Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 146. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 3. JULl 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Pompidou gegn tali um einingu París, 2. júlí NTB-AP GEORGES Pompidou, Frakk- landsforseti, sagði á blaða- mannafundi í Paris í dag, að allt tal um pólitiska einingu Evr- ópu væri blekking og að eins og sakir stæðu væri enginn mögu- leiki á því að ríkin í Evrópu fylgdu sameigimlegri stcfnu. Poimipiidlou hiwatti mieðial ainmiars til iþess á blaðaimiaininiaifiuiniddinum, að allit herlið Esandiairíkjaiman.na í Irudó-Kíinia yrði fkutt á brott og að stórveldin í sanieiinÍMgu ættu fruimkvæði að bví a6 fcoma á friiði í Löndiuiniuim fyrir botni Miðjaír'ðiarlbafls. Fonsetinin sagði, að f riðiur kæm ist ekki á í Imidó-Kíiroa fyrr en bamdariskia herliiðdð hefði verið fluitt á brcxtt. Hamin kivað Frakfoa einn hlynniba alþjóðiaréðisteifnu hlutalðieigiamidd aðdila, þar á meðal Framhald á Ms. 17 Thailand varar við Manila, 2. júlí — AP Utanríkisráðherra Thailands, Thanat Khoman, sagði á ráð- herrafundi Suðaustur-Asíuvarn- arbandalagsins í Manila í dag, að Thailendingar neyddust ei til vill til þsss að grípa til hemaðar legra aðgerða ef átökin í Kam- bódiu hörðnuðu og hættan frá árásum kommúnista á landamær Framhald á bls. 17 Nixon skipar samningamann Los Angeles, 2. júlí, AP. NIXON forseti skýrði frá þvi í sjónvarpsviðtali í gærkvöldi, að hann hefði skipað David Bruce Danmörk: Sendi- herrann f ékk hæli I Kaupmannahöfn, 2. júJíNTB' TÉKKNESKI sendiherrann í I aðalsamningamann Bandarikj- anna í Víetnam-víðræðunum í París. Bruce er 72 ára gamall, reyndur samningamaður og hef- ur verið sendiherra Bandarikj- anna í Bretlandi, Frakklandi og Vestur-Þýzkalandi. — Nixon skýrði frá því, að hann myndi ræða við Bruce og ráðunaut sinn, Henry A. Kissinger, nm Parísar-viðræðurnar í Hvíta húsinu á morgun. I viðtalinu sagði Nixon, að Baindaríikin væru reiðybúin að failast á gagnfcvaema.r tilslakamir til þess að tryggja saimmin,ga uim frið, en kvað ekkeirt benda til þess að einistremiginigsílleg atf- staða Hanioi-stiÓTniarinmar hetfði breytzt. Hamn kvaiðlst ekki haía í hyggju að senda herlið inm í Kambódíu á' ný, en sagðist ekki vilja sfcuödbinda sig til að segja, að Batndairífcin myndiu „aldrei Framhald á bls. 17 Þessar þrjár ungu stúlkur voru meðal 2000 gesta í Sundlaug Vesturbæjar í gær, en þar óspart sumarveðursins og sólarinnar eins og reyndar víðast hvar í borginni í gær. Sjá sólarramma á blaðsíðu 10. — (Ljósmynd Morgunbl.: naul fólk sumar og Kr. Ben.) i'nA ¦ ¦,^tír*^*lN,*»W.' m^i Hásætisræða Bretadrottningar: Bretar breyta stefnu Vilja sanngjarna skilmála við EBE og samninga við Ródesíu w Anton Vaisek Ka-upmannahöfn Anton Vas- ek hetfur fengið hæli í Dan- mörkiu ásamt f jölskyldu' sinni sem pólitiskur flótta- maður, en hann fór ú.r sendi ráðinu fyrir nokkrum dög- um og sneri sér til danskra ' stjórnvailda með þessa beiðni I síma.. Það var danska dómis- málaráðuneytið sem gaf út tilkynninigu um að orðið hefði verið við óskuim sendi I herrans og hefur hann einn- ig fengið atvinnulleyfi. Vasek var dyggur stuðn- Fiamhald a M«. 11 London, 2. júlí. NTB-AP ELlSABET II Englands- drottning flutti í dag hásæt- isræðuna, er nýkjörið þing kom saman og sagði þar að Bretland myndi freista þess að komast að samkomulagi um sanngjarna skilmála, sem allir hlutaðeigandi aðilar gætu unað við, í frekari við- ræðum um inntökubeiðni Bretlands í Efnahagsbanda- lag Evrópu. Drottningin sagði að Bretar myndu hafa náið samráð við samveldislönd sín og innan EFTA, svo og írland, meðan viðræðurnar stæðu yfir. f ræðunni, sem fjallaði einnig um framtíðarstefnu nýju ríkis- stjórnarinnar kom fram að Heath forsætisráðherra mun m.a. vinna að eftirtöldum málum: ? Gerð verður ítarleg tilraun til að finna skynsamlega og rétt- láta lausn á Ródesíumálinu á grundvelii fimm liða áætlunar Breta. ? Unnið verður að þvi að koma á friði í Miðausturlöndum &g að finna lausn á ágreinings- málum í Suðaustur-Asíu. ? Stjórnin mun ráðfæra sig við leiðtoga þeirra landa sem liggja að Persaflóa um hvernig bezt verði gætt sameiginlegra hags- muna. ? Unnið verður að því að efla og styrkja Atlantshafsbandalagið og reynt að draga úr spennu milli Austurs og Vesturs. FramhaJd á Ms. 27 Skipaður sendi- herra Rússa Moskvu, 2. júlí, AP, NTB. KÍNVERSK stjórnvöld hafa samþykkt tilnefningu Vladimirs Stepakovs sem sendiherra Sovét ríkjanna í Peking, að því er á- reiðanlegar heimildir í höfuð- borg Kína greindu frá í dag. — Stepakov verður fyrsti sovézki sendiherrann í Peking eftir að sambúð ríkjanna tveggja var sem verst meðan á kínversku menningarbyltingunni stóð árið 19G7. Útnefning Stepakovs vek- ur sérstaka athygli, þar sem hann var lengi yfirmaður áróð- Framhald á Ms. 27 Byssukúlusár á nýfæddu barni Winston-Sa'lem, Norður Karó- línu 2. júlí — AP — SVEINBABN fæddist í dag með siár eftir byissufcúilu á vinstra fæti en daginn áður hafði móðirin orðið fyrir sikoti í magann, og hafði eiginmrað- ur hennar verið þar að verki. Barnáð vó rúim tvö kiló og fæddist mánuði fyrir tímann. MóSur og barni heilsast all- vel. Fundur Moskvu, 2. júlí NTB ÆDSTU leiðtogar Sovétrikjairina gerðu hlé í dag á viðtræðum sínum við Nasser Egyptalands- fttrsata tffl þ«ss að sitja fund miðstjórniair kommúnistaflokks- ins. Fundinuni hefur vearið frestað mörgum sinnum, em þar mun Leonid Brezhnev flokks- ritarí gefa skýrslu um laiidbún- aðarsteSnunia og auk þeMs mun fjallað' um ástandið í Miðaust- urlöndum og heimaðairlega og efmahagsloga aðstoð Sovétrikj- anna við Arabairikin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.