Morgunblaðið - 25.09.1970, Síða 4

Morgunblaðið - 25.09.1970, Síða 4
4 MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. SEPT 1970 RAUÐARÁRSTÍG 31 l______________/ HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna*VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna bilaleigan AKBBAUT car rental scrvice r * 8-23-47 sendum GILWELL REUNION verdur haldinn að ÚKtjótsvatO'i, laugardagioíi 26. sept. kl. 22.00. GilweH sikátar fjölmennið. Hringurinn. Skoðið ATLÁS FRYSTI- KISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í ir efnisvali ir frágangi # tækni litum og & formi SlWI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10 0 Sjaldan minnzt á sjó- mannskonur Húsmóðir skrifar: „Það er svo mikið rætt og ritað um þessar mundir um stöðu kortunnar í þjóðfélaginu, en það er ein stétt, sem sjald- an kvartár eða minnzt er á, og það eru sjómannskonurnar. Kannski er það vegna þess, að þær hafa yfirleitt nóg að gera við að vena Þæði móðir og fað- ir barna sinna, hvað uppeldi snertir. Konur, sem giftar eru báta- eða togarasjómönnum sjá þá svona á tveggja til þriggja vikna fnesti, en hinar, sem gift- ar eru farmönnum, fá þá heim á þriggja til sjö vikna fresti. Viðdvöl þessara manna er sjaldan lengri en tveir til þrír sólarhrdngar í einu og þá fer tími húsmóðurinnar í að ganga frá þvotti húsbóndans, en hann er bundinn við störf um borð helminginn af dvölinni. Nú er brúðkaupsafmæli eða um mannfagnað að ræða og þá verður frúin venjulega að mæta ein. Það kallast gott, ef þeir geta mætt við fermingu sinna eigin barna. 0 E£ rauðsokkur næðu í unga sjómenn Sé verið að koma upp íbúð, þá þarf konan að snúast í öllu, sem því viðkemur. Því spyr ég nú ungar og ógiftar rauðsokk- ur: Er ekki tilvalið fyrdr ykk- ur að ná í unga og myndarlega sjómenn? Þá vissuð þið hvað þið hefðuð við tímann að gera. Það skortir aldrei verkefnin á heimilum sjómannskvennanna. Ég veit ekki hvað mörg pró- sent af húsmæðrum eru sjó- mannskonur, en ég hugsa að þær séu ekki margar, sem vildu hafa verkaskipti við menn sína. Húsmóðir. 0 Kleppur Eitt með elztu sjúkrahúsum Reykjavíkurborgar er spítal- inn Kleppur. Hann er byggður á fallegum stað við Elliðaár- Bifreið i sérflokki Chevrolet Impala, Sport coupe 2ja dyra harðtopp 8 cyl., sjálfskiptur og powerstýri. Ekinn 50.000. Til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í slma 32778 og 35051 á kvöldin. Tilboð óskast í 15 kw. rafal með dieselmótor í topp standi, yfirbyggður á hjólum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m, merkt: „4687". Skrifstofustarf Viljum ráða skrifstofustúlku til vélritunar á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Góð enskukunnátta er áskilin og æskilegt að umsækjandi geti vélritað eftir hljóðrita. Skriflegar umsóknir sendist fyrir laugardag 26. þ.m. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H F. Frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur Danskennslan hefst mánudaginn 28. september. Kenndir verða gömlu dansarnir og þjóðdansar I flokkum full- orðinna. Einnig eru barna- og unglingaflokkar. Kennsla fufiorðinna fer fram í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á mánudögum og miðvikudögum. Önnur kennsla verður að Fríkirkjuvegi 11. Innritað verður I alla flokka að Frikirkjuvegi 11. laugardaginn 26. sept. frá kl 2—5 e h. Upplýsingar I símum 12507 og 15937. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. vog. f áxatugi mun Kleppur hafa verið svo til eingöngu ætl- aður geðsjúkum mönnum, óð- um mönnum, eða eins og segir einhvers staðar í Biblíunni, djöfulóðum mönnum. Yarla er því að furða, þótt orðið Klepp- ur hafi þótt dapurlegt, hrylli- legt, og jafnvel skapað viður- styggð margra mannia. Sjúkl- ingarnir, sem þangað urðu að leiita, voru jafnan taldir glatað- ir menn. Ekki ber því að neita, að læknavísindunum hefur fleygt mjög fram, bæði hvað snertir geðsjúka eða sálsjúkamenn, sem og á öðrum sviðum. Samt sem áður vekur orðið Kleppur hrollvekjandi hugsanár margra. Tökum til dæmis að sjúkling- ur á Kleppi auglýsti eftir at- vinnu svohljóðandi: „Miaður vanur þj ónuistustörfum — bíl- stjóri, verzlunarmaður eða sjó- rnaður óskar eftir atvinnu. Upp lýsingar Kleppsspítalinn sími 11.30,12.“ Hvað halda menn að mörg atvinnutilboð bærust? Ég, að minnsta kosti, trúi því ekki að þau yrðu mörg. Auk þess hefi ég kynnzt því persónulega, að menn, sem aðeins hafa dval- ið að Kleppi örfáa daga, aðeins t.d. vegna ofnautnar áfengis stutt tímabundið skeið, hafa gert ýtrustu ráðstafanir til að leyna veru sinni hér, t.d. úl að spilla ekki fyrir atvinnumögu- leikum. Mér finnst nafnið Kleppur í alla staði hvimleitt. Nú standa hér yfir stórbygg- ingar, sem gera má ráð fyrir að verði hinar fullkomnustu. 0 Heilsuhælið Vogur Sagt er, að þar verði komið fyrir skrifstofum lækna og rannsóknarstofum ýmissa læknavísinda. En hvernig svo sem því verður hagað, þá er það víst, að framvegis verður spítalanum, svo sem að undan- förnu, skipt í deildir. Ég er eins og fram hefur komið í þessari stuttu grein andvígur nafninu Kleppur og geri það því að til- lögu minni, að sú deild spítal- ans, sem framvegis er ætluð mönnum, sem þangað koma vegna tímabundinna heimilis- ástæðna, óhóflegrar neyzlu áfengio um stundarsakir, eða eiturlyfjaneyzlu, verði hér eft- ir nefnd „Heilsuhælið Vogur“. Hraustur sjúklingur. 0 Þeir eru alltaf í fiski „Andlega fátæk sál“ skrifar úr Grindavík: Grindavík, 23. sept. 1970. Enn um Grindavík. Já, nú er þorpið okkar frægt, og meira að segja heimisfraegt. í sumar kom hingað hópur tízkumanna og upplýsfcu þeir lamdsmenn um það, að hvergi í heiminum hefðu þeir séð eins mikið drasl saman komið á einum stað og hér í Grindavík. Já, glöggt er gests augað. Þeir á leiðara Morgunblaðsins risu upp á afturfætuma og tóku upp hianzkann fyrir aumingj- ann, sögðu að það væri von að það væri sóðalegt í Grindavík, því þar væru menn alltaf í fiski. Góð meðmæli það. Svo bar það við laugardag- inn 19. sept. að Jökull Jakobs- son las upp bréf frá konu bú- settri í Grindavík, sem ekki getur lengur orða bundizt yfir okkar andlegu fátækt og smekk leysi fyrir góðum bókmennt- um og háfleygri tónlist, og Jökull reynir að bera í bæti- fláka fyrir okkur líka, og segir: „Þeir mega ekki vera að því að lesa bækur í Grindavík, þeir eru alltaf í fiski“. Þá hefur maður það. 0 Bíða eftir fisktittum Snemma morguns, þegar við vöknum hér suðurfrá, þá standa bílar á bryggjunni. Þeir eru búnir að standa hér lengi nætur, sumir frá kvöldinu áð- ur. Þetta eru fisksalar úr bæn- um, að bíða eftir nokkrum fisktittum handa glorsoltnum Reykvíkingum. Svo það er ekki undarlegt þó í hug Rey'kvík- inga verði nafnið Grindavík, hugtakið þorskur, og þá ætt- um við, íbúamir hér, eftir lýs- ingu frúarinnar, að heita þorak hausar. Ég sé hana í anda, hana Aðal'heiði Magnúsdóttur, þar sem hún stendur alein, upp úr þorskfha'usahrúgunni og Jökuli réttir henni höndina, því auð- vitað bjargar hann henni upp úr þessu skítuga og andlausa plássi, þegar hún hrópar til hans í neyð. Mér var sagt þegar ég var krakki, að kettir skitu aldrei í bælið sitt, og það gera víst fá kvikindi, ekki einu sinni rott- an. Andlega fátæk sál. Handavirsnunámskeið Smelti, tauþrykk, taumálun, hvítsamumur, svartsaumur, hörpusaumur o. fl. Innritun fyrir októbemámskeið og næstu námskeið í síma 84223. Jóhanna Snorradóttir. eðo aðrir óskast til að bera út Morgunblaðið í Garða- hreppi (FITJAR, ASGARÐUR OG FL.) Upplýsingar ( síma 42747.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.