Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 1
32 SlÐUR 217. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Enn óvíst um Palme SEINT í g-ærkvöldi höfðu enn ekki borizt lokatölur úr sænsku kosningunum. Morg- unblaðið hafði samband við norsku fréttastofuna NTB, og fékk þær upplýsingar að loka- tölur myndu að öllum líkind- um ekki liggja fyrir fyrr en seinnihlutann í dag (föstu- dag). Enn var mjög tvísýnt um útkomuna, og ógemingur að segja til um hvort stjóm Falmes héldi velli, eða hvort hún félli. Her f or ing j as t j ór nin sagði af sér í gær Her Husseins hefur öll völd í landinu — Brezkir og banda- rískir borgarar fluttir á brott Beirut, Amman, 24. sept. AP. 0 ÚTVARPIÐ í Araman skýrði frá því í kvöld að her- foringjast jórnin sem verið hefur við völd í Jórdaníu í eina viku, hefði sagt af sér, en fallizt á að sitja áfram þar til ný stjórn hefði verið mynduð. 0 Mohamed Daoud, hers- höfðingi, forsætisráðherra í herforingjastjórninni, hvarf í dag frá hóteli sínu í Kaíró, en þangað hafði hann farið til að sækja fund Arabaleið- toga, vegna bardaganna í Jórdaníu. 0 Her Husseins konungs hefur nú náð völdum í svo til allri Jórdaníu. Sýrlendingar hafa verið hraktir úr landi, og skæruliðar brotnir á bak aftur. Talið er að um 20 þús- und manns hafi fallið, flest skæruliðar. Emgin sfkýring var gefin á þvi (hvers vegna herforingjatstjórnin í Jórdaníu saigði af sér. Er talið Todor Zhivkov, forsætisráðherra Búlgaríu, við komuna til Keflavíkurflugvallar í gærkvöldi í fylgd Jóhanns Hafstein, forsætisráðherra. — Ljósm.: Ól. K. M. Ræddu um land og þjóð á leiðinni til Reykjavíkur Todor Zhivkov, f orsætisráðherra Búlgaríu og frú í opinberri heimsókn á íslandi FORSÆTISRAÐHERRA Búlg- aríu, Todor Zhivkov og kona hans, Mara Maleeva Zhivkova, komu í opinbera heimsókn til Islands í gær. Flugvél þeirra, fjögurra hreyfla skrúfuþota af sovézkri gerð lenti á Keflavík- urflugvelli 20 mínútum á eftir áætlun eða um kl. 19.20. A flug- vellinum tóku á móti forsætis- ráðlierrahjónunum og 30 manna fylgdarliði þeirra, Jóhann Haf- stein, forsætisráðherra og frú, Eggert G. Þorsteinsson, sjávar- Lúna komin til jarðar Tilraunin tókst í alla staði vel Moskvu, 24. sept. AP. UÚNA 16. lenti í morgun mjúkri lendingu á fyrirhuguðum lend- ingarstað í Sovétríkjimum, og var flutt með þyrlu til rannsókn- arstofnunar þeirrar er stóð að ferð hennar. Hún framkvæmdi þar með það sem fullvíst er tal- ið að Lúnii 15. hafi mistekizt. Lúnu 15. var skotið til tunglsins nm leið og Apollo 11. lagði af stað með geimfara þangað. Var flauginni ætlað að lenda mjúkri lendingn, taka sýnishorn og verða á undan bandaríska geim- farinu til jarðar. En eitthvað brást, og Lúna 15. brotlenti á yf- irborði tunglsins, um 500 mílur frá lendingarstað Amarins. Rússar hafa oft leikið þennan leik áður, að framkvæma eitt- hvað sem varpar skugga á geim ferðir Bandaríkjanna, og oft tek- izt betur upp. Eins og fyrri dag- inn var ekkert iátið uppi um Framtaald á bls. 31 útvegsmálaráðherra og frú, ráðu neytisstjórar og aðrir embættis- menn. Lágslkýjað var oig ýrimigiur í lofti er búlgöráku ráðheirrahjón- in kiomrni úit úr fkiigivélinini. Skipzt var á kiveðj'Uim oig 'aifthietniti Jóihanin Hatfsteim frú Zhivkova bl'óm. Ræðzt var við uim stumd uim veðrið og sagðásit JóhiaTim Haf- steiin vomaisit til að úr rættist. í>ví rnæst var gemigið alð 10 svört- uim fólkisibílum oig ekið til Reykja víkur. Á leiðinni til Reykjavíkur ræddu ráðherrarnir um land og þjóð og sagði Jóhann Hafstein að búlgarski forsætisráðherrann hefði spurt margs um þjóð, at- vinnuhætti o. fl. Ekið var beina leið að Hótel Sögu, þar sem dval ið var um stund, en síðan var snæddur kvöldverður í Ráðherra bústaðnum við Tjarnargötu. 1 fylgdarliði forsætisráðherra- hjónanna eru m.a. tveir ráðherr- ar, Ivan Popov, ráðherra vísinda og tækniframfara, og Haraiambi Traikov, aðstoðarutanríkisráð- herra, en hann er jafnframt son- ur forseta Búlgariu. Þá eru í fylgdarliðinu ráðuneytisstjórar og aðrir embættismenn og sendi- herra Búlgaríu á Islandá, sem að setur hefur i Stokkhólmi, Gnat- chev. Með sendiherranum er kona hans og tvær dætur, sem eru túlkur og blaðakona. Árdeigis i dag mum Zhivkov for- Framhald 4 tals. 2 að vecra fcuinmi aið hemni hafi sinm- aizt við Hussein fcomiumg, sean hef- ur haft mieiri völd á bak vilð tjöldin, en látið hefuæ verið af. í>að voru einfcum lífvarðarsveitir hams sem genigiu hvað harðast fram í bardögum við Sýrlend- inga og skæruliða, og margij: telja að þær hafi tekið við sQrija- umum símum bedint frá bomungi. Mohamed Daoud, for»ætisráð- herra, fór sem fyrr segir til Kaíró til að rœða við Arabaleið- togaina um friðarleiðir. Hamm hafði þó ekki setið neimn fund með þeim. í hóteiher'bergi hana farnnst bréf, þar sem hamm kvaðst ætla að sraúa til Jórdamíu og reyna að fá myndaða nýja stjóm, sem óbreyttir borg- arar en ekki herforingjar ættu sæti í. í ©pimberutm skýrslum sam Framhald á bls. 31 Þota hætt komin ÞOTA frá írska flugfélaginu Air Lingus nauðlenti á Heat- lirowflugvelli í Lundúnum i dag, eftir að sprenging hafði orðið í henni. Kom stórt gat á hægri hlið flugvélarinnar og þrýstingurinn fór af far- þegaklefanum, en flugmönn- um tókst að halda stjórn á þotunni og lenda heilu og höldnu. Þotan var nýfarin frá Shannonflugvelli er sprenging in varð ög sögðu talsmenn flugfélagsins, að allt benti til að orsakirnar væri að rekja til mikillar þrýstingsbreyting- ar innan í flugvélarskrokkn- um, er þotan var komin í flug hæð. Engin slys urðu á far- þegum, en nokkrir fengu taugaáfall. Parísarviðræðurnar: Gamalt vín á nýjum belgjum París, 24. sept. AP—NTB. SAMNIN GSAÐILAR um Víet- namstríðið héldu fund í París í dag, þar sem David Bruce for- rnaður bandarísku samninga- nefndarinnar svaraði i fyrsta skipti opinberlega liinuni „nýju“ friðartillögum frú Nguyen thi- Binh, fulltrúa Viet Cong, en Bruce hafði áður sagt um tillög- urnar „að þær væru gamalt vín á nýjnm belgjum". Bruce sagði að Bandaríkin héldu fast við fyrri stefnu sína um að skammta ekki S-Víetnöm um rikisstjórn. Hann sagði að Bandarikjastjórn hvetti sem áð- ur til, að allir erlendir herir yrðu kallaðir á brott frá S-Víetnam. Þá sagði hann: „Ég hef kynnt mér gaumgæfilega orðalag til- lögu yðar, þar sem þér krefjist þess að Bandaríkin hafi allan sinn her á brott frá Víetnam 30. júni n.k., en í staðinn muni fallizt á vopnahlé og viðræður um bandaríska fanga. Þó að ýms um atriðum hafi verið breytt frá f^-ri tillögu yðar, virðist grund- vallaratriði óbreytt. Hafi það ver ið ásetningur yðar að koma fram með nýjar tillögur, þá erum við reiðubúnir til frekari umræðna Framhald á bls. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.