Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1970 7 Frúrnar hafa gott af að rifja upp kunnáttu sína Rætt við skólastjóra Snyrti- og tízkuskólans „Mig langar til að brydtla á einhverju nýju í skólanum mínum. Mér finnst vanta ein hvern stað, þar sem frúr geta komið saman, hvUt sig um leið og þær rifja upp gagn- lega hluti“, sagði Unnur Arn grímsdóttir, þegar við hittum hana að máli í fyrri viku, en hún rekur Snyrti- og tízkti- skólann að Háaleitisbraut 58- 60. Við spurðum í hverju nýjungarnar væru fólgnar. „Þessi skóli minn er eins árs í haust, og var hann upp- haflega miðaður við ungar stúlkur, og auðvitað hef ég áfram námskeið fyrir þær yngri. En svo fóru frúrnar að hringja i mig, og í fyrra hafði ég nokkur námskeið á kvöld in og um eftirmiðdaginn fyrir frúr, og nú hef ég sémám- skeið fyrir þær, og tek upp ýmsar nýjungar í því sam- bandi, og eru þær fólgnar i þvi, að í 1—2 skipti heimsæk ir okkur húsmæðrakennari, sem veitir upplýsingar um mataruppskriftir, salatagerð og ýmislegt fleira, sérstak- lega með tilliti til megrunar. Þá heimsækir okkur lika blómaskreytingamaður, sýnir borðskreytingar fyrir mismun andi tækifæri, einnig inn- pökkun gjafa og aðrar blóma skreytingar. Þá kemur líka í heimsókn kjólameistari, og segir frá því, sem nýjast er í tízkunni, gefur ráðleggingar um snið, kennir að taka snið upp úr blöðum, ráðleggur um liti og fleira. Þá eru líkamsæfingar, en það eru aukatímar, sem frúrn ar ráða hvort þær sækja, og mega koma í þá, þegar þær vilja. 1 lok námskeiðsins, en þau enda alltaf á sunnudegi, bjóð um við frúnum í sunnudags- ur verða allar úr skólanum. Ekki má náttúrulega gleyma þvi, að eins og nafn skólans gefur til kynna, er kennd snyrting og meðferð snyrti- efna, og er það fegrunarsér- fræðingur, sem þá kennslu annast. Kennslan í skólanum fer að mestu fram i samræðu- formi. Frúnum á að geta liðið vel þessar stundir, sem þær sækja námskeiðin, þetta verð ur í rauninni eins konar „saumaklúbbur", en óliktnyt samari. Mér dettur t.d. í hug að einmitt konur í sauma- klúbbi tækju sig saman um að sækja skólann, enda er slíkir hópar taka sig saman um þetta. Ég dvaldist i vor nokkurn tima í Danmörku, Þýzkalandi og Englandi og kynnti mér einmitt rekstur slíkra skóla. Hvert námskeið er 24 klukku timar. Ég skipti ungu stúlk- unum í tvo hópa eftir aldri. Annar flokkurinn er með stúlkum frá 14—16 ára, en hinn frá 16—21 árs. Skólinn er nú að hefja starfið, og innritun stendur yfir. Ég er ekki i nokkrum vafa um, að frúrnar munu kunna að meta þessi nám- skeið, þar sem þær endur- nýja og rifja upp kunnáttu sína og hæfileika." Við þökkum Unni Arn- grímsdóttur fyrir spjallið. Unnur Arngrínisdóttir. (I.jösm. Sveinn Þorinóðsson) kaffi, og mega þær taka með sér vinkonur sínar. Þar verð ur dúkað borð, kex og salöt, og ég mun sjá fyrir kaffi. Síð an verður tízkusýning, þar sem sýnd verður allra nýj- asta tízka, og sýningarstúlk- Fr. S. OKKAR Á MILLI SAGT Gangið úti í góða veðrinu Ferðaleikhúsið kveður ferðamenn að sinni TÚNÞÖKUR BROTAMALMUR vélskomar tiil sölu. Heim- keyrt. Upplýsingar í síma 22564 og 41896. Kaupi al'kan brotamálm lang- ihæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91, GRÁBRÖNDÓTT læða hvrt og brún á bringu og fót- um, um þriggja mánaða göm- ul, tapaðist 14. þ. m. Finnandi viinsaimtega hri'ngii í síma 14616 eftir kl. 5. HERBERGI ÓSKAST Regíusamnur ungur maður ós'kar eftri herbergi í nágrenri'i Sjómannaskólanis og hálfu fæði á sama stað. Upplýs- •ngar I síma 83274. LlTIL IBÚÐ ÓSKAST TIL SÖLU ti'l leigu í haust um nok'kurna mánaða skeið. Upplýsingar í síma 24824. Ramb'ter Americam '66 og Witlys Station '51. Upplýs- ingar t s'tma 40346. KJÓLASAUMUR VÉLRITUN Sauma aflis konar kvenfatnað. Mikil starfsreynsla. Uppl. í síma 18099. Tek að mér vélritun í heima- vinnu, allt kemur tiil greine. Uppfýsingar í síma 34829, BOCH ATVINNA ÓSKAST Til söl'u er Booh rafalil 32 v, 1500 w í bát. Fyrirspurnir sendist blaðinu fyrir 1/9 merkt „Booh 4021", S Reykjavík í vetur fyrir tví- tuga stúl'ku, hefur stúdents- próf. Upplýsingar í sima 93-1428 eftir kl. 5 síðdegis. BRÓDERUÐ KODDAVER GÓÐ IBÚÐ ÓSKAST vöggusett, sængurver. Tígulbúðin, Njálsgötu 23. 2ja—3ja herbergija. Góð út- borgun. Tilboð merkt „4322". UNG HJÓN UTAN AF LANDI ÍBÚÐ ÓSKAST ós'ka eftir 1—2ja herbergja íbúð 1. september. Upplýs- 'rngar í síma 26691. 3ja—4ra hertoergja íbúð ósk- ast í 6—12 mánuði. Upplýs- ingar í síma 93-1858. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ 4ra—5 herbergja íbúð (þrjú svefniherto.) óskast t#l teigu 1. sept. Öruggar mánaðar- gneiðslur og góðri umgengni l heftið. Upplýsingar í síma 16370. FIMM HERBERGJA iBÚÐ tii'l teigu í HKðunum með is- skáp og húsgögnum. Ttltooð með upplýsingum um fjöl- Skylduetærð sendist Mbl. fyrir föstudag, merkt „Góður staður 4407". ÓSKA EFTIR NOTUÐU ÍBÚÐ ÓSKAST mótatiim'bri, 8—10 þ. fet 1x6, og 2 þ. fet 1x4. Upplýsingar í síma 41511 eftir kl. 8 á kvöldin. ibúð fjögurra herbergja ósk- ast á teigu. Algjörri reglu- semi heitið. Upplýsingar i sima 40622 á kvöl’din. KYNDITÆKI TIL SÖLU Heiðarbæ 9, sími 84218. AUSTIN GIPSY EIGENDUR Til sölu nýtt drátta rspii. Upplýsingar í síma 41511 eftir kl. 8 á kvöldin. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu DRENGJA TERYLENE BUXUR, einnig tel'pna og dömubuxur. Framteiðsluverð. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Aðeins tvaer kvöldvökuskemmtan ir eru nú eftir að þessu sinni hjá Ferðaleikhúsinu í Glaumbæ, það er þriðjudags- og miðviku- dagskvöld. Fer þvi hver að verða síðastur að sjá þessar kvöldskemmtanir, fluttar á ensku, ásamt islenzkum þjóðlög um. Efnisskráin er fjölbreytt — „Sálin hans Jóns míns“, þættir úr Egilssögu, þjóðsagan „Djákn inn á Myrká“, frásögur erlendra ferðamanna fyrr á tímum og margt fleira. Myndin er af þjóð- lagatríóinu „Þrir undir sama hatti“ ásamt Ævari R. Kvaran og Kristínu M. Guðbjartsdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.