Morgunblaðið - 23.09.1970, Page 17

Morgunblaðið - 23.09.1970, Page 17
MOROUNBLABIÐ, MIÐVTKUÐAGUR 23. SEPT. 1970 17 RANNSÓANALEIÐANGUR á Vatnajökul laiulk störfuim isín- uim á Bárðiatrt>ungu og í Griíms vötnuan á vitou og toomu leið- angurisimienn niður' í Jökul- toeiima síðdogis á suninudag. (Höfðu þeiæ fengið ágætt veð- ur á jöklinum og telkizt að inn, þegar hlaup varð í Sikaftá í vetur. Reyndist hún vera um það bil kilómetri á hvern veg og um 200 m djúp, að því er Sigurjón Risit tjáði fréttamanni Mbl., sem var í hópnuim, seim tók á imóti leið- angursmönmuim. Leiðangurs- mennirmir Páll Tlheódórsson, eðlisfrae'ðingur; ÞarvaldurBúa son, eðlisfræðinigur; Siigur- jón Rist, vatnaimælingam.aður; Carl Eiiri'ksson, verllcfræðing- ur; Magnús Hallgrímsson, verkfræðtogur; og Magnús Eyjólfsson, pípulagningameist Leiðangursmetm koma af Vatnajökli: Þorvaldur Búason, Carl Eiríksson, Magnús Hallgrímsson. Magnús Eyjólfsson, Páll Theódórsson og Sigurjón Rist. Bárðarbunga ekki heimskautaj ökull Hefur venjuiega hlaupið úr Grímsvötniuim á fimm ára fresti og er mú koimið fram yfir þann tíma. Ldks vair farið að isigdæld- inni, sem myndaðist í jökul- 2 metrar í Grímsvatnahlaup ljúka brýnustu viðfangsefn- um. Leiðanigiuirsmemin voru sex talsins og fóriu á tveiimur snjó- bílum frá Jöklarannsókniatfé- laginu og Vatnaimælinigum,. Þrjátíu manna hópur fór frá J ök 1 aranntsóknafélagi nu á móti leiðaingunsmönniuim í sól- skini og fögru veðri. Á Bárðairbunigu var borað til að kanma hitainn í jöklin- um, en það vair imilkilvægt til að vita hvers (konar tæikni þarf afð bedta, þegar reynt verður að bora þama niður í gagn. Hitinn reyndist vera 0 stig, sem sýnir að á Bárðar- bungu er tempraðiur jökull, en eklki heimskautajökull, eins og getgátur voru um. Ætti því að verða léttara að bora þar eftir kjama gagnum jökul- hettuina en var á Grænlands- jökli. Var borað um 20 m niður og þótti gott að fá þar 0 stig, ekki sízt eftir kaldasta júlí, isem hér hefur verið lenigi. Þá var mælt snið á 30 km leið vestan í jöklinum, frá Hamrinum og á Bárðarbun'gu, til frekari ákvörðunar á hæð- um, en Hamarinn hefur verið talinn 1500 m hár og Bárðar- bunga 2000. Þá var farið í Grímsvötn og mæld hæðin á þeim, sem reyndist vera í 1413 m hæð yfir sjó, eða uim tveimur metrum fyrir neðain þá hæð sem befur vaidið hlaupi. En þá tæmist vatnið uradir jökul- hettunini og fær framrás ein- hvers staðar uradir jöklxnuim. Hlaupið kemur fram í Skeið- ará. En íshettain í Grfmsvötn- um hrynur utm 70—100 metra Mótfökunefndin úr Jökulheimum mætir jöklaleiðangxinum uppi í jökulsporðinum. Yngsti þátt- takandinn, Gísli Jónsson 7 ára„ er annar til hægri. Sigurður Þórarinsson spyr leiðangursmenn frétta (snýr baki í myndavél ina og þekkist á topphúfunni). Hrakningasaga prófasts torsótt fundarreisa Norðmýlingaprófasts HERAÐSFUNDIR Norður- og Suður-Múlaprófastsdæma voru haldnir á Eiðum föstu- daginn 11. sept. sl. Hófust þeir með guðsþjónustu í Eiða- kirkju kl. 2. Voru þeir síðan háðir sitt í hvoru lagi, en þó var sameiginlegur fundur um skeið. Prófastur Norður-Múla- umdæmiis, sr. Sigmar Torfa- son á Skeggjastöðum í Bakka firði lagði af stað heiman frá sér ásamt konu sinni Guðríði Guðmundsdóttur, kl. 3 síðdeg is á fimmtudag. Voru þó skemmstu leiðir tii Héraðs lokaðar, bæð’i Hellisheið'i og Vopniafjarðarheiði til Möðru- dals vegna snjóá. Óku þau hjón á Willyis-jeppa, sem prestur hefur marga hildi háð á í misjöfnum veðrum og færð á 15 ára skeiði jepp- ans, og treysti honum betur til þessanar ferðar en ein- drifnum Volvó þótt ynigri væri. Nú var ekið um Brekkniaheiði tii Þórshafmar, um Þiistilfjörð og Axarfjarð- ariheiði og síðan á Fjallasveit ima. Lögðu þau á Hólssand um kl. 8 síðdegis. Gengið hafði á með slydduéljum til heiðanma, en veður fór batn- andi er kvöldaði. En er þau voru komin móts við Detti- foss biiaði bíllinn og stöðvað- ist. Reyndi sr. Sigmar að koma honum af stað, en tótost ekki og eyddi í það fullri klukkustund. Gengu hjónin þá af stað frá bí'lnum um kl. 10 að kvöldi í átt til Gríms- staða. Framundan var um 30 km leið og lítil von bíla- ferða á fremur fáförulli leið. En vegraa fyrirhyggju þeirra voru þau allvel búin til gön'guferða. í 5 klst. þneyttu þau gönguna þair ti'l Land- rover-bíll mætir þeim. Voru þar hjón á ferð frá Akureyri, sem ætluðu til Vopraafjarðar að sætoja son si.nra. Lögðu þau til við leiðina frá Vegarskarði til Vopnafjarðar, en urðu frá að hverfa eftir tilraunir að brjótaist þá leið og sraeru nið- ur i Axarifjörð o,g mættu prestshjónunum kl. 3 um nótt iraa skammt frá afleggjaran- um í Hólssel. Sneri nú Land- róverinn við með prestshjón- in og flutti í Griímsstaði, þar sem þau vöktu upp kl. 3,30 um nó'ttinia. Fengu þau þar alúðarmóttökur hjá Kriistjáni bónda og konu haras og voru hvíld fegin. Sr. Sigmar svaf þó ekki lengi því laust fyriir kl. 8 lagði hann af stað með við- gerðarmann með sér að bil- aða jeppanum. Tókist að koma honum í gang og í Gríma- staði komu þeir á 11. tíman- Var prófastshjónunum vel tekið á Grímsstöðum á Fjöllum eftir margra klukku tíma lirakninga. um árdegis á föstudag og héldu þá sr. Sigmar oig kona haras áfram austur á Hémð og niáðu til Eiða um M. 2,30 síðdegis. Nokkuð barðsótt héraðsfundarferð fyrri hluta september á því herrans ári 1970. Báðum fundunum lauk á föstudagskvöldið á Eiðum. Héraðsfundargestir alliir voru í boði prestshjóraanna á Eið- um fundardaginn, þeirra sr. Einars Þorsteinssoraar og Sig- ríðar Zopbaníasdóttur og nutu þar hinis bezta beima. Á laugardag kl. 10 árdegis var aðaifundur prestafélags Auisturfands settur í kirkjunni í Vallanesi. Þann dag voru prestar og konur þeirra í boði prestShjónanna þar, sr. Ágústs JEíigurðssoraar og Guð- rúnar Ásgeirsdóttuir. Formað- ur prestafélagsims var séra Sigmar á Skeggj astöðum. En venja er að skipta um stjórn helzt árlega og skipa nú stjórniraa þeir sr. Þorfeifur Kristmundsson, Kolfreyju- stað, isr. Ágúst Sigurðssori í Vallanesi og sr. Tómas Sveins son í Neskaupstað. Meðal viðfangsefna fundarins var fyrirhuguð bygging sumar- búða að Eiðum. Á laugardagskvöldið kl. 9 var svo rnessa í Vallanes- kirkju og altarisganga. Fyrir altari voru prófastamir sr. Sigmar og sr. Trausti Péturs- Sr. Sigmar Torfason son á Djúpavogi. Sr. Sigmar flutti pnedikun og sr. Ágúst anraaðiist altarisgömgu. Eftir messu þágu kirkjugestix all- ir kaffiveitingar hjá prests- hjónunúm í Vallanesi. Veður var stiilt, fullur mánd lágt á suðurhimni brosti við bæjar- dyrum í Vallanesi. Þar var hátíðablær á þessu mjúka og milda septemberkvöldi. í sambandi við fundi þessa voru rnessur í 7 kirkjum á Austurlandi á sunnudag, sem prestar fjórðungsiras Skiptu með sér. Ég vona að heimferð prests hjónanna í Skeggjastaði hafi gengið vel, en þá óku þau Vopnafjarðarleið frá Möðru- dal. 14. 9. Jónas Pétursson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.