Morgunblaðið - 23.09.1970, Page 32
nucLvsincDR
HL*-»22480
MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1970
Dansar Helgi í
Þjóðleikhúsinu
I ATHUGUN er hvort ballett-
dansarinn heimsfrœgi, Helgi
Tómasson, dansi í Þjóðleikhús-
inu siðari hluta vetrar og þá
Helgi Tómasson.
hvaða ballettar verði dansaðir,
ef til kemur, og hvort aðstoðar-
dansarar hér verði með og þá
hverjir. En Bisted ballettmeist-
ari Þjóðleikhússins mun athuga
það nánar.
Slysið í
Grindavík
MAÐURINN, sem lézt af slysför
um í Grindavík í fyrriakvöld, er
hann féll af bíl, hét Harald-
ur D. Haraldsson, til heimilis á
Víkurbraut 42 í Grindavík. Har
aldur var 67 ára að aldri og læt
ur eftir sig eiginkonu og uppkom
in börn.
Veturinn er á næsta leiti, en þessi fjölskylda var enn í gær að njóta blómanna í garði sinum.
með mótdansmey sinni frá New
York City Ballettinum, þar sem
hann hefur dansað núna við
mjög góða dóma.
Mbl. leitaði upplýsinga um
þetta hjá Guðlaugi Rósinkrans,
sem sagði að málið væri á um-
ræðustigi. Helgi mundi koma
hingað síðari hluta vetrar í 2—3
vikna frí og stendur þá til að
hann dansi hér, ef hægt er að
koma því við. Mundi þá koma
með honum dansmey frá New
York City Ballettinum. En þau
hafa nýlega dansað í Lincoin
Center í New York og hlotið
mjög góða dóma.
Er einnig verið að athuga
Svava Jakobsdóttir
Fyrsta leikrit Svövu
frumsýnt hjá Grímu
LEIKFÉLAGIÐ Gríma er að æfa
fyrsta leikrit Svövu Jaíkobsdótt-
ur, sem væntanlega verður frum-
sýnt í nóvember. Nefnist leikritið
„Hvað er í blýhólknium?" og er
nútímaverk, sem byggist á ýmisu
úr olkkar eigin saimfélagi, að því
er Svava upplýsti, er Mbl. leitaði
hjá henni frétta í gær. Aðspurð
sagði hún lika að leikurinn væri
að vissu leyti sakamálaleikrit, en
annars mundu áhorfendur von-
andi geta myndað sér sfcoðun um
það í leikslofc.
S'vava skritfaði leikritið í sum-
ar og fylgist nú sjáltf með ætfing-
um á leiknum. Leikstjóri er
María Kristjánsdóttir, en leik-
endurnir eru níu talsins, þ. e.
Bríet Héðinsdóttir, Guðrún Ás-
mundsdóttir, Sigurður Karlsson,
Þórhallur Sigurðsson, Þuríður
Friðjónsdóttir, Sigu.rður Skúla-
son, Guðrún Altfreðsdóttir, Guð-
rún Guðlaugsdóttir og Randver
Ólafsson.
(Lei'krit þetta á sér tveggja ára
aðdragamda, að því er Svava
sagði dkkur. Fyrir tveimur árum
var Bríet iHéðinsdóttir formaður
Ghímu. Þá fór hún þess á leit við
Framhald á hls. 3
Bátur í landhelgi
í GÆR stóð flugvél Landhelgis
gæzlunnar bátinn Þorstein ÞH
285 að ólöglegum veiðum innan
leyfðm marka á Þistilfirði. Var
báturinn með dragnót og var al
veg uppi undir landi.
Nemendum Framhalds-
deilda f jölgar mikið i
Reykjavík
Margir fara í menntaskóla
eftir fyrri veturinn
UM 230 nemendur verða vænt-
anlega í framhaldsdeildum gagn
fræðaskólanna í Reykjavík í vet
ur, en eins og kunnugt er var
þessum deildum komið á fót í
fyrrahaust. Hafa 179 innritazt
í 5. bekk (fyrra árið), en 35 í 6.
bekk og auk þess verða 16 í sjó
vinnudeild fjórða bekkjar, sem
verður í sömu húsakynnum,
Lindargötuskólanuni. Af þeim
132 nemendum, sem innrituðust
í framhaldsdeildina (5. bekk) í
fyrra luku 99 vorprófi og fara
35 þeirra áfram í 6. bekk, en
hinir hafa ýmist sótt um inn-
göngu í aðra skóla eða fara út í
atvinnulífið.
MM. leitaði frétta hjá Ólafi H.
Óskanssyni, sem veitir fram-
haldisdieildiumum forstöðiu, og
sagði hann að árangurinn af vor
prófum hefði orðið miklu betri
ein búaist hiefði mátt við sl. haust,
með hliðsjón af einkunnum nem
enda á gagnfræðaprófi. Sýndi
þetta að nemendurnir hefðu lagt
sig mikið fnam við námið. —
Kvaðst hann vita um 30 nemend-
ur, sem sótt hefðu um inngöngu
Um 50-60 %kennara
á námskeiðum í suraar
Mikið af nýju námsefni
á skyldunámsstiginu
LÁTA mun nærri að 50—60%
alira fastráðinna kennara í
bama- og gagnfræðaskólum
iandsins hafi á þessu ári sótt
einhvers konar endurhæfingar-
námskeið eða námskeið í nýjum
greinum, sem verið er að taka
upp í skólutn. Þau námskeið, sem
flestir sóttu, voru stærðfræði-
námskeiðin og eðiisfræðinám-
skeiðin, sem haldin voru víða um
land sóttu um 150 manns. Eins
og kunnugt er v-erður eðlisfræði
tekin upp í 11 ára bekkjum í
vetur, svo og í 1. bekkjum ungl-
ingaskóla.
Á blaðaimannatfundi, sem
Fræðsluimiálaskrifstofain, Skóla-
rannsóknir o. fl. boðuöu til í gær
gerði IHelgi Elíasson fræðslu-
málastjóri grein fyrir þeiriri
mikliu nauðsyn, sem væri á því
að endurfhæfa ikeninara og auka
memntun þeirra. Eldri kennarar
mættu ekki verða að nátttröll-
um, þótt þeir hefðu einiu sinni
tefcið gott 'keinnarapróf krefðust
nýjar greinair og nýir kesninslu-
hættir mikillar endunrnjenntunair.
Og hinum fjölmöirgu réttimda-
lausu kennurum, sem sökum
skorts á menntuðum kennurum
væru víða aðalkennsluikraftamir,
Framhald á hls. 31
í menntaskóla, 2 um Tækniskóla,
2 um Samvinnuskóla og a.m.k.
eimn um 3. bekk Verzlunarskóla.
Um 20 af þessum nemendum
sækja um inngöngu í 4. bekk (2
bekk) menntaSkóla, en til þess
að geta það þurfa þeir að hafa
staðizt vorþróf með aðaleinkunn
5,5 og mega ekki hafa undir 4 í
meinni grein. Auk þess þurfa þeir
meðmæli frá skólaistjóra. Við-
tökuskólarnir geta þó látið nem
emidiunna takia hauistpróf í þeim
greinum, sem nemendur hafa
ekki lært neitt eða þá líitið í og
þannig verða þeir, sem sækja um
inngömgu í 4. bekk M.R, að taka
próf í jarðfræði. Þeir 10 nemend
ur, sem sækja um inmgöngu í 3.
bekk (1. bek'k) mienntaskóla
þurfa aðeins að hafa náð prófi
fyrri bekkja-r undirbúningsdeild
ar.
Nemendurnir, sem sótt hafa
um Tækniskólavist þurfa ekki að
hefja nám í undirbúningsdeild
hans fyrr en eftir áramót.
í fnamhialdsdeildunum eru fjög
ur svokölluð kjörsvið (auk sjó-
vinnudeildar) og eru það hjúkr
unarkjörsvið, tæknikjörsvið, upp
eldiskjönsvið og viðskiptakjör-
svið. í vetur eru skráðir 73 fyrsta
ánanemiemdur á hjiúikruiniarkjöir-
sviði, 31 á tæknikjönsviði, 29 á
uppeldiskjörsviði og 46 á við
skiptakjönsviði. í 6. békk eru
Framhald á bls. 14
5 seldu
síld
FIMM síldanskip seldu í Dan-
mönku í gær fyrir 7,8 millj. kr.
Meðalverð var 16 kr. á kg.
Engiinn afli var hjá síldarskip
unum við Suðausturland í fyrri
nótt, enda bræla á miðunum.
Bátamir fóru ekki út í gær.
TIL íslands er kominn maðnr
frá Samtökum landlausra Ung-
verja, Scolyvai að nafni, í þeim
tilgangi að kynnast högum
þeirra Ungverja, sem flúðu til
fslands á sínum tíma. I gær
lögðu hann og kona hans blóm
að styttu Jóns Sigurðssonar á
Austurvelli, og á þeim var borði
með áletruninni: Þakkir til
fslenzku þjóðarinnar frá Ung-
verjum sem komu 1956.