Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 15
MORGUNlBLAÐrÐ, FOSTUDAGUR 3. JÚLÍ li970 15 Alþjóðafundur jöklafræðinga á Skógum; Átta fyrirlestrar og 2 dagsferð- ir og veður réð dagskránni DAGANA 19.—26. júní var haldinn alþjóðlegur fundur jöklafræðinga hér á landi og hefur það ekki áður gerzt að slíkur fundur væri haldinn hérlendis. Að fundinum síóðu Glaciological Socieíy, sem er alþjóðafélag jöklafræðinga með stjórnaraðsetur í Cam- bridge, og Jöklarannsókna- félag íslands. Fundarstaður- inn var Hótel Edda í Skóga- skóla og voru tveir dagar ætlaðir til ferðalaga um land- ið. Var fyrirfram ákveðið að veður skyldi ráða því, hve- nær fyrirlestarnir væru haldnir. Var þetta gert til þess að reyna að koma í veg fyrir að björtustu dögunum yrði varið til fyrirlestrahalda en rigningardögunum til ferðalaga þar sem allt veltur á veðrinu. Erlendir þátttakendur voru 23 frá 12 löndum. Sá lengst að komni var prófessor F. Loewe, búsettur í Astralíu, en hann hafði vetrarsetu á miðjum Grænlandsjökli í Wegener-leiðangrinum fræga 1929—30. Meðal annarra þátt- takenda má nefna forseta Glaciological Society, Valter Schytt frá Stokkhólmi, sem er íslenzkum jöklamönnum áður að góðu kunnur, þvi hann hefur komið hingað nokkrum sinnum og m.a. tek- ið þátt í haustleiðangri til Grímsvatna, og J. F. Nye frá Bristol, sem frægur er fyrir skrif sín um hreyfingar jökla. Atta íslendingar tóku þátt í fundinum í Skógum og fluttu sex þeirra fyrirlestra. Þeir þremenningarnir Bragi Arnason, Páll Theodórsson og Þorvaldur Búason frá Baun- vísindastofnun Háskólans fluttu erindi um tvívetnis- og þrívetnisrannsóknir sínar á Langjökli og Vatnajökli, en þessar rannsóknir hafa vakið mikla athygli erlendis. Gutt- ormur Sigbjarnarson á Orkustofnun flutti erindi um rýrnun jökla á fslandi og Guðmundur Guðmundsson erindi um samband rennslis jökulvatna og ýmissa þátta veðurfarsins. Af erindum er- lendra þátttakenda má nefna erindi B. J. Price frá Glasg- ow um rannsóknir hans og fleiri á Breiðamerkursandi, en þeir hafa m.a. gert mjög nákvæmt kort af sandinum öllum og prentað það í litum. O. Orheim flutti erindi um eldgos undir jökli á Deception Island, sem er vestur af Gra- hamlandi á 63. gráðu suð- lægrar breiddar. W. Dans- gaard flutti þarna ítarlegt erindi um rannsóknir sínar og Sigfúsar Johnsens á bor- kjarna úr Grænlandsjökli. Ferðir voru farnar austur að Skeiðarársandi, í Þórs- mörk og til Jökulheima, þar sem fyrir var fólk úr Jökla- rannsóknafélaginu er hafði undirbúið veizlu góða. Vakti það verðskuldaða athygli hinna erlendu sérfræðinga, hversu mikinn þátt sjálfboða- liðar, karlar og konur, eiga í starfsemi Jöklarannsókna- félags íslands. I heild þótti ráðstefnan takast Vfel og fóru erlendu þátttakendurnir ánægðir heim. hve almiemninigur hér virðist hafa mikinn ábuiga á að skilja jökl- ainia og hagðun þeirra. Reymdar veit ég að bæmdur á ísiiandi haía frá alda öðli fyligzt mieð gangi jöklia og aflað sér fróðleiks um þá. Einis voru allir hrifhir af því, hve íslanztou vísindamiennirnir eru fjöihæfir. Þeir hafa áhuga á svo mörgu og eru svo víða heimia. Það sýndist ökkur reynd- ar gilda uim ísleniddmgia akniannit. — Hér er alvag einistætt að sijá svoraa hlið við hlið eldgos og jöfcla, og fróðlagt a'ð sjá, hvernig ísiemdiwgar hafa alltaf átt og eigia í banáttu við þessar höfu'ð- stoepnur. Bn þess mé geta, að ég varð mjög hissa á að sjá þe»»a miklu bjarteýni og áhuigia, sem rJkir imeoal íslandiniga niú. Mér virðist bjartsýniin alimieinmt svo miilklu mieiri nú an v&r t.d. fyrir 5 áruim, þeigar ág fcoim hér síðast. Persóniutegia hefur mér verið það mifcil áraægja að fé að kornna hinigað og kynmiast íslenzkum að- stæ'ðuim og íslemztouim vísmda- miöniniuim. Og ég miun kioma aft- ur. En þá verð ég aið læra ís- lenzku fyrst. — Eru jöklarainirasótonir retoraar mieð svipuðuim hætti í Kanada sem hér? — í Kaniada eru joklafélö'gin eiininijg m,jög duigiag við að láta fól'k fylgjast mieð í þessari grein. Mælir þykkt jökul- íssins með ratsjá Viðtal við dr. Goodman Mbl. hafði tal af dr. R. H. Goodimian, sam er jöiklafræðinig- ur frá Kaniaida, og siat fumdinn á Skóguim. Hann er ísianzkur að ætt. Paiðir hams var fæddiur hér á lanidi, hét Halldór G'Uðmiunds- son frá Ólaifsfirði. Og befur dr. Goodmian koimið hér áður, þó ekki væri það í rannsiðkin^erind- uim. Dr. Goodiman kvaðist leggja stund á rannisióknir á jöklum í Kamadia. — Þar höfum vi'ð að sj'álfsiög9u jökia, einlkuim í Norð- ur-Kanadia, sagði hanin. Ég hefi sérstoklagia unnið við að mæla þyklkt jökulÍBsinis mieð natsijár- tækjiuim. Um þær rannsóknir flutti ég fyrirlesitur í Dan,möi-ku raú í naiaí. En hér á ráðstefri'Unni talaði ég ekki um þetta. — Hverniig ieizt yðiur á fund joklafræiðinigla hér? —i Þetta var mjög góður fund- ur. Ég held að hanm hafi tekizt m'jög vel oig margir álbuigavei'ðir j'öklaraninsiókniamenin voru þar samianfacimnir. Það valkti athygli oklkar allna, seim eruim a'ðfeOTOinir, Og hvað ramnisókiniuim mi'nium við kemiur, þá býst ég við að sömu aðferðuim mœtti beita við að áfcvar'ða þykkt jökla hér. Hér yrði spurt sömu spunningia, sem þyrfti aið finma svar við. Og ástæðan til joklaran'nsókn'a hér er sú samia oig í Kamada, virkjun fallvatoa. í eriniduiniuim á fundi jökla- fræðiniga kváðust þeir bafa ver- ið að segja frá ramnisókniuim und- 'anfarininia ára á þasisu. Tvívetn- ismiælinigarniar eru nothæfar til að s'egja til um hve mikil heild- arársiúrkiomia safniast á jöfculinm sam ís. I>ær veita eimmiig upplýs- inigar um, hversu mikill hluti remniur burtu þegiar fyrsta sum- arið. Slík áikvörðun hefur verið gterð á niorðianiverðum Lainigjökli og á einiuim stað á Tumgmaár- jofcli. En þrívetnismælingarnar eru motaðar til að aldursátovárða ís aftur til 1900 ag miá eflaust fá upplýsimgar lanigra aftur, sögðu þeir. Stærðifræðilagt litoan, sem lýsir þesisuim stoiptuim milli leysintga- vatnisins og jötoulsims stanzt mjög vel rauiniveruileitoainm, en þetta stæirðfræðiliagia lilkan byggist bæði upp á tvívetnis- og þrívetn israninisótonium. í>eir þremienminigarnir hafa ver ið a'ð vinnia að þessum rannsokn- um í þrjú ár. Það hefur verið fruimlherjastarf, þar sam þeir gátu ekki byggt á amimarra rann- sókinium, en nú er verið að byrja Dr. Sigurður Þórarinsson stjórnaði ráðstefnunni. jatouilimn. Þar má taka upp bor- fcjarinia og nota hann til að end- urspagla veðurfarið 1000—1500 ár aftur í tímianin. Og hér höf- uim við öskulög í jöklimum, sem hægt er að aldursáikvarða. Þanm- ig höfuim við hér tímiasebmimg- uma, sem vísimidamieninirmir verða að gefa sér meira og mirama á Græmlandsjökli. En í öðrum jiöfcluim, eiiras og Lanigjöikli, Hofsjöfcli og ann,ars staðiar á Vatmajökli, er bráðoun, sam eyðileggur að slikt sé hægt þar. Ranirasótonir á þeim stöðuim hafa aftur á móti verið gerðar í því sJkyrai að átoveða hlutfall söfnun- ar á jökulinm og ársúrkom- unniar. Þeir þramienningarnir fluttu 3 Eðlisfræðingarnir Þorvaldur Búason og Bragi Arnason. Mælingar til að ákveða hlutf all söf nunar á jökul- og ársúrkomu Kanadíski jarðfræðingurinn dr. Goodman og Páll Theodórsson, cðlisfræðingTir. I fréttiirani af alþj'óðiafundi jöklafræðdmiga á Skóigum fcemur fraim, að tvívetinis- og þrívetndls- raninisólknir hér bafta vakið at- hygli erlendiis oig að vísiindlamienin irnir þrír, siam að þeim vininia á Ra'uiniví'sinidiastO'fraun, fiuittu er- imdi á fu'radirauim uim þassiar rann- HÓfcinir. Þair vinnia niokkurs kon- ar 'hópviininiu, en skipta mieð sér vertouim, þamniig aið Braigi Árnia- son sér uim mælinigar á tvívetni, Páll Theiodórssion um miæliingiar á þrívetini oig Þorvaldur Búasion gerir stærðfræðiieigt líkan af jiöiklunuim. Mbl. máði sinöggviast tali af þe'im Br'aga og Þorvaldi og spurði :þá um þesisar rannsóknir, æm þeir voru að sagja frá. Þeir tótou fraim, að boranir hér á jöklum séu etotoi hliðstæðar við boranir Dania á Grsanlandsjökli. Þeir vinma á heimskauitaiökli, þar sem eikki er bráðnun og þeir fá íslkjarniania upp óbreytta. Hér bráðmar á suimrin og leysiniga- vatnið hripar niiðuir í gagnum srajóinn. Þeigar þa'ð toemur nið- ur í gagimuim ís'löigin, breytist þumgavatmshl'utfiallið í vatninu, sem hripar í glegin,, og snj'ónium. Þetta gildir jafnt um tvívetni og þrí'vietirai. Þetta viðíanigisefini verð ur því miilklu flótomara til úr- vimnslu. á sams faoniar raimmsóikiniuim með þesisuim aðíerðum víðar. Þeir hafa toomizt að raun um, að á Bárðarbuinigu í Vatmajökli virðast þassi skipti efctoi vera í jöklinuim. Þar er jofculía ag brá'ðraun ekfci fyrir hendi. Því er hæigt að nata ísinn á Bárðar- buimgu á samia hiátt og Grænlands eriradi uim þetta efni og urðu um- ræður á eftir. Þeir Bragi og Þorvaldut sögðu að fenigur hefði verið að þessum furadi jöklafræ'ðiiraga hér. Þekktir jöklafræðingiar hefðu „toomið upp í hendurmar" á miönniuim hér mieð erindi um rannsótonir simar. Fumdurinn hefði tekizt mj'ög vel. Hann var undirbúimn rraeð þeim sérstæða hætti, að emgin dagsikrá var omim- ur en að flytja áfcti 8 erindi og fara í ferðir. Síðiam fór eftir veðri og aðstæöum hvort farið var og hvert eoa setið beima og hlust- að á erindi. Og það skilaði sér allt, ferðir og eriinidí, og féll mömrauim miög vel í geð. Kirkjumót í Rangár- vallaprófastsdæmi í DAG, föstudaginn 3. júlí, verð ur kirkjumót Rangárvallapró- fastsdæmis haldið að félag-sheim ilinu Hvoli kl. 21 stundvíslega. Verður dagskrá mótsins, sem hér segir: Sr. Sigurður Páisson, vígslu- biskup, flytur erindi, sem nefn- ist: Tæfkni og trú. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson flytur ferða- minningar frá Landinu helga, Jón Kristinsson, bóndi í Lamb ey, les andleg ljóð úr Rangár- þingi, Þórður Tómasson, safn- vörður í Skóguim, flytur frásögn af fornum helgistundum, sr. Sig urður Haukdal, prófastur, flyt- ur ávarp og unigílingar á Hvols- velli lesa kvöldbænir. Allir kirkjukórar Rangárvallaprófasts dæmis syngja sameiginlega nokk ur lög undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar og Magnús Jón^ son, óperusöngvari, syngur ein- söng, auk þess sem hann syngur með kórunum. Undirleikarar verða frú Anna Magnúsdóttir og Eirilkur ísaksson, fonmaður kirkjukórasambandsims. — Þá verður almennur söngur móts- gesta og sameiginleg kaffi- drykkja. Öllum er heimil þátt- tafca meðan húsrúm leyfir og er fóik beðið að hafa með sér sálma bækur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.