Morgunblaðið - 23.09.1970, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPT. 1970
27
^ÆMRBíP
Simí 50184.
í skugga dauðans
Hörku'spennan-d'i kúrekamynd
í litum.
Sýnd kl. 9.
Eldhúskollar
ú kr. 325.-
• ■•VtVttftllVtMtMMHi
•VttllllMMl...........
•MMMMMMir
JMMMIIIIMM
MIMMMIIIIIMI
IMMMMHMIir-
HMMMMIMMMl
HMMMHMMMj
ItlltllllllllllltttlllllttM.
...................IIMIMIIM*.
IIIIIMlllMM.
IIMMMIMMIII.
1IMIMMMMMM
IIIIIIIMIIMMIH "
MMMMMMMt*
IMIIIMMMM*
■|IMMIM**
Skeifunni 15.
Simt 50249.
NEVADA SMITH
Víðfræg hörkuspennancti amenísk
stórmynd í litum með
Steve McQueen
I aða th'lutverk i.
ISLENZKUR TEXTI
Endursýnd kt. 5 og 9.
Bönmuð inmam 16 ára.
ALVAREZ KELLEY
Hörkuspeminamdi amerísik mynd
í litum og með íslenzkum texta
um ævintýramanminm Alvarez
Kelley.
William Holden,
Richard Widmark.
Sýnd kl. 9.
Bifreið í sérflokki
Chevrolet Impala, Sport coupe 2ja dyra harðtopp 8 cyl.,
sjálfskiptur og powerstýri. Ekinn 50.000. Til sölu ef viðunandi
tilboð fæst.
Upplýsingar í sima 32778 og 35051 á kvöldin.
Verkamenn —
Vaktavinna
VII ráða 10—15 menrn í jáma-
vinnu við Kornihlöðuna við
Sumdahöfn. Áætlað er að upp-
steypa geti hafist kringum 25.
sept. og taiki 3 vikur. Upplýs-
ingar gefur Óli T. Magnússon í
síma 23799 miffi kl. 8 og 10
næstu kvöld.
Plasttunnur
fyrir haustmat nýkomnar.
Stærðir 35 og 50 lítra,
verð kr. 610.— og 945.—
A /. Þorláksson & Norðmann hf.
15. storlsúr skólans hefst múnudoginn 5. okt.
Barnaflokkar — Unglingaflokkar. Flokkar
fyrir fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón.
Byrjendur — framhald.
Innritun og upplýsingar daglega í eftirtöld-
um símum:
REYKJAVlK:
2 03 45 og 2 52 24 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h.
Kennt verður í Brautarholti 4, félagsheimil-
inu Árbæjarhverfi og Sólheimum 23.
KÓPAVOGUR:
3 81 26 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h.
Kennt verður í félagsheimilinu.
HAFNARFJÖRÐUR:
3 81 26 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h.
Kennt verður í Góðtemplarahúsinu.
KEFLAViK.
20 62 kl. 5—7 e.h.
Kennt verður í Ungmennafélagshúsinu.
Upprifjunarnámskeið fyrir hjón, sem lært hafa
2 ár eða lengur.
Athugið!
Heimar, Sund og Vogahverfi
Sólheimar 23 (samkomusalur)
Kennsla fyrir börn
4— 6 ára
7— 9 ára
10—12 ára.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
000
TRÚBROT
OC
DISKÓTEK
Sími 83590.
Skrifs tofus tarf
Óska eftir starfi háifan daginn (fyrir hádegi).
Þýzku-, ensku- og frönskukunnátta.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. september. merkt: „8363"
Tilboð óskast
í 15 kw. rafal með dieselmótor í topp standi, yfirbyggður
á hjólum.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m, merkt: „4687".
Atvinna óskast
Ungur, reglusamur maður með Verzlunarskólapróf óskar eftir
starfi á skrifstofu eða við afgreiðslustörf í verzlun.
Upplýsingar í síma 21723.
Kaupum hreinar,
stórar og góðar
*
Frá Mýrarhúsaskóla
Innritun í Gagnfræðaskólann fer fram
fimmtudaginn 24. september kl. 10—14.
Símar skólans eru: 17585 og 20980.
Skólastjóri.
Stórt fyrirtœki
hér í borg óskar eftir að ráða stúlku til síma-
vörzlu og almennra skrifstofustarfa.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins
merkt: ,.Símavarzla — 2688“ fyrir laugar-
dagskvöld.
BEZT að augiýsa í Morgunblaftinu