Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 30
30 MOBC. UJNTBJJVBIÐ, BÖSTUDAGUR 25. SCEJPT. 1970 j Eina j huggunin i SIGURINN í Islandsmótinu / færði Akumesing-um enga 1 blessun — enn sem komið er. 1 í næsta leik töpuðu þeir gegn l Vestmannaeyingum 3:0 og í / fyrrakvöld 6:0 gegn Sparta í 1 Hollandi. Þeir hafa ekki einu I sinni fengið íslandsbikarinn í 4 hendur, því mótið er ekki bú / ið. Eina vináttugjöfin sem J þeim hefur hlotnazt er blóm \ vöndurinn sem Vestmannaey- 4 ingar færðu þeim í upphafi / ieiks í Eyjum á laugardaginn J var. Hér er mynd frá þeim \ viðburði. Evrópu- bikarar Á MIÐVIKUDAGINN fóru fraan noflckrir leikir í keppni.nni um E v rópubiikaran a í kinattspyrnu, ank lei'ksins milli Spar-ta og Ak- umesinga. Úrslit urðu: Meistaralið Rorussia Múnchen — Epa Lamax Kýpur 10 :10. Borussia fer í 2. umferð með saimt. 16:0. Borgakeppnin Arsenal — Lazio ítalíu 2 : 0. Arsenal fer í 2. umferð. Inter, ítailiu — Newcastle 1 : 1. 62,22 m FINNINN Jorma Rinne kastaði 62,22 m í kringlukasti á móti í Ábo á miðvikudaginn. Skorti hann 20 cm upp á finnska metið sem Pentti Kahmas á. Bréf til íþróttasíöunnar: „Aligrísir íþróttanna Kúluvarp: Guðni Sigfússon Á. 13.16 Kringlukast: Elías Sveinsson l.R. 39.38 Langstökk: Friðrik Þór Ósk- arsson l.R. 6.72 Hástökk: Elías Sveinsson l.R. ÞRIÐJI æfingaleikur unglinga- liðs KSÍ verður á grasveilinum hjá KR í kvöld kl. 18.00. Keppir þá UL við meistaraflokk KR, en eins og komið hefur fram í frétt- um hefur Unglinganefnd KSÍ verið að Ieita að piltum í Iands- Jiðið og mun eftir leikinn í kvöld tilkynna Evrópusamhandinu hina tilskildu 25 leikmenn, sem ungl- inganefndinni er svo heimilt að nota í leikjum undankeppninnar við Skota og Wales. Úr þessum 25 mainma hóp rnurn svo unglLnganefnidm velja 16 leikmenn í mæstu viflcu fyrir leilk- inm gegn Wales, sem fram á að fara hér á Laugardalsvellinum 13. eða 14. öktóber nk. Lið unglingamefnidairimmar, sem mætiir KR í ilcvöld, er talið mun sterkara en þaiu lið er nefndin tefldi fraim á móti Ánmann og Breiðaibliik. Breiðalblilk vann UL imeð 4 : 2 en jafntefli varð gegn Ánmanni 1 :1. Þó vamtair í liðið lei'kmenmiinia þrjá frá Vestmamna- eyjum og aðalimairikmanm liðisims en hann er fró Alkureyri. Eftir ledkimn í kvöid munu unglmgalamdsliðispiltarmiir halda upp í Tómaibæ, em þar held- ur unglingalandsliðið fjánöflun- ardamisleilk og verða piita.mir eft- iirlitsmenn á damsleilknuan. Landsliðið tapaði í GÆRKVÖLDI lék landsiiðið í handkruattleik í fyrsta sinn í vet- ur og tapaði fyrir úrvaisliði Pét- u,rs og Reynis með 21 mar'ki gegn 17.. — í úrslitaleik Haustsmóts kvenma vamm Valur Fram með 13:8. Þó nauðsynlegt sé að vera „klár í kollinum" þegar knatt- spyrna er leikin, er ekki síður nauðsynlegt að hafa sterka fæt- ur og kunna réttar spymur. — Þessa skemmtilegu mynd tók Friðþjófur A. Helgason af fót- um eins knattspymumanns í liði Keflvíkinga, þegar þeir háðu harða baráttu við Skagamenn í Keflavík á dögunum. En spumingin er: Hver er leikmaðurinn? Ný þríþraut fyrir börn — 4000 voru með síðast í keppninni hafa fundizt efni á Evrópumælikvarða Frjálsíþróttasambandið efnir nú í haust til þríþrautarkeppni fyrir skólaböm á aldrinuum 11 —13 ára. Hófst undankeppni 1. sept. og stendur yfir til október loka. Þetta er í þriðja sinn sem keppni með þessu sniði fer fram og voru þátttakendur í síðustu keppni yfir 4000 talsins. Keppnisgreinar eru nú sem fyrr 60 m hlaup, hástökk og boltakast. Auku FRÍ standa að keppninni Æskam, Fræðslumálaskrifstofan, Samb. ísl. barnakennara, IKI og Flugfélagið sem befur gefið aðal verðlaun keppninnar, flugferð til Grænlands. Keppni þessi hefur mjög auk ið áhuga barna á frjálsum iþrótt um en mörg barnamna hafa fyrst komizt í sinertingu við frjálsar íþróttir einmitt í þessari fjölda keppni skólabarna. Meðal þeirra eru unglingar sem síðar hafa sett hvert metið af öðru í sínum ald ursflokkum eins og f.d. Vil- miumidur Vilhjálmsson. Virðist keppni þessi því hafa náð til- gangi sínum — að fá fjöldann með og leiða fram í dagsljósið efni sem eiga eftir að ná árangri á Evrópumælikvarða, ef vilji til æfinga og rétt tilsögn verður fyrir hendi. Yfirgefnir ungir menn 100 m Bjarni Stefánsson K.R. 11.3 400 m Vilm. Vilhjálmsson K.R. 53.6 1500 m Sigfús Jónsson I.R. 4:23.1 110 m gr. Borgþór Magnússon 15.8 4x100 m sveit l.R. 51.1 í GÆRKVÖLDI fór fram fyrri hluti Unglingameistaramóts Reykjavíkur en mótinu lýkur í kvöld. Heldur var dauft yfir mót inu, bæði afrekslega séð og á- horfendur sánst ekki. Sigurvegarar í einstökum greinum urðu: Unglingaliðið gegnKRlkvöld í SJÓNVARPINU 22. sept. átti Ómar Raignarsson viðtal við dr. Ingimar Jónissom. í viðfali þessu koma fram áhyggjur af því að íslemdinigar séu að dragast aftur úr öðrum þjóðmm á sviði íþrótta. Rætt var um leiðir til úrbóta, og því sleg- ið föstu — reymdar umræðu- laiust — að þetta væri slæm þró- um. serni þyrfti að spoma við. Ræddar voru leiðir til að bæta íþróttafraimmistöðuma, en ekki vikið orði að li.'ganginum með iðikjum Sþrótta. Það hiýtur þó að vera augljóst mál, að só kostn- aðiur, sem srtóraukin íþróttaafrek krefjast (tæki og mamniafli: ,,vis- imdamienm, læknar, verkfræðing- ar“) verður að greiðiast af al- mammafé. Ég vil því varpa fram þeirri spumimigu hvort almamma- fé geti talizt vel varið með því að auika áramigur íslemdimiga í keppmisíþróttum eða stjörnu- iþróttum eins og eimmig mætti fcalia þær. Þegar á allt er litið tel ég að þeirri spurn ingu beri að svara nieitamdi. Til þess liggja tvær megim ástæður. Hin fyrri er að slíikt sé óeftirsóknarvert, him síðari að það sé eimmig óger- legt. Það er fljótlegra að færa rök fyrir sáðári ástæðummi Fólks fæðim ásamt þeim aðstöðuisikorti og fjárskorti, sem hemmi hljóta að fylgja, gera það að verkum, að við getum aðeins sta'ðið uppi í hárimu á öðrum þjóðum i greim- um, sem þær bafa lítinm eða eng- am áhuiga á. Einhverjir kumma að svara því til, að keppa meigi þótt ekki sér keppt til vimmimigs, em slíkt svar er í amdstöðu við þanm anda, sem kom fram í ofam- greindu sjónvarpsviðtali, enda er það í aligierri mótsögn við sjálfa kieppmislhuigmyndina að „keppa“ stöðuigt ám vomiar um vimming. Him ástæðan, að góð frammi- staða í keppnisíþróttum sé ekki í almannaþágu, krefst skýrimiga, en margar þeirra skýringa eru væntamlega íþróttaunmiemdum bet ur kummar en þeám, sem þetta ritar. Til keppnisiþrótta eru valdir úr fáeimiir úrvalsmiemm af hverj- um aldursflokiki til afreka og að þeim er hlymmt mieð öllu buigsam- leigu móti. Þeir fá aðstöðu, þjálf- ara, dýr tæki, lækmisaðstoð og svo framvegis, Himir, það er að segja allir jafmaldrar himma út- völdu, sem eimmig vildu geraist íþróttastjörmur, hnfa látið í mimmi pokamrn og verða hlutfallslega séð að teljast mislhieppmia'ðir ílþróttamemm, Þedr hafa ekki máð þeim frama, sem verðúr að telj- ast megimum.bum þess þrotlausa strits, sem keppmiisíþróttir krefj- ast af iðkendum sdmum. Sú mótbára kiamn að rísa að meiginatriði keppniisíþrátta, fyrir utam mietsæikmd, sé sú holla lík- amsræikt oig hollu lifmaðarhættir, sem slíkir íþróttamiemm temji sér. Þetta er mikilvæig mótbára, en húm er byglgð á veikum grumd- velii, og það sem verra er, þessi gruinidvöliur á eftir að veikjast enm. Nútima keppm isdiþróttir Framhald á bls. 25 1.80. Meðal gesta á mótinu voru Valbjörn Þorláksson sem hljóp 110 m grindahlaup á 15.4 og Er- lendur Valdimarsson sem kastaði kringlu 57.42 m. Norðmenn unnu Dani 1-0 NORÐMENN unnu Dani í lamds leik í knattspyrnu sem fram fór í Idrætsparken í Kaupmanna- höfn á miðvikudag með 1 miarki gegn engu. Var siigur Norðmanma talinn vel verðskuldaður og Norðmenn segja að þetta sé bezti leikur liðs þeirra í sumar. Það var atvinnumaðurinn Odd Iver- sen sem skoraði eima mark leiks ins á 12. mín. siðari hálfleiks. „Kast- keppni” ÍR FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD IR gamgat fyrir „kiasit-k©ppmi“ á Melavellimum tvær síðuistu vikur septem.ber og fynstu viiku októ- ber. Mámaid. 2)1/9 — miðvikud. 23/9 — mánud. 25/9 — miðvikud. 30/9 — föatuid. 2/10 — mámud. 5/10 — miðvilkuid. 7/10 og föstud. 9/10 hefst keppmiin kl. 18,00 hvert kvöld og verður þá keppt i: Krimigluikasti kiarla og kvemna, sileiggijukaistii og kúluivarpi karla. Lauigard. 26/9 — laugard. 3/10 og lauigard. 10/10 hefst kepipmim aftur á móti kl. 14,30 bvert simm og verður þá kieppt í: Spj'ótkia»ti karla og kvetnma; kúluvarpi kivemmia, krdmgluikasti karla og lóðlkaisitL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.