Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 13
MORGUTNTBLAÐIÐ, ÞREÐJUDAGTJR 25. ÁGÚST 1970 13 - Sjálfstæðisflokkurinn á vegamótum Línurnar skýrast Línurnar eru að byrja að skýir- ast í íslenzkutm stjórniinálum eftir það óvissuástamd, sem ríkt hefur frá hinum örlagaríku atburðum á Þingvölluim. Nú er ljóst, að kosningar verða ekki í haust, Iheldur næsta vor, þegar kjör- tímabilinu lý'kuir. Sjálfstæðis- flokkurinn mun væntamlega e'klki efna til landsfundar fyrr en neesta vor. Nýtt ráðuneyti vexður myndað á næstunni og nýr ráð- herra Skipaður innan tíðar af hálfu Sjálfstæð isflokksi'nis. Þetta eru þær staðreyndir, sem við blasa eftir hið atihyglisverða við- tai, sem Morgunblaðið birti sl. laugatrdag við Jóhatnn Hafstein, forsætisráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins. í rauninni er þessi framvinda mála í algerri mótsögn við það, sem flestir höfðu búizt við undanfarnar vik- ur. Yfirleitt var gert ráð fyrir, að efnt yrði til þingrofs og kosn- inga í haust, haidinn yrði lands- fumdur á vegum Sjálfstæðis- flokksins og að engar breytingar yrðu gerðar á núverandi ríkis- stjóm fram að 'kosningum. Að þróun mála hefur orðið á annan veg er að sjálfsögðu fyrst og fremst vegna neitunar Alþýðu- flökksins á því að ganga til kosn- inga í októbermánuðL Hverjum þessi gangur imála er í hag, Skal ósagt látið. LLIegast er, að það valdi Sjálfstæðisflokknum ein- hverjum pólitískum erfiðleikum, að ekki verður kosið í haust en á hinn bóginn má segj a, að gagn- legt sé fyrir flokksmenn að fá rýmri tíma tiil að átta sig á nýj- um viðhorfum, áður en lands- fundur er haldinn. Hvers vegna kosningar? í umræðum manna á meðal um hugsanlegar kosn.ingar í haust gætti mjög almenns stuðnirugs við þá hugmynd, en á hinn bóg- inn varð fátt um svör hjá mörg- um, þegar spuirt var, hvers vegna? Þetta bendir óneitanlega tfl, að almenningur finrni hjá sér rika þörf til að sto*kka spilin upp að loknum erfiðum tímum á sviði efnahagsmála og stjórn- mála. En rölkin fyrir kosningum eru augljós, þótt einihverjum hafi ef til vili sýnzt erfitt að koma aiuga á þau. í fytrsta lagi er sýnt, að gera þarf ráðstafanir til þess að tryggja, að þær kjarahætur, sem laumþegar fengu í vor verði ekki að engu gerðar í nýju verðbólgu- flóði. í öðru lagi er niauðsynlegt að fcoma í veg fyrir, að halla- rekstur hefjist á ný í helztu at- vinnugreinum landsmanna vegna kostniaðaraukniingar í kjölfar kjaraisamningamna. Alþingi og ríkisstjórn með nýju umboði mundi veitast auðveddar að fást við þessi viðfangsefni. f þriðja lagi er fyrirsjáanlegt, að þingið í vetur verður mjög erfitt og veruleg hætta á yfirboðum ein- stakra þingmanna vegna kosn- inganna næsta vor. í fjórða lagi er því eklki að neita, að andrúms- loftið var ekki sem bezt miiUi stjómarflokkanna í fcosningunum sl. vor og hætt við, að það hafi einihver áhrif á samstarf fiokk- anna í vetur. í fimmta laigi — og það er engan veginn léttvægasta röksemdin — er augljóst, að frá- fall Bjarna Benedi'ktssoniar, for- sætisráðherra, hefur í för með sér svo miklar breytinigar á sviði stjómmálanna, að eðlilegt verður að teljast, að kjósendur ákveði frambúðarskipan miála í almemn- um kosningum. Sumir halda því fram, að Sjáifstæðisflokkurinn hafi viljað kosningar í haust, einungis vegna þess, að ifeosningarnar sl. vor hafi verið flokknum hagstæðar og þess vegna hafi flokksmenn gert sér vonir um það sama í haust. Þetta er á miklum misskiLnlngi byggt. Sj álfstæðismenn gera sér fyllilega ljóst, að kosningaúrslit- in sl. vor þuirfa á engam hátt að gefa vísbendingu um úrslit næstu alþingiskosninga. Enda sýnir reynslan, að varhugavert er að draga ályktanir af einuim kosn- ingum til amnarra. Afstada Alþýðuflokksins Augljóst er, að Alþýðuflökks- menn hafa ekki verið jafn áhuga- samir um kosningarmar og þeir lengi vel létu í veðri vaka vi® samstarfsflokk sinn í rífeisstjóm- inni. Vafalaiust liggja margar og mismunandi ástæður til gmnd- vallar þeswari afstöðu Alþýðu- flokksins. Væntanlega eru hópar innan hans, sem óttast, að Al- þýðuflokkurinn miuni bíða sams komar afhroð í þingkosningum og hann varð fyrir í borgarstjómar- kosningum í Reykj avík sl. vor. Sú skoðun á þó varla rétt á sér. Alþýðuflokkurinn stillti upp mjög lélegum framiboðslista í vor og kosningabarátta hans vakti ógeð meðal kjósenda. Ekki er ástæða til að ætla að flokkinm 'hendi sömu mistök á ný. Þá er hugsamlegt, að einhverjir Al- þýðuflOkksmenn telji, að í vænd- um séu breytingar í stjómmáLun- um, sem leiði til þesis að valda- aðstaða Alþýðuflokksins verði skert og þess vegnia sé rétt að sitja eins lengi og sætt er. En hverjar sem ástæðumar eru, er vitað, að Gylfi Þ. Gísla- san, formaður flokksins og Benedikt Gröndal, varaformaður flokksins, voru báðir hlynntir kosningum, en verkalýðshópur- inn var á móti með Eggert G. Þorsteinsson og Óskar Hallgrímis- son í broddi fylkimgar og enn- fremiur snerist Emil Jónsson gegn kosningum, en hann hafði áður verið þeim samþykkur. Hins vegar fer engum fregnum af því hvaða afstöðu hin gaivaska hetja, Björgvin Guðmundsson, sem í vor skellti sökinni á ailla aðra en sjálfan sig, hefur tekið til málsins. Hann hefur a.m.k. ekki flikað skoðunum sínum jafn miikið nú og ’þá. Vera má, að Alþýðuflofckurinn ætli enn einu sinni að lýsa yfir þvi, að hamn sé ábyrgur flokkur og þess vegna vilji hann ekki hlaupa frá vandanum heldur tatoast á við hann, en hætt er við að sú röksemd nægi kjósend- uim ekki, þegar Alþýðuflokks- menn fara að skýra út fyrir þeiim, hvers vegna Alþýðuflokk- urinn lagðist gegn eindregnum vilja almennings í landinu um kosnimgar í haust. Viðhorfin í Sjálfstæðis- flokknum Eins og fram (kom í athyglis- verðrL em umdeildri, ræðu, sem Hörður Einarsson, formaður Full- trúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reylkjavík, hélt á fundi í Pull- trúaráðinu fyrir skömmu, og birt var að hluta í Morgunfolað- inu, var mjög aimennur vilji fyr- ir því meðal Sjálfstæðismanna að efnt yrði til kosninga og landsfundar flotkksins í foaust. Nú verður hvorugt gert og þá vaikn- ar sú spurning, hvaða áhrif það hafi á flokksmenn. Ekki er ástæða til að ætla, að þessi framvinda mála vaLdi á- greiningi innan SjáLfstæðis- flofcksinis að nOkfcru marki, enda má segja, að flökksmenn hafi nóg um að hugsa, þar sem eru prófkjörin á þessu hausti. Jafn- framt má ætla, að þegar fram í sæfcir auðveldi það störf næsta landsfundar SjálfstæðLsflokksins, að hann var ekki haldinn svo skómmu eftir fráfall fórmanns flokksins, Raunar er ekfci rétt að segja, að allir hafi verið á einu máli 'im það í Sjálfstæðisflokkmum að halda bæri landsfund nú. Um það mál voru tveir skoðanahóp- ar. Annar hópurinn taldi eðliLegt, að efna til landsfumdar eins fljótt og auðið væri til þess að Skipa þar málum floklksins og kjósa honum nýja forystu. Hinn hópur- inn taldi ekki ástæðu til að boða til aukalandsfundar af þessum sökum heldur ætti að efna til lamdsfundar með reglulegum hætti næsta vor en halda flokks- ráðsfund í haust eins og skipu- lagsreglur flakksins mæla fyrir um og kjósa þar jafnvel vara- formann í stað Jóhanns Haf- steins, sem tók við for- menngku Sjálfstæðisflokksins við andlát Bjama Benediktssonar. Að margra mati er þó mjög hæp- ið, að það standist lagalega séð að kjósa varaformamn á flokfc®- ráðsfundi, þar sem regliur flokks- ins mæla beinlínis svo fyrir um, að landsfundiur fcjósi fonmaim og varaformann og það vald var tekið úr höndum flofeksráðsins á árinu 1961. Nú hefur það orðið að ráðþ að landsfundur verður ekki haldinn á næstunni en væntanlega verður þá haidinn flokksráðsfundur einhvern tíma í haust. Tvö sjónarmið 'Að vonum hafa menn mjög velt því fyrir sér um Skeið, hvernig forystu Sjálfstæðis- flokfcsins verði skipað til frarn- búðar Um það hafa verið tvö mismunamdi sjónanmáð innan flokksins. Annað er það, að for- ystu floikksins eigi að haga eins og verið hefur síðustu árin, þ. e. að sami maður gegni störfum formanns floklksins, formanns þingflokksins og forsætisráð- herraembætti. Hitt sjónarmiðið er, að skipta eigi byrðinni milLi fleiri aðila á þann veg, að sami maður gegni emfoætti forsætis- ráðherra og formanms þing- flokks en annar maður gegni fonmennSku í flokknum sem slík- um og að sjáifsögðu varaformað- ur með honum. Rökin að baki slílkri dreifingu þessara ábyrgð- arstarfa eru auðvitað þau, að hér sé um svo lumfangisimikiil störf að ræða, að efcki sé hægt að ætlast til, að einn og saimi maður igegni þessum störfum öllum. í viðtali Morgunblaðsiins við Jófoann Haf- stein, forsætisráiðherra, sl. laug- airdag, kvaðst hann vel geta fellt sig við þá hugsun að skipta beri ábyrgðinni milli fleiri manna en benti á aðra skiptingu en þá, sem að framan var gert. Försætisráð- herra vakti athygli á því, að elkki væri endilega nauðsynlegt, að formaður þingflokksins væri sami maður og formaður flokks- ins eða sami maður og forsætis- ráðherra 'hverju sinni. Starf formanns þingflofbks SjáLfstæðisflofcksins er fólgið í því að stjórna fundum þing- flokksins tvisvar í viku, á mánu- dögum og miðvikudögum meðan þing stendur yfir og utan þing- tíma, ef nauðsyn krefur. Til þess að sinna þessu verki, þarf for- maður þingflökksins að fylgjast mjög vel með garngi allra móla á Alþingi og sem formaður stærsta þingflokksiins að fylgja því eftir, að nauðsynleg mál komlst fram. Ennfremur að tryggja að þingmenn flokksins séu til staðar við atkvæðagreiðsl- ur o. s. frv. Hér er bersýnilega um milkið starf að ræða og anna- sarnt. Úr þessum mismunandi sjónaimiðum verður væntanlega skorið af þingftokki og lands- fundi, þegar hann kemiur saman en eðlflegt er, að menn geri sér ljóst hvaða skoðanir eru ui>pL Þegar talað er um „valdabar- áttu“ innan Sjálfstæðisflokksins er rétt að menn geri sér grein fyrir því, að fremur er deilt um þessi mismiunandi sjónarmið en persón-ur í því sambandi. Breytingar á ríkisstjórninni Nú, þegar haustkosnin-gar eru úr sögunni og landsfundur verð- ur ekki á n-æstunnL er eðlflegt, að athygli manna beinist að þeirri endurskipulagningu ríkiis- stjómarinnar, sem fyrir dyrum stendur. Tedja má vlst, að at- kvæða-greiðsla sú, sem staðið hefur yfir innan þingflolkks Sjálfstæðisflokksins um fOrsætis- ráðherraefni flokksins verði á einn veg og að næsta ráðumeyti, verði ráðun-eyti Jóhanns Haf- steins. Mesta eftirvæntni-ngu vekur sjálfsagt hver skipaður verði fjórði ráðherra Sjálfstæðisflokfcs- ins. Hér skal engu um það spáð, hver það verður. Það er þing- flokkur Sjálfstæðisflokksins, sem tefcur ákvörðun um það skv. ábendin-gu forsætisráðherra. Þess em dkki dæmi á síðari tímum, að þingflokkui- SjáLfstæðisfLokfcs- ins velji ráðherra utan þinig- flokksins. Að fenginnd reynslu má því telja liklegt, að svo verði einnig nú. Sjálfstæðis- flokkurinn á vegamótum Sjálfstæðisflokkurinn stendur nú á örlagaríkustu vegamótum sögu sinnar. Fyrirsjáanlegt er, að miklar breytingar eru í aðsigi innan flokksins og í stofnunum hans. Þær breytkigar sikipta þjóðina alla mikLu vegna þess, að SjáLfstæðisflokkurimn er kjölfest- am í íslenzku þjóðlLfi. Það er mikilvægt, að þær breytingar, sem verða mumu iiman Sjálfstæð iaflotoksins á næstu m'ánuðuim fari fram fyrir opnium tjöldum og að mismuinandi sjónarmið toomi fram opihberlega. Það styrfc ir flotokinn. Jóhamn Hafstein, för- sætisriáðherra, hefur í raun sleg- ið því föstu að svo ákuli verða. f viðtali því, sem Morgunblaðið birti við hamn sl. laiugairdag og vakið hef-ur athygli a-lþjóðiar, ræðir hann hin nýju viðhonf á opintskáan og hreinskilinn hátt. Með því hafa hamn og Morgun- blaðið marikað þá stefnu, að breytmgar innan flotoksins verði ekkert pukurmál. Ræða Harðar Einarssonar á fuIltTÚaráðsfumdinium og birtirug hemmar í Morgumbl'aðinu þjóniaæ saima tilgamgL að ræða málefni Stærsta stjórmmálaiflotoks þjóðiar- imnar af hispursleysi. Fátt mum vekja meiri athygli þjóðarimimar á næstu mámuðum em framvimd'a mála imnan SjálfstæðisfLoktosins. Sá ihreinsunareldur, sem Sjálf- stæðisfloktouTÍnn á eftix að gamga í gegmum á mæstunni getur orðið ihonum til mikilliar etflimgar og styrktar, ef rétt er á haldið. Það væri í anda Bjama Benediklts- somar, að svo yrði. Gg etoki er 'hægt að heiðra mimmingu hans betur, en slá skjaldborg um flotekinn og þá menn, seim tfl forystu hans hafa verið kallaðir. Styrmlr Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.