Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBILAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚN»Í 1)970 v* Glæsilegt Islandsmet Erlends í kringlukasti Kastaði 57,26 metra og vann forsetabikarinn Lítil þátttaka í sumum greinum 17. júní mótsins GLÆSILEGT íslandsmet Erlend ar Valdimarssonar í kringlukasti, 57,26 metrar var það afrek sem hæst bar á þjóðhátíðarmóti frjáls íþróttamanna, er fram fór á Laug ardalsvellinum 16. og 17. júní. Með þessu afreki skipar Erlend ur sér á bekk með beztu kringlu kösturum á Norðurlöndum, Ojf án vafa á hann eftir að bæta sig verulega þegar í sumar. Átti hann t.d. eitt kast sem var um 58 m, en lenti utan geira og var þar með ógilt. — Þetta er að koma, sagði Er- lendur, er við óskuðum honum til hamingju með metið. Sagði Erlendur, að hann hefði æft vel í vetur, einkum lyftingar og væri árangurinn nú að koma í Ijós. 60 metrar væri takmarkið, og það sem helzt skorti núna væri að komast til útlanda til þess að fá keppni og hagstæðar aðstæð- ur. að hamla þátttöku, en í einstök um greinuim var hún fyrir neð an allar hellur. Þannig var t.d. aðeins einn keppandi í 200 metra hilaupi og 400 metra grindalhlaupi og 2—3 í miörgum öðtruim. Slikt er mjö'g alyarlegt og niðurdrep- andi fyrir frjálsíþróttamennina. Væri ekki betra að hafa færri greinar og fá einhverja þátttöku í þeim? Fram'kvæimd mótsins var held ur ekJki sérlega upplífgandi frelk ar en venjulega á frjálsáþrótta mótum, en til undantekningar telst að þau gangi greiðlega fyrjr sig og settur tímaseðiltl standist. Nauðsynlegit er einnig að áhorf- endur fái örar fréttir af þvi sem er að gerast á vellinum. Þótt þeir séu eikki margir verður að veita þeirn lágmarksþjónustu. Sem fyrr segir setti hið leiðin- lega veður mark sitt á afrek íþróttamannanna. Þannig urðu Grindahlauparamir á leið í mark. Annað fslandsmet var sett á þjóahátíðarmótinu. Hin efnile^a Anna Liil'ja Gunnarsdóttir, Á, bætti eigið íslandsimet í hástökki, sem þó var ekki nema nolkkurra daga gamallt, um 1 cm. Stöikik hún 1,56 metra, sem er mjög þokka legt afrek. Annars var árangur á mótinu yfirleifct heldur slakur og átti veðrið sinn þátt í því, en það var afleitt, einkum fyrri daginn. — Veðrið hefði hina vegar ekki átt spretfchlauparar að hlaupa með sterkan vind í fangið, en í þrí- stökki og langstökki höfðu íþrótta mennirnir vindinn í balkið og eru því afrekin í þeim greinum ólög- mæt. Einna lífleguist var keppnin í millivegalengdahlaupunum og langhlaupunum, en svo er komið, að betri þátttaka er í þeirn en spretthlaupunum. Tímar Hall- dórs í 800 metra hlaupi og 1500 metra hlaupi eru hinir ágætustu, U nglingaliðið lof ar góðu Ll® leikmanna 21 árs og yngri valið af Unglmganefnd KSÍ lék við Breiðablik 17. júní og fór leikurinn fram í Kópavogi. Leiknum lauk með sigri komu- manna sem skoruðu 4 mörk gegn 3 mörkum heimamanna. Leikur- inn var mjög ójafn og hafði UL undirtökin allan leikinn og stóð 3:0 í leikhléi. UL-menn virtust þó slaka nokkuð á í síðari hálf- leik og losnaði um Breiðabliks- mennina, sem voru ekki lengi að nota sér gefið tækifærl og skor- aði Þór 3:1 og Elnar 3:2. Mar- teinn svaraði fyrir þetta með 4:2, en Þór átti siðasta orðlð og skor- aði 4:3. iÞessi Iðilkiur vair áíkveítorm efitir ef miðað er við aðstæður og einn ig gefur tíimi Hauks í 400 metra hlaupinu til kynna að hann eigi að geta hlaupið undir 50 sek. mjög fljótlega. í 3000 metra blaupinu náði Eirikur einnig ágætu afrðki, en hann er í mikilli framför sem langhlaupari. I stökkunum bar hæst lang- stöklk og þrístöklk Friðrilks Þórs, alð UL 'baifiðli beðíið í fjóna tíimia etflttiir ia6 komiast til Vestimiainma- ey jia tiil aið leiika við heimiaimanin þar, en þeglair elklká giaifisit fluigveð- ur viar haMilð í Kópavog. Lið Uruglingiainieiflndiariiininiar á a(ð leilkia geotaleiilk válð Fnaklka hiirun 24. júná og fiar leilkurinin firiaim á gnasvtell'ÍMum. í Keflavílk. Þóitrt lið- i'ð htaifi mlilsist að eokknu ieálkáran úr böniduim sér í Kápavogi efltir >a>S hafia niá'ð 3:0 fiorstoorti, lofiar þðttta lið góðu. og samieilkuir liðs- ins er mijög góiðlur og aiulk þess enu imettm elkki fieilminiir vilð alð dkjóta. UL-meflndliln mluin end'am- lega veljia liiðilð sem letilka á við Fnalkkaima uim belgima. Diplómatai í golfi í DAG kl. 5 hefst árleg „Diplo- matalkeppni" í giolfi hjá Golf- klúbbi Ness. Keppnisrétt hafa starfamenn sendiráða, ræðis- menn erlendra ríkja, deildar- stjórar i utanrilkisráðúneytinu og ylirtmaður varnarliðsins í Kefla- vík. Vitað var í gær um 11 þátt takendur og búizt við fleirum. Meðal keppenda eru franski og niorski sendiherrann, 2. konsúll í sendiráði Sovétríkjanna, starfls- menn í bandaríska og enska sendiráðinu, tveir konsúlar er- lendra ríkja (Sviss og Hollands) og 3 deildarstjórar í utanríkis- ráðuneytinu og einnig Hadden flotaforingi yfirmaður varnarliðs ins en hann hefur gefið öll verð laun til keppninnar, sérstákan skjöld þar sem nöfn sigurvegarg eru áletruð og auk þess sex verð laun. Keppt er bæði með og án forgjafar, 18 holu höggleikur. Erleaidur í metkasti sínu. Guðmundur átti 30 ára keppnis- afmæli þennan dag. ÍR-ingar heiðruðu hann sérstaklega. sem virðist vera að komasrt í æf ingu aftur, og árangur í háistökk inu var mjög ánægjulegur. Hefur það sennilega ekki komið fyrir áður að fjórir stökkvarar fari yf ir 1,80 metra á utanhússmóti. í kúluvarpi var Guðlmundur Herimannsson hinn öruggi sigur- vegari og kastaði meira en þrem ur og hálfuim metra lengra en ungu mennirnir. Virðist Guð- mundur nú að niá sér eftir meiðsl in. Þetta er 30. árið sem Guð- mundur tekur þátt í frjálsáþrótta feeppni og á hann sér sennilega sérstæðari sögu en flestir aðrir íþróttaimenn, og fordæmi það sem hann hefur gefið frjális- íþróttamönnum á íslandi er í senn lofsvert og þalklkarvert. í til efni keppnisaflmælisins færðu ÍR ingar Guiðimundi fallegan blóm- vönd og oddveifu félagsins. í spjótkasti náðist þokkalegur árangur á íslenzkan mæiKkvarða, en það ber hins vegar vitni um hve illa við erum settir í þessari grein, að Páll Eiriks'son, sem varð fyrir hættulegu slysi í fyrra og hefur aðeins getað farið á eina æfingu í sumar sigralði ör- uigglega. Vonandi snýr Páll sér Framhald á bls. 20 Minnibolta slitið ÞÁTTTÖKUTILKYNNINGAR ! 'miinmboíLt'a-imiótið, sem haldilð verðuir í tiilefini íþróttahátíðlair- ininiar, þurfa að batfa borizt mi'miibalta-niafn.!d K.K.f. í síð- asta lagi 25. júní. Verið mieð frá upphafi. 7 mörk gegn 1 er landsliðið mætti Kef lvíkingum LANDSLIÐIÐ lék í Keflavík sl. miðvikudag á móti íslandsmeist- urum ÍBK. Landsliðið var ekki heppið með veður frekar en endranær er það hefur leikið í Keflavík. Bok og rigning var meðan leikurinn stóð yfir og hafði það sín áhrif á leikinn. Allt flrá fyirisitu máiniúituim ieilos- ilnis vair leiklki uim að eiflasit bvor lalðlili'n/n vair sáiarikará, anida flór ®vo alð landisliiðilð flóir miöð 7:1 siiglur frtá leilklnium. Mlöirfciin bomlu anin- aris sem hór .geigiir: Á 16. mám. gkor aðii Hialldóir B'jönnssoin 1:0 fymir lanidsliðilð, og tveáim miíniúltuim gílðiar ákonar Asgeáir EMiasgom 2:0. Keflvfkiinigair dboriuiðiu sitt einia mlairfc á 26. mlíniúlbu og genðli Jóni ÓIi miairfciið. Á 30 málniúitu sbonaöi Elllert flallega mielð Skalla 3:1 fyir- ir landis'liiðalð, og var gbaöain þanin- ig í leifchléli. f síðaini hálflieilk ákioraðii landsliðáð fjöguir mörfc, Maltitfliiias 4:1, Þ»onsitiedinin Firið- þj'óflsson 5:1, Mafifihías 6:1 og Kyjölfuir 7:1. iÞótt velðlrrilð hafli hálð ieilkmianln'- uim mljag var ofit miaingt fiallegt a@ sjá hjá laindsliðiiniu. Slkliipu- lagiðlur leiíkur, hreyflanleffiki og srtöðiuiskiipltfinigar í sófcin vonu ofit á tíðium mjög vel flnaimfcvaemidiar og lofiar þetfia liið m(jög góðu fynir lamdigleifcainin við Praíkfcland nlk. mláiniudiag. ísland — Frakkland mætast í landsleik í knattspyrnu í Laugardal á mánudaginn Á MÁNUDAGINN heyja íslend ingar landsleik i knattspyrnu við Frakka. Fer leikurinn fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 20. Heimsókn Frakkanna er endur- gjald fyrir heimsókn íslendinga til Parísar í fyrra en þá unnu Frakkar með 3 gegn 2. Nú hafa ísl. piltarnir fullan hug á að hefna fyrir þann ósigur. Þær fréttir einar hafa undan- farið borizt afi Frökkum að þeir unnu enska liðið sem hér var 10. maí með 3:2 í Evrópukeppni áhugamanna.' Liðsmenn Frafcka eru á aldrinu 20—26 ára. Er einn nýliði í liði þeirra nú en hinir hafa leikið frá 1 upp í 20 landis- leiki. íslenzka liðið hefur verið valið og var tillkynnt í gær. Það er þannig skipað og í sviguim tölur um laradsleikjafjölda. Þorbergur Atlason (5) Jóhannes Atlaaon (13) Einar Gunnarsson (4) Guðni Kjartansson (11) Ellert Schram (20) Halldór Björnsison (6) Matthías Hallgríimsson (8) Haraldur Sturlaugsson (2) Guðmundur Þórðarson (2) Eyleifur Hafsteinsson (16) Ásgeir Elíasison (2) Varamenn eru Magnús GuiS- mundisson KR, markvörður, Þor steinn Friðþjófsson Val, Þiöstur Stefánsson ÍA, Erlendur Magn ússon Fram og Þórir Jónsison Val. Dómari í leiknuim verður W. Anderson frá Skotlandi en Mnu verðir þeir Ragnar Magnússon og Eysteinn Guðmundason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.