Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 6
MOR/GU'NBLAÖIÐ, FÖSTUiDAGUR 3. JUIií 1970 BLAUPUNKT OG PHILIPS bílaútvörp í aHar ge-rðir bíta. Verð frá 3.475.00 kr. 011 þjónusta á staðnum. Tíðni hf., Einholti 2, s. 23220. STÚLKA 18—28 ára óskast tíl léttra húsverka og bamagaszkj. Svar á ensku óskast serrt tH Mrs. A. Barocas, 4634 lr»s Lane, Great Neck, New Yonk 11020 U.S.A. ÚÐUM GARÐA Paotaoir í síma 40686 8—22 FARÞEGA hópferðabílar til leigu í lengri og skemmri ferðir. Ferðabilar hf., sími 81260. FJÖGURRA HERBERGJA iBÚD tí! tekj'u, laus strax. Upplýs- imgair t síma 32751 efti'nr kl. 7 í kvöfd. SUMARDVÖL Get bætt við rcvig böpnum titl oValair í sumar. Upplýs- iingair í síma 84099. TIL LEIGU lítiö eiinibýiiiisihiús ásaimt hænisiniaibúi og fteiri útihúsum í útjaðri borgairiininair. Uppl í síma 33432. TIL LEIGU aðstaða ti'l verzliuinair- eða vertiiingiairekstors í Þoriékis- höfn. Uppl. í s'ímna 99-3628. GRÓÐURMOLD vékmrrin til sötu. Upplýsiog- ar í síma 22564 og 41896. ZETRA RÚTA '60 22ja miamna, með þaíkglmgg- um og í mijög góðu ástandii til sölu. Aðal-bílasaian Skúlagiötu 40, sírrvi 15014. BARNFÓSTRA óskaist í Hvassa'teitii til að líta eft'ir þrern börnium. Uppl. i síma 81719. TIL SÖLU niotað mótat'iimibiu'r, 3500 fet af 1x6, 1000 fet atf 1x4, 300 fet aif 1^x4. Setet í eino leeri. Upplýsiogar í s'rma 40717 e.h. í dag. UNG BARNLAUS HJÓN ósika eftiir að taka tveggja benbeng'ja ífoúð á teigu. Upp- lýsimgar í símna 32099 eftiir W. 2. HNAKKUR Nýr bmaikikur tiil söki. Sími 23475. 4—12 TONNA BATUR óskast til kaups sem fynst. Vir>saimtegast bringið í sima 95-6342. Málverkasýning í Þrastarlundi Laugardaginn 4. júlí opna-r Gunnar Gestsson, frá Stokks- eyri málverkasýningu í veitinga húsinu 1 Þrastarlumti í Þrast&r skógi. Sýniir hann þar 10 olíumál- verk, því að salurinn rúmar ekki fleiri. Við hringdum í Gunnar og spurðum, hvers lags málv&rk þatta væru? „Þetta eru allt saman lands lagstnálvenk, eingöngu olíuimál venk. Kaunar eru það nakvaem lega 30 ár í haust, síðan. ég byrjaði að mála. Þetta erufrek ar stór málverk, og ég held, að vei Jin-u sé svona frekar í hóf stillt, en þetta er sölusýning. Sýn inigin verður opin í óáikveðmn tíma, og á þeim tkna, sam veit ingas'íofan hefur opið, og það er enginn aðgangseyrir. Ég hef viða sýnt áður, en þó ekfci í Reykja vík, enn sern komið er." „Þú átt heiima á Stokfcs'eyri, Gunnar, er eitthvað af mynd um þínurn þaðan?" „Nei, svo sikrýtið, sem það kann að hljóma. Þette erumest hraunmyndir, m.a.s. Hekla flýt- ur þarma með. Nóg eru þó mynd efnin á Stokikseyri, eikiki vantar þau, en það sagði við mig mað- ur þau S'peikinnar orð, að brim ætti ekiki að mála, ekki íesta á mynd. Brimið er síkvilkt, aldrei kyrrt, það hæfir ekki að mála stillimynd af þvi. Myndina, sem fylgir þessum línum hef égkall að Vor í Svínahraumi. Ég var þá á leið suður. Aninars er mér engin launung á því, að ég hef gaman af því að setja grjót á léreft. Landisilagið hjá mér er oftast afskaplega nærri. Ég hef svo gaman af grjótinu." Við þökikuðum Gunnari spjali ið, og nú á mæstunni, eiga þeir, sem „til austurheims hailda" þess kost, að staldra við I Þrast arkmdi og skoða myndir Guno- ars. Það æbti að verða stór upp- bót á ferðalagið, og ekki veitir niú af, nema vegirnir austur séu því betri. — Fr S. DAGB0K Og ég hugsaði: Ég skal ekki mimnast hans og eigi teJa. fratmar í hans rtafni. Þá v;vr sem eldur brynni t h.jarla mínu. er byrgður væri inni í beinum mínum. Ég reyndi að þola bað coi gat [það ekki. í dag er föstudaigur 3. jíilí og er það 184. dagnr ársius 1970. Eftir Iifa 181 dagur. Nýtt tungl. Árdegisháflæ'ði kl. 6.14 (Úr ísla.nds almaneJkinu) AA- samtökin. '¦'iðlalstími er i Tjarnar&ötu 3c a?la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '.ti373. Almeouiar upplýsingar um læknisþjónustu í borginnt eru getfnar í símsvara Læknajfélags Reykjavífcur, síma 18888. Lækningastofur oiu lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðiru!. Tekið vcrður á mótl beiðnum um lyfseðla. og þess báttar «ð Garðastræti 13, sámi 16195. frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnuiu Næturlæknair í Keflavík 1.7. og 2.7. Kjartan Ólafsson. 3.4. og 5.7. Arnbjörn Ólafsson 6.7. Guðjón Klemenzson Tannlæknaivaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. ? ? ? GAMALT OG GOTT Forðalag Svo var hún Tófa litla til ferðanna fús: alla nótt kilæddi hún sig við kerta Ijós. Tófa litla klæddi sig í stakkiinn blá, gull fheð hverjum sauminium lá. Hún fór þá í skyrtiu smá, sjö álÆkonur á sumri saumuðu Pá. Tófia li-tíla sté á hvítan hesrt allra kivemna reið hún miest. Tófa litla kom í borganhlið, þar var hann Valdemann með sitt lið. Spakmæli dagsins Hér eru menn, sem ekki eru bundniir neinum flokiksiböndum. Þegar þeir hafa hlustað á báða málsaðila, greiða þeir eftir rólega yfirvegun atkvæði samkvæmt heii brigðri skynsemi. Ég segi yður, að þessi styrkiur hinnar óháðu hugsun ar er hinn miikli kostur amerísks stjórnarfars. — F.D. RooseveJt. Úrslit í spurningakeppni Mcðfylgjandí mynd er tekin af v«rðlaunahöfunu m á Tiaíalgar Sq. í London. Stúlkur frá Akureyrl og Kefla- vik hrepptu Lundúnafeirð í sam- kiippnum harnablaðanna Æskunn ar, Vorsins og Flugfélags fslands. Snemma á þessu ári efndu Flug- félag íslands og Barnablaðið Æsk- am tii spurningasamkeppni með- al lesenda blaðsins. Fyrstu verð- laun voru ferð til Ijonáoa og fjög- urra daga dvöl þar í borg. Au'k þess voru veitt bókaverðlaun. Um svipað leyti efndu Flugfélagið og Barnablaðið Vorið á Aikureyri til ritgerðaraarnikeppnii um London og þar voru sömuieiðis fyrstu verð laun ferð til Lundúna. í sam- keppni Æsikunnar og FlugfélaigisAns bárust margar róttar lausnir og er dregið var úr þeiim um fyrstu verð laun kom upp nafn Sóleyjar Jó- hamnsdótiíur í Kefla.vík. í ritgerða- samkeppni Vorsins og Flugfélags ins sigraði Valhildur Jónasdóttir frá Akureyri en ritgerðirnar dæmdu Kristján frá Djúpalæk At- höfundur, Eiríkiur Sigurðsson rit- stjóri og Sveinn Sæmundsson blaða fuilltrúi. Ferð verðlaunahafanna til London stóð frá 23. til 27. júní að báðum dögum meðtöldum. Stúik- urnar skoðuðu heimsborgina undir leiðsögn. Sáu m.a. Tower of Lond- on og söfnin sem þar eru geymd, þar á meðal gull og gimsteina Ver jum gróður verndum land Það þykja lítil vísindd að | spara eyrinn og kasla krónunni. Plaslpokar eru svo ódýrir, að I ve:ð þeirra er nániast taiið í aur i um. Rusl á vegum og víðavangi veldur hinsvegar kostnaði á' margan hátt. Þann kostnað ber | um við sjálf. Það enu því held ur enigin vísindi að spara plast ið og kas.a ruslinu út um giugg I anm. Huigsum um þeite áður en , v^ð hendum. breaku krúinunnar. Þá var vax- myndasafm Madame Tussauds og fleiri söfn og frægar byggiriigar sikoð aðar. Enmíremur var dýragarður- inm skoðaður og stúlkurmar voru viðstaddar lífva'rðaskipti við Buch inglham Palace. Þá var farin eins da.gs ferð til borgari'nmar Brighton á suðurströnd Englands. Síðasta daginm voru heimsóttar sikrif'Stof- ur Flugfélaigs Islands og brezka út varpið, BBC. Heim komu verð- launahafa'rnir svo með „Guiifaxa" la.ugardaginn 27. júní. FURÐUMYND I NYJA BI0I Nýja Bíó heflur undjunfaí-na daga sýnt sérstæða kvikmynd „Milljón ár- um fyrir Krist." Þetta er síiRa, þ«'«ar hcimurinii var etnin uivgur og líf mamiKsins á frumstigi. Aðalhlutverkin lcikjt: Raquel Wilrh og John Richardsom.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.