Morgunblaðið - 20.06.1970, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 20.06.1970, Qupperneq 14
14 MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1070 Dómkórinn f ær kyrtla KONA í Reykjavík, aem ekki vill láta mafins síms getið, aflhemti miér fyrir mokkru stórgjötf til Dómkirkjunnar, kr. 20 þúsuimdir, sem sfcyldi varið til kaupa á kyrtlum handa sömgtfóiki Dóm- kirkjuimnar. Þessi gjöf varð til þess að kyrtlar varu pambaðir hamda Dámkórnum og greiddi kirkjuimefmid kvemma Dámkirkj- uimnar það sem á vantaði eða ríf- lega amrnað eins. Formiaður Dóm- kársins og kornur úr kirfcjumefind inmi aðstoðuðu vdð útvegum kyrtlamna og voru þeir teiknir í motJkum við guðsþjámustur sl. íhvítasummudag og setja þeiir ó- meitamlega svip á kórinm. Það er ekki mjög oft að Dómkirkjummi eru gefnar stórgjafir, en þetta sýmir að Dómkiirkjam á sína góðu vind, konur og kairla, sem vilja styðja það starf, sem þacr Skarðsvík er urnnið. Hugmyndin að því að Dómkórimn eignaðiist slíka kyrtla er að vísu ekki ný, þó hún hatfi ekki kamizt í fraimkvæmd fymr en þetta. En það miá þakka þeirri mætu komu, sem lagði fram þessa höfðimglegu gjöf, og öðrum, sem ummu að útvegum kyrtlamima. Kirfcjumietfnd kvemma Dámkirkjummar, Elísabet Ármadáttir, form. Skólastjóri Jón Hj. Jónsson flytur ræðu sína á afmæli Hlíðardals- skólans. Tuttugu ára starf s- af mæli Hlíðardalsskóla hæst Hellis&andi, 18. júní. AFLI Rifshafnarbáta var sæmi- leguir á síðastliðinni vetrarver- tíð. Landað var samtals í Rifs- höfn 5760 tonnum. Bártarnir stunduðu línu- og netaveiðar. Afllahæstur var Skarðsvík, sem stundaðd eingön.gu netaveiðar. Var hann með 1360 tonn. Skip- stjóri á Skarðsvík er hinn kunni aflamiaður, Sigurður KrAstjóns- son. Næstur var m.b. Saxham- ar mieð tæp 700 tonn á línu og net. M.b. Hafrún stundaði ein- gömigu línuveiðar. Var hún með 484 tonn í 76 róðrum. í sumar verða bátamir ýmást á togveið- um eða fserum. Einn þeirra ætl- ar á grálúðuveiðar. Er það m.b. Saxhaman, sem byrjar næstu HÉRAÐSSKÓLANUM að Skóg- um var slitið 30. maí sl. Skóla- stjórinn, séra Sigurður K. G. Sigurðsson gerði grein fyrir störfum skólans á liðnum vetri og lýsti úrslitum prófa. í skólan- um voru 111 nemendur í vetur. Vonpróf hófuist að þessu aimir.ii 24. apiríl og lauk þeim 29. miaí. Allir niememduir skólans stóðust próflið, en 5 af 27 niemieiRduim í landspróflsdeild náðu ekki fipamhialdiseinfcuinmiininii 6,00. Á uiniglimigaprófi hlauit Elín B. Har'tmianmisdóttiir, Fraimmesi, N,- Þiing., hæstiu eimkiunin, 8,60. Hæsit á gagnifræðaprófli varð Solveiig Vaitýsdóttir, Rautfar’höfn, með einkuminiinia 8,40, og hæsbuir á lanidsprófli varð Hanirues Þ. Hjart- Lrsan, Herjólfsstöðuim í Álfta- SUNNUDAGINN 24. maí sl. var tuttugu ára afmæli Hlíðardais- skóla hátíðlegt haldið. Yfir 300 manns heimsóttu staðinn, og var hátíðasamkoma haldin í leikfimi- sal skólans. Meðal gesta voru Árni Gunnarsson, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu, sem mætti fyrir hönd menntamála- ráðherra, Helgi Elíasson fræðslu- málastjóri og Ingólfur Jónsson ráðherra. Fluttu þeir ávörp og ámuðu skólanum og starfi hans heilla. Auk þeirra fluttu svo ræður O. J. Olsen, fyrsti frum- herji Hlíðardalsskóla, Svein B. Johansen, formaður skólanefnd- ar, séra W. D. Eva., formaður veri, hlaiuit bainin eimtkiuininiiinia 8,70. Frófdómiainair varm að þegsu siminii frú Guðirún Tómiasdóbtiiir, Skóguim, séria Halldór Guinimairs- son, Hoitli og séna Sváfnii.r Sveiin- bjanniarson, Bneáðabólstaið. Marigir niemienduir hlutu bókia- venðlaum fymiir niámisiánaniguir, gó'ða friamkomu og vel uininlim stöirif í þágu skólams. Venðlaumin veittiu Sýsluimetfnd Rar.igáirvalla- sýslu, Lions-klúbbu.riinin Suðri í Vík, Daniska gendiiráðið í Reykja- vík, Þýzka sendiiráðið í Reykja- vík og frú Valborg SigurðaT'dcitit- ir, Skó-guim. Nemienduir, sem bnauilsikváðuii. fyrir 10 ánuim heimisóttu ákólamn á skólaáriiniu cig færðiu honiuim ker.inisluitæki að gjöif. N.-Evrópudeildar aðventista og Jón Hj. Jónsson skólastjóri Hlíð- ardalsskóla. í tileflnli aflmœliisijns fænðu fynrvenandii miemieniduir ákólamum kenmslult,ælkii alð gjof og eninifnem- ur bárust ákólamium góðar gj'atfir frá eimgtiakliinlguim og stoflniuniuim. í ræðu siininli mliinmltiisit skóla- stjóri fyiriinrenimana sininia, Júlíus- ar Guðmiuindssioniar, sem var fyiriati skólaStjóni HlíðiardaLsskóla, og stýrðli sfcólaniuim áriln 1950— 1960 og Siiguinður Bjiairiniasomiatr, sem fór með Skóliastijórin ár'iin 1060—11964. í lok athaiflniairiimnlair auinigu svo Ármlí Hólm, fyrrvenandli niamiaimdi og múvenanidli kenmiari Skólams og Garðair Cortiez, ©ilnmlig fyrrver- anidi memandi eliniSöimg og j stramgjasvóiit skólams lék. Þá | keraniarakvaintett Skólams og ! blandaiður kór fyrrveramdi mem- enda skólaina. Pesóinn felldur Buemos Aires, 18. júní. NTB GENGI argentínska gjaldmiðils- 1 ins, pesó, var í dag lækkað um 12.5%, eða úr sem svarar 3.50 i 4.00 pesó, miðað við Bandarikja- dollar. Engin skýring er gefin á gengisfellingunni, en haft er eftir áreiðanlegum heimildum að hún eigi að stuðla að auknu jafnvægi í argentínskum efna- hagsmólum. Bannað hefur verið að skipta gjaldeyri síðan 9. júní, n það var aftur leyft í dag. daga. — R.Ó. Skógarskóla slitið 111 nemendur í skólanum 1 vetur 20 leyfi á dag 1 Veiðivötnum Rætt við Gunnar Guðmundsson eftirlitsmann á vatnasvæðinu STANGAVEIÐI í Veiðivötnum hófst sl. þriðjudag. Umsjónar- og eftirlitsmaðurinn með veið- inni og sæluhúsinu er Gunnar Guðmundsson, og ræddi Morgun- blaðið við hann áður en hann fór upp að Veiðivötnum. Gumiraair tjá'ðli okíkiuir, aið mliklair bneytiiingair yirSlu miú á veliðiitlillhög- uináninA á Veiiðliiva/timasivæðiniu. — Fnamivegis veriðla éklki' seldar raemia 20 dtianigiir á dag, en var ótalklmiarlkaið áðiuir. Að aukii ernu svo 10 leyfli fyirliir bieimamienfn, Þetitia hiefur í för mieö séir áð öll leyfi enu seld í byggið, en emgin irun við vötnJiin ©ims og verið hetf- uir. Verðia leyfiin geld í Stearð/i í Landsveit, og hiafla þegar verílð pöimtuð allmlöing leyfli. Guinimar kvað umtferð stöiðuigt verta áð aukast iinin við Veiðri- votniim, sánstáklaga mietð tiilkomiu niýjiu brúanicmmair yflir Tuiragniaá og baettiuim vegum. Umiganlgnli á svæðiiniu teefur veniið mokkiuið bneytilag, Sagði Guimraar, þó vænu jiatfraan mioklkiriir ihópair til fyrir- myirad'air — t. a. m. hópair á vegum Gntðlmiuimdair Jóimasscimair og eiras Gís’la Birfkssoniar. En einmlig kemlur etimm oig eíihln hópiuir, eeim ganiguir þaininlig uim, aið það eir líkast því ialð veiria komiinin á öátoulhauiga iaið líta yfiir 'tjialdstæiðli þeinna. Guiniraar kvaðslt vilja táka það fnam, 'að niú þynfltii flólk, eir hygðást tij'alda aið hiafa saimlbairad vi© umisjóraanmianin vegma skipu- lagnlimigar á t'jaldstæ'ðuim. Um- sjómairmenin einu í sælulhúdimu sjálfu, en það rúmiair uim 80 miamnis. Vikiulegar fenðiir enu til Veiðiivatima á veguim Fer'ðatfélaigis íslainds, og er lagt af staið á þriðjiudöiguim. Mjikið er um a@ geStlir dveljist við Veliðlivötn urn Vikutímia. Bkki er þaið 'eiiniumigis veitðim, sem fólk ssekist eflöir á vatmasvæðliimu, Náttúnuifeguirð er miikil, og miairgt að sjá sem gleð- ur augað. Fuglalíf við vötnlira hefiuir fairiið vaxamdi, enda er niú meðflerð stootvopma við vöitnliin óheimiil. Bemsín er selt inin vilð vöflmin. Gumraair. kv'alðst alð endiragiu viljia brýtraa góða uimganignli á svæðirau fyniir ferðalöiragum, því að arunians yrði stalðunimn lí/tlils virðd. Þá kvaðst hainin voraast til að þunfla eklki -að hiafa eims mlikil afskipti atf vaiðiþjóflum, eims og sl. sumrair. Veiðiþjóflmaðiuir hefluir færzt mijög í vöxt upp á síðka^t-: iið, an Gummar fcvað það hatfa veriilð óþekfct fyrfibæni fyinstu tvö sumrfm, ar hamra dvaldiist þainraa. Palme og Indó-Kína Moskvu, 18. júní — AP. OLOF Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, sagði á blaðamanna- fundi í Moskvu í dag að hann hefði rætt málefni Indó-Kína við sendiherra Norður-Víetnam, auk þess sem hann hefði rætt ástandið á þeim tveimur fund- um, sem hann hefði átt með Alexei Kosygin. Palme neitaði að skýra nánar frá viðræðunum við sendiherrann eða segja nokkuð um friðarhorfur í Indó- Kína, en kvað ástandið í Mið- austurlöndum „mjög hættulegt." Viðræður sænskra og sovézkra valdamanna virðast hafa heppn- azt vel og segir Tass þær hafa verið „vinsamlegar". Mánudaginn 22. júní fer Þjóðleikhúsið í leikför til Vestfjarða, og sýnir þar leikritið Gjaldið. Fyrsta sýningin verður á ísafirði, en síðan verður sýnt í Bolungarvík, Suðureyri, Flateyri og Þing- eyri. Fyrr í þessum mánuði var leikurinn sýndur á nokkrum stöðum á Norðurlandi við ágætar undirtektir leikhúsgesta. — Myndin er af Herdísi Þorvaidsdó ttur og Róbert Arnfinnssyni í hlutverkum sinum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.