Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNB.LAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1-970 fH*r$*$$tf»fafe& Útgefandi Framkvæmdastjóri Rrtstjórar Ritstjórnarfulrtrúi Fréttastjóti Auglýsingastjóri Rftstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. f lausasöhi hrf. Arvakur. Reykjavík. Haraldur Sveirvsson. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Ami Garðar Kristinsson. Aðslstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á manuði innaníands. 10,00 kr. emtakið. OBSERVER * OBSERVER UMBÆTUR í SAMNINGAGERÐ Oíkisstjórnin hefur óskað *¦*• samstarfs við verkalýðs- samtökin og vinnuveitendur um athugun á leiðum til þess að koma í veg fyrir, að víxil- hækkanir kaupgjalds og verð lags í kjöifar hinna nýju kjarasamninga leiði til þess, að gildi kauphækkana rýrni og að atvinnuvegunum verði íþyngt um of. Ennfremur hef- ur ríkisstjórnin óskað sam- vinnu við þessa aðila um könnun og tillögugerð í sam- bandi við undirbúning og gerð kjarasamninga. Þessi ósk ríkisstjórnarinnar er eðlilegt framhald af at- burðum síðustu vikna í kjara málum og gerð kjarasamn- inga. Sjaldan hafa hinir stór- felldu gallar í fyrirkomulagi samningsgerðar komið jafn berlega í ljos og einmitt að þessu sinni. Á undanförnum árum hefur samningaviðræð- um yfirleitt verið hagað þannig af hálfu verkalýðs- samtakanna, að hin einstöku verkalýðsfélög eða landssam- bönd ákveðinna greina hafa tilnefnt fulltrúa í eina alls- herjarnefnd undir forystu ASÍ. Frá sjónarmiði verka- lýðsfélaganna hefur þetta kerfi haft ýmsa ókosti. í slíkri allsherjamefnd eru fulltrúar fyrir mismunandi hagsmuna- hópa og. starfsigreinar, sem búið hafa við mismunandi góð kjör. Stundum hafa hin- ir lægst launuðu í verkalýðs- félögunum átt kost á kjara- bótum, sern ekki hefur þótt eðlilegt að bjóða þeim aðil- um innan verkalýðshreyfing- arinnar, sem búið hafa við betri kjör. í>egar um sameig- inlega samninganefnd hefur verið að ræða hafa hinir hærra launuðu hins vegar ekki viljað fallast á, að ákveðnir hópar imnan verka- lýðssamtakanna fengju meiri kjarabætur en þeir sjálfir. Þetta er tvímælalaust höf- uðástæðan fyrir því, að í samningunum í vor, voru verkalýðsfélögin margskipt. Ekki var um sameiginlega samninganefnd að ræða, sem hefði umboð til samninga fyr- ir öil félögin, heldur hafði hvert verkalýðsfélag eða landssamband fyrir sig sér- staka, og oft fjölmenna, samn inganefnd. Kröfugerð milli verkalýðsfélaga í sömu grein- um var í sumum tilvikum mjög mismunandi. Þessi skip- a<n mála af hálfu verkalýðs- samtakanna leiddi til þess, að mjög erfitt reyndist fyrir Vinnuveitendasambandið að halda uppi stöðugum viðræð- um við þessar mörgu samn- inganefndir, þótt það hafi verið reynt svo sem kostur var. Enginn vafi er á því, að þetta skipulagsleysi varð til þess, að samningsgerðin tafð- ist mjög. Þá hefur það og verið gagn rýnt við gerð kjarasamninga að þessu sinni eins og oft áð- ur, að alvarlegar samninga- viðræður hafi byrjað seint, kröfugerð hafi ekki í öllum tilvikum legið fyrir, fyrr en á síðustu stundu og verkföll hafi verið boðuð mun fyrr en eðlilegt gat talizt, miðað við stöðu samningaviðræðna og skammar viðræður. Öll þessi atriði þarf að taka til athugunar. í fyrsta lagi er nauðsynlegt að athuga, hvern ig sjálft samningakerfið á að vera skipulagt, bæði af hálfu atvinnurekenda og verkalýðs félaga til þess að hægt sé að koma við eðlilegum og árang- ursríkum vinnubrögðum. I öðru lagi er nauðsynlegt að ná samkomulagi um, að kröfugerð verkalýðsfélag- anna verði samræmd í upp- hafi, svo að ekki þurfi að eyða miklum tíma í það, eff,ir að viðræður eru hafnar og verkföll jafnvei skollin á. I þriðja lagi er eðlilegt, að það verði rætt, að kröfugerð komi fram tímaniega og að tóm gefist tii alvarlegra samn ingaviðræðna áður en boðað er til verkfalla. í fjórða lagi er ástæða til að kanna, hvort hægt er að halaa stöðugu og skipulögðu sambandi milli að ila vínnumarkaðarins á samr. ingstímanum sjálfum, þar sem m.a. verði rætt um ýms- ar srnærri lagfæringar á samningum og að ekki þurfi að eyða tíma í siík mál, þegar samningstíminm er úti. Það er ljóst, að æskilegast er, að samkomulag takist milli aðiia um umbætur í þessum efnum. Sjálfsagt tek- ur það sinn tíma og ekki verð ur öllu breytt í betra horf í einu. En fyrsta skrefið hefur verið stigið og vonandi leiðir það til góðs. Önnur hlið á þessu máli er svo sú, sem snertir hið innra skipulag samtaka verkalýðs og vinnu- veitenda, svo sem það, með hverjum hætti ákvörðun um verkföll og verkbönn er tek- in, hversu stór hópur félags- manna á þar að eiga hlut að máli. Sú hlið þessa máls þarfnast einnig endurskoðun- ar. Kortið sýnir Spænsku-Sahara og Magrreb-rikin. Deilan um Spænsku- Sahara Magreb-ríkm sameinast gegn Spánverjum SPÁNVERJAR téÖa onin yfi'r 100.000 ferimílma eyðliimienkuir- sivæði í Nonðiuir-Afinílku (R:o del Oro), þar sem búia 33.000 'hlinð.inlgjar 'aiuik mioiklkuir þúsiuirad spæmiElkna bongama og beir- miaimma. Fáiir ihöflðu ábulgia á þessiu svæðli uimz þair 'fuindiusit fyrfiir sjö áriuim eiin/h'veirjiar miestu íosifatbingiðiiir heimisinis. Spánverjar voru etklkii seiiniir að gera sár grein fyir/iir þýð- 'iinigu þessiaina geyí/iimiilklu iaiulð- lilnida, og niáginanimaríkin Mar- okkó, AlsiLr oig Máriitiaimíia, seim sameiigiinlega gainlga uinidir 'mafiniiimu Miaigireto, sainimfæiríðiU'Sit allt í eimu uim þaið, að þau höfðu ihvert 'tum siilg lögmæitt til'kall t'il þesaa eyðEimieinkuir- sivaeðliis. Spæimsika stjónnin be'fuir haldið vel á spiluintuim í þeinrá reístoáik, s«im sbaðtið hiefuir u/m 'eyðliimierlkiuinslkikanin, oig viiritlist tól síkaimimis tíimia viss uim siilg- uir. Ástæfflain vair eklki siízat sú, ¦að Miagreb-rílkin hafia veirið sjálfuim isér suiniduirlþylkk. Mar- okkó beifuir imeditiaið 'að viðuir- kennia Mániltianlíu sem ríki og átt í bönðiuim l'Einid'aimiæmadieíl- ¦um Við Alsíir. Spiáiniveir'jiuim hefu'r á ihiinm bóig'min tefciat til sikammis íáimia að viðthalda viin- S'aimlegmm s:.imsikiptiuim við Mairokkó, eikki aizit í krafti gamialla söigulagir-a og miectn- ingarlegna 'tiemigslia. Spáinverj- ar baifia f'alllizit á, -alð íriam fiani þjóðiariatlkvæiðialgrieii'ðislia til þeiss að gainiga úr stouigga uim viilj'a íbúianma, e'iins og siaimþyiklkt hefiuir verið á veitit'vanigi Sam- efiirauiðiu þjóðianinia, og þóitit miaingt hafi bneyitzit, eir eninþá ráð fyniir því gert, iað hún fa'ri fnam í 'hauist. Spán-verj.air óitlt- iasit ekki þessa latlkvæðia- grie'ilðs'l'u: þelir baifa l'ítið stoipt sér aif rnláleiflniuim Ibúiainmia og ifceljia þá fnemiuir kjósa óbreytt ásítianid ein áimmliimiuin í Maiglrieb. EINING MAGREB-RÍKJANNA Skyndileig bneytiinig (beifluir oriðið á ástandiirau veigraa þeisu að Maigneb-iríkiin hafa ákveiðiið ialð leggja áigneiiniinlgsmál súin á hill'Uiraa og siamiefiiraaisit uim að reka Spámiverjia buintiu úir Salbara. Fyrsta slkneflið í þess- aríi þnó'um vair. a0 Maroikkió- sltoj'óitin álkvaið slkyindiil'aga í voir alð viöuinkeinraa Máritanliu, Og í iruaií k'cimst Hiasaain II miar- oklkójkar.iuiraguir að siaimlkomiu- laigi v'ið Bouimiediieininie Alsíirs- forselba. Mairiok'kó-islbiórin v.'inð- isit jaifn'vel 'haifia álkiveöiiið að mótmœla fyrfirlh'Uigalðini þjóðiar- ia6kvæiðiagireliÖisiu. Þeigair Mair- ofekó hlauit 'srjálifisit-æiðli á símiuim 'tlíimia fékk lamdiiS yfiinriáið yfir stóinuim 'hiuitia Salhiana-eyðii- imierfkuirliininiaT, og stbjóirtniim. í Rabat helduir þvi finaim, að uim TO.OOO íbúa<r Sabaina, seim ena tækimileiga séð nmaraklkóiísklir bonganar, eigi aið fcaka þátit í slí'ku þjó'ðiariabkviæiðt. Skyndlilag s'amefiiriimig Magr- eb-irfkj'aninia hefiuir kiomið Spáin verj'uim gersamlega í opnia sfkjöldiu. Fyrfitnsrjáanlegt er, iað Fnanoo henslhöfðiinfgi látá saran iaf völduim, endia 'ör hainin onð- 'tan 77 áma gamall, og því geisar borið valdabarlátit'a a'ð itj'aldabalk'i í Madinid, en þnátit fyrlir iininlbyrðliis ágneliniirag enu Spánverj'air ginelinlilaga eklki á því að lafsala séir 'bagsmiuiniuim símuim í Sabaina bariáttulauist. CJmegiariio Lopez Bnavo ultan- tníkisr'áðherina fór nýlega í hieiimeófan. tiil Máir'itainliu, em varð ekki ágemlgt. Spániverj'ar 'hafa nýlega 'aulkið fj'áirveitimg- iar síniair 'tlil Sabana, og þair enu nú 10.000 spæmislkir og 'jimmfæ'ddiiir hienmienirk, seim halfa oc<S fyriiir aið vena hanðlir í boinn að itaika. Spáinveirgiar vilja aiug- sýndlieiga elkki' beita valdi, en þeir náiða yflir öfluigium her, og þeliim er þveirt uim gieð að láita kúga siig tlil uppgjiafair, allna sízlt þa-r seim þeiiir telja stiig 'bafa lögmiæt rétitiiimdd að venjia og njóitia sbulðln iinigs Salba'nalb'úia. Spámvenjiair líba svo á, að samlkomiu lalg Miaigreb -iriílkjiaininia iristd 'gnuinmlt, því að þaiu séu s)ammála uim það eiitit, aið meika þá á brotit fmá Sahaina. Jaifinvel þóbt Spiáravenjair faarru á bnott, enu lítlil líkliiradli talim 'til þess í Madiriid, aið Miarolkkó, Algiir ag Máriitianiía gætu koimfflð sér samian uim skiptiinigiu herifainigs- ims fynr en seirat og uim siiðir. Bn ekkemt bemddir tiil þess, að Spáimverijiair bvarifli flná S'albana í fyirlJinsijáainlieigrii friamitið, og af því leliðiiir ialð hælW'a er á sityrjöld. Beinmi sityirjbld ver6- uir þó áineliðianliega fonðaið, en eflöki er 'hæigt alð úitiloka mö'gu- leika á ian'gviinimuim skiæiruim, sem gæbu spillit finamlkvæimd- uim 'Viið ftoaflatfriamilaiiðisluinia, sem haifla kositefð SpámvQrja offj'ár. OBSERVER >f OBSERVER Samstarf gegn verðbólgu Ástæða er til að fagna því *¦ frumkvæði ríkisstjórnar- innar að óska viðræðna við verkalýðssamtök og vinnu- veitendur um leiðir tíl þess að koma í veg fyrir nýja verð bólguöldu, sem rýri þær kjarabætur almennings, sem nú hefur verið samið um og valdi vandræðum í atvinnu- lífinu. Eins og Morgunblaðið hefur margsinnis bent á, er mikil hæ'tta á því, að hinar mifclu kauphækkanir, sem launþegar fá nú, leiði til auk- inniar verðbórgu. Hér er um mjög vanda- samt viðfangsefni að ræða, sem við þekkjum vel af langri og dapurri reynslu og aðrar þjóðir eru nú að glíma við einnig um þesisar mund- ir. En víst er um það, að sam- starf ríkisstjómar og Alþing- is annars vegar og verkalýðs- samtaka og vinnuveitenda hins vegar, er algjör forsenda þess, að okkur takist að ráða við verðból'gudrauginn í þetta sinm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.