Morgunblaðið - 23.09.1970, Side 7

Morgunblaðið - 23.09.1970, Side 7
MOHGUNBLAÐIÐ, MIEVVTKUDAGUR 23. SEPT. 1970 7 TAPAÐIST í KÓPAVOGI GultePmbainíd'Súr með perlu- logðu loki taipaðist í síðastíið inni viiku, Skiivís fininamidi vin saml. h rimgið í síma 42274, VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN HF, ©r nú í Auðíbreikiku 63. Sími 42244. Var áður að Lauga- vegi 178. KÓRÓNUMYNT ÓSKAST Kaupi ógaillaða tíeyringa, kór- ómumymtar ihéu verði, allit fré 150—250 kr. stik. Móttöku- tími 12—2 e. h., Álfhólsvegi 85, kjailfeiri. Simi 42034. AKRANES Ung kona vön afgreiðslustörf um ósikar eftiir afgreiðslustarfi um áramót. Uppl. C síma 93- 1164 og 92-1849. VOLKSWAGEN '68 tiil 'söliu, ve! með fariinn. — Greiðsla með 3jai—4ra ára skuldaibréfi 'kemur til greina. Uppl. í síma 16289. HAFNARFJÖRÐUR 2ja>—-3ja henb. íbúð óskast til teigu fyrir 1. nóvemtoer. UppL í síma 52400. VOLKSWAGEN 1600 Fastlback '67 til sölu. Ný vél, IjósMár, ákiæði, n'ýkominn til tend'sinis, Fallegur og góður b'íHI. Uppl. í síma 16549 eftir ihádegi. TIL LEIGU 4ra herb. ítoúð til ieigu í Bre'ið holti. Uppl. í síma 25268 milti ik'l. 7 og 8 í 'kvöld. Kátir krakkar við husbyggingar BARNGÓÐ ELDRI KONA ós'kast ti| að gæta uingibainn®, 5 daga vikunnair, fyrir hédegi, Æskitegt er að hún sé toúsett í Langh, Heima- eða Vogahv, Uppl. C síma 32646, BROTAMÁLMUR Kaupi alten brotamálm teng- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sfmi 2-58-91s VEL MEÐ FARIN toarnaikerna, Simo til sötu, einnig barnavagga á saima stað. Uppl. í sCma 92-2513, Keftev4k. MIÐSTÖÐVARKETILL með otíukyndingartækijuim 3j fm. ÖniotaðU'r. Siími 11292, Freyjugötu 3 eftir fcl. 6 á dag- STÚLKA vön afgr. ósikar eftir vinmu al'lan daginn. Margt 'kemur ttl greina. Uppl. í síma 24889. VINNA Ungur maður með próf frá Rafm.d. Vélskóla fsfemds, ósik ar eftir vininu í landi. Margt ikeimur til greina. Tillb. sendist aifgr. M'b'l. fyrir 29. sept. '70 rnerkt: „4684”. VIST I SVISS StúHka eða 'kona, bamgóð og Skaipgóð, óska'st í vist á Cs- tenzkt heimiiii í Sv'is's. — Uppl. í stma 26605 mil'l'i k'l. 3 og 5. TÚNÞÖKUR véfsk'ormair ti'l söl'u, Heim- keyrt. Uppl. i síma 22564 og 41896. ATVINNA ÓSKAST 17 ára stúl'ka óskar eftir vinnu, helzt við verzliunarstörf en margt kemur tiil greina. Hefur gagnfræða'próf og vél- ri'tuna'rk'unnátt'u. Uppl. í s'íma 26046. IESI0 ornitnC DflGLEGH Baðvntnsgeymor Nýkomnir baðvatnsgeymar, 100, 150 og 200 lítra. l»að eru fleiri, sem hugsa um byggingaráætlanir en fullorðna fólkið. Hér eru kátir krakkar að viða að sér byggingarefni í Grj ótaþorpinu svonefnda. Ól. K.M. rakst á þau um daginn færandi varninginn heim, og síðan á að hefjast handa um bygginguna. Vonandi gengtu- alit vel, en lík- lega fá þau ekki lán frá Hús næðismálastjórn að sinni. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM GAMALT OG GOTT Bóndans dóttirin til Róma hún vildi ekki þann, sem henni gjaldið bauð, þegar þeir ríku riddararnir kómu. hann svo mjög, að hann varð að kveða hann frá sér alla nóttina, og hafði hann ort langan sálm, er dagaði og vætturin fór. Á þetta að hafa verið lyrsta vers- ið: Sólin til fjalla fljótt fer að sjóndeildarhring, tekur að nálgast nótt, neyðin er allt um kring, dimmir í heimi hér, hættur er vegurinn, ljósið þitt lýsi mér lifandi (Jesú) minn. Þetta atvik sagði mér einnig Elín heitin Guðmundsdóttir, og var frásögn hennar mjög lík. (Þjóðsögur Thorfhildar Hólm.) Hinn 18. júlí voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni í Kálfatjarnar kirkju, ungfrú Svandís Guð- mundsdóttir og Sveinbjörn Egils son. Heimili þeirra er að Sjónar hóli, Vogum. Ljósmyndast. Hafnarfj. íris. Tímar koma, ár og aldir, ókunn spor á mældri braut, vegir öl'lum fyrir faldir færa ýmist sæld og þraut. Jón Þorleifsson. Sólin til fjalla fljótt — Sögn Ingibjargar Eggertsdótt ur eftir eldgömlum, skrifuðum annálum, er faðir hennar las, en nú eru týndir. Þar var getið nafns mannsins og heimilis, en þvi hefur Ingibjörg gleymt. Fyrir löngu síðan gerðist það fyrir vestan, að prestur einn lagði upp á heiði eða fjallveg um vetur, sem Ingibjörgu minnti að héti Glúma, en svo mikið er víst, að örnefni þetta var á þjóð veginum. Þar var i þann mund sæluhúskofi forn. Þegar prest- ur var kominn upp á heiðina, gjörði á hann hríð svo mikla, að hann varð að láta fyrirberast í kofanum um nóttina. Átti þá einhver vættur að hafa ásótt EINHAMAR SF. (1. Byggingaflokkur). Hefur til sölu nokkrar 2 — 3 og 4ra herb. fullgerðar íbúðir með frágenginni lóð, við Vesturberg í Breiðholti III. Afhending á næsta sumri. Verð á 2ja herb. íbúð Kr: 980.000,00 _ . 3ja — — — 1.200.000.00 _ . 4ra — — — 1.300.000,00 Beðið verður eftir Húsnæðismálastjórnarláni Kr: 545.000,00. Upplýsingar hjá Gissuri Sigurðssyni sími 3-28-71, kl. 11—12 og 17—19, og hjá Þóðri Þórðarsyni sími 3-43-41, kl. 13.30—15. Sniðskóli Bergljótar Ólafsdóttur Sniðkennsla — máltaka — mátanir. Námskeiðin byrja 24. september. SNIÐSKÓLINN, Laugarnesvegi 62 — Simi 34730. J. Þorláksson & Norðmann hf. Spakmæli dagsins Með því að afsaka þig ásakar þú þig. (Dum excusare credis accusas.) — Hieronymus. FRETTIR Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar mánudaginn 2. nóv ember. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins, sem vilja styrkja basarinn eru vinsamlega minntir á hann. Upplýsingar í síma 82959 og 34114. Kvenfélag Hreyfils Fundur að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 24. september kl. 8.30. SÁ ÍÍJÆST BEZTI Gudda fína kom einu sinni út úr skóverzlun með miklu fasi og handaslættí. Mætti hún þá einni kunningjakonu sinni og segir við hana: „Skárri eru það nú bavíanarrrir þarna í skóbúðinni. Ég kom þar inn og bað um gula skósvertu, en þeir hlógu og héldu víst að ég væri að gera gabb að sér, en svoleiðis trakteringar lætur mín persóna ekki bjóða sér“. Jö&urtún Blómin anga, blær er mjúkur í bernsku minnar reit. Álfaborgin, hamra-hnjúkur, hljóma skærsta veit. Hlíðar klæðir drifinn dúkur. Dýrðleg fjalla-sveit. Dvergar hagir gripi gjörðu: gulli skreyttu hjör. Heilla-tröllin vigið vörðu, vinda stilltu för. Fegra land ei finnst á jörðu. Fjölnis mál á vör. St.D. VÍSUKORN ÁRNAÐ HEILLA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.