Morgunblaðið - 25.09.1970, Qupperneq 32
FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1970
JHMjgttn&fftíþifr
micLvsmcDR
^-»22480
Stórþ j óf naður
í Verzlana-
sambandinu
Áskorun til þjófsins um
að hann skili skjölum
BÍRÆFINN þjófnaður var fram-
inn í Verzlanasambandinu í
Skipholti í hádeginu í gær. Á
þeim tíma, sem starfsfólk var
fjarverandi í matartima — í um
það bil 50 mínútur — var brot-
izt þar inn og stolið peninga-
kassa gjaldkerans með á annað
hundrað þúsund krónum, auk
ýmissa skjala og kvittana.
F ramkvæmdast jóri Verzlania-
sarmbandsins, Arniold Bjarnason,
tjáði Mbi. í gær að dyr síkrifstof-
unnair hefðu verið dirkaðar upp
Loka fyrir
fiskinn
og liti helzt út fyrir að það hefðd
verið gert með lykli. Skrifstofan
var maininlauis frá því rúmlega
kl. 12 og þar til tæplega 13 eða
í 50 míryútur. Gjaldkera fyrir-
tækisins hatfði láðst að setja kass
ann inm í pendnigaskáp og því var
hægtur vamdi að fjarlægja hamn.
1 kassanum voru á aimað
hundrað þúsumd krónur, þar af
eitthvað í ávisunum. Ennfrem-
ur voru þar skjöl ýmis, sem að
sögm Amolds er mjög bagalegt
íyrir Verzlanasambandið að
missa. Eru það m. a. bantkaskjöl,
sem eru némiast kvittamár og ek'ki
er hægt að bæta og engurni eru
að gagni, nema Verzlanasam-
bandimu. Bað Arnold Morgum-
blaðið fyrir áskorutn til þjófsims
um að hamm skilaði þessum
plöggum, sem væru honum verð-
laus.
Þessa mynd tók dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur af eldstöðvunum á Jan Mayen síðdegis
í fyrradag. Hraunið sést þarna renna fram í sjóinn úr 600 metra hæð og við það rísa miklir
gufustrókar. (Sjá frétt á bls. 3).
- í sláturtíðinni
Bandarísku neytendasamtökin;
Flokka íslenzka fiskstauta
óhæfa og undir mati
VOPNAFIRÐI 24. september.
Slátrun hófst hér á mánudag og
verður alls um 16.000 f jár slátrað
að þessu sinni en það er um tvö
þúsund fleira en í fyrrahaust.
Brettimgur lamdaði hér síðast
8. septemnber og fór síðan til
veiða á erlendam mabkað, Því
frystihúsið hér er lokað fyrir
fiski meðan sláturtíð stendur.
Liggja því róðrar héðam niðri mú.
— Fréttariitari.
65 þús.
slátrað
— í Borgarnesi
HAUSTSLATRUN hófst hjá
Kaupfélagi Borgfirðinga í Borg-
aniesi í gær en þar verður
slátrað um 65 þúsund fjár á
þessu hausti. 1 fyrra var slátrað
þar tæplega 80 þúsund fjár.
Að sögm Óiafs Sverrissiomiar,
kaupféiaigisstjóra, eru dilfcar ruú
væmmi em í fyrra. Áætluð dag-
slátrum er 2500—2600 fjár em um
170 mammis vinma hjá Kaupfé-
laigi Borgfirðiniga í siáturtí'ð-
inmi.
Á þriðjudaig var byrjað að
slátra í endurbygigðu sláturhúsi
Sláturfélags Suðuirlands á Sel-
fossi og er reifcniað með, að dag-
slátrum ruemi þar um 2000 fjór
þegar allt er komið í fullan
gang.
í SEPTEMBERHEFTI mán-
aðarritsins Consumer Reports
sem er höfuðmálgagn banda-
rísku neytendasamtakanna
(Consumers Union of US), er
tekin fyrir niðurstaða úr
rannsókn, sem samtökin létu
gera á frosnum fiskstautum
frá 20 fyrirtækjum, er selja
þessa vöru um öll Bandarík-
in, en hér er um ræða fisk-
rétt tilbúinn á pönnuna. I
skýrslu samtakanna eru bæði
íslenzku fyrirtækin, SIS-
verksmiðjan í Harrisburg og
SH-verksmiðjan í Scarsdale.
Fiskstautar Icelandic (Cold-
water Seafood Corp. Scars-
dale) eru þar í flokki, sem
ekki nær mati (ungraded) í
B-flokki og Norsea (Iceland
Prod. Inc. Harrisburg Pa.) er
þar í neðsta flokknum, sem
kallast óhæfiu* (not accept-
able).
Flokkarnir eru A, B oig Sub-
standard, þ.e. slá flokfcur, er ekki
st'emzt kiröfuirmiar, siem miðað er
við, em það eir mat inmiamríkis-
ráðumeytisins frá 1961, siem fram
ieiðiemdur eru þó ekki skyidugiir
að fama eftir. I öllum fiökkum
eru uindirftofckar fyrdr þó vöru,
serni ekki mœr miati (miefmiist um-
ginadied). Þar emu flokkiaðdr þeir
filsfcstiaiutar, sem ekki immiihaMia
mæigileiga mifcið hlutfall af fÍBki,
eða mimmisit 60%. Þesisir fiokkar
eru kallaðir hæfir, em í sáðasta
ftokfci eru fiiskistautar, siem ruefm-
aist óhæfir oig gefim sú skýriinig,
að í þamm flokfc fari þau vöru-
mierki, iþar sem í molkkrum tekm-
uim sýniishomnium fumduist veru-
leg og sfcaðleig bedm.
Umidir B-flokkii og í umdir-
flofcki þeirra sem eikfci ná maiti
stemdur „Ioelamidic (Coldwater
Seafood Corp. Scansdale N. Y.)
71 eemt fyrir 14-oz pakka ($1,37),
59% fisfcur. Sum sýmiishom fóru
ndður í 56%.“
I óhæfa flokkmum (not accept-
aíble) stemduir „Norsea (Icelamd
Proid. Imc. Harrishung, Pa) 41 c.
fyrdr 16 oz paklka (62 c.) 66%
fiiskur. Beim furndim í 4 af 1(4
sýmdishormum, siem tefcim voru í
leit að beámum. Hefði ammars
farið í flokkimm Substamidard.“
BIBLÍA NEYTENDA
Oomsumers Report er mánað-
arrit bandaríslku neytendasam-
takamina og er mámast Biblía nieyt
einda í Bamdiaríkjuinum. Það ligg-
ux t. d. frammi í flestum al-
Framhald á bls. 31
| Atkvæð-
isréttur
j ÞEIR sem flutzt hafa til
IReykjavíkur eftir 1. desem-
I ber 1969 og ekki voru á kjör-
skrá við borgarstjórnarkosn-
ingarnar i vor hafa ekki at-
kvæðisrétt í prófkjörinu um
næstu helgi nema þeir hafi
tilkynnt bústaðaskiptd í síð-
asta lagi í dag —- 25. septem-
7 ber. 7
\ (Frá kjörnefnd Sjálfstæðis- J
| flokksins í Reykjavík). \
hornum af fiskstautum með vörumerkjum Fres-shore, Marin-
er’s og Norsea, sem er vörumerki frá SÍS-verksmiðjunni í Harris
bu rg.
Bruni að Skálabrekku
Fjárhús, hlaða og hey brunnu
ELDUB varð laus í heyhlöðu á
Skálabrekku í Þingvallasveit á
sjötta tímanum í gær. Slökkvi-
lið komu frá írafossi og Beykja
vík og tókst að verja eitt fjár-
hús falli en annað, 100 kinda hús,
og hlaða sem í voru 150 hestar
af heyi eyðilögðust i brunanum.
Bóndinn á Skálabrekku heitir
Guðmann Ólafsson.
Það var fóik í sumarbústað,
sem varð þess vart að reyk lagði
frá fj'árhúshliöðuinni á Skála-
brekku og gerði það viðvart, em
frá bæjarhúsum á Skálabrekikiu
sér ekki til íjárhúsanma. Slökkvi
liðið á írafossi kom á vettvang
með tvaar dælur og laust fyrir
kXukkan sjö komu tveir bálar frá
Slöktoviliði Reykjavítour. Mitoill
eldur varð í hlöðunni og öðru
fjárhúsinu og tókst ekki að verja
þau falli en hitt fjárhúsið tókst
að verja, þannig að það féll ekki.
Vindur var hvass af suðaustan.
Um klukkan 9 í gærtovöldi var
slötokivistarfi að mestu lokið en
írafossliðið var ennþá að Skála-
brektou um ellefuleytið í gær-
kvöldi. Talið er að mestallt heyið
hafi eyðilagzt í eldinum.
Landhelgisgæzlan
kaupir nýja þyrlu
Fyrir dyrum stendur endurnýjun
á flugvélakosti Landhelgisgæzl-
unnar. Pétur Sigurðsson, forstj.
Landhelgisgæzlunnar, skýrði
Mbl. frá því í gær, að ákveðið
væri að selja DC-4 flugvélina
Sif og kaupa tveggja hreyfla vél
í hennar stað og ennfremur
kaupa nýja þyrlu.
Pétur kvaðst gera ráð fyrir
fjárveitingu til þyrlukaupanna á
næstu fjárlögum en of snemmt
væri að segja til um, hvaða þyrlu
gerð yrði fyrir valinu. Nýja þyrl
an verður af miðlungsistærð en
slikar þy-rlur kvað Pétur kosta
45—50 milljónir króna.