Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.08.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1970 23 Ibragðamiaður og Stóð alð honiuin í Föðurfaðir hans Ibónidi Steptiensen afbragðafóllk báðair settir. var Magnús í Viðey, en mióðuirtfaðir hans Eirikiur bónidi Björnsson á Karlsakála við Reyð- amfjorð. Foreldrar Eirtiks vonx Iþaiu sr. Ólafuir Stephemsen, kumin ur ken'nimaðuir (f. 1 Viðey 24. júlí 1863 og lézt í Reykjavík 1934) Og kona hans, Steiniuinn Eiiríks- dióttir Björnsgonair á Karlsskála. Steimuinn þótti fyrir þeim Karls- sklálasystrium og vonu þær þó allair kvenkostir. Steinunn var fædd 1. fabrúar 1870 og lézt 21. marz 1957. Mörlgiu af þessu fólki, Karls- skálafólkinu og Stephensens- fólkimu hef ég borið gæfu til þess að kynnast. Um fermingar- atdiur var ég í Bjamamesi í Nesj- nm hjá sr. Ólafi og Steinunni, en tvö sumiurin þar á u.ndan hjá Iþeim bræðrum Steinuninar, Birni og Guðna, er þá voru bændur á Karlsskála Þá var á litfi Sig- ríður FáLsdóttir, elkkja Eiríks á Karlssfcála, þá háöldruð. Þegar mér nú verður hugsað til balka til þessa hógværa heið- unsmanns og vinar, þá finmst mér ég baifa þekki’t hann alltaf. Við fcynntumist nlánaist fyrir tilvilj uin fyrir tæpum fjörutíu árum. KannSki höfium við fumidið til Skyldleikans, því upp úr þvá hóflst viniátta, sem aldrei bar sfcugga á. Um þá hl'ið ætla ég elkíki að ræða hér. Og tæpast þartf að lýsa manninum Eirífci Steph- ensen fyxir Reykvíkingum, sem kormnir eru yfir miðjan aldur Eiríkur er sj’álfsagt kunmaistuir fyrir afskipti sín af tryggm'ga- raálum. Hann hóf kornungur störf hjá Trolle & Rothe með Carli Finsen og starfaði al'llt aif hjiá þessu sama fyrirtæki meðam það var tiL En þá voru lífea starfskratftar á förum. En jafmvel þótt likamleg heilsa væri á þrot- um, hélt Eirílkur andlegu þreki til hins seinasta. Og þótit hann væri á stundum sárþj'áður, þegar gest bar að garði bannaði höfð- ingsdkapurinin honum að láta það á sig fá. Umdraði mig oft hve harður húsbóndi hann var sjá'Mum sér. Að mörgu leyti var Eirífeur hamingjumaður. Hann eigmaðist >góða fconu, er var honum um margt lífe. Og höfðiinlgslund höfðlu þau bæði. Eirifcur átti fyrir feonu Gyðu Thordarson, dóttur Finns Thord- arson, 'kaupmanms á ísafirði og síðar í Reykjavík. Giftust þaiu hér í Reyikj'avík 10. nóvemiber 1929. Heknili þeirra var giriða- staður vina og touinningja alla tíð, Börn þeirra eru fjögur: Finour, Áslauig, Ólafur og Stein- umn Ragnheiður. AIR mainmvæn legit fólk, eins og þau eiga kyn til. Votta ég öllum þessum vin- um mdnum samúð. Kristján B. G. Jónsson. Unnur Skúladóttir ■ Minning Fædd 20. ágúst 1885. Dáin 6. ágúst 1970. Enda þótt nokkuð sé umliðið síðan frú Unnur andaðist, lang- ar mig til að minnast hennar með nokkrum orðum. — Um ætt hennar og uppruna þarf ég ekki að fjölyrða. — Foreldrar henn- ar Skúli Thoroddsen, sýslumað- ur, ritstjóri og alþingismaður og kona hans frú Theódóra skáld kona voru bæði þjóðkunn Unnur var elzt barna þeirra Fyrstu kynni mín af hófust 1910, þegar hún, ásamt manni sínum Halldóri Stefáns- syni lækni fluttist til Flateyr- ar, en í þvi héraði var Halldór héraðslæknir til 1923, eða I 13 ár. Ég var að visu aðeins telpu- hnokki þegar þau komu, en brátt tókst vinátta milli foreldra minna og þeirra hjóna, sem ent- ist af beggja hálfú til æfiloka. — Það sem fyrst vakti athygli mína var hið hýra bros hennar og hjartahlýja, enda vann hún brátt trúnað og traust okkar systk inanna og annarra barna í kauptúninu. — Framkoma henn- ar við okkur börn á mínum aldri og eldri var slík, að ég efast um að önnur kona hafi gert betur. — Þetta var ekki gert með nein um áberandi tilburðum, en við- mótið og traustið sem frá henni ljómaði vann hjörtu okkar allra og t.d. gagnvart mér entist þessi tryggð til æviloka hennar. Þegar um fermingu bauð hún mér og nokkrum öðrum börnum að kenna okkur undirstöðuatriði í enskri tungu og ýmiss konar saumaskap og hannyrðum, en í öllu slíku var hún mjög vel að sér, enda vel menntuð. Henni var þetta svo eðlilegt, að bjóða okkur heim til sín og segja okk- ur til, að við fundum ekki til feimni og eftir að árin liðu hefi ég oft hugleitt þetta og einnig hvað henni virtist þetta auðvelt. Er mér nær að halda að hún hafi sjálf haft gaman af að fræða okkur og leiðbeina, en altaf með sama hýra brosinu og um- Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan öruggan hátt. Upplýsingar 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Simar 22714 og 15385. °9 kl. V-VÉL, GERÐ D-232 6, 8, 12 strok'ka. Með og án túrbínu 15CX)—2300 sn/imiín. 98—374 ,,A" hestöfl 108—412 ,,B"hestiöf! Stimpilhraði fná 6,5 til 10 metna á sek. Eyðsla fná 162 gr. Ferskvatnskæling. betta er þneikimík'i'l, -h'lijóðliát og hneinlieg véi fynir béta, viinmuvél- ar og rafstöðvar. — 400 hesta vélin er 1635 mim löng, 1090 mm bneið, 1040 m.m há og vigtar 1435 ikí ló. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vestungötu 16, Reykijaviík. Fótaaðgerð- arstofa Ásrúnar Ellerts, Lauga- vegi 80, uppi, sími 26410, tekur karha og konur í fótaaðgerðir alla virka daga, kvöld- tímar eftir samkomu- lagi. Frúarnámskeið ■ = FASTEIGNASALA SKÚLAVÖRÐUSTIG 12 SfMAR 24647 & 25550 Til sölu 2ja herb. íbúð við Austuiribnún. 2ja herb. kjallaraibúð við Austur- 'bnún. Sénhiti og sérinngaimgiur. 2ja herb. kjallaraibúð í H'líðum- um. Sériinngamgiur. 3ja herb. ný og falleg íbúð á 1. hæð við Dvergaiba'klka. 3ja herb. vönduð hæð í Kópa- vogi. Laus stnax. Dag- og kvöldnámskeið fyrir frúr, sem vilja endurnýja og rifja upp kunnáttu sina og hæfileika, hefjast í næstu viku. Sérfræðingar leiðbeina með: ★ snyrtingu hárgreiðslu ■Á matreiðslu Ár fatavali ■Ar borðskreytingu Ar framkomu -Á kurteisi Afsláttur fyrir saumaklúbba og smáhópa. Snyrti- og tízkuskólinn Unnur Arngrímsdóttir, sími 33222. 4ra herb. hæðir við Sólva'llagötu og Holtsgiötu. Við Rauðalæk 5 herb. íbúð á 2. hæð. Sérthiti, su'ðutsvaiir, bílisik. 5 herb. rishæð í sema húsi. S uðurtsva'li r, sérhiti. Einbýlishús í Au'Stuirtbong'imin'i, 4na herb., ný- staindsett. Söluvenð 1,1 mi'lil'j., útb. 350—400 þ. kr. Við Hagaflöt 6 hertb. einibýl'i'shús, 'bíl'Skúr. Byggingarlóðir á Seltja'rtna'rtnes’i fynir einibýlis- hús. Eignarland við Reynisvatn, 5 hekita'rta'r. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. burðarlyndinu. Fyrir þetta og margt annað fæ ég henni aldrei fullþakkað. Hún hafði svo mikla sálarró og glöggan skilning á sálarlífi okkar barnanna og kunnugt var mér um að oft tók hún undir vænginn böm, sem af einhverjum ástæðum voru á eft- ir jafnöldrum sínum í námi. Það skal jafnframt tekið fram, að Halldór maður hennar var þessu áreiðanlega samþykkur. Hún var göfug og elskuleg kona. Blessuð sé minning henn- ar. Börnum hennar, barnabörn- um og öllum ættingjum votta ég innilega samúð. Helga Kristjánsdóttir. TIL SÖLU Herbergi við Mikl'ubrg'Ut á rti'shæð. Geymisfa, s'képar, sa'meignar snyrtihertb. og 'hlutdeiild í ikjaill- ana. Verð 175 þúsuind. Otborg- um 100 þúsund. 2ja herb. íbúðir Bergiþónug'ötu, Þónsgötu og viðar. 4ra-5 herbergja endaíbúðir Kleppsvegur, ný íbúð, ful'lgerð, 3 sveifnlhertb. Vélaþvottaihús. Lyfta. ÁSbrta'ut, Kópav., sér- stæð um iinm'nétt. Harðviða'r- iinnirétt. og teppailögð. 2. hæð. Véfaþvottahús. Lóð fnágengin. 5 herb. sérhœðir Auðbnekik'u, Gnoðartvog, Rauða laek, Hörgshliíð, Skipholt og víðar. Bílskúrtair. Einbýlishús og raðhús í sm'íðum í Ga'rðahr., Hafnarf., Kópavogi og Breiðholti. 3/o herb. íbúðir seljast tilbúnar undir tiévertk 1 Brteiöhiolti. Þvottalhús á hæð- inimi. Teikmtngar í Skrttfstofunni. FASTEIGNASALAM HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTl 6 Simi 16637. Heimasími 40863. Húsgagnabólstrun Klæði og geri við bólstruð hús- gögm. Yfir 30 ára starfsreynsla. Geri fast tifboð. Agnar Ivars húsgagnabólstrari, Garðastr. 16 (bítskúr). Heimasími 14213 í há- degi og á kvöldin. Fasteignakjör Skólavörðustíg 3 A, 3. hæð. Sími 14150 og 14160 Höfum kaupendur að ein'býlis- húsum og raðhúsum aif ýms- um stænðum. Mikiil útborgun. Höfum kaupendur að stórri og góðri sérthæð í Reykjavík. Miik- il útbongun, Til sölu Raðhús við Geit'fand 108 fm á tveim hæð'um. Lóð fullfrtég. Húseign við Hjalfaveg á tveimur hæðum og 'kja'l'fara. Btts'kúr. Einbýlishús við Suðung., faHegt vaindað hús. Einbýlishús við Hagaflöt 180 fm með bíl'Skúr. Lóð ful'lfrágengin. Einbýlishús við Hlégerði, á tveiim ur hæðum, kemur ti'l grteina sem tvær íbúðiT. 7 herb. íbúð við Klaipparstíg. 5 herb. íbúð við Gnettisgötu, á 2. og 3. hæð. 5 herb. íbúð vrð Háailieitisbraiut. 4ra herb. íbúð við Kteppsveg. 5 herb. íbúð við Nesveg. 5 herb. íbúð við Melaibraut. 7 herb. íbúð við Hóteibraut. 4ra herb. íbúð við Eimansnes, seist ódýrt. Góðir greiðstu- Skitmáta'r. Höfum kaupendur að ýmsum stærðum fa'Steigna. Ef þér ætlið að selja viinsamleg- ast látið skrtá eign'in'a strax hjá okkur. Höfum kaupendur að fasteinga- tryggðum siku'ldaibréfum. GlSLI G. (SLEIFSSON, hrl. BJARNI BENDER, sölumaður. Símar 14150 og 14160. íbúð — Kópavogi Viljum kaupa góða 3ja—5 herb. sérhæð. Sími 41408 eftir hádegi. VtL HIRT HÁR ER HVERS MANNS PRÝfil Vel greitt og þvegið hár með G R E I Ð U - BURSTANUM, hann hreinsar vel öll óhreinindi úr hárinu og særir ekki hörundið. Látið ekki greiðuburstann vanta á baðið, eða á snyrtiborðið. Fæst í flestum snyrtivöruverzlunum. FJÖLPLAST SF., Elliðavogi 105. — Símar 84725 — 24829.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.