Morgunblaðið - 20.06.1970, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 20.06.1970, Qupperneq 28
28 MORGUMBLAÐIÐ, LAUGARDAiGUŒl 20. JÚNÍ 1970 Persónusambönd eru ekki of efnileg núna. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Fólk gcrir allt öðruvísi en þú bafðir ráðgert. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Gerðu vinum þínurn kunnar tilfinningar þínar. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Fjöiskyldulifið gengur ágætlega, ef þú heimtar ekki of mikið. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Hugmyndir þínar gera þér lífið dálitið erfitt. Sláðu af. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þetta ætti að vera sæmiiegur sunnudagur. Gerðu allt, sem heimt- að er af þér umyrðalaust. Vogin, 23. september — 22. október. Einhver fer í fýlu í dag, og varpar skugga á tilveruna um sinn. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Allur dagurinn er viðburðarríkari en þú gerðir ráð fyrir. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Það eru margir, sem þú þarft að vera I sambandi við í dag. Reyndu að lagfæra dagfarsprýði þina. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. í dag geturðu glatt fjölskylduna og komið þér vel i hverfi þínu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Einhver nákominn spornar við áformum þínum, en taktu hann með og teldu honum hughvarf. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Eyddu deginum heima i ró og næði. Reyndu að halda öllum sam- skiptum þínum við aðra eins ópersónulcgum og hægt er. Farðu snemma I rúmið. unni? Því vildi Gerardine halda fram. — Undir eins og fulltrúinn kom með tvo menn með sér, vissi ég að hann væri að leita að ein- hverju sérstöku. — Af hverju ráðið þér það? — Ef þeir hefðu bara komið til þess að leita ein- hverra og einhverra verksum- merkja, hefðu þeir verið lengi að leita um allt. Búðin er full af alls konar vörum, og jafnvel þó þeir hefðu leitað óvandlega, hefðu þeir verið að minnsta kosti klukkutíma að komast að stiganum. Það var einmitt dimmasta skot ilð í búðinmJi og eiiramiitit veginia þess var það notað sem rusla- geymsla einkum fyrir það sem óhreinlegt var, eins og olíukönn ur og poka með ýmsum efnum í. Þar voru á hillu einar tuttugu rauðar dósir, og hver þeirra skreytt með hauskúpu og áletr- uiraiinlnfi „Boítttiuieiiltiuir". Og bveir dós hafði inni að halda 5 lítra af rottueitri. — Seljið þér mikið af þessu? — Það ættuð þér að vita eins vel og ég, þar sem þér hafið rannsakað bækurnar mínar. Nei, hún seldi ekki mikið af því. að var notað til að hreinsa smáskip, þar sem nýtízkuaðferð- ir voru of kostnaðarsamar. . — Seld'uð þér það n/olklkiuinn' tíma í smáskömmtum? — Eins og ég var að segja, hafið þér allar verzlunarbæk- urnar mínar í höndunum. — í nokkra síðustu mánuði haf- ið þér selt átta dósir, að með- talinni einni, sem Huard skip- stjóri keypti. — Það getur meir en verið . . . — Munið þér, hvenær Huard skipstjóri kom? — Það koma hingað fimm eða sex skipstjórar, hvern einasta dag. — Þér buðuð honum Havana- vindil. — Það er nú siður héma í verzl- uninni. — Og vind'il, sem — eins og aðrir vindlar hér í búðinni — höfðu komið inn í landið, án þess ia)ð tolluir væirfi grieliddiuir af 1 þeim. Það mætti segja, að það væri líka siður hér. — Dáfiallegiur síðiur þaíð! Þeg- ar nú Huard skipstjóri hafði í lagt fram pöntunina sína, var hann vanur að ganga um búð- ina, til þess að aðgæta, hvort hann hefði nokkru gleymt. — Það gera þeir flestir. — Og þetta var í júlí? — Þaið imiain ég eklkieirt. — Það er að segja tveimur mánuðum eftir andlát Octave Mauvoisin. Og þegar Huard kom að stiganum, tók hann eftir rofitiuieiitiuirdósiuiniuim.. Hann fiók eina handa togaranum sínum. Hann setti hana niður í miðri LXXII búðinni og bað yður senda hana með hinum vörunum. Stendur það heima? Það er að minnsta kosti mjög sennilegt . . . En ef ég færi nú að spyrja yður hvað þér hefðuð hafzt að 22. júlí klukk- an fjögur síðdegis? — Það eruð þér, sem verið er að spyrja, frú Eloi, og ég mælist til þess, að þér farið ekki að snúa hlutverkunum við. En þeg- ar skipstjórinn stóð þarna, laut hann allt í einu niður, tók dós- ina í hönd sér og sagði: — Hún hefur verið opnuð. Lokið vantar. Ég ætla að fá aðra. — Svo fór hann og skipti um dósir. Þér skiljið nú, að þessi koma Huards skipstjóra hingað, er áríðandi málsatriði. Og vel á minnzt: samkvæmt bókum yðar gerðist þetta þann 19. en ekki 22. júlí: Aðalefnið í þessu rottu- ■eiflttrd or lairHeinfk. Vij@ hötfium eJt- hugað hvenær þér fenguð síðast sendingu af því — tvo kassa í ársbyrjun, eða nánar til tekið í janúar. — Og þar sem þér seljið þetta aldrei í smáskömmtum, er það einkennilegt, að rekast á dós, sem hefur verið opnuð, í búð- inni hjá yður. — Hvar er þessi dós, sem þið eruð að tala um? — Hún er horfin og við höfum fulla ástæðu til að halda, að þér hafið komið henni undan . . . Þannig var dósin með haus- kúpunni á, ásinn, sem allt sner- ist um. — Ef húm er horfin, hlýtur hún að hafa verið seld. — Hvernig gerið þér þá grein fyrir því, að ekkert fimnist í bók unium um söiiuna á henni? Bæk- urnar hjá yður virðast vera í fullfeominu laigii frú Elioi, áð u.nd- anteiknium þessum Havanavindl- um og nokikrum kössum af 68 gráðu Pernod, úr togurum, sem koma frá Kanaríeyjum. — Ég get nú ekíki alltaf verið í búðinni og það er hugsanlegt að einhver af búðarmönmunum mínum ... — Þeir hafa allir verið yfir- heyrðir. Þannig hélt þetta áfram: allt snerist sífellt um rottuei'tursdós- ina. Heilir dagar fóru í það að löifia í húisii frú Eloi, fná kjiallaina upp á hanabjálka. Og aðrir dag- ar í það að leiggja lævísiegar spurningar fyrir búða'rmennina. Og ekki þá eina, heldur voru vá'tðlsttciipfiarvilníiir leíimraiig spuirðdir, og ja.fnvel nágrannarniir. Til dæmis rakarinn i næstu dýirtum, gá imioð maiuiðu. fnaimhlilð- ima á sfiofulninli sintnli. — Þér opnið snemma og lok- ið seint, er ekki. svo? Hafið þér nioklkiuinn tlímia séð fnú Eloi flana og fleygja einhverju í höfnina? Sérstakiega snemma morguns? Eða eiiinlhwenn búðtairmiainiraiinin? — Það held ég ekki. — Þér hefðluð fiekið sérstak- lega eftir því, hefðuð þér séð það, er ekki Sivo? — Nei. Þetta gera allir hér í nágnenninu. Þegar við þurflum að fleygja eirahverju og rusila- fiunnurraar eru orðnar fulllar, höf um við aflltaf höfnina í baikhömd- inrai, og svo sér útfalflið um hit't. Tírrainn, sem. um er að ræða er júií siðastliðinn. Vilduð þér reyna að huigsa yður um? — Ég hafði nú lokað aililan júflímárauð. Þér sikilijið, að ég rek aðra stofiu — í Fouras, um bað- tímamn. Skrifstofumaður óskast í heildsölufyrirtæki, sem verzlar með rafmagnstæki. Reynsla í enskum bréfaskriftum er nauðsynleg og þýzkum æskileg, ekki nauðsynleg. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Umsækjendur þurfa að geta hafið starf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf send- ist til Kélags íslenzkra stórkaupmanna, Tjarnargötu 14, fyrir mánudagskvöld næstkomandi, hinn 22. júní. Með umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál. BDORNINN Njálsgötu 49 - Slmi: 15105 K.S.Í. f.S.Í. Landsleikurinn ÍSLAND FRAKKLAND fer fram á Iiaugardalsvellinum næstkomandi mánudag 22. júní og hefst. klukkan 20.00. Dómari: W. Anderson frá Skotlandi. Línuverðir: Eysteinn Guðmundsson og Ragnar Magnússon. Lúðrasveitin Svanur leikur frá klukkan 19.15. Forsala aðgöngumiða Verð aðgöngumiða: Stæði kr. 100,00 við Útvegsbankann. Stúkusæti kr. 200,00 Barnamiðar kr. 50,00 Kaupið miða tímanlega. — Forðist biðraðir. Knattspyrnusamband íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.