Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1870 Norðurlandabók- menntir eiga erf itt uppdráttar í USA Rætt viö Hallberg Hallmundsson FYRIR jólin 1968 gaí Almenna bókafélagið út Ljóðabók eftir HaíHberg Hallmundsson, er nefndíst Haustmál. Við lestur bókarinnar kemur fljótlega í ljós, að höfundurinn muni bú- settur erlendis og á tíðum virð ist manni að hann langi heim: „Sumarið hef ég séð í New York borg/ séð það og heyrt í fúlum dagsins hita," segir í ljóðinu „Tvaer borgir," en þar segir einnig: „Á öðru landi ljóma sundin blá/ við litlu Reykjavík á nesi lágu./ Þar eru sumur sótlaus hrein og tær. Höfundurrinn, Hallberg Hall muradsson, hefur dvalizt í Bandaríkju'nium í 10 ár og starfað þar að ritstjórn al- fræðibókar, aiuk þess sem hann hefur fengizt nofckuð við þýðinigar og ritað mikið umi norrænar bókmenintir. Gaf hanin m.a. út ritið Antho- logy of Scamdinavian Litera- tuire árið 1966. Hallberg er mú stadduir hérlendis — kom heim í tilefni 20 ára stúdents- afmælis síns og gatfst Morg- unblaðinu tækifæri til að ræða við hamm, ásamt konu hans, May, sem ar nýbakaður doktor í emskum miðaldabók- menmtum. Spurðum við Hallberg fyrst u.m störf hans ytra. — í níu ár af þeim tíu, sem ég hef dvalizt vestanihafs, hef ég verið í ritstjórn alfræði- bókarinmar Encyclopedia Init- ernational, segir Hallberg. — Það er rit almenns eðlis og einikum ætluð þroskuðu skóla fólki og fjölskylduim. Það er gefið út af sama fyrirtæki og stenduir að Encyclopedia Am- ericana, sem mum vera eimnia þekktust alfræðibóka á eftir Encyolopædia Britanmica. Þessi bók var fyrst gefin út á árunium 1963—1964 og er 20 binda verk. Mitt starf er í sjálfu sér afskaplega þægilegt, en heidur leiðigjarnt til lenigd ar, þar sem maðuir er í raum- inni alltaf a<5 fjalla um sömiu greimarnar, stytta þæx, breyta og endurrita. — Það virðist gæta nokk- urrar heimþrár í ljóðabókinmi þinini? — Já, en það brá nú svo við að eftir að hún kom út, hef ég ekki haft nærri þvi eins mikla heimþrá, þó að enin hafi ég reyndar raimimar taiug- ar til landsins. — Hvernig er að vera bú- settuir í Bandaríkjumum og yrkja á ísfenzfcu? — Það er gott sem dægra- styttinig, en ég miumdi efeki ráð teggja meinuim sem ætliar að skapa sér nafn sem höfumduir a<5 fara þá leið. Mitt föndwr við Ijóðagerð hefux fyrsrt og fremst verið mér sjáltfuim til bugðarhægðar. Ég pumlktia þetta niiður þegar mér dettur það í hug og vinm svo úr því seinma. — Byrjaðir þú snemmi að fást við ljóSagerð? — Ég byrjaði aið hnoða sam an vísuim þegar ég var í Menntaskól'anum, fyrst og frernst til skemimtunar á bekkjarsiamkomum. Síðan gaf ég frá mér alla skáldadraumna, og bef reyndar ekki tetkið þá upp aftuir, jafnvel þótt þessi bók kæmi út. Ég er tiltölu- lega lau's við mietoaðairgirni á þvi sviði. — Hvernig genigur þér aS fylgjast með því sem er að gerast í íslenzkum bókmenmt- umi? — Mest af þeinri vitoeskju sem ég fæ um þær er úx Morguiniblaðin'U, sem ég f æ allt af sent í slumpum. Ég læt stjórnmálaþraisið yfirleitt lönd og leið, en les hina vegar það sem skrifað er um mennin'g- armál. Samt verð ég að játa, að ég hef lesið miklu minma af íslenzkum bókum en mig hefur langað til, en ég kaupi méir þó alltaf smástafla í hvert skipti sem ég kem hiwg að og hef baekuirnar heim með mér. Ég kemst ekki yfir að lesa mjög mikið, þar sem ég hef oftast einhverja heima vinrau fyrir utan mitt aðal- starf. — Hið hefðbundna ljóð- form virðist eiga rík ítök í þér? — Já, yngri menm telja mig sjálfsagt tradisjóras-sinnaðan, en þeim eldri kann aftur á móti að finmast að ég sé um of nútímalegur i ljóðagerð- inni. Mér hefur gengið erfið- lega að brjótast undan rími og stuöluim. Ég hef hins vegar ekki bundið mig við ákveðna bragarhætti. Þeir fara meira eftir eyranu i það og það skiptið. Ég reyni að laða fram hryriijandi sem mér fellur vel við þegair ég ies ljóðið upp- hátt. — Er von á amnarri ljóða- bók frá þér? — Ekki Ijóðabók, nei, en með haustinu mun koma út safn af smásögum eftir mig hjá Máli og menmiingu, lítið kver. — Nú hefur þú einmig feng izt við þýðingar? — Já, ég hef haft mikrrnn áhuga á að koma íslenzkum bókmenntuim á frainfæri er- lendis, en það hefur reynzt ákaflega erfitt verk. Áður en ég héM utam hafði ég t.d., með hjálp konu minnar, þýtt skáldsögu Indriða G. Þor- steinissornair, „79 af stöðinmi," og reyndi mikið til þess að fá hana útgefna fyrst eftir a<5 ég kom vestuir. En það hafði emiginn áhuga. Útgefendunnir sögðu að það væri vonlaiuat að gefa út svo atutta skáld- sögu eftir óþekktan höfuind. Norðuriamdabókimiermtir eiiga yfirleitt ákaflega ertfitt upp- dráttair í Bandaríkjumum og höfumdar þaðan heyrast ekki nefndir nema einhver verð- launaverk komi til, eins og t. d. hjá Per Olof Sumdmam. Stumdutm nægir þetta ekki til. Velsmidjur — Blikksmiðjur Höfum á lager úrval af heildregnum rörum, köntuðum rörum (profilrör), álplötum, álvinklum, álskinnum, koparplötum, koparskinnum og koparrörum. AGUST JÖNSSON Box 1324. Slmi 25652 + 17642. Ég hafði t.d. ekki séð í blöð- urwm að Klaus Rifbjerg hefði fengið Norðuirlaindairáðis- verðlaumin, en ég þýddi Opera elskeren eftir Rifbjerig á ensku fyrir hálfu þriðja ári, þótt bókin hafi ekki emm komið út. Yfirleitt Skrifa bandarísk blöð mjög lítið uim Norður- löndin. Það er helzt Olof Palme og pornogTatfían, sem minmzt er á. Hvort tveggja hmeykslar. — En er Halfldór Laxness ekki þekktur höfumidur? — Jatfnivel hamm á ákaiflega erfitt uppdráttar, held ég, og margir virðast álíta það silys að hann hlaut Nóbelsverð- lauinin. Þegar Brekkukots- annáll kom út fékk t.d. blað- ið „The New York Timies" mig til þess að skrifa ritdóm um bðkina í suncraudaigsblað sitt, hvað ég og gerði. Þanmig stóð á, að prentaraverkfall var yfirvofandi og þeir reyndu að spara við sig prentunina, eLns mikið og þeir gátu. Þetta varð til þess að það dróst og dróst að birta rit- dóminn, og svo fór að hamm var aldrei birtur. Áhuiginm á verkum Laxmess var nú ekki meiri en þetta. Ég held, að Hallberg Hallmundsson og May, kona hans. hann miegi sín miniíia í Banda- rikjumuim, en annars og þriðja flökks rómanahöfund- ar, bandarískir. — Hverra þjóða bæfcur eru einlkum þýddair í Bandaríkj- unuim? — Mér virðist mikið vera þýtt af frönskum, þýzfcum og ítölskum bókmenntum. Einmié töluvert af rússneskuim bók- menratum, sér í lagi etf höfumd- urinm gagnrýnir sovétskipu- lagið. Þá snerum við máli okkar að frúnni og spuæðum um hvað doktorsritgerð hennar hefði fjalliað: — Hún fjallar að mesbu umi bókmeninitaheiminn í London á síðari hluta 14. aldar, sagði May. — Ég er nú með bók í smíðum um Chaucer og helgi- sagnir Gyðinga. Þau gögn sem ég hef fundið uim Gyðinga, sern urðu eftir í Englandi etft- ir brottvísum þeirra árið 1200, hafa komið mér til að álykta að Ohaucer hafi haft kynmi atf þeim. Þetta fellur niú reynd- ar efcki vel í kramið hjá sum- um fræðimönnium, en ég tel mig geta fært gild rök fyrir máli míniu. Að iokum spurðuim við svo hvort þau hjónin hefðu ekki í hyggju að flytja til íslamds á næstumni? — Ég hefði að mininista kosti ekkert á móti því, sagði Hallberg. — En ein ástæða fyrir því að við búum ytra er sú, að erfitt yrði fyrir May að fá starf við sitt haefi hér- lendis. Hér er ekki nema einm háskóli, og ég geri ekki ráð fyrir að embætti í ensk- um bókmenntum liggi þar á lauisu. — stjl. H0RPU H uinnuuéln lakk HORPU-vinnuvélalakk á dráttarvélar - jeppa - þungavinnuvéiar strætisvagna - vörubifreiðar Fagrir litir - sterkt og auðvelt í notkun y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.