Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 17
MORGUNlBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1970 17 jarðhita hefur upp á margt að bjóða. Félagsheimilið er mikil og vönduð bygging, sem nú tek ur á móti irajög fjölmennum ferðahópum, þar er nú einnig gistirag og sundlaug og gufubað myndi auka á aðdrattarafl stað arins. Ég tminnist þess hve hrepps búar voru fLjótir til að ganga fal lega frá uimhverfi heimiliains og yfirleitt er utanhúsimenning þeirra til fyrinmyndar. Gnúpverjahreppurinn er einn- ig hin prúðasta sveit, en mun minna séat af henni frá þjóðveg inum. Þar stendur nú eitt glæsi- legasta félagsheimili landsins. Ar nes, við þjóðveginn. Eklki jafn- ast umhverfi þess á viið Flúðir og engan hefur það jarðlhitann, en fagurt er útsýnið. Sem stend ur er þar mikil örtröð gesta vegna Helklugossins, en þó að henni sloti nokkuð er því lýk- ur er þessi staður í framtíðar- þjóðbraut. Lítill vafi er á því að innan fárra ára verður kominn akfær vegur, a.m.k. að sumar- lagi, til Norðurlands um Sprengi isand, sem verðutr mrjöig fjölfainiinin og hin efri leið austur um Búr- fellsvirkjun, Landssveit, Galta- læto og Rangárvelli mun einnig verða vinsæl í framtíðinni. SELFOSS OG HVERAGERÐI Um Flóann og Skeiðin er held ur fátt að segja frá sjónarhóli ferðamannsins ef undan er skil- in strandleiðin um Eyrarbakka og Stoklkseyri og svo þessi tvö kauptún við þjóðveginn. íbúatala Selfoss er að nálgast 3000 og þar er myndarbragur a mörgu, en naumast á veitiragastöðunum. Tryggvaslkáli mun vera eitt elzta gisti- og veitingahús landsins. Að stofni til er byggimgin frá þvtí fyrir aldamót, yngsti hluti hennar hátt á fjórða áratugn- um, og því naumast annað við hana að gera en rífa hana og byggja nýja. Selfossbúar mega eikki iáta þetta nafn hverfa af srtaðnurn, því að brúnni hans Tryggva Gunnarssonar á haníl tilveru sdna að þakka. Hinum megin við veginn er Hótel Sel- foss, óvönduð og óhentug bygg- ing frá byrjun, en hefur þó naum ast verið vistlegra, sem veitinga staður, en það er nú. >ar ræður ríkjum frú Steinunn Hafstað og hún hefur auk þess gistiherbergi í stóru íbúðarhúsnæði þar skamimit frá, óvenju aðlaðandi sfcað. í Hveragerði hefur utanhuss menningin tekið drjúgum fram- förum á undanförnum árum og mun Gísli Sigurbjörnsson eiga sinn þátt í því. Þó eru þar ennþá sörlar innan um sem virðastekk ert vilja læra af góðu fordæmi. Hótelið hefur noktour saamileg gistiherbergi og einn vistlegan veitingasal, en er nokkuð úrleið- is. Fyrir noklkrum árum ætlaði hóteleigandinn að byggja veit- ingaskála við þjóðveginn en var synjað um það af skipulagsyfir völduim. Hit til þests að vita, að opinberir aðilar skuli setja þann ig fótinn fyrir menn, sem vilja þoka máluim í rétta átt. Ég hefi nú rakið töluvert ítar lega ástand ferðamála í Árnes- þingi og læt þar staðar numið að sinni. Máslke gefst tækifæri til að gera Rangárþingi sömu 3kil síðar. - Hvað er ísland? Framhald af bls. 11 sem kjarnlitlar vóru til heyskap- ar, gekk hrossakjöts át miklu meir í vöxt en þörf krafði." En þeim í koll kom. Kveður Hannes, að verið hafi „segin saga, að hrossakjöts-ætur vóru þeir fyrstu, sem á þessum hall- æris-árum í harðrétti út af dóu." Álítur hann það stafa af óhófi mestan part, „því þeir, sem í hrossakjöts át lögðust, gjörðu það flestir með græðgi." Bisk- upstungnamenn fóru meðalveg- inn — að láta undan ósómanum, en sporna þó við honum, því hreppstjórar skyldu þar „fast- setja, hvörjir af búendum þyrftu og mættu hrossakjöt eta, en öng- um öðrum skyldi það leyft." — Þarf ekki að taka fram, að ein- ungis bágstöddum voru veittar slíkar undanþágur. Þá segir Hannes, að „karlmenn deyja fleiri í harðindum en kven- fólk, því þeir þurfa og eru vanari til meira viðurværis, hafa líka strangari vinnu, sem útkrefur meiri fæðu til kraftanna við- halds; þar að auki eru þeir fljót ari til að flakka og finna því dauðann þess fyrri." En fleira má koma okkur kyn- lega fyrir hugskotssjónir í skoð- unum átjándu aldar manna en þeir skyldu svo gróflega fordæma hrossakjötsátið. Til að mynda hafa þeir þá þegar talið landið of þéttbýlt: „Oft hefir mér sárnað að heyra," segir Hannes, „hvað mjög sumir kvörtuðu yfir fólks- fjöldanum, áður en seinasti mann fellirinn varð, og eins þá ég hefi í gömlum dómum fundið sama þenkingar-máta, hvörr allvíða framkemur. Ein lands stærsta lukka er að hafa margt fólk, sem er sjálfu sér og öðrum til gagns. En þó margir vegna aga- og stjórnleysis finnist, sem eru ein- ungis til þyngsla, er eigi mann- mergðinni, heldur húss-stjórn- inni að kenna." Þyngstar áhyggjur hefur Hannes Finnsson af hinu síðast talda og vitnar á öðrum stað í spak- mælið: af langviðrum og laga- leysi mun land vort eyðast. Erlendur Jónsson. — Thailand Framhald af bls. 1 um Thailands magnartist. Khoman tók skýrt fram að Thailendinigar ágirntust ekki kambódískt landsvæði, og þa6 kom hel'dur ekki fram í ræðu hans að Thaiiendingar hygðust bráðlega hefja þátttöku í stríð inu í Kamibídíu. Hins vegar virð ist far.a fram nálkvæm atlhugun á því hvernig Bandaríkjamenn geti séð um að þjálfa og vopna thailenzka hermenn, sem bjóða sig fram sem sjálfboðaliða til þátttöku í Kambódíustríðinu. — Pompidou Framhald af bls. 1 Kína, uim Indó-Kínia. Hamn fagn- aði sfkipum David Bruoe í emb- ætti a'ðalsaminiinigiaimaininis B'ainda- ríkjanna í Parísarviðræðiunom og kvaðst vonia að skriður kæm- ist á þær viðræður. ¦ Pompidiou sagði, að friðar- horfur í Miðiaiuisburlöindum væru heldur betri niú en fyrir einumi eða tveimutr máiniuðiuim. Hainn saigði, að eiiniamigra'ðar friðiartil- lögur ¦ stórveldamma væru tor- tryggilegar í aiuigium deiluaðila og saigði að fjórveldin ættu að reyna að má samlkomiuiaigi um saimeiigim.iega friðaráætlun, — Pompidou saigði, að valdajafn- vægið í Miðausturlöndum miumdi raskast Israelum í óhag, ef ekki yrði saimiið um friðsam- iega iausn nú, ag þesis vegna væri það ísraielum í haig að fallast á friðlsiamleigia lauism. Aðsipurður kvað hanm eniga breyt inigu fyrirhiugaða á banmi Frakfca við vopniasölu til ísraie'ls. Hanm sagði, að samnimigur milli Frakklainids og Bretlamds um samvÍMniu á sviði kjarmiortou- miála væri huigsamiegur og jafn- vel æskilegiur. — Vasek Framhald af bls. 1 ingsmaður og vinur Alexand ers Dubceks, fyrrum flokks- leiðtoga í Tékkóslóvafcíu. Hann er kvæntur og á tvær dætur. Ekki var tilkynnt um brottför sendiherrana úr tékknestoa sendiráðinu fyrr en sólarhringi síðar og var það túlkað áþá lund að bæði danska og bandaríska örygg- isþjónustan hefðu haft áJhuga á að yfirheyra hann, áður en flótti hans yrði gerður heyr um kunnur. Ekki er vitað um framtíð- aráform sendiherrans, en ýmsir eru þeirrar skoðunar að hann muni ekki ílendast í Danmörku. Svo sem venja er mun danska flóttamanna- hjálpin verða beðin að að- stoða sendiherrann og fjöl- skyldu hansfyrst í stað. Skömmu eftir að sendiherr ann baðst hæiis, lék tékk- neska stjórnin þau boð út ganga að litið yrði á það mjög óhýru auga, ef danska stjórnin féllist á ósk sendi- o » » — Nixon Framhald af bls. 1 undir noktoruim krimgumstæðum aðhafast nieitt," Nixon sagði, að ástamdið í Mið- AusturGJondum væri hættulegria en styrjöldin í Indó-Kína, þar sem sú hætta væri fyrir hendi, að BamdaTÍ'kjumium og Sovétríkj- uniuim ienti saman. Hanm sagði, að ef hernaðarstaðan breyttiðt ísrael í óhag gæti atyrjöld stooli- ið á. En forsetimm var nær ein- gönigu spurðuir um ástamdið í Indó-Kínia, og kvaðst hann sanm- færðuir um að hainm hefði sem yfirmiaður herafla Bandarlkj- anna, fulllan rétt til að vernda líf bandarískra henmianinia, þótt enigin stríðsyfirlýsinig iægi fyrir. Forsetinm sagði, að ef skotið væri á bandarísíkar köninunair- fkngvélar yfir Norður-Víetniam yrði banidarístoum flugvélum beitt gegn eldflauigastöðvum í Norðuir-Víetnam. Hanin lét í ljós þá von að tillögu öldunigadeild- anmanmanmia Coopers og Chuxch er kveður á um að svigrúm for- setans til aðgerða í Kambódíu verði tatomarkað, yrði bneytt áðux en hún yrði endamiega af- greidd í þiniginiu. Hamm kvað andstöðu háskdlastúdenta gegn aðgerðunuim í Kam/bódíu etoki hafa komið á óvart og sagði að sem yfinmaður heraflans tæki hann sömu ákvörðun, ef hainm ætti atftur um sömu toosti að velja til þess að verja líf bandarískra hermannia. - Líffræðingur- inn sem týndist Framhald af bls. 12 en þau höfðu verið „leyst." Raunar varð fyrst Ijóst, að við erfiðleika væri að etja á Novy Mir, þegar febrúarhefti tíma- ritsins kom ekki út. Þegar blað ið kom út í apríl, tóku lesend- ur þess eftir því, að nöfn Tvar- dovskys og félaga hanis voru þar ekki lengur. Þótt undarlegt megi virðast, birti flokksblaðið Pravda og nokkur önnur blöð greinar í lok júní, þar sem Tvardovsky var lofaður fyrir ljóð sín í til- efni af 60 ára afmæli hans. „POP-STJÖRNU VINSÆLDIR" Flokkurinn þarfnast kannski sálfræðings líka. Niðurstaða hans yrði líklega sú, að sjúkl- ingurinn þjáðist af geðklofa. En skýringin getur fullt eins verið pólitísk og sálræn. Því að í lofgreininni um Tvardovsky í Pravda var farið niðrandi orð- um um yngri höfunda og „pop- stjörnu vinsældir" þeirra. Þessu kann að hafa verið beint til Andrei Voznesensky, en ný lega voru sýningar á gaman- leiknum hans, Misstu ekki and- litið, stöðvaðar í Moskvu. Hvaða ályktanir getur mað- ur dregið af öllu þessu? Nýtur Tvardovsky opinberrar náðar eða ekki? Hvort er Medvedev geðveikur eða ekki? Var hana það, þegar vísindaakademían kom saman til fundar? Og hafði hann náð fullri heilsu viku síð- ar? Eins og við er að búast hafa sálfræðingar KGB svar við síð ustu spurningunum. Medvedev var nefnilega sendur heim án endanlegrar „sjúkdómsgreining ar", en í því felst, að KGB get- ur iokað hann aftur inni, hvenær sem henta þykir. Eða ef til vill var • sjúkdómsgrein- ingin á þá leið, að hann væri „heilbrigður til bráðabirgða." (FWF — einkairéttur Morgunblaðsins). — Furðuleg framkoma Framhald af U*. M uim heilt ár, en aíðam þegar það kíksinis er sett á völllinin, er það sett á allt aðrar braiuitir, brautir, sem aidrei hefur verið tovartað yfir. Hér með er gtoorað á þá er ábyrgir eru fyrir þeism svikum er átt haifa sér stað, mieð því að setja gúimmiiíeifinið á aðrar braut- ir en tifl. stóð, að gera grein f yrir. máili síniu. Með þökk fyrir birtiniguna. Reytojavík, 1. júlí 1970, Jón Þ. Ólafsson. TJ0LD -TJ0LD Kaupid vönduÖ tjöld, tjöld sem þola íslenzka veðráttu Þau fáið þér hjá okkur. Skoðið sjálf og dœmið TJÓLD, alls konar, tvílit og einlit. Fallegir litir. GASSUÐUÁHÖLD, Picnic TÖSKUR, alls konar. 2ja— 4ra og 6 manna. VINDSÆNGUR, margar gerðir. GRILL, margar stærðir. Sportfatnaður — ferðafatnaður ----------------- í mjög fjölbreyttu úrvali. ^Hf ajj(»j||$ Violeguútbúnaour ÚíVals VÖrUr alls konar, hvergi annað eins urval. ------------------ m^«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.