Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 18
18 MORjGUNBÍLAÐ'IÐ, FÖSTUDAjGUR 19. JÚNÍ 1197» Auglýsing um reiðhjólaskoðun i Keflavik. Ákveðið er að reiðhjólaskoðun í Keflavik fari fram laugardag- inn 20. júní 1970 kl. 13—18 við Barnaskólann við Só'lvalla- götu (Hringbrautarmegin). öll börn, sem eiga reiðhjól eru hvött eindregið til að mæta með þau til skoðunarinnar. Eigendum þeirra reiðhjóla, sem reynast í lagi og standast skoðun, munu fá afhent viðurkenningamerki. Lögreglan i Keflavík. Frá aðalf undi Skógrækt arfélags Reykjavíkur Auglýsing til allra sem nota lykla. Skrásettu lyklamerkin fást hjá Járnvöruverzlun Jes Zimsen. Á hvert merki er stimplað: Viljið gjöra svo vel að skiia þessu á lögreglustöðina. Við ákveðið númer hvers merkis, verður skráð i bók, nafn heimilisfang og símanúmer hvers kaupanda. Lögneglan fær skýrslu yfir alla, sem kaupa þessi merki. Sé lykli eða lyklum skilað á lögreglustöðina með slíku merki á, þá mun lögreglan hringja í viðkomanda og láta vita um fundinn. Getur þá sá, er týnt hefur, sótt sína lykla, gegn skil- ríkjum. FRAMLEIÐANDI. SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykja- víkur hélt aðalfund sinn fyrir skömmu í Tjamarbúð. Á fund- inum kom m.a. fram, hvað g:erð- ist almennt á vettvangi félagsins á sl. ári, einnig var skýrt frá verklegum framkvænulum á ár- inu og reikningar félagsins lcsn- ir upp. Formaður félagsins er Guðmundur Marteinsson og minntist hann í upphafi fundar Guðmundar Karls Péturssonar, sem lézt 11. mai sl., en hann var formaður Skógræktarfélags Ey- firðinga um langt skeið og einn fremsti forvígismaður skógrækt- armála á Norðurlandi. SKÝRSLA FORMANNS Fonmaiður Skýrðá frá því, að stórf raaruk'væm dir hiefðu átt sér stað á aðalatihaíniasvæWi félaigsins í Hjeiðmörik aðnar ein skógræktar fraimlkivæimídir, þar sem um var að ræða iaigniniglu háspenmulínu eftir endiilöinigu friðwntairisivæðjniu. Fyrirfraim var ákveðáið að bætur kiæmu fyrir vegna sikiemmidannia ag eru þær nú þeglar greicMaj að nakkru. LOCSUÐUTÆ KlN ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI. G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H.F., Ármúla 1 — Sími 24250. Sika - Latex Ef binda þarf nýja steypu við gamla er nauð- synlegt að nota Sika-Latex bindiefni. Einnig hentugt til hvers konar viðgerða á steinsteypu. j. ÞORinKsson & noRomnnn simi ii2so BRnKnSTRFETI II SKÚLREÖTU 30 Hárkoilur fyrir karlmenn Sérfræðingur frá hárfyrir- tækinu „Mandeville of London“ verður til viðtals og ráðlegginga hér í Reykja vík um næstu mánaðamót. Öll viðtöl verða trú.naðar- mál og án skuldbindinga um kaup. Allar upplýsingar á rakarastofu Vif/a rakara — Sími 21575 Þeir sem áhuga hafa ættu að nota þetta einstæða tækifæri. í>á gat formað'ur þesis, að land félaiglsdinis í. Fosisivagi hiefði verið skiert, en siem bætur fyrir það klami sivæðið milli Fossrvagsveg ar og Sléttiuivegiair vesiban. lóð'ar Borg’arajúikrahússáme. Á sl. vetri edjnidi félaigið til fræðslufuin/diar í tveimur nýjum borgarhverfum, þ.e,a.s. í Arbæj- arfhvemfi ag Ereiðholtshverfi. I swmiar ar fyrirhiuigað að hefja framlkvaamdir vi'ð að gera Raiuða vaitnssitöðd.ua að akneminiingsigar’ðli ag mun vuinuflokkur unglinga á vegum borgarinnar staría þar miaklkanm tíma í sumar. í sumar verðuir áburði og fræi dreift af sjálfboðaliðum í Heiðmörk. Stj ómarfundir félagsime varu 13 á árimu ag á eiinium þeirra miættu gestir fró sikióigræiktar- féliaigii Hiaftniarfjia,rðar ag Sjkóg- rælkt nílkiisilms og varu þar rædd ýimiiis mál er skógrækt varða. Að lidkum gat fomnaður þess að Stoóigirælktarfélaig íslands ag Skóigirætetarfélag Fjfirðimiga ættu bæði 410 ára afrmæli á þessiu ári og af þvi tilefmá yrði aðalfumd- ur SkiógrælkitarfélEigsáms haldirun á Atouireyri í þetta simm í lak júní mánaðar. VERKLEGAR FRAMKVÆMDIR A ARINU Fraimtevæmdastjóri félaigsdms, Vilhjálmur Síigtryggisaon, sikýrði frá því að lakfmmd ræðu for- rmamims, að fyrri hluta áns hefði veðurfar verið fremur haigstætt gróðri. Sámdmg hótst síðast í mai ag var sáð í heldur mimina svæði em aftast áður ag srtiafaði það eimlkium af skorti á bártoifræd. Aflhentar skóigajrplömtur úr stö’ð félaigsiims í Fossvogi voru 304.748 af ýmisum teguinidum. Störfim í Heiðmörk voru með liítou smiði ag umidianfarim ár, þ.e.a.s. gróður- sietmiinig ag umihirða.. Leiðbeim- endiur frá féliaigimu varu mieð umiglimigum frá Vimmusikóla Rjeytojavitourborgar ásaimt verk- stjórum skóiamis. Vinmus!kólim<n gróðurseitAi nær 100 þús. plöntur í Heiðmörk, en auk þess var unn ið að hreimisum og áburður bor- inm aið eldri plömitum. Vimmu- flaktour Stoágrætktarfélags'ms gróðúmgetti um 25.000 plömf- ur, em l'aindimamiar þar ummu aðfel legia að áburðargjöf á spilduim UMRÆÐUR OG ÝMSAR SAMÞYKKTIR Á fuinidimum vomu glerðiar ýms- a.r siairriþyklktir, m.a. var ákveðdð að ihiæiktoa ársgj'ald ag að hlutast til uim við SVR að það láti vagmia gamga upp í Hieáðmiörk um há- siuimarið, einfcum um helgar. Rætt var um niaiuðlsiyn á aukinmi kynmiinigiarsfarfstemá ag aukinmi ylræktuin á trjáplömtuim. Úr aðiailstjórm féliagsims áttu að gainga Sveinibjöirm Jónssum ag Jón Bingir Jónisisian ag úr vara- stjórn Gumiruar Skaptaison ag voru þeir allir emdurkjörnir. Endur- Framhald á bls. 15 KEX SKIPAMÁLNING G E G N VINDI ..... GE GN VATNI GEGN VEÐRI A SKIPIN ■ Á PÖKIN tm æ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.