Morgunblaðið - 25.09.1970, Side 16

Morgunblaðið - 25.09.1970, Side 16
16 MORlGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. SBPT. 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulhrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjórj Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rttstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði 'mnanfands. I lausasölu 10,00 kr. efntakið. LANDBÚNAÐURJNN L undanfömum vikum hef- ur talsvert verið rætt um landbúraaðarmál og stefnu ríkisstjórnarinnar á þeim vettvamgi. Þessar umræður hafa ekki sízt orðið vegna þeirra verðhækkana á búvör- um, sem urðu í byrjun sept. og neytendum hefur að von- um þótt býsna miklar. Á hinn bóginn verður tæplega sagt, að umræðumar hafi verið ýkja máHefnalegar. Þær hafa aðalilega einbennzt af eimskis verðu karpi milli Framsókn- armanma, Alþýðublaðsins og kommúnieta. L.andbúnaðarmál em erfitt viðfangsefni í ölium löndum og vandamál tengd þessari atvinmugrein em því ekki sér stakt fyrirbæri hjá okkur. Þar togast á annars vegar þörfin á að tryggja bændum lífskjör til jafns við aðrar sambærilegar stéttir og hins vegar að neytendur í þétt- býli fái búvörur keyptar á sæmilega hagstæðu verði. Þennan meðalveg er í öllum löndum reynt að þræða með einhvers konar mMifærslu en í þeim efnum hefur ekkert töfraráð fundizt. í þeim umræðum, sem fram hafa farið hér að umdanfömu um landbúnaðarmálin, hefur því m.a. verið haldið fram af hálfu Framisóknarflokksins, að sá flokkur hafi í sinni stjómartíð lagt áherzlu á að halda verði á vélum og rekstr arvömm landbúnaðarins niðri og tryggja með þeim hætti viðunandi búvömverð til neytenda. Jafnframt hefur því verið haldið fram, að Sjálfstæðismenn hafi rekið andstæða stefnu, sem leitt hafi til vemlegrar hækkunar á vélum og rekst ra rv öm m. Slífcur máliflutningur er fjarstæða. Meðan Framsókn- armenn fóm með stjóm land- búnaðarmála í þesisu landi urðu bændur að greiða 30— 35% tolla af vélum en þeir tollar hafa nú verið lækkaðir í 7%. Á helztu rekstrarvömm landbúnaðarins, svo sem áburði og fóðurbæti, hafa tollar alveg verið felldir nið- ur og söluskattur er heldur ekki greiddur af þessum vöm tegundum. Eftir að innflutn- imgur á fóðurbæti var gefinn frjáls hefur náðst mjög hag- stætt verð á þeirri vöm og óhætt að fulilyrða að verð á henni hefur ekki í annan tíma verið jafn hagstætt og nú. Af þessu sést að fráleitt er að halda því fram, að búvöru- verðið hafi hækfcað vegna þess að ríkisstjómin hafi ekki haldið niðri verði á vélum og rekstrarvörum. Þá hefur því verið haldið fram að vextir hafi hækkað og lánakjör versnað. Það kemur visisulega úr hörðustu átt, þegar þessu er haldið fram af hálfu Framsóknar- manna. Þegar þeir létu af stjóm landbúnaðarmála voru lánasjóðir landbúnaðarins í kalda koli og þeir vom gjör- samlega vanmegnugir að veita eðlileg lán ti'l fram- kvæmda í landbúnaði. Undir forystu Sjálfstæðismanna hef ur stofnlánasjóður landbún- aðarins verið efldur og lán til landbúnaðarins stóraukin með lágum vöxtum. Vegna starfsemi stofnlánadeildarinn ar og aukinna lána hafa fram kvæmdir í sveitum aukizt til muna og lánveitingar náð til fleiri þátta en áður. Þannig em nú veitt lán út á vélar, en það var ekki gert áður. Á hitt er rétt að benda að hlutur bóndans hefur verið leiðréttur í sambandi við verð lagningu búvöm og það hef- ur leitt til nokkurrar verð- hækkunar. Ýmsir kostnaðar- liðir em teknir betur til greina en áður. Fyrir 4 árum hafði Ingólfur Jónsson, land- búnaðarráðherra, forgöngu um, að bóndakonu væm reiknuð nokkur laun fyrir hennar störf á búinu, en svo sem kunnugt er falla marg- vísleg önnur störf en hús- freyjustörf á hendur húsmóð- ur á sveitabýli. Auðvitað leiddi þessi leiðrétting til ein- hverrar hækkunar á búvöm- verði, en hver vill haida því fram, að ósanngjamt sé að bóndakonu séu reiknuð nokk- ur laun fyrir hennar mikla starf? Að vísu vom Fram- sóknarmenn þeirrar skoðun- ar, að það væii ástæðulaust, en það er önnur saga. Sumir telja nauðsynlegt að samdráttur verði í fram- leiðslu landbúnaðarafurða og telja t.d. óeðlilegt að lamba- kjöt sé flutt út eða að mjólk- urframleiðslan sé of mikil. Á þessu em tvær hliðar. T.d. er nú miki/l eftirspum eftir ull og gæmm. Vonir um útflutn- ingsiðnað em að vemlegu leyti bundnar við það að byggja upp umfangsmikinn ullariðnað. En þess ber að gæta, að ull og gærur falla ekki til nema kjöt sé fram- leitt um leið. Vilja menn fóma tækifærum til upp- byggingar stórfellds ull- ariðnaðar með samdrætti í kjötframleiðslu? Það er einnig rætt um of mikla mjólkurframleiðslu. Rétt er að hafa í huga, að mjólkur- neyzia hefur aukizt vemlega. Árið 1955 var mjólfcumeyzl- an á íbúa 165 lítrar en var 1969 213 lítrar og sl. vetur FÁAR áreKð'anl'egar fréttir hafa borizt aif styrjöldiininii í Anigola, seim staðið hjetfur í rúiroain áratuig og gietiur haft mikilvæig áhrif á herraaðar- jafiwæigið í siuirmaniv'erðri Afríkiu. Ein að siöigm. Baisiil Daviidisioms, seim var rálðiuiruaiut- ur Titos á sitríðsárunium og er höfunidur mioklfcurra hókia um sik'ærulheriniað, eru átö&in stöð- ugt að roagnast oig færast út. Davidisioin ferðiaðist fóitgamig- arndi 450 km vieigaleingid um yf- irráðiasvæ'ði sfcæruliða í sum- ar og telur enigan vafa lieiika á því, að Portúgalar Ihiafi beð- ið alivarleigain hnieikki í styrj- öldinni og að húm niái nú tdl stórra hluta lanidlsiiinis, sem er byglgt tæpieiga sex milljónum blöifcfcumianinia oig um 300.000 portúigöiisikium lanidiniemium, en er stærra ein Þýzlbaland, Ítalía oig Frakklanid til sam- ans. Daividbom fierðaðist um auist- urfaéraðið Mioxioo, veistaoi lanidamæra Zambíu, ásamt sbæruliðum úr Frelsisihreyf- iragu Anigota, MPLA, siem lýt- ur . forystu Agostinlho Neto. Tvær aðrar hreyfinigar þjóð- erniisisiinn'a eru stiairfianidi í Anigiola, en veitia MPLA eikfci alvarieiga samkiep'pni að sögn Daividsoinis. MPLA hóf slfcæru- herniað í austurfhéru©umum í ársbyrjiun 1966 o;g voru stoæru liðar f'áliðiaðir í fynsitu. Nú eru 'þeir 5.000 talsins á þesisium Angola og yfirráð asvæði skæruliða. Skæruliðar sækja f ram í Angola slóðurn, en aðeinis 3.000 eru búnir nýtízku vopnium. Um 1500 li'ðsmierm MPLA berjast í Cuanza Norte í norð'vesbur hluta 1-anidlsiinB oig niokkur hundruð í Calbinida norðam við ósa Kjonigófljóts. Agi er góður í röðum sikæruliða og baráttu hugur þeirra mikill a!ð sögn DavidBonis. Skæruliðuim er sikipt í tuitt- ugu og fiimim miamna floklka, og hefur þieirn tekizt að niá að mieistu jrfirráðum yfir isrveita- héruðiunium í austurihlutamium utan viggirtra stöðva oig seibu- liðábæja Portúgala, siem bafa lítið látið á sér bera í sumar, þó að oát berisit fréttir um vopnaiviðakiipti. Portúgalar nota enn aðalvegima til flmtn- imga, en skæruliðar fara yfir þá a'ð vild. Sér'þjálf'að'ar vik- ir.igasiveitir Portúigala eru flutt ar í þyrlum, oig stafar skæru- liðuim miesta bættan frá þeirn. Þegar Davddsion var á ferða- lagi sínu gerðu Portúgalar scikn skiaimmt frá Iain<iaimiær- um Zamibíu og tótau til faniga þorp ibúa til þess að fcoma í veg fyrir að þeir kæmust umd ir yfirráð skæruliða oig fluttu þá í fanigaibúðir. Davideom oig sik'æruliiðaflokk uriir.n, sem hainn ferðaðist með, komu að simábæ, sem faeitir Mulé og er gott dæmi um stö'ðvar þær siem eru á valdi Portúgala. Bærinn er umluiktiur gaddavír og faamd- an við bauin standa ellefu varðturraar. í bænium eru til varnar um 100 portúgalskir hermienn oig 100 innfædddr, sem Portúgalar niota í vax- andi miæli í eftirlitis'ferðir, ©n aðialleigia til að taíka þorpsbúa til famiga. Þeir virðast þó litl- ir bardagamenn ag einu veru- legu bardaigaisveitir Portúgala virðast vera víkinigasveitir þeirra oig aðrir úrvarisflokikiar, sem eru skipaðir velþjálfuð- um oig buigrökíbum hermönn'- um að sögni slbænuliða. Til- ganigurinn mieð fferð David- somis til Mulé var að ganiga úr slkuigga um hvont skærUiliðar gætu flutt hann til tiltekinis staðar nógu lamgt frá lainda- mæruim Zaimibíu og sanraprófa hvort skæruliðar hefðu hafið sókn í vestur frá austurthér- uðunium. Hluitverk skæruliðafloikik- aninia er fjórþætt að söign Daiv- idisianis. í fyrtst'a laigd að veita portúgölslkum varðflokíkum fyrirsát og náðaist á portú- galsfcar stöðvar, í öðru lagi a’ð kioma fyrir jarðisprenigjum á þeim veguim, sem Porbúgalar geta enin miotað, í þriðj'a laigi að tryiglgja öryiggi þorpsibúa, siam faafa flúið til skógar, og í fjórða laigi að sæfcja stöðugt fram frá Austur-Anigiola til h'éraðainma í miðlhluta lanidis- inis, Bié, Huaimibo og Malamja, sem eru allifjöbnienn og til- töluleiga aiuðuig. Þair ver'ða úrislit stríðeiinis senniilega ráð- in. Að sögn Netos er stafna MPLA sú, að sælkja stöðugt í vastur að Atlainitsfaafi. Sam- bvæimit því hiófu sfcæfuliðar Netos bardaiga í Lunda-héraði í norðaufsburfaluta Angola siunraan laradaimæira Komigó í fyrra til þesis að sækja inn í Malanijie-faiérað iþar fyrir vest- an. Það tóksf, oig um lefð var faafin sókn í veistur frá Moxico um Bié. Nebo jétar ,að sfcæru- liðar bafi verið of bjartsýn- ir. Þeim hafi verið safraað saraain í of stóra hópa, og þeiss veigraa faafi þeir ekki getað sótt eiras laragt og fljóbt fram oig ella. Portúgalair gerðiu gagn sókm með þyrknsveit/uim siínum og sfcæruliðar urðiu fyrir miiklu áfalli, en Neto sieigir að sfcæru- liðar hafi náð sér eftir þetta áfall, hafi 'hreiðrað rammlega um sig í austurhéruðuraum og haldið áfram sófcnimni í vest- ur. Daividson siegir að ferð sín til Mulé og aftur til liandamær anima hafi í flestu staðfest fullyr'ðinigiar Netos. Á því leilki eniginn vafi, að Portúgalar hafi missit firuimlkvæðið í herad ur stoæruliða í auisturhéruð- uinium og sk>æruliðar sæiki í rauin og veru fram í vesbur mieð gó'ðum áranigri. Haran sagir, að skæruliðum li'ggi etokert á og miunii vinna að því á raæstu árum að efla 'hersveit ir síniar í auisturlhéruiðiuraum og herð'a sckiniinia til Atlantsihafs. Hauin tietour mieð í reikraimiginm miarga ©rfiðle'toa, sieim stoæru- liðiar eiiga við að iglíma. Blöfcfcu me'rnn hafa ekfci kyninzt nú- tíma skiip'ulaigi oig hafa litla sikipuliaigslhiæfileika. Skæ'ruliðia vanihaigair uim fliestar raaiuð- siynjiar, margir kliæðiaist tötr- um, læiknalþjóniuisitan er í mol- Framhald á bls. 31 þurfti að fiytja mjólk langan veg tii þe.ss að fullnægja eft- irspurn á höfuðborgarsvæð- inu. Við nokkur vandamál er að etja í landbúnaði og hefur alltaf verið. En öllum er ljóst, að land- búnað verður að stunda á þe'ssu laindi. Þau vandamál, sem þar eru á ferðinni, eru ekkert einsdæmi fyrir okkur og þaiu verður að leysa með viðun/andi hætti. Það verður hirns vegar ekki gert með þvi að vanimeta starf bóndanis og þýðinigu þess fyrir atvinmu- lífið í heild eða skapa tor- tryggni milli bænda og neyt- enda. Ef báðir aðilar kynn- ast aðstæðum og sjónarmið- um hins er hægt að samræma landbúniaðarstefnuna báðum í hag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.