlkið varð. Þaæ eru hennar eigim orð. „Ég var ekki trúuð á yfirnáttúrulega hluti. En nú neita ég engu. Eg vil bera sannlei’kan.um vitni og gefa guði dýrðima. ReynsJan sann ar mér, að knaftaverk geta gerzt ennþá. Ég er guði af hjarta þakk lát fyrir þann frast og þá náð að lof.a mér að annaist börnin mín, meðan þau voru lítil og ó- sjálfbjarga og þurftu mím með. Ég sagi eins sett og rétt frá eins og ég bezt veit, því í hvert sinn er ég hugsa um þennan atburð, fyll ist hugur mimn lotningu til hans, sem næður yfá.r lífi og dauða.“ Jóhönnu á Eiðlhúsum tókst það, sem hún þakkar guði fyrir. Að sjá börmim sín vaxa og þrosk ast, og geta gefið þeim gofct vega nesti út í lífið, sjá barnabörnin og barnabarnabörran. Allt þetta þakka.r hún að LeiðanLolkum, síð- ast en ekki sízt, kveðú.r hún líf- ið með þeirri gleði að haf.a eign aizt þanm lífisförumaut sem neymd- ist henni hi'nn trauatá og elakaði eigimmaðu.r, sem aldrei lét bug- ast í öfflu henmar lífi, bæði í bliðu og stríðu. Síðustu mániuði ævimnar dvaldii Jóhanna sál. á Sjúkraihús imu á Akranesi, háði hún þar stranga og erfiða sjúkdómsliegu, sem hún bar með einstakri hetju dáð, amdaðist hún þar 8. júní s.l. Yfir sjúkrabeði hennar, vakti síðuistu viiikurna.r dóttir hennar Soffía, sem vann þar einstætt kralfitaverte, og fékk þar með gold ið móður sinmi rílku/liega sem húm In memoriam Fædd 28.4. 1899. D. 4.4. 1970. Auíðvjöng var fædd aið Ás- bjamarstöðum á Vatnsnesi í Vesfur-Hún/avaitmssýslu 26. a.pr- íl 1899. Þar ólst hún upp, og bjó þair fnaimiam iafi sevi mieð mióð- ttr sCinmi. Um 'h.ríð d'valdiislt hún á Hainastöðuim í Vesbuirlhópii, en þaðan fLuititiiat bún iaið Tuinigulkioitii í Hlíðardal á Vatnsnesi með eftir lifandi eiginmanni sínum Sigur- bjarti Þorlákssyni, en þau gft- ust árið 1944. Frá Tungukoti fluttust þau síðan að Græna- hvammi á Vatnsnesi og bjuggu þar er hún lézt. Þetfca eir í örfáuim omðium ævi- ágrip Auðbjargar, konu sem hef ur háð alla sína lífsbaráttu í sveiilt. Æviáigrip sem er stutt og e'i'nrfialt, en seigftr okfcur að sjálf- sögðu mjög lítið um þessa merku konu. Ég kynntist Auðbjörgu nokkr um dögum eftir lýðveldishátíð- ina 1944, er ég var sendur til sumardvalar til hennar og Sig- írbjarts frænda míns. Ég man glöggt efttr þvi er vi0 heiilsuð- umst á hlaðinu á Tungukoti, en Bjartur frændi hafði komið til móts við mig á Hvammstanga, og fórum við ríðandi út í Tungu kot. ViS þessi fyrsfcu kytnmi kom Auðbjörg mér fyrir sjónir sem mjög hlédræg kona kurteis og ströng, en um leið höfðingLeg. Ég hafði ©kíki dvalizt nemia í öir- fáa daga í Tungukoti, er ég fann aið mér hafði dkjáitLazt. Stmamig- leiki og jafnvel dálítið kuldaLeg framkoma, sem ég þóttist finna vilð þessá fynsfu kynind hvarf eáme og dögg fyrfir sóLu, þegair ég fór að kymniaist 'hiemmá bertiur. Ég bef fáum konruim kyinmzit, sem átt hafa þá hlýju og ástúð í viðmóti til að bera við hvern er var sem hún. Oft kom þetta bezt fram, hefiur áður hiemmá vertt Útför Jóhönnu sáfl. var gjörð í gær frá FáSkrúðarbakkakLrkju að við- stöddu milklu fjödmenni. Um leáð og ég enda þessar linur vil ég segja þetta. Jóhönnu á Eið'hús- um færi ég kærar þakkir fyrir tmaiuista og eimfLæga vimátfcu. Ég og mín fjölsikylda eigum dýrmætar mimningar um hana, sem emgimm skuggi felLur á. Fáum er gefið siíkt þrelk sem hemmi, hún var sterte og viðtkvæm í semm. Em kærastar þakkir flyt ég hemni fyrir veittan sfcyrk á erfiðri sturnd, mánni fjölskyldu til handa. Guð blessi minningu henmar. Borg, 14. júní 1970 Páll Pálsaon. þegar um var að ræða þá, sem voru lítils máttar og áttu hvergi athvarf. Hjálpsemi hennar og umburðarlyndi að þessu leyti var svo mikið, að mér þótti stundum nóg um. Ég fann einnig brátt að Auðbjörgu var ekki um það gefið að aga aðra, en aftur á móti átti hún til að bera sjálfsaga, sem var svo smitandi að það tók fram öllum þeim að- ferðum í uppeldisfræði, sem ég hef nokkurn tímann haft kynni af. Tryggð Auðbjargar við það fólk, sem hún kynntist, var alveg einstök. Við vorum sex drengirnir, sem vorum svo heppnir að eiga þess kost að vera um skemmri eða lengri tíma í sumardvöl hjá henni ogBjarti. Vdiit ég, aið ég mæli fyirliir miuinm okkar allra, er ég segi, að tryggð hennar og umhyggja fyrir okkar hag hefði ekki getað verið meiri, þótt hún hefði verið móðir okk- ar. Því miður áttu þau hjónin engin börn. Þegair Auiðlbjöirg var aS alaisit upp voru möguleikar á því að afla sér mexmtunar mjög tak- markaðir. Hún átti því eins og flestir aðeins kost á barna- fræðslu í nokkrar vikur. Síð- an átti hún þó því láni að fagna að gefca dvalázlt eimn vebuir á Kvennaskólanum á Blönduósi. Þrátt fyrir þessa takmörkuðu skólagöngu leit ég alltaf á Auð- björgu sem menntaða konu. Hún var einstaklega vel gefin og hafði alla tíð mikinn áhuga á bókmenntum bæði bundnu og óbundnu máli. Ég er sannfærð- ur um það, að hún var að mörgu leyti betur lesin en margir, sem þó hafa langa skólagöngu að balki. Ég hief fáium kynmzt, er kummu þaiu ógryimni af Ijó'ðuim með því að miðla mér af þessum andi, sem hún veitti mér ánægju sem hún. Þær stundir eru ótelj- fróðleik sínum. í viðræðum var hún einstaklega skemmtileg og uppörvamdd. Hún vair ákveðliin í skoðunum, sem einkenndust af heilbrigðri skynsemi, auðugu og lifandi hugmyndaflugi. Hún hafði alveg sérstakt lag á að tala við börn og gaf sér mikinn tíma til þess, enda hænd ust þau fljótt að henni. Hafði maður það á tilfinningunni að hún talaði við þau eins og full- orðið fólk og jafningja. Gerði hún allt til þess, að þau ættu sem virkastan þátt í umræðum og fengju tækifæri til þess að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn og láta í Ijós skoðanir sínar á skynsaman hátt. Hún kenndi þeim að elska og virða landið okkar og meta hina fögru og ósnortnu náttúru þess. Hún kenndi þeim að umgangast dýr- in með nærgætni, enda var un- aður að vera vitni að þeirri um- hygigju og þefim •fcilfliinintiiniguim, sem bún bair itil þeiirna. Er Auðbjörg lézt, hafði hún átt við vanheilsu að stríða í mörg ár. Hún kvartaði aldrei, og gekk til allrar vinnu, þótt hún væri oft sárþjáð. Hún var t Minningarathöfn um ADOLF BJÖRGVIN ÞORKELSSON og GiSLA SVEINSSON er fórust af slysförum 16. maí s.l., fer fram laugardaginn 20. júní frá Hvalsneskirkju. Bilferð verður frá B.S.i. kl. 12.30 og frá Sandgerði kl. 13.45. Fyrir hönd aðstandenda. Sveinn Aðalsteinn Gíslason. Auðbjörg Magnúsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.