Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUE. 3. JÚLÍ 1®7« 13 Þing SSN á mánudag 700 hjúkrunarkonur mæta tíl þingsins ÞING Samvinau hjúkrunar- kvenna á Norðurlöndum, SSN, hefst í Reykjavík mánudaginn 6. júlí. Þátttakendur þingsins verSa um 700, þar af 600 er- lendir. Þingiö verður sett í Há- skólabíói að viSstöddum verndara þingsins, forseta fslands, herra Kristjáni Eldjárn og frú, heil- brigðismálaráonerra, borgar- stjóra og fleiri gestum. SSN var stofniað í Kaupniainina höfn árið 1920 — og eru því liðin 50 ár frá stofmm þess. Hjúkrunarfélag Islaindis varð að- ili að því á öðru hjúkrunar- kveninaþiniginu, serni haldið var í Osló árið 1923. Tilgangur og Lýst ef tir vitni að bílrúðubroti Vörajibifreiðarstjóri leitaði til lög I reglunmar í gær og sagði farirj sínar ekki sléttair. Haran ók stórri vöruflutningabifreið sicnni í gær um Mosfellssveit og var neest á eiftiir svartri Mercedes Benz leigubifreið. Voru báðar bifreið arnar staddar í beygjunni rétt vestan við I^ágafell, þegar skyndi lega ók framlhjá þeim gulur og grænn Landrover-jeppi. Steinar köstuðust frá hjóluin jeppans, og brotnuðu framrúður í bæði vöm bifreiðinni og leigubifreiðinni. Okumaður leigubifreiðarinnar veitti jeppabifreiðinni þegar eft irför til að ná tali af ökurnanni hans jrneð tilliti til trygginganna en vörubifreiðarstjórinn gat ekki ekið bifreið sinini. Þarf hanin nú inauðsynlega að ná tali af öku- manni leigubílisins til að fá upp lýsrngar um jeppanm, sexn rúðu- brotunum olli. Er hann beðinn Hjálpar starfi að gefa sig fram hjá rannsóknar lögreglunni. markmið SSN er margþætiur. Viinnur það m.a. að aukimni menintun hjúkruniarkvenna, og veitir hjúkrunarkoniuim aðstoð í réttindamáluim þeirra. SSN styð ur alla viðleitni þjó'ðamsia til bættrar hjúkruinar og heilsufars almenininigis og vinmtir að umbót- uim í sarnibandi við ráðningar og virnniuskily rði hj úkruiniarkveinina, og heldur uppi samvinmu við önmur norræin meinaiiingarsam- tök. Auk þess hvetur það til framihaldisniáms og rannsókna á sviði heHsuverndar og sjúkra- hjúkrumar. Núverandi formaður SSN er Gerd Zertterströn L«agervall frá Svíþjóð. Tilboð óskast í CATERPILLAR VEGHEFiL. Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 10—12 árdegis. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 8. júlí kl. 11. Sölunefnd varnarliðseigna. Starí bæjarstjóra í Keílavik er laust til umsóknar. Umsókninni er tilgreini menntun og fyrri störf sendist forseta bæjarstjórnar Tómasi Tómassyni Skóla- vegi 34 Keflavík fyrir 10. júlí n.k. Bæjarstjórn Keflavikur. lokið LAGOS 30. júmí — NTB. Rauðl kross Nígeríu lauk í dag hjálparstarfi sínu á land- svæði því, sem áður nefndist Biafra, en mikill hluti þeirra, sem a<\ hjálparstarfinu unnu, mun dveljast þar enn um sinn. Óttaat eir, að íiimgulreið kuinmd aið koma upp niú, tunz fólkiimu á þegsu svæðli hefuir s.jálfu tekizt að sBanræimia hjálparetiairfsemii í fnaimitíðininii. Raiuði kross Nigeríu heifur sfoipulaglt í beild hjálpair- steinfsemiina á þessu lamidsvæðí. í síðaisitia máiniulði hafa borizlt íréttlir uim veirulaga fjölgum veák- imdiaftólíella sökurni mssrinigiair- skortis fotks. Menntaskólinn á ísafirði auglýsir Umsóknir um skólavist i fyrsta bekk Menntaskólans á ísafirði, skólaárið 1970—71, þurfa að hafa borizt skrifstofu skóla- meistara á Isafirði eða Menntamálaráðuneytinu í Reykjavík fyrir 15. þ.m. Umsóknum skal fylgja landsprófsskírteini. Sérstök umsóknareyðublöð eru fáanleg í skrifstofu skóla- meistara og Menntamálaráðuneytinu. SKÓLAMEISTARI. SKIPADEILD tos. Helgaíell Lestew i Valkom í Fwwiíaíid'i um 1€. júK. Lestar í VerrtspHs í Rússlandi um 21. júlí. Lestar í SvefKtborg í Daomorku um 25. fúM. Fliutmiiingur ósikast sikráöw sem fyrst. Skipadeild S.I.S. Tilboð óskast í að fulkjera raflagnir í viðbyggingu við Vinnu- hælið að Litla-Hrauni á Eyrarbakka. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 1.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 15. júlí. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS 80RGÍRTÖNI 7 SlMI 10140 Múrarar - Pí pulagningamenn Tilboð óskast í múrhúðun á raðhús úti og inni. Tilboð óskast í pípulögn á raðhúsi. Upplýsingar í síma 31283. ÍÞRÓTTAáf^HÁTÍÐ1970 Minjagripir Reynt verður að hafa nokkrar gerðir minjagripa á boðstólnum á íþróttahátðinni. Minnispeningur er þegar kominn út, en eftir- talið verður til sölu í húsnæði Café Höll, Austurstræti 3. Barnanæla hátíðarinnar. Frimerkjaumslög. Hornveifur. Borðfánar. Bílmerki. Bátmerki. Umslagamerki. Gripir þessir verða einnig seldir í anddyri Laugardalshallar- innar meðan á hátíðinni stendur. íþróttahátíðarnefnd Í.S.Í. í ÞRÓTTA ^ HÁTÍÐ1970 N/ELOIÚ Stærðir: 38—44. m/kraga og rennilás Kr. 548.06. m/reimum í hálsmáli Kr. 648.00. m/rennilás og vösum Kr. 598.00. Útsniðnar buxur úr Terlanka (hliðstætt Terylene), einlitar Kr. 598.00. Póstsendum. fC.5./. LANDSLEIKURINN Í.S.Í. SLAND MNMÖM Knattspyrnusamband íslands fer fram á LAUGARDALSVELLINUM þriðjudaginn 7. júlí kl. 20. Sala aðgöngumiða hefst í dag kl. 2 e.h. í Austurstræti 3 (Café Höll). íþróttahátíðarnefnd Í.S.Í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.