Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 25
MORG-UNBLAÖIÐ, FQSTUDAÖUR 3. JÚLÍ H970 (trtvarp # föstudagur • 3. JÚlJ 7.00 Morgumútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Spjaliað viS bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnajina: Jónína Steinþórsdóttir les söguna „Allt af gaiman í Ólátagarði" (5). 9.30 Tiikynnin.gar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar 11.00 Fréttir. i,ög unga fólksins (endurt. þátt- ur S.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynmingar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuma: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur" eftir Johan Borgem Heimir Pálsson þýðir og les (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassisk tónlist: Rosalyn Tureok leilkur á sembal Krómatíska fantasíu og fúgu í d-<moll eftir J.S. Bach. Erling Blöndal Bengtson og Kjell Bækkelund leika Sónötu fyrir selló og píanó í g^moll op. 65 eftir Ohopin. 16.15 Veðurfreg-nir. Slðdegistónleikar Svjatoslav Richter leikur á pí- anó Sónötu í G-dúr op. 37 eftir ¦ Tsjaíkovskí. Hljómsveit Tónl'ist- arhásfcólans í París leikur Spænskam dans eftir De Faila og Spænska dansa eftir Granados. Enrique Jordan stj. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Austur í Mið-Asíu með Sven Hedin. Sigurður Róbertsson íslenzkaði. Elias Mar les (7). 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tillkynningar. 18.45 Vefðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Efst á baugi Rætt um erlend málefni. 20.05 Listahátlð í Reykjavík 1970 Hljóðrituin frá siðari hluta tón- leika Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Hásfcólabíói 29. júni. Stjórnamdi: Daniel Baremboim. Sinfónía mr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beethoven. 20.45 Wirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Val- geir Ástráðsson sjá um þáttinn. 2Í.15 Mischa Elman leikur fiðlu- lög 1 útsetningu Kreislors Joseph Seiger leikur með á pí- anó. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri" eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les (22). 22.00 Fréttlr 22.15 Veðurfregnir. Þáttur úr minningum Matthías- ar Helgasonar frá Kaldrananesi Þorsteinm Matthíasson flytur. 22.35 Létt músik á siðkvöldi Flytjendur: Leo Goossens, Fisch er- Diesfcau, de Peyer, Kathleen Ferrier o.fl. 23.15 Fréttlr 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Harmonifculög. 16.15 Veðnrfregnir. Á nótum æskunmair Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímssson kynna nýjusitu dæg- urlögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Austur í Mið-Asíu með Svetn Hedin Sigurður Róbertsson íslenzfcaði. Elías Mar les (8). 18.00 Fréttir á emsku Söngvar í léttum tón ÞjóðBagakór Roberts de Cormier syngur og Ringo Starr syngur einnig nofckur lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif Árni Gunnarsson og Valdionar Jó hannesson sjá um þárttinn. 20.00 Listahátíð í Reykjavík 1970 Tónlist og ljóðaflutningur: Þorp ið efitir Jón úr Vör, tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninii. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu mált. Dagskrárlok. FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 EIGNIR heimasími 12556. Til sölu sérhæð á 2. hæð á falleg- um stað í Háaleitishverfi. 4 svefnherb., s'tór stofa og vinnuherb. Bílskúrsplata. 3. Saumastofur — Prjónastofur — Nýjung Engin vandkvæði (engur að finna tvinna í sama lit og efnið, sem sauma skal. Við bjóðum eina gerð af tvinna, sem hæfír öllum litum efnis, og er næstum ósýnilegur. Engir afgangar, engin timasóun við leit að réttum litum. Notað um allan heim, m.a. af hinu fræga tízkuhúsi Dior. AGÚST JÓNSSON Box 1324 Sími 17642 + 25652. # laugardagur <l 4. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleifcar. 7.30 Fréttir. Tónleifcar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleifcar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. TónVeik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreiniuim dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnawna: Jón ína Steinþórsdóttir les söguna ,AHtaf gaman í Ólátagarði" eft- ir Astrid Lindgren (6). 9.30 Til- kyrnningar. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 VeSurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilfcynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður fregmir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir sikriflegum óskum tónlistarunnenida. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 f lággfa- Jökull Jakobsspn bregður sér fá " einar ópólitískar þinigmannaleið- ir með nokkrar plötur í nestið. Starfsmenn óskast við: bílaSmumÍngU bílaryðvörn bílaviðgerðir Við óskum að ráða samvizkusaman reglumann á smurstöð okkar. Viðkomandi þarf eki að vera faglærður. Góð laun og framtíðarstarf í boði fyrir duglegan og áhugasaman mann. Við viljum ráða 2 áreiðanlega menn við ryðvörn og frágang nýrra bíla. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Laun verða miðuð við afköst og vinnugæði og hafa duglegir, vandvirkir menn mðgu- leika á góðum tekjum. Okkur vantar ennfremur hæfa bifvélavirkja við almennar viðgerðir. Einnig koma til mála ófag- lærðír menn, vanir viðgerðum. Æskilegt er að viðkomandi hafi fengist við viðgerðir Skoda bif- reiða áður. Við gerum nær eingöngu við Skoda bifreiðir, varahlutirnir eru á staðnum, vinnu- skilyrði mjög góð. Matstofa og heitur hádegismatur á staðnum. Séð fyrir ókeypis vinnufatnaði og hreinsun á honum. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindum störfum, eru beðnir að koma til viðtals kl. 10—12 laug- ardag 4. júlí eða hringja í síma 42604 og ákveða viðtalstíma. SKODAVERKSTÆÐIÐ HF., Auðbrekku 44—46 Kópavogi. Stúikur óskast til Bandaríkjanna Tvær stúlkur, ekiki yrngri en 17 ára, ósikaist á góð beiirmiili í Bamda rfkjumum. Stutt á miBi heiirmll- amna. Fníar ferðir. Viosaim'legast sem.d»ð nöfn og aðrar uppl. ti1 Mbl. fyrk þriðiudagsikvöld, merkit „5461". Steypustöðin -EP 41480-41481 UERK Aukið viöskiptin — Auglýsið — VEGAKORT ISLAIMD & 12 KAUPSTAÐIR # Merkingar til hagræðis fyrir ferðamenn: HóteLgreiðasölur, samkomuhús, sundlaugar, símstöðvar, bifreiðaverkstæði, byggða- söfn, sæluhús o. fl. # Allt landið er áframhlið kortsins # Kortyfir 12 kaupstaði á bakhlið • Hentugt bfot: 10x18 cm # Sterkur korta- pappír # Fæstibókaverzlunum og Esso-bensinstödvum umlanri allt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.