Morgunblaðið - 20.06.1970, Qupperneq 13
MORGUNBGLAÐIÐ, LAUGAUDAÖUR 20. JÚl® 1070
13
a0 þurfa «0 rjútaa iipp frá
borðinu, eins og bamafconiur
gjaman mega gena, þegar
fþeesr eru beáimia (hjá sér. Bam-
aontniK er vtí gætt á meðan,
Og feofniumar aldred ónáðaðar
yfir máltíð
Maður nokkiur saigðd viið
mig: >að heyrást lítið frá
yíribur í MæðnaistyrkHniefnd.
Mér varð þá huigisað: VS5 lif -
mn nú alveg eins á verkum
okkar, þótt við ætlnm ekki
afð vifnna ruednn bosmntgBsiigur
út á þafUw
— Hvað kostjar svorta dvöl
hýá ybkur fyriir boasuroar?
— Hún hefur aldrei bostað
rnertt. Hefur alltaf verið
óbeypis, miðað við það að það
væri þörf fyTÍr hana.
Hverang aflið þið tefama til
þess að geta komið iþessu öllu
tH leáðar?
— Við seljuim árlega Mæðra
blómið ag svö e%um við
trygga vind og velumntara,
sem hafa stutt ofafauir með
ráðum ag dáð í getgn»Hn árin.
Við höfum aldrei notið ann-
ars en velvildar Guðs og
fólkisiinis og vaniuim, að það
megi verðia svo utm ákömna
tíð.
Við MæðraistyTÍfasiniefnidar-
faoniur hötfium aidnei haft nteina
auiglýsánigaisitarfsieimji í frammi
um starfsemi akífcar eðia ofck-
ur sjálfar. V3ð eigum þá ósk
einia, að sta-rfið imiegi verða
knunum tál góðs.
Og að lokum þetta: Við
erum núnta að taífca á móti
utmsófantum fcvenna um vist í
Hlaðgerðarkati f»að verður
starfræfat til ágústioka. Sfcrif-
stafan er opin diaglega frá
klúkfkan 14—16 og áfram
rsætstu vifcutnia. Við Svava
Mathíesen erutm héma alltaf
á þeim tíma.
Ofafaur er það slöran ánægja
að mega aóstoða allar korjur,
sem til ofafcar leita.
Vonum að geta hjálp
að sem flestum —
segir frú Jónína Guðmundsdóttir
1 MÖRG ár hefur frú Jónína
Guðmundsdóttir unnið ótalin
hanðtök með konnnum í
Mæðrastyrksnefnd. Hún hef-
ur veitt nefndinni forstöðu og
oft hefur verið úr vöndu að
ráða þar, í mörg hom að
líta, margir til að vikja að
glaðningi, eða hjálpa á ein-
hvem hátt.
*
u § I?
m ;
V - 5MB:
-msom ' *
»'> '))U i!>í> ;• »>.
-'IS ■ . „ACJrt
wmSS
Frú Jóníma var svo vin-
samleg, að leysia úr nofclkruim
spwnángum blaðamiannig uim
dagánin ag fara þær hér á
eftir.
— Hveniær heÆsÆ suimarsitarf
setmi yfclfcar, ag í hverjiu er
hún fóigin?
— Við höfiutm frá árinu
1934 starfræfct siumiairdvöl fyr
ir kooraur, ag eiinhieypar mæð-
ur mieð böm.
Fyitsit var þetta í tjöldium í
Hveragarðá, en sfðar fiuttum
við starfisiemáinia laAisitur fyrir
fjiall ag vorum þá í ýmsum
skólum um árabil. Bn þar
sem þetsisi starfisiemi var ákfa-
iega erfið í framfcvæmd, vor-
uim við lerngi að varnai.fc tál að
geta byiggt yfir oklour.
— Hvenær gerðisit það svo?
— Árið 1956 giaf Reyfaja-
viburbarg okkur svo ekm
hektara lanids uppi í Mos-
fell-sisjve'it ag koraur Mæðra-
styrfaisneflnidarininiar reistu þar
heimili, ag ihesfur það varið
rekáð þar síðlan.
— Starísemin er seim sagt
or'ðiin 36 ára. Það rná seigjia,
að hún hafi eikikii breytzt mik-
Frú Jónína Guðmundsdóttir og Svava Mathíesen.
ið. Marfcmiðið heifiux auðvitað
alltaf verið það sama.
Fulioirðhiar, eiiinhleypar fcoo-
ur, bamlaiuisar, hatfa alltaf
haft þamia vifaudvöl eiiniu
simni eða tvisvar siininium á
somri. Þegar vilð vorium mieð
starfisemiinia á Laiugarvatni ag
Þinigvöllutm, -gátuim við aHtaf
haft 70—'iOO fcoraur saimam,
baimJausar, en í sfcóiuinium
höfiðium vfð fcoiniur raeð börn.
— Hvemdig verður starfsiem
innd háttað í stumiar?
— Hún hefst iþann 119. júní.
Þá kamta fullorðniu koniurnar,
svonia 25 í hópi og verða í.
tvær vikur.
Því næsit fcoma bamak'on-
umar. Það verða sennilega
2—3 hópar ag vemða í 12—13
daga hver hópnr. Með þeim
geta fcomizt að um 34 böm.
— Hvað gera fconiumar sér
til dæigrasityttiinigar?
— Þær bvíla ság auðivitað.
Lesa, fara í sólbað, spiQia og
vinmia handaviininiu. Kvöldin
’hjá Ofakiur eru mjög sfaemmti
leg. Stiarfsfólki'ð okfcar er aÆar
almieniniilegt Við höfum að
vanda ráðið sérstafca stúlku
tU að gæta barnanna. Það
má segj'a, að fconurrnar andi
bara léttara, þegar þær fcoma
til ofafaar.
Þær bafa tmjög gamam af
þvl að korna saamam og njóta
lífsdmis. Með því é ég til dæm
is við það, að þær geta umat
sér matar, geta setzt rólegar
miður til að matasrt án þess
Æskulýðsmót
DAGANA 4. og 5. júH rtk. verð-
ur æsfculýðsmút á vegum Æ.S.K
í Hóíastifti og meðat þátttak-
enda verður Æsfkuilý ðafélag
Gatrðaikirfcju á Áliftamfesd.
Mótið ter fram í Vatnsdal f
Húnavatnlssýstu ag Hóraðtsskól-
amum að Húniaivötlilum. Resstar
verða tjaldbúðir hjá vattonm í
Vatnsdal, og mótið hefist ksugBr-
daginn 4. júli fal. 10.30 árdegis.
Mótáð sækja lunglinigar og æsfau-
lýðsfélagar af Narðurlandi, aUk
.gestannia að sunnan.
Da@ábráin verður mjög fjöl-
bneytt. Bftir mótssetnir^u verða
bópumræður um áfengis- og
fiknilyfj aneyzlu Ufrsglinga. SSð-
degis verða leikir og íþróttir og
fer iþá fram íþrúttáfeeppni milli
ægbúlýðsféla'ga. Hlýtur stiga-
hæsta félagið veglegan verð-
lauinagrip, sem er farandhifaar
og er faeppt um hann árlega.
Um kvöldið verðunr favöldvafaa í
Húnavaiíatskólanum, varðteldur
við vatrdð og flugeldum sfaotið.
Sumnjudagkm 5. júlí verður
guðsþjúnulsta í hinmi forrvfrægu
ÞingeyraifciTikju og prédffaar
séna Bragi Friðrifasson, prestur
á Álftaueisd. Síðdegis verðlur far-
ið í göniguferðir um Vatnlsdals-
húia. íþrót takeppni lýfcuir þenn-
an dag og þá fer fnam verð-
iiaiuinaaiflheinidinig og mótssliit. .—
Mótstjórar verða séra Birgir
Sniæbjörnsson, Afcureyiri, og séra
Þórir Steplbenisen, SaiuiðárkrókL
í miótsniefnid eru fél-aigar úr
Æ.F.A.K. og Æsfcwlýðteiféliaigi
Garðafcirfcju.
Þátttökugja'ld er kr. 125,00.
Þátttakendur verða að hafa með
séir mat, tjöld og artnan viðliegu-
útbúnað. Æsfcilegt er að félagEur
verði fcomnir á mótsstað bvöldið
aður en mótið verður sett. Sófan-
arprestar á Narðurlandi veita
mánari upplýsinigar, og eru þedr
beðnir um að tiHkynina þátttöku
úr sóknuim síreum fyrir 24. júní
til Ingibjargar Si g’aiuigsdóttiur,
Löreguanýri 9, sími 11168, eða
Pétwrs Þórarinssonar, Steina-
iflötum 2, Afaureyri, sámi 12367.
(Fréttatilkynmng frá Æ.S.K. í
Hólastifti.)
Gott heimili er
styrkasta stoðin
Frá uppsögn Húsmæðraskólans
að Laugum
' -■ > ^ wsws "»> s' ^ .vsmmsmmmsm&sP' ..y. * mtsm j
Foreldrar námsmeyjanna hafa ekki allir tækifæri til þess að sjá
handbragð og afköst námsmeyjanna eftir vetnrinn, sn þessi hjón
komu frá Blönduósi til að heimsækja dóttur sína.
Húsavík, 14. júrú.
HÚISIMÆÐRASKÓLINN að Laug
um í Þingeyjarsýslu hafði starf-
að í 40 ár, þegar honum var
sagt upp 2. júní sl.
Á þessum 40 árum hefur
imiörg húsmnúðirin sótt til skólans
undirstöðuþekfkinigu sína á hinu
mikilsverða starfi húsmóðurinn-
ar. Eídri nemendur hafa ávallt
og á margvislegan hátt sýnt slfaól
anum hlýhug og ræktarsemi og
heimsótt skólann og fært honum
gjafir, sem vott þess, að þær
meta mikils veturinn, sem þær
dvöldu viS nám í sfcólanum.
Það mun ekki vera abnennt
álit manna, að húsmæðrastkólar
séu nauðsyrílegir. En eftir að
hafa kyrmzt að nofakru starfi
Húsmæðraskólans að Laugum,
tel ég mikilsvert sérhverri un®ri
stúlku og verðandi móður, að
verja einum vetri á húsmæðra-
skóia, áður en hún binzt festar-
böndurn.
Uim hendur húsmóðurinnar fer
stór hluti þjóðartefcnanna, og því
skyldi hún efcki þurfa sérmennt-
un til iáðstöfunar þekm tekjum,
eins og krafizt er sérmenntunar
við flest önrnur etörf. Það
er margt numið bókíiegt í hús-
mæðraskóla, og sýningin að
Laugum í vor á handavinnu
nemenda sýndi, að efaki hefur
að jafnaði verið setið auðum
hönduim liðinn vetur.
Á síðastliðnu hausti tók Jónína
Bjarnadóttir, við skólastjórn, en
hún hefur áður verið kennari
við Húsmæðraskóla Reyfcjavik-
ur. En frá því skólinn tók til
starfa, hafa þar verið sfcólastjór-
ar: Kristjana Pétursdóttir frá
Gautlöndum, Halldóra Sigurjóns
dóttir, Fanney Sigtryggsdóttir
og Jóniína Hallgrímsdúttir. Fast-
ir kennarar sl. vetur voru aufc
slfcólastjóra, Fanney Sigtryggs-
dóttir, Sigurlau-g Jóhannesdóttir
og Hjördís Stefánsdóttir, en
stundakennarar Sveinína Ásta
Bjarfcadóttir, Páll H. Jónsson,
Friðritk Jónsson og Sigurður
Viðax Sigtmun.dsson.
Hæstu einkunnir á vorprófi
hlutu: Kristín Brynjarsdóttir frá
Glauimibæ, 9,20; Þórdíis Ólafls-
dóttir, Gerði, Hörgárdal, 9,00;
og Ingibjörg Högnadóttir, Mel-
ási 6, Garðalhreppi, 8,90.
Sfcólaislit fóru fram 2. júní og
hófust rreeð messu, er séra Sig-
urður Guðmundsson, prófastur,
að Grenjarðarstað fluitti. Síðan
sleit skólaistjórinn, Jónína
Bjamadóttir, skólanum með
ræðu og mælti meðal annars: —
„ . . .. E-g vona að þessi tími —
þessi vetur hafi orðið yfakur á
margan hátt til góðis, — og að
hann hafii aukið á löngun yfckar
til að beita þeirri or'ku og þeim
styrfa, sem þið hafið yfir að ráða
til farsældar og heilbrigðra líis-
viðhorfa — — — Gott hej.mili
er styrkasta stoðin fyrir heiltorigt
og farsælt þjóðfélag, og trú min
og von er sú, að yfckur tafcist
sem flestum að skapa slikt heim-
ili —“
Fréttaritaxi.
Þessi unga Reykjavíkurmær, má
vera glöð yfir handbragði sínu
á kjólnum, sem hún klæðist og
hún hefur saumað á skólanum sL
vetur.
ffy-W jivövö:-:::. ””-iillifii ' • - Ú1IIIII I l.w:* * vSWSfSHBRjRKiaöiiáF- •
Skólastjórinn, Jónína Bjarnadóttir og Hjördís Stefánsdóttir kennari, sitja fyrir miðju í fremstu
röð: — hitt eru glaðar námsmeyjar veturinn 1969 til 1970.