Morgunblaðið - 20.06.1970, Blaðsíða 20
20
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGAKDAGUR 20. JÚltí 1070
Bjarnveig Bjamadóttir:
OPIÐ BRÉF til hinna
nýkjömu borgarfulltr.
SENN fer hin nýkjörna borgar-
etjórii akkar að hefja sín ábyrgð-
armiklu störf. Munu allir borg-
arbúar óska þess, að þar ríki sátt
og samlyndi um velferðarmál
borgarinnar og íbúa hennar.
Tyrir kosningar fylgdist ég
töluvert með umræðum fram-
bjóðenda flo'kkanna. Rauði þráð-
urinn í þekn umræðuan voru lof-
orð um bættan hag borgaranna.
Konurnar fjórar, sem hug sinn
sögðu í sjónvarpinu, voru ein-
huga um að fjölga þyrfti leik-
akólum og dagheimiluan, ekki
sízt vegna breyttra heimilisihátta
í nútímaþjóðfélagi. Karlmenn-
irnir tóku undir þetta, — ekki
sízt þeir ungu.
Ýmislegt kom líka fram í saijft*-
laandi við það, að bæta þyrfti að-
búnað eldri borgaranna og gera
þeim lífið léttaréi, — það er að
segja þeirra, sem rólfærir eru.
Margt hefur verið vel gert í
þeim efnum, t.d. hefur Félags-
málastofnun Reykjavíkurborgar
unnið gott verk og þaklkiátt. Líka
var rætt um nauðsyn tómstunda-
heimila og íþróttaaðstöðu fyrir
unglinga.
En eitt var það loforð, sem ég
saknaði í þessum umræðum, —
kannski hefur það farið framhjá
mér. Það er bættur aðbúnaður
hinna svokölluðu langlegusjúkl-
inga. Sú óhuganlega staðreynd
blasir við augum í sambandi við
eldra fólkið, að mikil vöntun er
á húsaskjóli og hjúkrun fyrir þá
sem sjúkir eru og hjálparvana,
og bíða þess eins, að hinzta stund
in nálgist. Svo er helzt að sjá,
sem margt af þessu aldna heið-
ursfólki sé hreinlega afskrifað
af þjóðfélaginu, þegar heilsa þess
bilar og lokastríðið hefst.
Hin almennu sjúkrahús eru
ekki ætluð slíkum sjúklingum,
heldur þeim sem á hjálp þurfa
að halda til þess að endurheimta
héilsuna, og sjúkrahúsin leitast
við að losa sig hið fyrsta við
sjúklinga í afturbata, því að ætið
eru margir sem bíða eftir sjúkra
rúmi. Borgarsjúkrahúsið kvað
senda sjúklinga sína til endux-
hæfingar á Heiluverndarstöðina
ef þess gerist þörf.
A Hrafnistu, hinum rómaða
stað, er sjúkradeild. Hún tekur
aðeins við takmiörkuðuim fjölda
langlegusjúklinga. Á þessu vist-
heimili kvað ætíð vera langur
biðlisti. Hefi ég heyrt töluna
200-300 nefnda. Á Grund kvað
vera sama sagan.
Mér hefur verið tjáð, að tölu-
vert rúm sé óinnréttað í Borgar-
spítalanum oklkar. Mætti því
hugsa sér að þama væri hægt að
bæta úr brýnustu þörf, og rétta
þeim öldnu borgurum hjálpar-
hönd, sean þess þurfa nauðsyn-
lega með.
Ég hefi nýlega komizt í snert-
ingu við ástandið í þesisum mál-
um. Áður var ég þvx lítt kunn,
og lagði vart að því eyru, þótt
mér væm sagðar óhugnanlegar
sögur af sjúku og hrjáðu gömlu
fólki, kannski með krabbameins-
sár, sem aðstandendur urðu að
hafa í heimilunum þax til yfir
lyki, öllum til armæðu og sorgar.
Fulltrúar borgarinnar í borg-
arstjórn em menn og konur á
bezta aldri. Það er efcki nema
eðlilegt að hugurinn heinist aðal-
lega að uppvaxandi kynslóð, —
djag- og bamaheimilum, tócm-
stunda- og íþróttaaðstöðu. En
þeir ættu jafnframat að hafa það
hugfast, að gamalt fólk, setm
unnið hefur þjóð sinni dyggilega
allt sitt líf, og skilað hefur í
Bjamveig Bjamadóttir
hendur unga fóilksins hinum
margvíslegu verðmætum, á ekki
að þurfa að bera kvíöboga fyrir
lokaþætti ævi sinnar, ef það er
þannig á sig koanið, að nauð-
synleg sé dvöl á sjúkradeild í
utmsjá lækna og hjúkxunarliðs.
Nú ættu hinir nýkjörnu borg-
arfuUtrúar að hefjaist handa og
finna úrlausn á þessu viðfcvæma
máli, sem enga bið þolir. Það er
kvíðvænlegt að verða gatmall og
eiga hvergi athvarf þegar vista-
skiptin nálgast. Því að eitt er
víst, að um leið og manni er
gefinn lífsneistinn, er dauiðadóm-
urinn jafnframt upp kveðinn. En
það er eins og okkur gleymisit
þetta meðan við erutm í fullu
fjöri.
325 nemendur 1 Gagn-
f ræðaskóla Self oss
GAGNFRÆÐASKÓLANUM á
Selfossi var sagt upp laugar-
daginn 30. mai sl. að viðstöddu
fjölmenni. Jón R. Hjálmarsson,
skólastjóri, flutti yfirlit um skóla
starfið og lýsti prófum. Kennar-
ar við skólann voru alls 24, þar
af 14 fastráðnir, en 10 stunda-
kennarar. Nemendur voru 325
talsins i fjórum bekkjum, sem
skiptust i 13 bekkjardeildir. AU-
mikil þrengsli bá starfi skólans
nú þegar og fara þau vaxandi
með ári hverju. Er það brýn
nauðsyn að skólinn fái aukið
húsnæði til umráða hið fyrsta.
Prwfi úr fyrgta bekk luku 79
nietmiend/ur og hlutu fjórir þedrra
ágætiiseimkutnin. Var Ólof Óla/s -
dóttir hæst mieð einkutrminia 9,15.
Uniglingaprófi lufcu eÍMrág 79
ntetmiendur o*g hlatut Órnar Harð-
atrsson hæstu einfeumm 9,24 og var
það jiafntframat hæstba eintouininkL
yfir skólann.
I 3. bekfe bóknámis oig verk-
námis þreyttu 74 nemiemdnr próf.
Hlaut Kolbrúin Svavarsdóttir
hæsbu einkMran, 8,55.
Latnidspróf þreyttu a@ þessu
sarwM 33 Memteudur ag hatfa ekki
áðuir verið svo miargir. Fast að
tveir þriðiju hlutiar ná@u frmn-
hialdisieimtoutnin, þa’ð er einkuininjiin
6,00 eða hærra, sem gildlir til
tntmgötnlgu í meamtaskóla. Hæstu
eWkiuinin á lamidisprófi hlauit Páll
Valdkmarsson 8,67.
Gagnfræðaprófi úr bófcnáms-
og vertonámisidieild lutou 58 nem-
endur. Hæstu eámtoumn á þvi
próÆi hlaiut Ólafur Pálssan, 8,30.
Við steóiatuppsiögin hlutu marg-
ir nemendiur verðlaiuin fyrir góð-
am áratnigux í niámd. Gefenidiur
verölaiunia voru Gagin fræðaskó 1 -
imn á Selfosá, Liontgklúbburimn
á Selfossii, Kvesnfélag Selfoss og
damstoa semdiráðið í Reykjavík.
Þá fór fram við saonia tækifæri
verðlaiuiniaveitiinig fyrir afrek í
íþróttum. Lýsti Stefán Magniúis-
som úrslitum í hinium ýmsu
greinoim og afhretniti verðlaun.
Að sfðústu árnaði skólastj'óri
niemenidium og skóla allxia heilla
og þakfcaðd gott saanstartf við
kennara, skólanefrtd, sveitar-
stjóm og aðra aðila, setm laigt
höfðu skólastarfinu lið og sagði
skólamum siitið.
42
slösuðust
Gautaborg, 18. júní. NTB.
AÐ minnsta kosti tveir imenn
btðu baaxa og 42 slösuðust þegar
hraðleistin frá Stokkhólmi fór út
af sporinu skammt frá Gauta-
borg í dag. Um það bi3 20 sjúkra
bílar voru setndir á slysstáðixm
og þyria tók þátt í hjálpajrstarf-
inu.
Sukarno
dauðvona
Jakarta, 18. júni AP.
SUKARNO fyrrvarandi forseti
Indónesiu liggur alvarlega sjúk
ur í horsjúkrahúsi í Jakarta og
hefur óskað að hitta þriðju
konu .sina, Ratna Sari Dewi, og
dóttur þeirra, sem hamoi hefur
aldröi séð. Einn af læknum Su
kafinos sögir að honum sé <ekki
hugað líf, em emgin opinber til-
kynning hetfur varið gefin út um
líðan hans. Prú Dewi, setn er
japönsk, hefur veirið bainnað að
búa í Indónesíu, en að sögn yf-
irvalda fær hún að beimsækja
Sukarno ef hotnum eoidist líf.
SLYSFARIR OG SKAÐAR.
Miklar skemmdir á Hellubíói aí
völdum elds (1).
Þorsteinn Jósefsson, 55 ára, frá
Ormarslóni í Þistilfirði drukknar á
Raufarhöfn (7).
Skúli Sigurðsson, 55 ára, bóndi að
Tjörn 1 Aðaldal, bíður bana undir
dráttarvél (9).
Vigtarhús Kaupfélags A-Skaftfell-
inga í Höfn brennur (lö).
Heiðar Árnason, 42 ára, bóndi að
ölvaldsstöðum bíður bana í dráttar-
vélarslysi (16).
Helga Guðmundsdóttir frá Patreks-
firði og Hugrún frá Bolungarvik í ár-
ekstri á miðunum (21).
Ný hafnaruppfylling á Akureyri
sígur (23).
Þorsteinn Jónsson, 65 ára, Mána-
götu 19, Reykjavik, ferst af slysförum
við Reykjavíkurhöfn (28).
Afgreiðsla Vísis í Aðalstræti 8
skemmist í eldi (29).
ÍÞRÓTTIR.
Akureyringar sigursælastir á skíða-
landsmótinu (1, 2).
Akumesingar sigruðu á íslandsmóti
í innanhúsknattspyrnu (1).
Lið Reykjavíkur sigrar í Bikar-
keppni Skautafélags Reykjavíkur (1J.
Unglingalandsliðið i handknattleik
sigrar á Norðurlandamóti pilta (7).
ísland vann Noreg i Polar Cup í
körfuknattleik með 86:64 (10, en tap-
aði fyrir SyíÞjóð 69:97 (11), ísland
vann Danmörk 67:61 (12), en tapaði
fyrir Finnlandi 60:112 (14).
Fram íslandsmeistari í handknatt-
leik karla innanhúss (21).
Halldór Guðbjörnsson, KR, fyrstur
i Víðavangshlaupi ÍR (25).
Fram íslandsmeistari í handknatt-
leik kvenna innanhúss (25).
KR féllur niður í 2. deild í hand-
knattleik karla (30).
Kennaraskólinn sigrar í Tjarnar-
boðhlaupi skólanna (30).
AFMÆLI.
Félag íslenzkra sjúkraþjálfara 30
ára (5).
Kvennadeildir SVFÍ í Reykjavík 40
ára (23, 28).
Þjóðleikhúsið 20 ára (23).
MANNALÁT.
Valtýr Þorsteinsson, útgerðarmaður
á Akureyri (12).
Kristján Jónsson, borgardómari, 55
ára (14).
Ólafur Magnússon, sundkennari á
Akureyri (15).
Richard Thors, forstjóri 82 ára (17).
Gunnar Hall, kaupmaður, 60 ára
(17).
Dr. Sveinn E. Björnsson, læknir og
ekáld í Kanada (19).
ÝMISLEGT.
Vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður
um 150 millj. kr. tvo fyrstu mánuði
ársins (1).
36.202 sjónvarpstæki í landinu 1.
apríl (2).
Hagnaður Ferðaskrifstofu ríkisins
12,8 millj. kr. sl. ár (3).
Sérfræðingur athugar mengun í
Fossvogi (4).
Getraunaseðill með réttri vinninga-
röð innsiglaður of seint (4).
Ekkert loforð eða líkur fyrir norr-
ænnl flugsamsteypu, segir samgöngu-
málaráðherra (4).
Nýtt jarðfræðikort af Vestfjörðum
komið út (4).
Sama-verksmiðjumar ákærðar fyrir
of sterkt Thule-öl (4, 5).
Hún, nýtt kvennablað hefur göngu
sína (5).
Ágreiningur um höfundalaun
milli Rikisútvarpsins og rithöfunda
(5).
44 fullorðnir ernir taldir hér á
landi (7).
Heildarinnlán Verzlunarbankans
nær 900 millj. kr. 7).
Nýtt leiðakerfi Strætisvagna
Reykjavíkur gengur í gildi (9, 11, 12).
Viðræður í Reykjavík við SAS-
löndin (9, 10, 11).
Fyrstu minkamir í bú Loðdýrs h.f.
á Kjalarnesi komnir til landsins (12).
Áfengi í brúsum rekur við Akra-
nes (14).
Laxeldisstöðin í Kollafirði fram-
leiddi 448 þús. seiði sl. þrjú ár (lö).
26 þús. lesta skip leggst að bryggju
í Straumsvík.
Innlán Samvinnubankans 661,2 millj.
kr. 1969 (17).
Sex fyrirtæki á Suðurnesjum opna
söluskrifstofu í Reykjavík (10).
Sovézkri upplýsingastofnun með 8
manna starfsliði komið hér á fót (22).
Minni mjólk og ostur hjá Mjólkur-
samsölunni í Reykjavík en árið áð-
ur, en meira smjör og skyr (23).
Nokkur ungmenni setjast að í göng
um menntamálaráðuneytisins (25).
Friðsamleg mótmæli námsfólks við
sendiráð íslands í Kaupmannahöfn,
Oslo og Stokkhólmi (26).
Slysavamakonuir gáfu 1 millj. kr.
á 40 ára afmæli deildarinnar (28).
79 hross flutt til Danmerkur með
flugvél (28).
Iðgjöld bifreiðatrygginga hækka
um 35% (29).
HButabréf Áburðarverksmiðjunnar
virt á 7V2 falt nafnverð (29).
Vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður
um 8 millj. kr. fyrstu 3 mánuði árs-
ins á móti 159,9 millj. kr. á sama tíma
í fyrra (30).
Grein um víkinga og víkingaferðir
í Geographic Magazine (30).
GREINAR.
Opus V, um staðgreiðslukerfi opin-
berra gjalda, eftir önund Ásgeirsson
(D.
Hvers vegna ég mun ekki stjórna á
tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar
eftir Ragnar Bjömsson (1).
Skattar einstæðra mæðra, eftir Guð
björgu Þórhallsdóttur (1).
Hitaveita á Seltjarnamesi (2).
Hvemig verður skipulag til?, rætt
vilð þrjá arkitekta (2).
Upphaf landhelgisgæzlu við ís-
land, eftir Árna Johnsen (2).
Skildingamerki að verðmæti 700
þús. kr. (3).
Uppbygging fiskihafnar í Vestur-
höfn (3).
Úrslit finnsku kosninganna, eftir
Svavar Sigmimdsson (3).
Athugasemd, eftir Ólaf Björnsson
og Guttorm Sigurbjörnsson (3).
Fundur virkjunaraðila í S-Þing,
eftir Hermóð Guðmundsson (3).
Eflum dýrasafn 1 Hafnarfirði, eftir
Brynjólf Þorbjörnsson (4).
Leiiga Hofsár í Vopnafirði, eftir
Gunnar Valdimarsson (4).
...... og deyr, eftir Lárus Saló-
monsson (4).
Sannfræði íslendingasagna, eftir
Þorstein Guðjónsson (4).
Ræða dr. Jóhannesar Nordals á
ársfundi Seðlabankans (4).
Eru engir vaxtarmöguleikar í land
búnaði í framleiðslusókn n.k. ára?
eftir Jónas Pétiursson (4).
Athugasemd frá Eyjólfi Guðmunds
syni, Kollafirði (4).
Samtal við Ingvar Jónsson, hrepp-
stjóra á Skagaströnd (5).
Norðurlönd á EXPO 70 í Japan,
eftir Elínu Pálmadóttur (5).
Botnsjávarmyndun og bráðnandi
hafísþö>k, eftir Unnstein Stefánsson
og Svend-Aage Malmberg (7).
Rætt við tvo Siglfirðinga um smá-
bátaútgerð og vandamál hennar (7).
Samtal við Gunnar Ragnars, for-
stjóra Slippstöðvarinnar h.f. á Akur
eyri (7).
Heimilislíf á íslandi, eftir Mihoko
Eto (8).
Bréf til Menningarsamtaka Héraðs
búa, eftir Þorstein M. Jónsson (8).
Samtal við Frederik E. Bredahl og
Aase Eriksen (8).
Rætt við Þóri Kr. Þórðarson og
Sigurjón Sveinsson um Hjúkrunar-
heimili aldraðra við Grensásveg (8).
örlagaríkur dagur, eftir Hákon
Bjarnason (9).
Samtal við Einar Sigfússon um Sig-
fússon-kvartettinn (9).
Lítið hús en merkilegt, eftir Árna
Óla (9).
Sjúkraflug og læknamiðstöðvar,
eftir Bjartmar Guðmundsson (9).
Náttúruvernd og dýravernd, eftir
Steingrim Daviðsson (9).
Vetrarleysing í Norðurhafi, eftir
Pál Bergþórsson (10).
Athugasemdir við frímerkjafrétt,
eftir Einar Sigurðsson, Akureyri (10).
Leiðakerfi Strætisvagna Reykja-
víkur, eftir Einar B. Pálsson (10, 15).
Rætt við þrjá lögfræðinga um Get-
raunimar (11).
Samtal við Avigdor Dagan, nýökip-
aðan sendiherra ísraels á íslandi (11).
Misnotkun valdsins, eftir Björn
Pálsson, alþm. (11).
Af vettvangi húseigenda, eftir Leif
Sveinsson (12).
Blöðin urðu að loðnu og flutu nið-
ur ána, eftir Elínu Pálmadóttur (14).
Samtal við Geirþrúði Hildi Bernhöft
um velferðarmál aldraðra (14).
Þakka skal það, sem vel er gert,
eftir Hjálmar R. Bárðarson (14).
Á öndverðuim meiði við veiðimála
stjóra, eftir Jakob V. Hafstein (15).
Rætt við dr. Einar Ól. Sveinsson
um Handritastofnun íslands (16).
Laxeldisstöðin í Kollafirði, eftir
Sigurð Þórðarson, stöðvarstjóra (16).
Hafstraumar og hafís í Norður-
Grænlandshafi, eftir Unnstein Stef-
ánsson og Svend-Aage Malmberg (16).
Rætt við Torsten Engholm og Jón-
as B. Jónsson um „opinn skóla" (17).
Saimtal við frú Laure Weymouthj,
„flotafrú ársins“ (17).
Samtal við Þorgeir Pálsson, verk-
fræðing (17).
Manneldismjöl og fóðurmjöl, eftir
Magnús Andrésson (17).
Samtal við Óliver Stein, bókaút-
gefanda (18).
Hugleiðing um þjónustu við er-
lenda ferðamenn, eftir Þráin Krist-
jánsson (18).
Hvers á Djúpvegurinn að gjalda?,
eftir Halldór Hermannsson, ísafirði
(18).
Samtal við Friðrik Olafsson, skák-
meistara (18).
í heimsókn hjá kaþólska biskpun-
um, dr. Hinrik H. Frehen (10).
Rhesusvarnir á íslandi (19).
Samtal við Sigrúnu Schneider um
heimilisþjónustu fyrir aldraða (19).
Samtal við Henný Hermannsdótt-
ur (19).
Frásögn af Stúdentafélagsfundi um
borgarmálefni (21).
Með Gullfossi til ísafjarðar (22).
Lenin, eftir N. P. Vazhnov, sendi-
herra Sovétríkjanna á íslandi (22).
Samtal við Jón Jónsson, fiskifræð-
ing, um takmarkanir þorskveiða (22).
Námslán og námsstyrkir, eftir
Gunnar Vagnsson (23).
Umimæli „Aftonbladets'* í Stokk-
hólmi um ísland (23).
SÍNE setur fram kröfur (23).
í grennd við gufunnar afl, eftir
Gísla Brynjólfsson (23).
Rætt við Báru Steinsdóttur um mál
efni einstæðra foreldra (23).
Ræða Gunnars J. Friðrikssonar á
ársþingi iðnrekenda (23).
„Um landsins allar leiðir liggja
skátaspor”, eftir Hörð Zophoníasson
(23).
Um nauðsyn hafrannsókna, eftir
Pál Bergþórsson (23).
Rætt við Guðlaug Rósinkranz,
þjóðleikhússtjóra (23).
Bréf menntamálaráðherra og bréf
stúdenta í Stokkhólmi (25).
Husquarna, eftir Ármann Guð-
mundsson, Flateyri (25).
Nýir möguleikar, eftir Þóri Bald-
vinsson (25).
Á að fórna öllu, sem fagurt er?,
eftir Þórodd Guðmundsson (25).
Samtöl um framiferði ellefu-menn-
inganna og skrif sænskra blaða (25).
Leiðrétting, eftir Einar Ól. Sveins-
son (25).
Starfsemi Síldafcrverksmiðja ríkis-
ins eftir Svein Benediktsson (26).
Heimsókn í Ofnasmiðjuna (26).
Kanadapistill, efir sr. Ásgeir Ingi-
bergsson (26).
Samtal við Stefán Friðbjarnarson,
bæjarstjóra á Siglufirði (26).
Skógræktarstöðin viið Rauðavatn,
eftir Guðmund Marteinæon (26).
Frásögn dr. Sigurðar Helgasonar
af flugvélaráni vestan hafs (26).
Stjóm SÍNE gagnrýndi fyrir máls-
meðferð (28).
Rætt við Guðmund Auðbjömsson
um veiðarfæraverksmiðju á Eskifirði
(28).
Rætt við Valgarð Briem um sérhæf-
ingu í útboðum (29).
Með lögum skal land byggja og ólög
uim eyða, eftir Bergstein Á. Berg-
steinsson (29).
Ferslkur andi hugkvæmni og fram-
kvæmd, eftir Magnús Sigurjónsson
(29).
Gerður vinnur listaverk úr bronsi,
gleri og steypu (29).
Rætt við Sigríði Jakobsdóttur um
heimilishj úkrun (29).
Yfirlýsing frá samninganefnd
verkalýðsfélaga þeirra, sem samnings
aðild eiga í Straumsvík (30).
Breiðholt III (30).
ERLENDAR GREINAR.
Böm og heroin (5).
Ástandið í Kambódíu. Sanvtal við
Lon Nol. (11).
Bílakóngurinn Henry Ford (18).
Lenin vegsamaður á aldarafmælinu,
eftir William L. Ryan (21).
Lenin 100 ára (22).
Straumhvörfin í Kambódíu (28).