Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1970 29 Þriðjudagur 25. áeúst 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. 7,55 Bæn. 8,00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Sigríður Eyþórsdóttir les sög- una „Heiðbjört og andarungamir“ eftir Frances Duncombe (2). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Frétt- ir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13,00 Húsmæðraþáttur. Dagrún Krist- jánsdóttir talar. 13,15 Við vinnuna: Tónleikar. 14,40 Síðdegissagan: „Katrín“ eftir Shcila Kaye-Smith. Axel Thorstein- son þýðir og les (2). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Nútímatón- list: „Til þeirra, sem létu lífið í Hiroshima“ eftir Krzystof Pender- ecki. Ríkisfílharmóníusveitin í Var- sjá leikur; Witold Rowicki stj. „Kvartett um endalok tímans“ eftir Olivier Messiaen. Flytjendur: Enrich Gruenberg, William Pleeth, Gervase de Peyer og Michel Beroff. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. (17,00 Fréttir). 17,30 Sagan: „Eiríkur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Baldur Pálmason les (16). 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 f handraðanum Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugs- son sjá um þáttinn. 20,00 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 Íþróttalíf örn Eiðsson segir frá afreksmönnum 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (19). 22,35 Tónlist eftir Karl O. Runólfsson a) Menúett í A-dúr. b) Dimmalimm, forleikur. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 22,50 Á hljóðbergi Bandaríska leikkonan Carol Chann- ing les „The Happe Place“ — „Sælu- staðinn“ — eftir Ludwig Bemel- mans. 23,45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Sigríður Eyþórsdóttir les söguna „Heiðbjört og ungarnir” eftir Frances Duncombe (3). 9,30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tón- leikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Hljómplötusafnið (end- urtekinn þáttur). 12,00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,40 Síðdegissagan: „Katrín“ eftir Sheila Kaye-Smith. Axel Thorstein- son les (3). 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. ísl. tónlist: a) íslenzk rapsódía fyrir hljómsveit eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Páll ísólfsson stj. b) „Fóstbræðrasyrpa““ íslenzk þjóð- lög í útsetningu Emils Thoroddsen. Karlakórinn Geysir á Akureyri syng ur; Árni Ingimundarson stjórnar. Undirleikari: Þórgunnur Ingimundar dóttir. c) „Ólafur Liljurós“, balletttónlist eftir Jórunni Viðar. d) Engel Lund syngur íslenzk þjóð- lög. Ferdinand Rauter leilkur á píanó. 16,15 Veðurfregnir. Frönsk tónlist: Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Forleik í D-dúr eftir Auric; Antal Dora-ti stjórnar. Suisse Romande-hljómsveitin leik- ur Pastoralsvítu eftiir Chabrier; Ernest Ansermet stjórnar. Nicolai Gedda syngur tvær aríur úr „Benevenuto Cellini“. Hljómsveit franska útvarpsins leik- ur með; Georges Prétre stj. 20,20 Sumarvaka a) Fornir skuggar Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. b) Kaupstaðarferðir Halldór Pétursson flytur frásögu- þátt. c) Karlakórinn Þrestir syngur fjög- ur þýzk þjódlög undir stjórn Ijler- berts H. Ágústssonar. d) Litbrigði Konráð Þorsteinsson fer með frum- ort kvæði. Framhaldsmyndaflokkur, gerður af franska sjónvarpinu og byggður á sögu eftir Alexandre Dumas. 4. og 5. þáttur. Aðalhlutverk: Claude Giraud, Yves Lefebvre og Gilles Pelletier. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 3. þáttar: Amelie de Montrevel hefur á laun gifzt Morgan, foringja leynireglunn ar. Roland, bróðir hennar er gerður að lögreglustjóra og settur til höfuðs Jéhu-félögunum. 21,30 Maður er nefndur. Sigurbjörn Þorkelsson. Sverrir Þórðarson, blaðamaður, ræðir við hann 22,00 íþróttir. Dagskrárlok. 21,30 Útvarpssagan: „Sælueyjan“ eftir August Strindberg Magnús Ásgeirsson þýddi; Erlingur E. Halldórsson les síðasta lestur (6). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ,,Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdinruar Lárusson les sögulokin (20). 22,35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Leynireglan (Les compagnons de Jéhu). Steypustööin TR 41480-41481 VERK KENT Með hinu þekkta Micronite filter er eftirspurðasta ameríska filter sígarettan 23,05 Fréttir í stuttu máli. DagskrárlO'k. Þriðjudagur 25. ágúst 21,10 „Fynsk foraar“ lýrísk húmor- eska op. 42 eftir Carl Nielsen. Flytj- endur eru Kirsten Henmansen, Ib Hansen, Kurt Westi, Salas stúlkna- kórinn, drengjakór Kaupmanna- hafnar, kór og hljómsveit danska útvarpsins; Mogens Wöldike stj. 21,30 Spurt og sv; ^vð Þorsteinn Helgason leitar svara við spurningum hlusrt*mda. 21,50 Konsertínó fyrir klarinett og litla hljómsveit eftir Ferrucio Bus- oni. Walter Tribeskorn leikur með sinfóníuhljómsveit Berlínar; C. A. Bíinte stjórnar. 22,00 Fréttir 17,00 Fréttir. Létt lög. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Veðurfregnir. 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19,35 Ríkar þjóðir og snauðar Björn Þorsteinsson og Ólafur Ein- arsson taka saman þáttinn. 20,00 Ungversk þjóðlög í útsetningu Bartóks Magda Laszlo syngur við píanóundir leik Franz Holetscheks. VÉLRITUN-FJÖLRITUN SF ÞÓRUNN H.FEUXDÓTTIR Alls konar vélritun og f jölritun Kennsla á rafmagnsritvélar. GRANDAGARÐI 7 SÍMI 21719 Kennara vantar til Húsavíkur Kennara vantar að Gagnfræðaskóla Húsavíkur. Uppl. gefur skólastjóri. Ennfremur vantar kennara að Barnaskóla Húsavíkur. Umsóknir send’st formanni Fræðsluráðs. Fræðsluráð Húsavíkur. NÝR MOSKVICH M412 NÝR KRAFTUR Bifreið með nýrri 80 ha. vél með 300-W „alternator". — Fljótvlrkir hemlar með hjálparátaki frá vél og sjálfvirkri útí- herzlu. Nýr gírkassi, samhæfður í alla gíra, með þægilegri og lipurri gírskipt- ingu í góifi og nýtt og fullkomið tengsli. Nýtt „grill“ og ný gerð Ijósa. Frábærir aksturshæfileikar. +% -•% Æ "W e VERÐ KR. 224.750 Innifalið í verðinu: Ryðvörn, öryggisbelti, aurhlífar, Ijósa- stilling, vindlakveikjari, þjónustueftiriit- og uppherzla eftir 500 km og 2000 km. Auk þess fylgir fullkomið verkfærasett. 6 mánaða eða 10 000 km ábyrgðarskír- teini. Hagstæðir greiðsluskilmálar. ,oo <^Bi ÐiSreiðar & Landbúnaðarvélar hi. Sudurlandshraul 11 - Hejkjavik - Slmi 38G00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.