Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 26
26 OVIORGUNBiLAÐIÐ, FÓSTUIDAGUR 3. JÚlí D970 ¦¦X.'k-i' ¦«;¦: : . ¦ ""¦¦¦>. Si; IÞROTTAFRETIIH MO Akureyri sigr- aði Speldorf í góðum og prúðmannlegum leik AKUREYRINGAR sigruðu þýzka áhugamannaliðið Speldorf í fyrrakvöld á Akureyri með 3 mörkum gegn 1. Einkenndist leikurinn af baráttuvilja og leik gleði, og er langt síðan að akur *yrskir knattspyrnuunnendur hafa séð eins skemmtilega og vel Ieikna knattspyrnu, að sögn fréttaritara Morgunblaðsins, — Sverris Pálssonar. Ólítet leik Þjóoverjanna við úr valsliðið, var þessi einkar prúð imannlega leikinn af báðum aðil umn. Leikur beggja var yfirvegað ur og sendingar nákvæmar, eimk um þegar líða tóQc á hann. Liðin skiptust nokkuð jafnt á að sækja framan af, en í aíðari hálfleik máðu Akureyringar umdirtöfcun- um og sóttu rniun meira. Tölu- •vert bar á leiftursóknum hjá Þjóðverjumum í báðuim hálfleikj um, en þeim tókst afar illa upp, þegar nálgaðist mark. Fyrsta mark leiksins kom etrax á annarri mínútu, og voru Akureyringar þar að verfci. Kári Árnason lék með knöttinm upp hægra kantinn og gaf vel fyxir jnark Þjóðverjanna. Þar var Her imann Gunnarsson fyrir og slkaut viiðstöðulaust óverjandi í mark. Annað mark leiksins kom á 36. mánútu og voru Akureyring ar þar aftur að verki. Magnús Jónatansson lék fram vöfllimn og ekaut þrumusfcoti af löngu færi, eem þýzki markvörðurinn réð F. H. FH-INGAR hafa gönguæfingu fyrir íþróttathátíðima á Skóla- mölinni kl. 8,30 í kvöld. Eru FH ingar, yngri og eldri kvattir til að mæta stundvíslega. Guðmundur — keppir í 7 greinum af 11. ekki við. Var þetta einnig mjög fallegt marte. Á síðustu minútum fyrri hálfleiks átti Henmanm tvær góðar tilraunir til einleiks upp að manki Þjóðverja, en þeim tófcst að stöðva hann á síð ustu stumdu. Staðan i hálfleik var því 2:0 Akureyringum i vil. Þjóðverjar skoruðu eina mark sitt, er 10 min. voru af siðari hálf leik eftir nokkur imistöte Akur- eyrarvarnarinnar. Þjóðverjarnir áttu fyrst skot i stömg, en knött urinn hrökk aftur út fyrir marfk teig þar sem þýzlkur sótemarleik- maður var fyrir og spyrnti óverj andi í marfc, Eftir mark Þjó<ðverjanna sóttu Akureyringar mjög í sig veðrið, og áttu margar góðar sóknarlot- ur. Á 29. mín. uppskáru þeir loks erfiðið, og var Hermann þar aftur að verfci með góðu skoti. Hanm, Kári Árnason og Friðrik áttu allir eftir þetta góð mark- tækifæri, en tókst ekki að nýta þau. Máttu Þjöðverjar teljast heppnir aið fá þá eklki á sig markaregm. Sérstaklega ber að róma frammistöðu Saimiúels í Ak ureyrarmarkinu, sem varði snilldarlega hvað eftir annað. — Var hann tvíimælalaust bezti maður vallarins. Ove Flint Bjerg — Kkki lengur vandræðabarn Birger Petersen — leikur á miðjunni Jörgen Christensen — sönn ánægja að vera valinn Danska landsliðið valið Þrír nýliðar sem eru mjög ánægðir með að komast í íslandsferðina DANSKA knattspyrnulandsliðið sem ksppir við ísland n.k. þriðju I dag hefur nú verið valið og eru lí því þrír nýliðar, sem þó eru Jón 1». Ölaf sson: Fur ðuleg f ramkoma f or- ráðamanna íþróttamála Á SÍÐASTA „fimmifcudagsmóti" frjállsiþiróttaimammia gerðist sá fá- heyrði atfourður, að einm atf stjórniainmieðQimuim FRÍ hindraði með offbeldi og yfirgamgi að keppni gæti hafizt í einni af þeim greinuim er í átti að keppa. í það sMpti sanmaðist hið forn- kveðnia, „sé vægir er .... o. s. frv., en það er mál þeirra er við- staddir vcxru er þetta gerðist, að sjaddain hafi frakfcatelæddiur mað- ur náð meiri hraða á Melavell- iniuim, en þegar umræddur mað- uor tók til fótamna með fenig sinm, sem var hvorfci meira né minma en sá eini hamiar er til virtist vera á Mellavel'linuim. Er sá íþróttamaðuir (uindirrit- aðuir), er fyrir þesauan yfirgamgi vairð, halfðd við orð, að etftir þenm am aitbuirð væri nóg komið, og bezt vaari að teggja skóna á hiH- uima, gatf uimræddur stjórmarmeð- limiuir FRÍ þá yfirlýsinigu „að flestir yrðu fegmir, því ég væri till skamimiar fyrir íþróttina." Fram til þessa hafa flestir tal- ið að stjórnairmiaðuirimm hafi rrxeð þessum orðuim verið að tóllka sína eigin meininigu, en þar sem niú hietfur gerzt sá atbuirður, serni gæti ef til viH bemt til þess að steoSlanabræðrum hanis fari fjöflg- andi, ósika ég eftir að skýra frá eftirfara'ndi, og jatfntfraimt óska ég þess að viðfcomandi aðilar geri grein fyrir sínu máili: Á áraþingi FRÍ, hauistið 1968, lýsti hr. forseti ÍSÍ yfir því, að á komiamdi suim'ri (þ. e. a. s. 1969) skyldu reykvígkir íþróttamienin hafa sin orð fyrir því, að þá myndi verða stolkkið af gúmimí- braut við hástökkskeppni á Laug airdalsvellinuim. Það er skiemmst frá þvi að segja, að sumarið 1969 leið ám þess að staðið yrði við gefið lotf- orð. >að var fynst sO. haust að gúmimíetfriiið (tvennis konar etfni) kom til lamdsins, og siðan hefur það legið inni í Lauigairdal, og að Keppir í 7 greinum af 11 — í landskeppninni við íra UBIR í Iþróttahátíð ÍSÍ verð- ur landskeppni í sundi milli ts- lands og frlands og verður hún tvo síðustu daga keppninnar, fostudaginn 10. júlí og laugardag inn 11. júlí. Munu koma hingað margir fræknir sundgarpar — konur og karlar, en frar munu hafa búið sig sérstaklega vel undir þessa keppni. Búizt er við iHJög jafnri og harðri keppni, en i það eina skipti, sem ísland og frland hafa háð landskeppni, í Belfast 1968, sigruðu fslending- ar með 115 stigum gegn 104. Morgumiblaðdð hefur þegar steýrt frá vali íslemztea sund- landsliðsáms, en athygli vetour að G-uðimiuiniduir Gísteson, Á, mium kieppa þar í 7 greiraum af 11. Verður Guðmumdur þátttateandi í 200 metra fjórsumdi, 200 metra batosumdi, 100 metra baksumdi, 200 metra flugsumdii, 100 metra fluigsumdi og báðuim boðsundum- um. í umdiarafömum lamdstoeppm- umi hefur Guðmmutndur jafnam keppt í álíkia mörgum greinum og staðiið siig með mikilli prý"ði. Segir þesisii upptalniing raumveru lega miitelu medra um hversu frá bær siuinidimiaiður Guðmundur er, en röð af lýsiimgarorðum. Auk þess miá sivo geta þese að Guð- mundur verður fyrirliði isl. siumdlaindsliðisiinB. flestra áliti talið að gengið yrðí frá hástötóksbrautinmi strax og aðstæðuT leyfðu. Nú hetfur sá atburður átt sér stað, að rai muin vera búið að sétja þetta etfni á Lauigardals- völlinn, en það unidariega hetfur gerzt, að nær allt etfnið hefur verið sett á allt aðrair brautir, eða á lanigistöfcks- og þrístökks- braiutirmtair, brautir, sem verið hafa einfliverjair hinar beztu sinrn- ar tegundar í heim'inuim, enda hefuir afldrei verið kvartað yfir því af keppeniduim að stökfcva á þeim, og talair sá áranigur, sem á þeim hetfur niáðst, t. d. heims- metsjötfmrum Vilhjákns Einarssoni- ar, 16,70 m, í þrístötaki árið 1960 sfcýru máli urni ágæti þeirrair brautar, enda voru þær sérstalk- lega umdirbyggðar, sjálfsaigt og eðlilega með það í huiga, að stuiðlla að enn betri árangri hjá okkar bezta þrístökkva'ra, sem og varð. Ýmsir hatfa fuirðað sdg á því, aið uim atftuirtför hefur verið að ræða hj'á íslenzkum frjáJisíþrótta- mönnuim, á siðari áruim, en sainmflleiteuirinm er sá, að þótt mienm séu allir af vilja gerðir, með að reyna að æfa sína íþrótt þá virðist beinll'ínis ummið alð því, saimfcvæimt því er rakið er hér að framiam, að hrekja þá í burtu og beinilínis stetfnt að því að gera suimuim þeirra lífið eins leitt eins og hugsazt getur. Eftir martgra ára baráttu fyrir því að fá bættair aðstæður við hiástókfcið á Laiuigairdalsvellliinr uim, er útkomam ekfci önnuir en sú, að fyrst er loforðið um upp- setninigu gúmmíefnisins svilkið Framhald á bls. 17 allir þekktir knattspyrnumenn og hafa verið orðaðir við danska landsliðið áður. Liðið verður þannig sfcipað: Kaj Poulsen, AAB Jan Larsen, AB Erik Nielsen, B1901, fyrirliði Jens Jörgen Hansen, Esbjerg Jörgen Ohristensen, AAB Birger Petersen, Hvidovre Jörn Rasmus'sen, Horaens Per Röntved, Brönahöj Jörgen Markussen, Vejle, Johnny Petersen, AB Ove Flindt-Bjerg, AAB Varaonenn: Bent Hansen, B 1909, Nielis Möl'ler KB, Kristen Nygárd Fuglebakken, Henrik Bernburg AB og Per Madsen Vejen. Dönsku blöðin hafa birt við- töl við nýliðana í liðimu og höfðu þeir m.a. þetta að segja: Birger Petersen: (20 ára). í>að var miikið gleðiefni fyrir mig að landsliðsnefndin skyldi velja mig til fararinnar, ekki sízt fyr ir þá söfc að enginn af miðju- leikimiönnunuim sem voru með í 1:1 leitonum á móti Svíþjóð hafði sent afboð. Það var einnig mjög ánægjulegt, að fá þá stöðu sem maður vill helzt vera í. Mögu- leikarnir eru mifclu meiri þegar maður leikur á miðjunnL Jörgen Christensen: Það er mjög ánægjulegt að komast lokB ins af varamannabekknum og út á völlinm. Ég veit «6 valið á mér stendur sjálflsagt í tengslum við það að margir aðrir leik- menn gátu ökki farið til fslandis, en það_ skyggir etokert á gleði mína. Óneitanlega er það óska^ drauimur hvers fcnattspymu- manns að komast í landsliðið. Ove Flint Bjerg: Þegar ég féfck fréttina um að ég hefði ver ið valinn, hugsaði ég fyrst til félaga míns, Kaj FouTsen <$g landsliðisþjálfarans, Rudy Stritt idh. I>eir eiga stóran þátt í því að ég hef nú náð mínu langþráða takmarki. Það er fyrst og fremst þeim að þakka að ég hef losnað frá þeirri stöðu, sem gerði það réttlætanlegt að kalla mig vand- ræðabarnið, mitt fyrsta 'eikár með AAB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.