Morgunblaðið - 23.09.1970, Side 13
13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPT. 1970
ur yrði eðlilegur viðskiptagrund
völlur í hæfilegri samkeppni
milli framleiðenda húsa.
Alþingi íslendinga hefur um
nokkurt skeið orðið fyrir
allmiklu aðkasti almennings og
þvi fundið þá helzt til foráttu
léleg vinnubrögð, kjarkleysi, að
téfka raunhæfa 'aðstöðu til mála,
sem skapa óvinsældir til ein-
stakra þingmanna og flokka og
að síðustu en ekki sízt ábyrgðar-
leysi stjórnarandstöðuflokka, að
vera svo að segja ávallt á móti
málum, sem flutt eru af stjórn-
arflokkum, þótt nauðsynja- eða
framfaramál séu. Sjálfsagt er
nokkur sannleikur í þessum
ásökunum öllum og ekki sízt sú
er síðast var nefnd, þó held ég
að aðstæður eða kerfið skapi
frekar þetta ástand, en að þing-
menn okkar flestir séu allir að
vilja gerðir að gera sitt bezta.
Ekki karun ég „patent“ l:ausn á
þessu ástandi, en sjálfsagt verð-
ur að vinna að því að endur-
bæta það. Án þess að lýðræðis-
legur réttur fólksins raskist.
Jóhann
Hafstein
forsætisráðherra,
55 ára,
Háuhlíð 16.
Maki: Kagnheiður Hafstein.
Þegar ég hugsa til þe®s, að
líf mitt hefur frá æskuárum ver
ið í æ ríkara mæli samtvinnað
þjóðmálum: sveitarstjórnaiTnál-
um í bæjarstjóm Reykjavíkur
og almennum stjórnmálum við
langa þingsetu — vona ég, að
mér sé virt til vorkunnar, þótt
ég skilgreini ekki nánar svar
mitt við framborinni spumingu.
Svariö felst í lífsstairfi mínu og
lifsviðhorfum fyrr og síðar.
Stjóramálamenn eru á sinn
hátt almenningseign, sem fólkið
þekkir og veit, hvers það má
ætiast af. Ég vil aðeins mega
vona, að svar mitt sé þegar ritað
nokkuð skírum stöfum í vitund
þess sjálfs.
Jón Þ.
Kristjánsson
verkstjóri,
45 ára,
Eangagerði 90.
Maki: María .Tónsdóttir.
Á SÍÐUSTU áratugum hefur ís-
tenzka þjóðin sýnt mikinn stór-
hug í uppbyggingu a'tíhafnalífs og
rauniar þjóðfétegsins í heild.
Orkuver og stórar verksmiðjur
hatfa risiið, stálskipasmíðar haía
hatfizt í lanidinu og atvinnulifið
orðið f jölbreyttara. Þetta er ekki
nóg. ELalda venður áfram á sömu
braiut. Við verðum að gena fisk-
afurðiir okkar verðimeiri með því
að fullviinna þær innanlands. Sem
dæmi má nefna þorskhrognin,
sem flutt eru út í tunmum en
flutt aftur tiil lamdsins í túpum
og þá sem kavíar. Til slikra
verka á að nota íslenzkt vinmu-
atfl og ístenzka orku.
í vor náðist fram mikil kjara-
bót fyrir launþega en á síðustu
vitkum hefur þeirn kjaralbótum
verið stetfmt í hættu með verð-
hækkunum. Það er nauðsynllegt
að spyraa við fótum gegn þes»-
ari þróun og vinmia að því að
auka kaupmáttinm.
Á 'sl. vetri gætti mikils at-
vinnuleysis bæði hjó verkamönn-
um og iðnaðarmönmum og það er
nauðsynlegt að ikoma í veg fyrir
að sama sagan endurtafci sig á
ný. Atvinniuástanidið í dag er
gott og jafnvel sfcortur á vinnu-
atfli. En etf samdráttur verður í
byggingariðnaði oig öðrum at-
viinnugreiiiutm er haetta á ferðum.
Eitt þeimra mála, sem ég vil
leggja ríka áiherzliu á er nauðsyn
á jafniri menntunaraðstöðu ungs
fólks og á ég þá sérstaklega við
að böraum þeirra, sem við lægri
laun búa verði gert kleitft að atfla
sér menntunair til jafns við þá
sem efnameiri eru.
Ólafur
Björnsson
prófessor,
58 ára,
Aragötu 5.
Maki: Gnðrún Aradóttir.
— Hvert er viðlhorf þitt til
þjóðmálanma og starfa Allþinigis?
— Það kanrn að teoma á óvart,
að í svari mínu við fyrri hluta
þessarar spuirninigar, tegg ég á-
herzlu á það, að ég tel mig meiri
félagShyggju- en einstaklinigs-
hyggjumanin, Vissulega er heill
og haminigj a eimtaklingsins mark
mið í sjáltflu sér, en gamla kentn-
irugin um það, að einistaklingur-
inn 'þjóni heildinmi bezt, með því
að þjóna eigin hagsmunium, hef-
ur takmarkað gildi í nútíma þjóð
félagi. Menn mega, etf þeir vilja,
draga af þessu þá ályktuin, að ég
sé þá vinistri maður „fræðilega"
séð, þar eð þeir leggja
mieginálherzlu á nauðsyn fé-
lagshyggju og samvinnu þjóð-
félagsborga.ranna. Ég hef þó
ekki átt satmileið með íslenzkum
vinstrimönmium, hvað sem liða
kynni atfstöðu minni, etf ég væri
bongari í einihverju nágranmia-
landiniu, en það er vegna otftrú-
ar þeirra á því, að það samstairf
þjóðfélagsbotrgaranna, sem ég er
þeiim sammála um, að nauðsyn-
legt sé, beri að skipuleggja með
opinlberu valdiboði. Ég trúi hims
vegar i því efni á hinn frjálsa
saimtaka- og samnimigsirétt.
Á sama tíma og hin þjóðfélags-
liega ‘þróuin geriir samstarf stétta
og einistaklinga í hverju þjóðfé-
laigi nauðsynl'egri en áður var,
gerir aukin sérhætfinig og við-
skipti nauðsynlegt nánara sam-
starf þjóða á milli. Það á öðiru
fnemuir við um smáríkin, að þeim
er þátttaka í slíku samstarfi nauð
synileg, eí lifskjör borgara þeirra
eiga ekki að dragaist atftur úr.
Ég hetf ’þvi hatft mikinn áhuiga
á þeirri auknu þátttöku íslands í
etfnahagslegu samstarfi við aðrar
þjóðir, sem nú hefur verið stofn-
að til með aðild íslands að Efta
og stofnun stóriðju með aðstoð
erlends fjármiagns. Þetta gerir þó
alla hagstjórn vandasamari en
áður var og er ég ekki viss uma,
að allir leiðamdi stjórnmálamenin
hér á landi átti sig fyllilega á
þassum nýju viðharfum.
Þá skal vikið að þeim þætti
spurningarinnar, sem að Alþimgi
snýr. Tel ég það mest aðkallamdi
til umibóta í startfsháttum þess,
að korniið verði á betri og eðli-
legri verkaskiptingu meðal stjórn
málamainna og sérfræðinga en mú
er. Sumir hafa haldið því fram,
að lýðræðinu stafi hætta atf otf
mifclu valdi sértfræðiniga. Vera
má, að í því sé samnleifcskjami,
þó að sökin á því hljóti að vetra
stjórntrmálamamnanna, þar sem á-
fcvörðuraarvaldið er auðvitað í
‘hömdum þeirra. En ef sér-
fræðingamir teygja sig þanm-
ig meira en góðu hófi gegnir
yfir é svið stjómmálamaminanma,
þá á það gagnstæða sér stað í
ríkium mæli. í þau nær 15 ár,
sem ég hetf setið á þimgi hefur
theimimgur atf fumidaætíma þings-
ins eða meir jafnan farið í karp
um staðreymdir. Endailausar deil
ur hafa verið háðar um hluti eins
og >þá, hver sé hin raumveruliega
atffcoma ríkissjóðs, hver sé gjald-
eyrisatfkiom>a landsins, hvemig
kaupmláttur laurna hatfi þró-
azt o. s. tfrv. Hér er verið að deila
um staðreyndir, en það er auð-
vitað sértfræðinga að Skera úr um
þær. Endurbætur á þessu sviði
taka auðvitað sinn tíma, en þær
eru að mdniuim dómi öllu öðmu
nauðsynltegri, ef bæta á starfs-
hætti þinigsins.
Um mín parsónulegu h.ugðar-
efni skal ég vera fáorður. Þau
eru mú orðin alknörg málin, sem
ég hef fiutt á Alþimgi, en um
nytsemi þeirra er efcki mitt að
dærrva. Það miálið, sem mér þyk-
ir vænst um atf þeim, sem ég hetf
mér vitantega fyrstur orðið til
að hreyfa á opinlberum vettvamgi,
er aðstoð íslands við þróumar-
löndin, ein um það fiutti ég tillögu
á Alþimgi fyrir 5—6 árum.
Á Aiþimgi hefur áhuginn á
þessu máli að vísu hinigað til
verið mimmi en ég hefði kosið.
En þar sem hér er fyrst og fremst
um verkefni framtíðarimnar að
ræða, 'hetfur fátt giatt mig meira
en sá mikli áhuigi og fórmarlund,
sem fjöldi unigs fólks hetfur síðar
sýnt gagnrvart þessu máliefni. Ég
trúi enin þessuim orðum Þorsteins
Erlinigssonar: ,,Ef æskan vill
rétta þér örvandi hönd, þá ertu
á tframtíðarvegi.“
Páll S. Pálsson
hæstaréttarlögm.,
54 ára,
Skildinganesi 28.
Maki: Guðriin Stephensen.
Starfsreynsla mín sem einstakl
ings mótar mjög afstöðu mína til
þjóðmála og til starfa Alþingis.
Sem ungur maður tók ég kenn
arapróf og stundaði kennslu í
mörg ár. Síðar að loknu stúdents
prófi (utanskóla) og háskóla-
námi vann ég á annan áratug
að málefnum iðnaðarins í land-
inu og vinn enn að nokkru. Und
anfarin ár hefi ég stundað mál-
flutningsstörf. Lögmannsstarfið
veitir meiri innsýn en margur
hyggur í hag og ástæður al-
mennings um land allt svo og til
baráttu einkarekstrar á sviði
iðnaðar og verzlunar.
Það hefur og fallið í mitt hlut-
skipti að undanförnu að vinna
fyrir málstað húseigenda og sam
tök þeirra og af þeirri reynslu
er mér mjög annt um að sú þró-
un verði ekki stöðvuð að ein-
staklingar eigi sjálfir íbúðir sin-
ar og að þeim verði ekki íþyngt
um efni fram með óhóflegum
skattaéilögum.
Kreddukenningar eins og þjóð
nýting (socialismi) eiga lítið er-
indi í íslenzkt þjóðfélag. Við
höfum séð fyrir okkur af
reynslu ánnarra þjóða, að hug-
tökin frelsi einstaklinga og
eignarréttur einstaklinga falla
saman.
íslenzka ríkið má ekki taka
upp starfshætti, þar sem ein-
staklingsrétturinn er fyrir borð
borinn. Hvar sem örlar á sliku,
rís þjóðarvitundin til andmæla.
Islenzk æska er framúrskar-
andi kraftmikil og heilbrigðari
en nokkru sinni fyrr, hvað sem
fjölmiðlar segja í fréttaskyni um
einstakar undantekningar.
Þessu fólki þarf að búa fram-
tíð í okkar fagra landi, sem ný-
fengnar athuganir hafa sýnt að
býr yfir stórfelldum möguleikum
til iðnaðarframleiðslu fyrir nýj-
ar útflutningsvörur, auk margra
annarra lítt numinna auðlinda.
Sjálfstæðisflokkurinn gegnir
algjöru forystuhlutverki um að
sameina jákvæð öfl í þjóðfélag-
inu til þess að efla islenzkt fram-
tak og íslenzka menningu.
Pétur
Sigurðsson
sjómaður,
42 ára,
Goðheinium 20.
Maki: Sigríður Sveinsdóttir.
ÞEGAR ég tók sæti á Alþinigi
haustið 1959 hatfði ég uim áratoil
unraið aið útíbrelðisLu þeirra hug-
sjóna Sjálfstæðisiflokksins, að
okkar fámenna og sénstæða þjóð-
félagi mynidi vegna bezt, etf stétt
ynrai með stétt frjáls samikeppni
og atorka einstafcLinigsins fengi
að njóta sín og sarana gildi ®itt
og síðast en etóki sízt, að þegn-
arair hefðu frelsi og tæfcitfæri tiL
að tjá sig og (kotma ákoðunuim
sínum á tfraimfæri.
Um það leyti varð ég enn
sannfærðari en áður uim það að atf
öllum 'starfandi stjórnimálaÆlokk-
uim hér á Landi væri það Sjálf-
stæðisfllofckurirara, sem hefði raieð
starfi sínu mesta frjálslyndi til
að bera og um leið víiðsýnið.
Á þessu hefur 'eragin atftiurför
orðið, heldur hið gagnstæða,
Sjáltfstæðisflokkurinn er í farar-
broddi á þessu sviði.
Á þeim 11 áruim sem ég hefi
átt sæti á Alþiragi hetfi ég mairg-
oft orðið þess áþreifanl'ega var,
m. a. veigna samstarfs við, að
mörgu leyti ólíkam stjórnimála-
flotók, að imáluim otókar íslend-
inga, þ. á m. vandaraiáluim at-
vmnuMfsins, verður ekki stjórn-
að atf álkveðmuim kennisetnimgum.
Hvert vahdamál hetfur þurft að
slcoða — og leysa eins og efni
hafa staðið til á hverjuim tíma.
En þær lausnir, sem fundnjar
hatfa verið, er þaranig hefur stað-
ið á, hafa samntfært mig enn betur
um gildi þeinra hugsjóna, sem ég
gat um hér í upphatfi, og á
grundvelli þeirra vil ég áfram
vinraa að lausn hinna ýmsu þjóð-
félaigsmála.
Enginn getur láð mér þótt hags
munamál atvinnuvega okfcar og
þeirra, sem við þá vinna hafi ver
ið og séu meðai minina helztu á-
hugamála, því þar fara hags-
munir aðilanna saman, þótt enn
verði, sem áður, togstreita um
skiptingu arðsins, á grundvelli
frjálsra samrainga. Um leið er
mér hvað efst í huga hin marg
víslegu félagslegu vandamál í
otókar þjóðfélagi t.d. þeirra
mörgu sem við skertam hag og
starfsgetu búa vegna sjúkdóma
og vanheilsu og hinna öldruðu.
Seinni hluta spumingarinnar
vil ég aðeins svara örtfáum orð-
um.
f sl. 10 ár hefi ég genigið undir
merkjum þeirra brautryðjenda,
sem hafa bent á og unnið að auk
inni hagræðingu og framleiðni í
atvinnulífi okkar, einstökum fyr
irtsékjum og opinberum rekstri.
Ég væri illa blindur, ef ég
hefði ekki komið auga á, að
starfsaðstaða þingmanna og
(etóki síður )starfsimanna Alþimg
is er ekki sú sem skyldi, þótt
bót nokkur hinna fyrrnefndu
hafi orðið á hin síðustu ár.
Nýtt þinghús og nútímia starfs
hættir fara saman, um leið og
úreltu deildatfyrirkomiulagi verð-
ur breytt og Alþingi ein. mál-
stofa.
Alþingi íslendinga mun þá á-
fram vera, sem hingað til áhrifa
mesta og virðulegasta stofnun ís
lenzku þjóðarinnar.
Ragnar
Júlíusson
skólastjóri,
37 ára,
Háaleitisbraut 91.
Maki: Jóna I. Giiðmundsdóttir.
Hvert er viðhorf þitt til þjóð-
málanna og starfa Alþingis?
Þetta er stór spurning fyrir
hálfs dálks rými í Morgunblað-
inu. Mikill sparnaður verður það
á pappír og prentsvertu, þegar
farið verður að krefjast þess, að
menn séu svona stuttorðir og
gagnorðir á öllum sviðum. Og
eitthvað ætti þá starfstími Al-
þingis að styttast.
Menntamálin eru að sjálfsögðu
sá flokkur þjóðmálanna, sem mér
er einna hugleiknastur. Fram að
þessu hefur Alþingi ekki alltaf,
sem skyldi, gert sér nægilega
ljósa grein fyrir mikilvægi þess
að framfarir ættu sér stað í
menntamálum. Vonandi verður
þar breyting á i framtíðinni.
Endurbætur, sem nauðsynlegt er
að gera á menntakerfinu, munu
óhjákvæmilega kosta þjóðarbúið
mikla fjármuni. Það verður erfitt
átak að lyfta þeim byrðum með-
an sú fjárfesting, sem lögð er í
Framhald
á næstu síðu