Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 18
18 MÖRGUNIBLAí>E>, FÖSTUÐAGUR 3. JÚLÍ 1070 Grímur Þorvaldsson Norðurreykjum - Minning HARMAFREGN vair mér það alð vísu efckd, er imár barsrt lát Grímiis á Nor@urireykjuim, og get ég þó sfaigft mieð sainind að ég þekktd hia>nin að góðu edinu. Og þalð var ekki eirauinigiis lítdllaga, að ég þefckti hanin. Við Griimiuir varuim miágnaininiar og góðfcuraningjar fré því ég fynst mian eftir mér, og þótrtá mnár ævimlega gott alð hiltltia hanin. Bn því gegfi ég, að lát hamis hafd ek'ki veniS mér batnrmfipegin, þótt tómlegria þyki mér miú má- gnenmdð em áður, aið hianin var gamiall maðiur, en finá elli þetofcjia mienin ekki aðma lauian en þá aið dieyjia. Hygg ég aið Grími betfði ekfcent veniið fjaar stoapi en það aið vertte. vegnia ellilasleika eða aminiaTina ásitæðmia öðnuim til fyrir- hatfmar, og mruin ýmsum vena þan>nng tfarið, sem rnammia fúsasrtár eru 1fil að toaka á siig fyniirhöfn aininiaipria veglna. Og gott var þalð líka, aiuk laiuismiairininiaT frá elli og aminaffTia fynMiöfn aið ljútoa æv- intná eins og Gríimiur genðii, sfcynidilega, og án þess alð sjúik- dómiar kæmiu þar við sögu aið Mofcfcnu iráSi. Grímiur var fæddiuir þamm 27. maí, 1888 að Hægindi í Reyk- holtsdal, en fluiötfiist þaðlan sex áirtutm síðar að Norðuirmeykj'Uffn í Hálsasvedlt. Áitltá hianm þar heirnia æ síðiatn, fyrst hjá fomeldmum sím- utm, Jódísfi Grírnisdóttur og Þ«r- valdd Sitefánssynð, en siíðam sern bómdd á mióltli Stefátni bró'ðlur sfín- uim, ókvænituir. Átttd hainm þar erun mlofcfcnar stoepmuir, gem hiainm aif simmi sérsltiöteu luirnhygigju og samDvSzikuisernii siá vísit uim að öllu leyti siálfur, og var hiamtn alð því stairfd, er hamm léat þamm 25. mialí sL Ekki var Grímiur hlultlgamiur uim lanfnianna haigfi, og kom því ekfci tmifcilð við sögu í lurnJhverfi síniu. Stafalðd slítot þó ekki af ósjálfsltasiði, því aíð efckfi mium hamin hafa venið laiuiðteymdmtn itlil noktours þess setm hamm ektoi vdldi esða taldli inatnfgt veina. Hygg ég, að hamm hefði efcki láitið hluit simn, ef því hefði venið iaið stoipttia. En í stoð þess alð komia efcki mdfcið vdíð sögu í yfórborSis- gtnaiuimiuim miamintfélaigsiiinB, lifiði huigur hanig í sögulm liiðnlnis tátmia. Viar hianm miikfill ummiaindi dmemigd- legma latfineksmiammia, og þó eiintoum knatfita og íþrótta, og þótotd mnér oft igarnian atð ræða við hamm «n slítot. Gekk hiamin aíð því visu alð foTinsöguinniar hiefiðu venilð stenáið- ar fynst og fnemsit mieð það fyrir auigurn iaiS segja fná nauinivenuleg- Dagmar Kristvins- dóttir - Kveðja Þú varst ung að árum er hófust ökkar kynni, rmargar gleðistundir imér eru ríkt í minni. iÞú fékkst margt að reyna þar margur hefði tafið en Guð einn gaf þér vilja og fagrar náðargjafir. Móð\r okkar, Þorbjörg Halldórsdóttir frá Réttarholti, verður jarðsunigin frá Skaga- gtrandarkirkju mánudaginn 6. júli kl. 2 e.h. Synir hinnar látnn. >ú vildir hjálpa sjúfcum, hugga þá og skilja, margt er ríkt í huga sem erfitt er að dylja. Nú ertu horfin vina, kvödd til æðri Btarfa, þar allt er bjart og fagurt og nóg til allra þarfa. Guði sál þín geðjazt hefur, geymdan hvers kyns hættu frá sonur Guðs að sér þig vefur, sælum englum þú ert hjá. Eitt sinn gleðja þar munt þú þá, er sárt þig gráta nú. náðar lífs og sannleiks sæta sem hjá brunmi þeim skal mæta. Vilhelmina Alfreðsdóttir. Jarðarför marunisdms míns, föð- ur okkar og terngdaföour, Árna Daníelssonar, Eyjarkoti, fer fram frá Höskuldsstaðar- kirkju laugardaginn 4. júli kl. 2. Heiðbjört Halldórsclóttir, Bragi Arnason, Ðaníel Arnason, Guðrún Svansdóttir, Halldór Arnason, Guðrún Jónsdóttir. EiginkDna okkar, mín og móðir Jórunn Guðmundsdóttir, verður jarðsuinigin frá Foss- vogiikirkju í dag kl. 3. Guðjón HaíliSason OS börn. Hugheilar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og útför Sigurðar Jónssonar, fyrrum bónda á Torfastöðum í Grafningshreppi. Börn, tengdabörn og barnabörn. uhn laftbutröum og íólfci, og aið þær vaanu því efckfi itilbúmimigur og stoáldistoarjiur eians og stutnidiuim má srjlái hialdilð fnam.. Hygg ég alð Grfeniur hiatfi gart sér ljóst, að án sflcynisaimleigs tnaiusits á sammleitos- igttldfi þefima, hetfði áíhrdlfiagildi þetiirra orðliið stónum mdmmia. — Eims og ljóslt rnæltftli vena, þá voinu þafð förmigögurmiair fyrst og fremist, sem hiulgsjóniir aldamDtarniainm- aannia studdiusit við, þeinna mianmia, sem Gmímiur á Nórðlurtneykjum var edinm á mieðial, þó iaið í kyrr- þey vaani. Fyriinmyndiirmiar luirðiu þefim hvaitlniinig einimriltlt atf því, alð þefir itneysltu ranjintveruieilk þeimna, eitnis og það lömigum imium hatfia stafiað þaðan að stuinda oriðheldmi og aíðtnar slífcar dyggðir. Og hvað er tntú hdlð líklegaista vairtðandá fnaimlíí Gríims á Norðluinreyfcjium? Ég las í fraimlífBlýsáinigui fyrfir ekfci alllönigiu, afð miangfum eða jiafniviel flestum venðd tötf að því og mokfcuirlt rmefiini, hve rariigar hiuigmynidir ritoi hér á jörðiu varð- andS slítot, en eiing og ljoslt rniæltiti vena, þá enu þaið tnúiambnögð og öninluir dulræma, sem rmesit irítoir hér í því efini. En vegmia áhiuiga Grfrns á likamlegu latgenvi, þá þykfir rniér lilkleigast, alð sú riamg- fræðisla veriði homiutm síðluir til tafiar, og að miú þeigar sé hanm því ektoi eíinrumigis fnarnfcomiilnm á góðluim isitialð, heldiur einmiig vasteur rniaður og balttniandli, eimis og Smortni Sturluisom fcemiat að oniðd uim góðlan driemg. Þorsteinn Jónsson á Úlfsstöðum. Sveinn Kristinsson; Skákþáttur m m MX3.AR þetta er ritað, hefur Guðmundur Sigurjónsson hlotið tvo og hálfan yinning á sikák- mótinu í Venezuela eða 50% mögulegra vinninga, þar eð fimim umferðir hafa verið tefld- ar. I>að er goð útfcornia, þegar þess er gætt, að hann hefur teflt við fjóna stórmeistara í fimm fyrstu umferðunum, og þá ekki af lakara taginu: Stein, Benkö, Ivkoff oÆ.frv. Byrjunin gefur góðar vonir um, að heildarútfcoma Guðmund ar verði góð á þessu móti, þótt erfitt sé að glkna við getraunir um slíkt fyrirfraim. Úrslit sumanmóts Taflfélags Reyfcjavíkur sýna einnig glögg- lega hina hörðu framsókn æsku- manna okkar, og hvernig reynd- ir og snjallir meistarar heltast gmátt og smátt úr lestinni í sam- keppni við þá. Þar verða tveir ungir meiistarar, þeir Björn Sig- urjónssom og Jóhannes Lúðvílks- son jafnir efstir — að vísu að- eins háltfum vinningi ofar en Sigmundur Eyjólfsson F. 13/9. 1923 — D. 23/4. 1970. Bljúg í iumd, á lífs rnins stónu stund, stend ég nú og finm mitt vegið pund. í anda flýg ég viniur, þýtt tii þín, þetta er hinzta kveðju-stundin mín. Við iifðuim viniur saman seytján ár, saman felldum gleði- og hryggðar-tór. Þú; varst sammur, bæði í sorg og raium, samúð veittir, — Blessum hlaiuzt í laun. Hlýr og glalðuT. Trúr í venfci varst, vissuiega raunir ýmsra barst. Mildin hlýja batt uim sviða-sár, saknaðar, hjá þeim, er felldi tár. Sambúðima ávallt þakka þér, það sem varst — og ert — og verður mér. Minnim'ganmia lifa ljósafjöild, lýsir, — skín í gegmutm rökfcurtjöld. Efnds-hjúpur, lagður lágt í ffloM, hjá Ijútfri fóstru vorri, — ísafolld. Sólin hafin upp á æðri sviS, í unað, frið og glaða sólskinið. Bíð og vona. Huigsa til þín heim, horfi bljúg í stjörniu-bláam geám. Merki þínu sikal ég halda hátt, hugga þjáða, lifa gllöð og sétt. Vertu sæll. Ég kveð með þýðri þöfck, þakkir flytur sálin, mild og klökk. Vertu sæll, ég fel þig hendi hans, heill'ag-leifcans, milda fralisarans. Ort í oroastað eigintoonu. Þ. J. F. 13/9. 1923. — D. 23/4. 1970. Lúðurhljómiur, — Kallið komið er, kveðju vora sál og hugur ber. Þökfcum aUt, sem varstu viniur, oss, — viniáttummar þinmar miQda hmoss. Minminigamma leiftur. — Ljósafjöld, — lýsa sfcær, í gegm um rökfcurtjöld. Aldrei gleymist mætuist minning þín, minning fögur eims og ljósið skín. Ávallt hinma srnáu, viniur varat, vináttunmiar hreimiu dyggðir barst, Áttir trúverðuigan, skyggðan skjöld, skall nú óma þötok vor, þúsuindfold. Til þín sendum öll af kærleik klökk, kveðju vora Ijúft, með ástarþökk. Þökkum viniur ljós, sem liðið er, Ijósið banstu skært, í hjarta þér. Vertu sæll, — Þig verndi gó8ur guð, göfu'g minming þím, er mangblessuið. Vertu sæll, — Þú ert oss farinn frá, friður Drottins æ þér dvelji hjá. Fjölskyldan í Skálatanga, Ii»m,i-Akraneshreppi. Þ. J. hinn þekkti og öflugi skáfcmeist- ari, Jón Þorsteinsson, sem veitti þeim harða keppni, en hins veg- ar heilum þremur og hálfum vinningi ofar en Guðmundur S. Guðmundsson, sem var ekki síður sterkur meistari á sinni blómatíð en Jón Þorsteinsson. — Guðmundur varð slkákmeistari íslands 1954, en hafði áður unn- ið mörg ágæt afrek á erlendum skátomótum, þótt þau afrek væru að vísu ekfci sambærileg við ár- angur þeirra Frilðriks Ólafsson- ar og Guðrnundar Sigurjónsson- ar síðar. Ofannefnd heildarþró- un er að sjálfisögðu ofin úr tveim ur þáttum, annars vegar fram- för hinna yngri manna og hins vegar afturför hinna eltíri. Hún er ekki óeðlileg, sízt hér á landi, þar sem skáfcmeistarar okkar virðast yfirleitt hætta miklu yngri að stunda opinber kapp- tefii, en gerist með ýmsum öðr- um þjóðum og lenda því snemma í æfingarleysi. — Sums staðar erlendis stunda menn kapptefli, með þó nokkuð góðum árangri, fram á gamalsaldur. En nú skulum við sjá, hvernig Guðrnundur S. Guðmundsson, tefldi, meðan hann enn var ekki nema rösklega þrítugur maður, eða á þægilegum heimsmeistara aldri. — Skákin, sem hér fylgir er tefld á mjög öflugu stoátomóti í Amsterdam árið 1950. Þátttak- endur þar voru 20, þar af rösk- lega helmingurinn stórmeistarar. Guðmundur varð 14. í röðinni, en það þótti — og var — mjög góður árangur, miðað við það hvað mótið var géysistenkt. Sigurvegari á mótinu varð Argentínumaðurinn Najdorf, en Reshevsky var i öðru sæti. Snúum dkkar þá að skákinni: Hvítt: Guðmundur S. Guðmundsson. Svart: E. Szabados (ítaliu). 1. (14, Kffi 2. Rf3, d6 3. g3, Bg4 4. Bg2, Rc6 (Mun metra var að leika 4. — Rb-d7. Svartur græðir ekfci á að framkalla d5 á þessu stigi). 5. d5, Rb8 6. c4, g6 7. Rc3, Bg7 8. h3, Bxf3 (Hér var betra að hörfa með bisk upinn til c8). 9. exf3! (Mun betra en að drepa með biskupnuim, því með þessum hætti opnast e-línan hvítum í hag og peðið á f3 verður síðar sterkur sóknaraðili). 9. — Rb-d7 10. 0-0, 0-0 11. Í4 (Hindrar að svartur leiki — e5). 11. — Rbfi 12. Dd3, Rfld7 13. Re4, Ra4 14. Dc2, Rd-c5 15. Ha-bl, Rxe4 16. Bxe4, Rc5 17. Bg2, feS (Tryggir riddarann á c5 gegn framrás b-peðsins). 18. Be3, Dd7 Inmilegt þakklæti til æittímigjia og vima fyrir gððlar gjafir, blóm og sfceyti í tilefni aí demaamtabrúiðlkiaupi okkar 29. júní. Guið blesisd ykfcur öll. Guðrún Kolbeinsdóttir, Indriði Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.