Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. JULI 1<970 TALUR -3^-25555 I «-14444 WfíifíM BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Setidifaflabifreið-VW 5 manna-VWsrefiwagn VWSImanna-Landfwer 7ma™ $S& E5E& ^ap ágc^ MAGIMÚSAR SKIPH0LTI21 síma«21190 eftirlokunsiml 40381 bilaleigan AKBBAUT car rental service /* 8-23-4? w scndum Okukennsla GUÐJON HANSSON Sími 34716. Simcu Nýkomið mikið magn af vara- htutum í SIMCA. Bergur Lárusson hf. Armúla 14. Simi 81050. OKUKENNSLA Laertð að aika bíl hjá stærstu og futlkomoustiu &kukermsiru tands- irts. Útvega ötl gögri varðamdi bílpróf. Geir P. Þormar, ökukennari. Sími 19896. TJÍÍIIl SVEFKPOKAR GASTÆKI VEIÐiSTEIVGUR SðLTJÖLD iaqkaup Miklatorgi Skeifan 15. £ Hefðfoundið mærðarfal og óljos orðatiltæki Guðrún Jónsdóttir frá Prests- bakka skrifar: Álitsgerð þjóðkirkjunnar um kristindómsfræðslu í skólum hef- ur verið birt að lokinni árlegri ráðstefnu fulltrúa hennar. Ef sleppt er hinu hefðbundna mærð- artali og óljósum orðatiltektum um „kirkju" fortíðarinnar, án nánari skilgreiningar á því, um hvaða kirkju sé verið að ræða hverju sinni, er aðalinntak þess- arar álitsgerðar það, að þjóð- kirkjan ætli sér að koma áskyldu náimi í kenningum sínum í öll- um æðri skólum landsins. Sam- kvæmt yf irlýsingu talsmanns þjóð kirkjunnar í sjónvarpsumræðum um þetta mál hinm 30. júní sl. verður þá eini möguleiki þeirra foreldra, sem ekki ósfca eftir að barn þeirra verði aðnjótandi þess arar „fræðslu" sá, að taka barnið úr skóianum. Svo virðist sem f slendingar. eigi á stundum í nokkrurn erfið- leikum með að skilja gildi laga- ákvæða og verður manni því að spyrja til hvers þeir séu að setja lög, sem fyrirsjáanlegt er að höfð muni verða að engu. Q Eina úrræðið að taka foörn úr skólunum Stjórnars'krá íslands kveður svo á um (64. gr. 1. mgr.), að emg inn megi „neins í missa af borg- aralegum og þjóðlegum réttind- um sínum fyrir sakir trúar- bragða sinna." Nú eru það borg- araleg réttindi foreldra að mega setja börn sín til mennta. Séu Stúlku vön ufgreiðslustörfum óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn í sérverzlun. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Vön — 4816". Skipasmíðastoðin Skipavík hf. Stykkishólmi vill ráða nokkra skipasmiði, helzt vana nýsmíðum. Upplýsingar í sima 8259 og 8242 eftir kl. 19.00. Til leigu 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Eskihlíð laus strax. HÚSAVAL, Skólavörðustíg 12, símar 24647—25550 Þorsteinn Júliusson hrl., Helgi Ólafsson sölustjóri Kvöldsími 41230. Höfum til sölu í húsi þessu, sem staðsett er í Kópavogí, 2ja og 3ja herbergja íbúðir. íbúðirnar seljast í fokheldu ástandi. Aðeins fjórar íbúðir í húsinu. Sérþvottahús fylgir hverri íbúð. Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar. ÍBÚÐA- SALAH GfSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SfMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. kenningar þjóðikirkjunnar hins vegar skyldunám og viljinem- andi ekki læra þær — og eina úrræði foreldra sé, samkvæmt framangTeindum upplýsingum, að taka unglinginn úr skólanum — hvert á hann þá að fara til að njóta þeirrar .menntunar, sem hann samkvæmt stjórmarskránni á rétt til að njóta, ef allir fram- haldsskólar og æðri skólar eiga að hafa kenningar þessar að skyldunámi? Ennfremur: Þegar próf eru þreytt er augljóst, að svo gæti farið, að nemandi með aðra trúarskoðun yrði annað hvort að svara prófspurningum í samræmi við kröfur þjóðfcirkjunnar um kunnáttu í fræðum hennar, og af- neita þar með sinni eigin trú, eða að öðrum kosti úrskurðast fallinn. Tel ég hæpið að aimenn- ingur geri jaé> ljóst, hverja þýð- ingu þetta atriði getur haft í framkvæmd, ef að lögum verður. 0 Hlýða ákvæðum mannréttinda Að þessoi athuguðu virðist mér því lítiH tilgangur vera í því fyr- ir þessa þjóð, að vera að burðast með stjórnarskrárákvæði á þessu sviði félagsmála, sem síðan á að þverbrjóta fyrir meðalgöngu sjáifjs ríkisvaldsims, og þaðan af síður að sfculdbinda sig til að hlýða ákvæðum Mannréttindayf irlýsingar Sameinuðu Þjóðanna þar sem segir í 18. gr.: „Allir menn skulu vera frjálsir hugsana sinna, sannfærjngar og trúar" og í 28. gr.: „Foreldrar skulu öðrum fremur ráða, hverrar menntunar börn þeirra skuli njóta." Guðrún Jónsdóttir frá Prestsbafcfca. ;} Sjöundi áratugurinn enn Lagla/us skrifar é þessa leið m.a. Nýlega ias ég grein í Lesbók- inni eftir einhvern Magnús Gests son, sem nefndist: Er sjöundi ára- tugurirun liðinm? Magnús vill halda því fram að hann sé efeki lið- inn. Ég hef lítið fyigzt með þess- ari deilu um sjöunda árabuginn og ætla því ekki að tafca afstöðu til þess máls hér. Hins vegar ætla ég að segja stuttlega frá þvi hvernig finna megii rétta la.usn á þessu vandamáli, þar sem grein Magnú«.ar Gestssonar býður ekki upp á neina. Deiluaðiluim þessa vandamáls má skipta í tvo flokka. Annars vegar Magnús og samherja hans sem halda því fram að 1. ár eftir Kristsburð sé árið 1, 2. árið sé árið 2 og þar af leiðamdi að árið 1970 sé 1970. árið eftir Kristsburð en ekiki 1971. og að þess vegna sé 8. áratugufiiwi ekki byrjaður. Hins vegar eru þeir sem halda því fram að ártalið segi til um aldur Krists eins og hann væri í dag. Ártalið 1970 þýðir þá að Kristur væri 1970 ára og þ.a.l. á 1971. árinu. Samfcvæmt þessari sfciigreiningu er 8 . áratugurinn byrjaður. ^ Doktorsritgerð um málið Á þessu stigi málsins nota deilu aðiiar að sjálfsögðu hljóimlistar- gáfu til að ákveða hvor skil- greiningin hljómi betur. En ég er því miður laglaus og tel því að eini vegur til að ákveða hvor sé rétt sé að eiruhver efnilegur sagn fræðingur skrifi doktorsritgerð um málið og leysi það samkvæmt svörum mengjafræðinnar. Hann yrðihelzí að setja hverju ári einn atburð, sem gerzt hefur á því ári, öll 1970 eða 1971 frá Krists burði. Ég ráðlegg engum að fara í rifrildi um þetta mál fyrr en þessi ritgerð hefur verið gefin út, nema að þeir rífist að eins (einis og ég), rifrildisins vegna. Laglaus. Einbýlishús eðu 6-7 herbergju ibúð óskast til leigu í Reykjavík frá 15. ágúst n.k. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 4516" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 6. þ.m. Atvinna Óskum eftir að ráða nú þegar jámiðnaðarmenn og ófaglærða menn við framleiðslustörf í járniðnaði. Hentug vinna fyrir þá sem búa í Kópavogi og Hafnarfirði. VÉLSMIÐJAN HÉÐINN H.F. Stórás 4—6, Garðahreppi. ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð, holræsalagnir, hitaveitulagnir o. fl. í hluta af nýju íbúðahverfi við Vesturberg, hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 5000.— króna skilatryggingu, Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 15. júlí 1970, kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkiricjuvegi 3 - Sími 25800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.