Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 190. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 25. AGÚST 1970________________________________Prentsmigja Morgwiblagsins Aukin aðstoð við S-Kóreu — en USA fækkar hermönnum Óeirðasamt hefur verið í Calcutta á Indlandi. Á myndinni sést hvar kveikt hefur verið í straet- isvagni, en lögreglumenn miða á óeirðaseggi sem liafa hörfað. Allt athafnalíf í borginni Iam- aðist vegna óeirða, sem hófust þegar unglingur, sem lögreglan hafði í haldi, dó í fangelsi. Arafat og Nasser þinga um samninga Reynt að breiða yfir ágreining meðan friðarviðræður fara fram KAÍRÓ 24. ágúst — NTB, AP. Yassir Arafat, aðalleiðtogi A1 Fatah-samtakanna, kom í dag til Kaíró til viðræðna við egypzka ráðamenn um afstöðu skæruliða til friðsamlegrar lausnar á deilu- málunum við ísraelsmenn, en þeir hafa hafnað friðartillögum Bandaríkjastjómar. Arafat kemur til Kaíró að loknum þriiggja daga viðræðum Husseins Jórdaníukonungs og Nassers forseta, sem munu Ihafa orðið á eitt sáttir um að forðast ef möguiegt er illdeilur við Pal- estínumenn meðan væntanlegar viðræður við Gunnar Jairring, sáttasemjara Sameinuðu þjóð- anna, fara fram í New Yorfc. Sömu heimildir hermta, að Nass- er og Hussein muni hvetja skæruliða til að forðast árásir er stofnað geti viðræðumum við Jarrimg í hættu. Aðrar heimildir henma að Nasser og Hussein séu 'þó sam- mála uim að enn sé nauðsyn á áframhaldandi starfsemi Skæru- liða, þótt (Slífct geti stofnað frið- arumleitumum í hættu. Þeir urðu eimmig ásáttir um, að enn vaeri þörf á því að írafcsmenn hefðu Kóler uf araldnrinn: Ferðamenn tefjast í Mið-Austurlöndum Jerúsalem, Moskvu, 24. ágúst. AP—NTB. FRÉTTAMAÐUR, sem sneri til Evrópu frá Mið-Austurlöndum í dag, skýrði svo frá, að mörg hundruð Norðurlandabúa, Frakka, ítala, Vestur-Þjóðverja og Breta, á ferð í Mið-Austur- löndum, h-efðu verið stöðvaðir við landamæri Sýrlands, Tyrklands, Líbanon, Búlgaríu og Grikklands Aukin aðstoð við Kambódíu Washington, 24. ágúst. NTB—AP. BANDARlKIN munu auka hern- aðaraðstoð sína við Kambódiu um sem svarar 40 milljónum dollara á yfirstandandi fjárhags- ári, að því er tilkynnt var opin- berlega i Washington í kvöld. Að stoðin mun aðallega felast í þvi að látin verða í té skotvopn, skot færi, f jarskiptatæki og varahlutir, en auk þess er gert ráð fyrir að Bandaríkjamenn þjálfi kambó- díska hermenn. til að láta bólusetja sig gegn kól eru. Ferðamennirnir yrðu siðan að bíða i sex daga með að halda áfram ferð sinni, því að bóluefn ið hefur ekki áhrif fyrr en eftir viku. Við landamæri Tyrkiands eru ferðamenn bólusettir tvisv- ar, sem veldur því að þeir verða að bíða fimm daga til viðbótar. Um síðustu helgi svaf fjöldi fólks í bílum sínum við tyrk- nesku landamærin, en ferða- menn eru nú í stórum stíl uppi- skroppa með peninga vegna þess ara aðgerða. Sýrlandsstjórn hefur boðið heilbrigðismálaráðherrum allra Arabaríkjanna á ráðstefnu í Damaskus á fimmtudag til að ræða um varnir við kólerunni. Tilkynnt var I Jerúsalem í dag, að fimmta kólerutilfellið þar í landi hefði uppgötvazt og grunur léki á, að fleiri sjúkdómstilfelli væru í landinu. Heilbrigðisyfir- völd í ísrael töldu þó ekki nauð- syn bera til allsherjarbólusetn- ingar. Sovétstjórnin tilkynnti I dag, að á næstu dögum mundi takast að uppræta kólerufaraldurinn, sem gengið hefur í Rússlandi. fjölmerant herlið í Jórdaníu, enda þótt stjómin í Bagdad sé andvíg bandarísku friðaráætlum- inni og styðji atfstöðu skæruliða- samtaíkanna. Framhald á bls. 19 SEOUL 25. ágúst — NTB. Spiro Agnew, varaforseti Banda- ríkjanna, sagði í dag að Banda- ríkin mundu auka hernaðarað- stoð sína við S-Kóreu til þess Stakk af - á afmælinu Nairobi 24. ágúst. AP. FYRSTI sendiráðsritari tékkó slóvakíska sendiráðsins í Ken- ya yfirgaf sendiráðið á tveggja ára afmæli innrásar Varsjárbandalagsrikjanna. Sendiherra Tékkóslóvaldu í Kenya sagði í dag, að maður- inn væri horfinn, en sér væri ekki kunnugt um livort hann hefði leitað liælis fyrir sig og fjölskyldu sína sem pólitískur j flóttamaður. Hann hefði ver- ið í fjögurra daga leyfi á ströndinni og sent þaðan bréf, þar sem liann sagði starfi sínu við sendiráðið lausu, „af persónulegum ástæðum.“ Síðar I dag upplýsti sendi- ráð Breta í Kenya, að tékk- neski sendiráðsritarinn væri í London. Hins vegar neitaði sendiráðið að veita frekari upplýsingar og sagði, að fyr- Framhald á bls. 5 Gengisfelling í Bretlandi? að vega upp á móti fyrirhugaðri fækkun í bandaríska herliðinu í landinu. Banduríkjamenn munu auk þess senda eina flugsveit til Suður-Kóreu. Agnew er kominn til Seoul í tveggja daga heim- sókn og ræddi við Chung Hee Park forseta skömmu eftir kom- una. Agnew hét því að leggja fram tillögu þar sem komið yrði til móts við kröfur Suður-Kóreu- stjómar um ýmiss fconar trygg- ingar í staðdmn fyrir fyrirhugaða fækkun í bandaríska herliðinu. Ætlunin er að kalla beim 20.000 bandarísfca herm!erm frá Suður- Kóreu, en þar eru nú alls 60.000 bandarísfcir hermemn. Á fjöldafundi á ráðhústorginu í Seoul lalgði Agnew á það áherzlu að Bandaríikj astjóm hefði ákveðið að senda fleiri Phantom-þotur til Suður-Kóreu en kvað það meir,a miáli skipta að veitt yrði aukin hemaðarað- stoð til þess að stuðla að veru- legum niútímalegum lumbótum á vörnum Suður-Kóneu. Park saigði Agnew á fundi þeirra í dag að vonandi mundi heimsólknin draga úr ágreinimgi og leiða til sam- komulags. Seoul er fyrsti áfangastaður Agnews á ferð til fjögurra Asíu- landa, og er tilgangur ferðailags hans eagður sá að leiðrétta hugs- anlegan misskilning um fram- tíðarstefnu Ba'ndairíkjanna í Suð- austur-Asíu. LONT>ON 24. ágúst — NTB, AP. Ný gengisfelling sterlingspunds- ins g-etur reynzt nauðsynleg til þess að rétta við efnahag Breta, ef aðrar ráðstafanir bera ekki árangur, að því er segir í árs- fjórðungsskýrsiu brezku Félags- og efnahagsmálastofnunarinnar. Stjórnin er hvött til þess í skýrslunni að gera ráðstatfanir til þess að stuðla að hóflegri neyzlu- aukningu án þess að auka um leið verðbólgu. Stofnunin dregur í efa að auknar hömluir geti heft verðbólguþróunina nerna því að- eims að þeim sé harkalega fram- fylgt, en það telur stotfnunin óæskilegt atf öðrum ástæðum. Stotfnunin segir að finna verði aðrar leiðir og verði aðtferðir til að hamla gegn verðhólgunni efcfci ireyndar eða í Ijós fcomi að þær beri ökfci árangur, verði rétta leiðin ekki sú að draga úr þenslu heldur beinni leiðir — svo sem eins og gengisbreyting. Gengi pundsins læfckaði strax eftiir birtingu slkýrslunnar og hefur aldrei verið lægra í 10 mánuði, en ekkert benti til þess í dag að Englandsbanki þyrfti að gera sérstakar ráðstatfandr. Alexander Ginsburg Ginsburg fluttur í Vladimirfangelsið Deilir þar kjörum með Siniavsky og Daniel Mosikvu, 24. ágúist. AP-NTB SOVÉZKI rithöfundurinn Alexander Ginsburg hefur ný lega verið fluttur úr vinnu- búðunum í Fotma í Vladimir- fangelsið, að því er tilkynnt var í Moskvu í gær. Potma vinnúbúðirnar eru 480 km fyrir sunnan Moskvu, en Vladimirfangelsið er 177 km norðaustan við höfuðborgina. í Vladimirfangelsinu eru fang ar beittir hörðu, að því er talið er, og öryggisbúnaður er þar allur mjög traustur að sögn. Alexamdier Gimsibu,rig var eiinm fjöglurra savézkra riit- hiöfuindia, sem töiuðu í bandia- ríakum sjórwarpsþætti, er isýndlur var fyrr í þeisisum miáiniuiði. Eimls og skýrt hiefur verilð frá hiér í blaðiiniu, var sj'ónivarpisþáttur þeasi tefciinn mieð leynd í Sovétríkjumum og síðan smygiaið til Vestur- iainda. I þættiwum hljómiaði rödd Ginsburgs úr fairugabúð- um, tekin upp á eiintfalt, hieima giert upptölkutæki, sem síðain hatfði verið kcimið úr landi mieh leynid. I ræðu sinná kornsit Gins- burg m.ia, að orði á þeasa leiö: „í hiálft ár hafa vinir míniir, Juliij Daniiel oig Vaierij Ron- kin sætt illri mieðlflerð í Vladi- mirfanigeisiiniu — þeissari lif- anidii mianma gröf. Tuigir vin,a okkar voru nýleiga fainigeLsiað- ir í Moskivu. Herbúðir, fanig- elsi og dauðinn á miæsta leiti; það er umhverfi okkar. En þetta styrkir oikikur í að gefast eklki upp. Það er ekiki styrk Framhald á hls. 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.