Morgunblaðið - 23.09.1970, Síða 3

Morgunblaðið - 23.09.1970, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SBPT. 1970 3 í ÞEIRRI miklu uppbyggingu, sem nú á sér stað í höfuðborg- inni, hefur eitt allra nýjasta hverfið gersamlega horfið í skuggann fyrir hinum. Ef til vill er það vegna þess, að væntanlegir íbúar hverfisins Séð yfir nýja hesthúsahverfið í Seláslanði. Nýtt hesthúsahverfi í Seláslandi hafa ekki hlaupið með fregn- ir í blöðin, þeir hafa ekki sézt standa í biðröðum hjá banka- stjórunum og yfirleitt lítið látið á sér bera. Þeir eru þó vel á fimmta hundrað og ekki svo fyrirferðarlitlir. Þetta eru þeir Faxi, Skjóni, Rosi, Sörli, Rauður, Brúnn og Blakkur á- samt frúnum Toppu, Perlu, Jörp, Stjörnu og Skjónu og þeim frænkum öllum og ýms- um öðrum vinum og vanda- mönnum. Þetta hverfi hafuir ekki hlotið neitt sérstalkt mafn, svo vitað sé, ©n er á skipiulaginiu kallað he'sthúsaíh'vertfi í Sellás- lamdi. Þarn,a rísa ein nítján eða tiuttugiu hús, hvert þeirra ætlað 20—22 hestum. Þarna fá inni hestar, sem áður bj uggu í Kardimiommubæ og Staniley- ville, en þau hestaþorp verða rifin tfyrir veturinn. Staniga- veiðimenn voru mjög andsnún ir hesthúsumum í Stanleyville, en þau stóðu á baktoa Elliða- ánma og spilltu að söign mjög veiði í ámuim. Hesthúsin í Kairdimommubæ urðu hins vegar svo illa úti í flóðunum milklu í Elliðaiánium fyrir rúm- um tveimur árum, að ekki þótti tækt að halda þar hesta lengi enn. Nýja hesthúsahverfið teikur einin,iig við ýmsum hesturn, sem hatfa verið á háifigerðutm ílækingi, þar sem eigemdur þeirra hafa ekki fenigið imni í meinium hesthúsum nema kofa- ræksnum hér og þ,ar. Lóðunum var úthlutað í sumar og hófust tframkvæmd- ir þá strax við sum húsamma og eru þau lamgt komin nú. Ömniur eru hins vegar styttra á veg komin, en þó er stetfnt að því að hægt verði að taka þar inn hesta í haust. Þarma í nágremmánu er verið að g,era mýjan Skeiðvöll fyrir Hestamannafélagið Fák, en sem kuinnugt er verður hinn gamli ekki notaður oftar. Nýi skeiðvöllurinin er með tólf hundruð metra lanigri hrimig- braut og eru stórir vörubílar þessa dagana að keyra rauða- möl í bmautina. Þá er einnig hatfin umidirbyggimg áhorfemda- stæða við hrautina. Þarna munu í framtíðinni ótaldar krónur Skipta um eig- endur, því þeir Fáksmenm hafa jatfnan starfrækt veðtoamka við kappreiðar sínar og gera vatfailaust lengi enn. Slíkar veð reiðar eru ákaflega vinsælar í nágrannalöndunum og eiga líklega enn eftir að auka vin- sældir sínar hér, þó að gróði hinna heppnu hér sé sjaldam umtalsverður. En manmkindin hetfur gaman af aliæi spenmu, (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) sem fylgir tiihugsumi'nni um gróða, og því verður seint breytt. En svo aftur sé vikið að nýja hesthúsahverfinu. Þessi mikla hesthúsauppbygging síð ustu ára er mjög ámaegjuleg, bæði fyrir hestama og eigend- ur þeirra og eins fyrir alla hina, sem húa í bonginmi. Þess uim miýju hesthúsum fylgir nefnileiga stórlega bætt um- -gemgni og „,hesthúsamenninig“ og er það vel. Sem dærni um það mlá niefna, aið við miýju hesthúsin eru alls staðax sér- stakar þraar fyrir hrossaSkít- inm og hverfa þá hinir hvim- leiðu hauigar við húsin. Hestamennska á vaxamdi vinsældum að faigna meðal borgarbúa og er það vel, því þetta er ákaifiega þrostoandi og slkemmtileg tómstumidaiðja. •— Þau eru öfundsverð borgar- hörnim, sem fá tæ'kifæri til að uimgamigast dýrin á þennan hátt, þvi hestamenndka er ör- ugglega mannbætandi. s.h. — Leikrit Svövu Framhald af bls. 32 hama að slkritfa leikrit fyrir Grímu. Það var til þess að hug- mynidim tovitomaiði, en Svava var að skritfa sögu síma Leigjandann og hatfði engarn tíma til að hugsa alvarlega um þetta. í vor erndur- nýjaði Gríma beiðnina, þó toomin væri ný stjóm og þá kvaðst Svava hatfa huigsað með sér að hún mumtdi hatfa gamam af þvi aö fást við þetta. Og í sum-ar fékto hún frí tfrá störfiulm hjá Útvairpinu, til alð geta unnið að því. — Er þetta framúrstetfnuveirk? — Ef átt er við íárénleLka, þá er emiginm fáránleiki í því frá minni háltfu, en þaimn fáránleika sam í því er, hefur lífið sjálft lagt mér í hendur,. Vonir standa ti.l að hægt verði að frumsýna leitoritið einhverm fyrstu dagan.a í nóvember í Lind- arbæ. En Svava saigði að ertfið- leikar væru milklir, m. a,. f jár- haigsöriðugleitoar Grikniu, sem fær mjiög lítimin ,styrk frá rikinu til að koima þessari sýningu upp. Unnið við að steypa á Aðalgötunni í Stykkishólmi. Fyrsta steypta gatan í Hólminum Innbr otsþ j óf ar með skinnhúfur Stykkishólmi 19. sept. NÚ stendur yfir í Stykkishólmi varanleg gatnagerð. Er nú ver- ið að steypa stóran hluta Aðal- götunnar í Hólminum og hefir undanfarið verið unnið á hverj- um degi og eins nú yfir helgina. 1 fyrra var þetta verk undirbú- ið mfeðal annars með þvi að skipta um jarðveg og ganga frá þeim leiðslum sem í götunni eru. Mun þessu verki á þessum áfanga ljúka senn. Kostnaður við steypuna mun vera um 450 krónur á hverp fermetra og er þetta fyrsta gatan sem steypt er i Stykkishólmi og á öllu Snæ- fellsnesi. Aðalgatan var mjög erfiS í viðhaldi áður, mynduðust fljótt i hana holur eftir rigning- ar og erfitt að halda henni í horfi. Var þyí að ráði að þessi gata yrði hin fyrsta sem til greina kæmi í varanlegri gatna- gerð. Myndin sýnir þegar verið er að steypa götuna. Bodö, 22. sept. NTB. SAMKVÆMT fréttum frá norska eftirlitsskipinu „Heimdal“ sem kom til Jan Mayen, liafa litlar breytingar orðið á eldgosinu í Beerenberg. Hraunið renmir enn á haf út og bræddur jökuileir iitar sjóinn, sem er enn mjög heitur nálægt landi. 1 eftirlitsskipinu er prófessor Christian Oftedahl, einn fremsti eldfjallasérfræðingur - Norð- Hveragerði, 22. sept. — UM TVÖ leytið í nótt var brot- izt inn í Pokagerðina hér í Hvera gerði, þar sem framileiddir eru strigapokar. Kriistján. Eimarsson, sem býr uppi yfir Pokagerðinni manna, og mun hann fylgjast með gosinu næstu daga. Sextán hinna 39 veðurathugun armanna, sem voru fluttir á brott vegna eldgossins, eru komnir þangað aftur ásamt tveimur jarðfræðingum og ein- um manni öðrum. Ef veður leyf ir verða hinir veðurathugunar- mennirnir fluttir aftur til Jan Mayen á morgun, enda er engin hætta talin stafa frá gosinu. fann að ekki var allt með felldu og hrimgdi tíl lögreglunniar á Sel fossi. Gat hann gefið þá lýsingu á mönnunum, sem hianm hafði séð, að þeir hefðu verið með skinnhúfur og keyrt á Landrover bíl. í dag var svo hringt í Krist- ján og honum t'ilkynnt að menn innir með skinnhúfurnar hefðu fuindizt. Kom þá í ljós að þetta voru skinnhúfur af konu Krist jáns, sem höfðu verið í gangin um, því sameiginlegur gangur var fyrir Pokagerðina og íbúð Kristjáns. Þorgeir Sigurgeirsson, sem á Pokagerðina, tjáði mér að eftir því sem hanin gæti séð, hefði ekki horfið annað en stór band hnota. Til dæmis hefðu verið um 200 kr. í skiptimynt, sem ekki hefðu verið hneyfðar. En á símialtengingu höfðu þeir unnið töluverð spjöll. Er nokkuð dýrt að lagfæra simatenginguna aft- ur. — Fréttariibari. Fréttaritari. Gosið óbreytt STAKSTEIIVAR Uppeldis- sonur Eysteins GAMALT máltæki segir, að bragð sé að þá barnið finni. Því er til þessa málsliáttar vitnað hér, að ungir Framsóknarmenn hafa nú tekið á sig rögg og farið að gagnrýna flokksforystu sína — þá hina sömu og flokksmál- gagnið, Tíminn, hefur ekki átt nógu sterk orð til þess að lofa í sumar. Persónulegar ástæður flutnings manna voru þyngstar á metunum þegar tillögumar á þingi SUF voru samþykktar og fluttar. Er það athyglisvert, að flutnings- mennimir em einmitt þeir sem forystumenn Framsóknarflokks- ins og SÍS hafa hampað mest og veitt fyrirgreiðslu, m. a. í nýaf- stöðnu prófkjöri flokksins í Reykjavík. Einn af fiutningsmönnum til- lögunnar var Ólafur Ragnar Grímsson, hagfræðingur — senni Iega eini hagfræðingurinn, sem aðhyllist skoðanir Framsóknar- manna. Piltur þessi hefur verið mjög handgenginn Eysteini Jóns- syni, fyrrv. formanni Framsókn- arflokksins, og mun Eysteinn hafa haft fullan hug á að greiða götu hans til frama. Beittu for- ystumenn flokksins áhrifum sín- um til þess, að Ólafi yrði fært sæti á framboðslista í komandi kosningum og varð Reykjanes- kjördæmi fyrir valinu. Á silfurdiski Eftir nokkurt þref féilst Jón Skaftason, þingmaður flokksins í Reykjaneskjördæmi, á það að styðja Ólaf Ragnar í 2. sætið á framboðslistanum í komandi kosningum og einnig tókst að vinna þá Valtý Guðjónsson í Keflavík og Bjöm Sveinbjöms- son í Hafnarfirði tii stuðnings við Ólaf í þetta sæti. Var þar með orðið nokkuð tryggt að þessum unga manni yrði fært annað sætið á silfurdiski. En eftir að búið var að koma þessu í kring fór hagfræðingur- inn að fá þanka um að annað sætið væri ekki nóg fyrir sig. Hann væri sá útvaldi er fólkið vildi, og ekkert minna en fyrsta sætið dyggði. Var skipuiögð bar- átta fyrir því, að Jóni Skafta- syni yrði bolað burtu. í fyrri bar- áttu var seilzt heidur lengTa en venja er, jafnvel hjá Framsókn- armönnum. En að þessu sinni reyndist Ólafur Ragnar og féiag- ar hans bafa skotið yfir markið. Jón Skaftason brá við ótt og títt. Gaf hann þá yfirlýsingu, að hann myndi ekki taka fyrsta sætið á listanum, ef Ólafur yrði i öðm sæti og hótaði frekari aðgerðum. Þá tók Valtýr Guðjónsson einnig sína fyrri afstöðu til baka, svo og Björn Sveinbjörnsson, sem kvaðst ekki taka sæti á listanum, ef Ólafur yrði á honum. Þar með var ungi hagfræðingurinn fall- inn, og hann þorði ekki einu sinni að láta reyna fylgi sitt með því að nafn hans yrði á próf- kjörslistanum. Viöræður við Björn Þessi málalok munu hafa fallið Ólafi Ragnari Grímssyni ákaf- lega þungt, og tillagan, sem hann stóð fyrir á Hallormsstað mun fyrst og fremst hafa verið ætiuð tii að hefna harma. Fékk liann erindreka SÍS til liðs við sig. Þar urðu þeir féiagar aftur undir og leita nú ráða, hvemig þeir eigi að ná sér niðri. Gera þeir sér vonir um, að nýi flokk- urinn, „Samtök frjálslyndra og vinstri manna“, muni taka þeim opnum örmum, ef í það færi og munu hafnar baktjaldaviðræður I við Bjöm Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.