Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLA®!®, FOSTUDAGUR 25. SBPT. 1970 7 Blöð og tímarit Steinþór Steingrímsson heldnr um þessar mundir málverkasýningu i húsi Idnaðarmanna Tjarnargötu 3, Keflavík. Sýningin verður opin tii næstkomandi sunnudags. Myndin hér að ofan birtist í áströlsku blaði nýlega og er af Henný Hermannsdóttur, sem þar er nú á ferðalagi í sam- bandi við tízkusýningar. Henný var sem kunnugt er kosin feg- urðardrottning unga fólksins á heimssýningimni i Japan fyrr á þessu ári. Ástralska blaðið seg ir, að kalsinn í veðrinu, sem var, þegar Henný kom til Sidney, hafi ekki komið henni neitt á óvart, því að hún sé frá Is- landi. Þá var frekar kalt vor í Sidney, þótt haustið ætli að reynast Islendingum gott. Æskan, 9. tbl. — sept 1970 er nýkomin út, fjölbreytt að vanda og hefur hún borizt blaðinu. Af efni hennar má nefna: Heim- sókn í Davíðshús á Akureyri eftir Lilju Bergþórsdóttur, Jak- ob yngri i þættinum um Læri- sveinana. Kolusha, saga eftir Maxim Gorki. Áhrif áfengis eft- ir Sigurð Gunnarsson. — Nátt- úruvernd. Islenzkir atvinnuveg- ir. Útvarpið bjargaði heitir litla sagan. Undraverðar krukkur, ævintýri frá Bengal. Kvöldsög- urnar. Sagan af Svanhviti karls dóttur. Tarzansagan heitir Rödd hjartans. Lóa litla landnemi eft- ir Þóru M. Stefánsdóttur. Seg- ulbjargið. Tumi þumall. Gítar- þættir Ingibjargar Þorbergs með frumsömdum lögum eftir hana við texta Ármanns Kr. Einars- sonar. Villi ferðalangur og fíll- inn hans. Reykingar eru hættu- legar. Skátaopna Hrefnu Tyn- es. Islenzk skip, nýr þáttur í um sjón Guðmundar Sæmundssonar. Þættir úr sögu okkar undur- samlegu veraldar. Persía. Flug- þáttur Arngríms Sigurðssonar. Frímerkjaþáttur Sigurðar H. Þorsteinssonar. Iþróttaþáttur Sig. Helgass. Handavinnuþáttur Gauta Hannessonar. Heimilisbók Æskunnar. Fjallað er um inn- mat og fleira. Hvað viltu verða? Tannlæknir. Litla svarta hænan kvæði eftir Önnu G. Bjarnadótt ur. Veiztu það? Þátturinn um hafið. Hjálp í viðlögum. Pop- blaðið. Kvikmyndaþáttur. Frá unglingareglunni. Bréfaskipti. Margt býr í sjónum. Fjallað er um skrímslið í Grímsey. Kveðj ur frá Led Z eppelin. Ý msar myndasögur. Spurningar og svör. Teiknimyndir. Auk þess eru margir smáþættir, og Æsk- an er sneisafull af myndum að venju. Ritstjóri hennar er sá ótrúlega hugmyndariki Grímur Engilberts. Fylgirit Æskunnar að þessu sinni er bókaskrá Æsk unnar 1970. Þar er getið útgáfu bóka Æskunnar nýrra og gam- alia og er sérstakur pöntunar- listi í þvi, en áskrifendur Æsk- unnar fá sérstaklega hagstætt verð á bókunum, enda er það mikið notað. — Fr.S. DAGBOK Blessaður er sá maður, sem reiðir sig á Drottinn og lætur Drott inn vera athvarf sitt. (Jerem. 17.7) I dag er föstudagur 25. september og er það 268. dagur ársins 1970. Eftir lifa 97 dagar. Árdegisháflæði kl. 3.04. (Úr íslands almanakinu). AA samtökin. Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi •Ö373. Almonnar npplýsingar um læknlsþjónustu i borginnl eru getfnar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur cru lokaðar á Xaugardögum yfir sumarmánuðina. TekiS verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttax að Gwðastræti 13 Simi 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnuiu Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 25., 26. og 27.9. Arnbjörn Ólafss 28.9 Guðjón Klemenzson. Báðgjafaþjónusta Geðverndarféiagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- il. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmáwuðina (júní-júll-ágúst- sept.) eru Xseknastofur í Reykja- vík lokaðar á laugardögum, nema læknastofan í Gaxðastræti 14, sem er opin alla laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabej.ðnir hjá læknava.ktinni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. VISUKORN Aldrei máttu aðra særa, eða græta nokkurn mann, allt gott skaltu ætíð læra, elska og hugga náungann. Guðrún Guðjónsdóttir. ARNAÐ IIEILLA Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni í Hafnarfjarðar- kirkju Guðbjörg Hjaltalín og Davíd Richard Kerchmall Kefla víkurflugvelli. Heimili þeirra verður Colombus Ohio. FRETTIR K.F.U.K. Vindáshlíð Hlíðarstúlkur munið fundinn í dag kl. 5.30. Henný í Sidney HAFNARFJÖRÐUR TIL KAUPS ÓSKAST Kona óska st á 'heimiili nokkra daga vilk'uinnair eftiir saimikomu lagi. Uppl. í s'írna 52269. mótatimib'ur 1x6" og enmfrem wr bygg'imgaskúr. Uppl. í síma 37880. UNG STÚLKA SAUMANÁMSKEIÐIN ó'sfkar ©ftiir viinmiu, ihólfam eða aílam dag'imm. Margt kemur til gneima. Uppl. 1 síma 37142. 'byrja 1. október. Ebba, sími 16304. Friðgerður, sími 34390. KEFLAVlK — SUÐURNES HAFNARFJÖRÐUR B'útasaJa. — Bútasala. Milkíl. ve rðlæikikuin. Verzlunin FEMINA, Haifnang'öt'U 56. Efdri kona óskast tif mjög ■iéttrar iheim'iti'sistainfa 3 tíma á dag. Uppl. í síma 51830 eft- ir 'kJ. 6. SKERMAKERRA vel með famim tiJ söJiu, Verð ikr. 3500. Uppl. í Kamfavogii 11, kjaiara. TVÆR DUGLEGAR STÚLKUR utam af lamdi, óska eftir vimmu í Rvík eða nógr. Margt kem- or til greima. Meðmæl'i ef ósk að er. Uppl í símum 26806 og 83928. PlANÓKENNSLA Bymja ikemmfsl'u 1. október. Nemenduir vimsamlegast tali við mig sem fyrst. Jórunn Norðmann, Skeggjagötu 10, sími 19579. TÚNÞÖKUR vél'skornar til söiu, Heim- ikeynt. Uppl. i siíma 22564 og 41896. HEIMILISHJALP Stúllka ©kik'i yngni en 18 ára óslkast á gott, fámemmt beim- i'IJ i New Yonk. Á he im ifinu 'hafa venið ísl. stúlik'ur sl. 6 ár. U ppl. í s'íma 13903. KONA REGLUSÖM og áreiðamlieg með 3 böm, tvö á skiólaaldiri óskar eftir ráðsk'onuistöðu í kaopstað eða þorpi úti á lamdi. Uppl. í sima 42674. TVÆR GYLTUR TIL SÖLU Uppl. í síma 66381 eftim k'l. 6. '69 MÓDELIÐ AF SCOUT jeppa til söl'u í fyrsta flokiks stamdi. Tiil greima kemur Skipti á veltryggðu skuldaibréfi. — Uppl. í dag og á mongun í síma 20640 frá kl. 5—7 síðd. SVIPA MERKT ÓSKAST KEYPT B. Bjömsson fainm'st á KjaJar- nesi í ágústmánuói. Uppl. í Brautarhiolti. Sími 66100. Góð hamd'laug óskast, má vera notuð. Uppl. i síma 34730. Afvinna Óskum að ráða til starfa strax ungan, laghentan og ábyggi- legan mann. Þarf að hafa bíl til umráða. Upplýsingar i síma 83215 eftir kl. 19 e. h. Votnsleiðslurör svört og galvanhúðuð, stærðir frá %”—4”. A I. Þorláksson & Norðmann M. Ný dag- og kvöld- námskeið hefjast 7. október fyrir ungar stúlkur og frúr. Þær dömur sem eru á biðlista hafið sam- band við skólann sem fyrst. Upplýsingar daglega í síma 33222. Unnur Arngrímsdóttir 4 fc

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.