Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1-970 19 19. Hf-el, Hf-e8 20. He2, Kf8? (Staða svarts er allþröng, og átti hann að reyna að rýmka hana með því að leika 20. — e5. Hvítur héldi þannig að vísu áfram betra tafli, en svartur hefði nokkra gagnmöguleika). 21. b3, 22. Dd2, Hb-dl, Kh2, Del, b.4 Ha-b8 Df5 IX. Df6 Df5 á kóngsarmi. Svartur á fáa varn- arúrkosti, og grípur því til ör- væntingarfullra aðgerða á drottn ingaranmi í veikri von um að ná þar mótspili). 23. 24. 25. 26. (Hótar Bh3). 26. — Dc8 27. Bh3, Dd8 (Svarta drottningin prísar sig sæla að vera komin heim aftur). 28. f5! Rd7 29. fxg6, hxg6 30. f4! (Hvítur telur nú að tírni sé kom- inn til afgjörandi sóknaraðgerða Hraðfrystur fiskur til Bretlands London, 30. júni — NTB INNFLUTNINGUR á hraðfryst um fiski til Bretlands frá Skandinavíu og þá einkum frá Noregi heldur áfram að aukast þrátt fyrir þann 10% toll, sem lagður er á fiskinnflutninginn þar í því skyni að draga úr sam keppnishæfni hans. Innflutning ur frá EFTA-löndunum til Bret lands á hraðfrystum fiski jókst um 7% á síðasta ári, en innflutn- ingur á hraðfrystum fiski frá Kanada hefur minnkað veru- lega. 30. — 31. Dxa5, 32. bxc4, 33. Del, 34. Hc2, 35. De2, 36. h5, b5 bxc4 c5 Hb4 Rb6 Da8 eS (Þessi íeikur kemur helzti seint og hefur þær einu afleiðingar fyrir svartan að gefa hvítum færi á að vinna á óvenju- skemmtilegan hátt). 37. dxe6, De4 38. Bxc5! (Sérlega snotur leikflétta, sem hefur hl'otið lof í fjölda skákrita víðs vegar um heim). 38. — Dxe2f 39. Hxe2, dxc5 40. e7t Kg8 41. Hd8! og Szabados gafst upp, enda vægast fátt góðra ráða. Skák þessi sýnir ljóslega, að Islendingar voru liðugir í „mann ganginum" al'llöngu áður en Frið rik, Ingi og Guðmundur Sigur- jónsson tóku að gera garðinn frægan. HALLS Vélapokkningar Bedford 4-6 cyl. aísil 57, 34. Buick V 6 cyl. Chevolet 6-8, '54—'68. Dodge 46— '59, e cyl. Dodge Dart '60—'68. Fiat flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 ryl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hiilman Imp. '64—'65. Moskwtch 407—408. Ope/ '55— '66. Rambler '56—'68. Renault flestar gerðir Rover, bensin, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. S.nger Commer '64—'68. launus 12 'A. 17 M '63—'68. Trader 4—6 cyl. '57—'65 Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65 Willys '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Simar 84515 og 84516. Komam m,im, Vigdfs V. Jónsdóttir, Grundarstíg 5, amidiaiðisrt; í Borgarspítalanium 2. júlí. Guðmunndur Halldórsson. Bifvélavirkjar Viljum ráða bifvélavirkja og menn vana bílaviðgerðum strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum. EGILL VILHJÁLMSSON H.F. Til leigu Til leigu rúmgóð 3ja herbergja íbúð á góðum stað í Hliðunum. Upplýsingar i s'ma 51814 eftir kl. 1 í dag. Husbyggjendur úti a landi Sölumaður okkar verður á ferð um landið á næstunni. Þeir sem hefðu áhuga að fá tilboð í eldhúsinnréttingar og annað tréverk, vinsamlega hafið samband við skrifstofuna sími 83913 eða 31113. J.P: INNRÉTTINGAR HF., Skeifan 7. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða rennismið, plötusmið og vélvirkja. Framtíðaratvinna. JENS ÁRNASON H.F., Súðarvogi 14 — Símar 81820 og 35550. Félagssamtök óska eftir að kaupa 150-300 ferm. húsnœði ekki i íbúðarhúsi. Húsnæðið má vera óinnréttað. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Gott húsnæði — 4626". Lokod Tollstjóraskrifstofan og afgreiðslur tollgæzlunnar verða lokaðar mánudaginn 6. þ.m. vegna skemmtiferðar starfsfólks. Tollstjórinn í Reykjavík, 2 júlí 1970. z %ts^* Tilboð óskast i eftirtaldar framkvæmdir við byggingu Veður- stofu islands í Reykjavk: LSteypa upp og ganga frá byggingunni undir tréverk. 2. Pípulagnir. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvík, gegn 5.000.— króna skilatryggingu fyrir lið 1 og 2 000.— króna skilatryggingu fyrir lið 2. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 í ÞRÓTTA álÉi HÁTÍÐ1970 SUNNUDAGUR 5. JULI HÚS SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS VIÐ GRANDAGARÐ. Kl. 09.30 50. íþróttaþing — setning, ávörp, þingstörf. HÓPGAiMGA ÍÞRÓTTAFÓLKS. Kl. 13.15 Þátttakendur safnast saman við gatnamót Miklu- brautar og Kringlumýrarbrautar. Kl. 14.15 Gangan hefst. Gönguleið: Kringlumýrarbraut — Suðurlandsbraut — Múlavegur — Engjavegur — Laugardalsvöllur. LAUGARDALSVÖLLUR. Kl. 14.45 . íþróttahátíðin hefst. Kynning: Sveinn Bjömsson, formaður íþróttahá- tíðarnefndar T.S.Í. Setning hátíðarinnar: Gísli Halldórsson, forseti I.S.f. Hátíðarfáni dreginn að húni. Ávarp menntamálaráðherra: dr. Gylfi Þ. Gislason. Ávarp borgarstjóra Reykjavikur: Geir Hallgrímsson. Lúðrasveitir leika. Kl. 15.30 Fimleikasýning telpna 10—12 ára. Stjórnendur Hlin Torfadóttir og Elin Árnadóttir. Kl. 16.00 Keppni frjálsíþróttamanna um Evrópubikar Bruno Zauli. Undanrás: Belgia, Danmörk. Finnland, Irland, Island, Fyrri hluti. (Aðgangseyrir: Stúka 150 kr., Staeði 100 kr. Börn 25 kr.) Kl. 20.00 Glímusýning. Stjórnandi Ágúst Kristjánsson. Judosýning. Stjórnandi Yamamoto frá Japan. Fimleikasýning karla — 15 ára og eldri — Stjórn- endur Valdimar Örnólfsson og Viðar Simonarson. Knattspymuleikur: Úrval knattspyrnumanna 18 ára og yngri: Reykjavík — Landið. (Aðgangur ókeypis). SUNDLAUGARNAR I LAUGARDAL. Kl. 1800 Sundknattleiksmeistaramót íslands. (Aðgsngur ókeypis). VID LAUGARNESSKÓLA. Kl. 18.00 Islandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aðgangur 50 kr. — 25 kr.) VIÐ IÞRÓTTAMIÐSTÖÐINA. Kl. 18.00 Islandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aðgangur 50 kr. — 25 kr.) VIÐ LAUGALÆKJARSKÓLA. Kl. 18.00 Islandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aðgangur ókeypis). KNATTSPYRNUVELLIR I LAUGARDAL OG VlÐAR I REYKJAVlK. Kl. 17.00 Hátiðarmót yngri flokkanna í knattspymu. (Aðgangur ókeypis). GOLFVÖLLUR VIÐ GRAFARHOLT. Kl. 16.30 Hátíðarmót Golfsambands Islands. (Aðgangur ókeypis). IÞROTTAHÖLLIN I LAUGARDAL. Kl. 21.00 Dansleikur. Dansleiknum lýkur kl. 01.00. (Aðgangseyrir 150 kr.) Forsala aðgöngumiða að setningarathöfn og dansleik er að Café Höll, Austurstræti 3, eftir klukkan 2 í dag. IÞR0TTAáÉÉiHÁTÍÐ1970

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.