Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 6
6 MORiGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 25. SEPT. 1970 NÝTT NAUTAKJÖT Úrvals butff, gutlas, sn itsel, griHsteiik og bóg steik. Kjötbúðin Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. NÝTT FOLALDAKJÖT folald aibuff, fol ald agúllas, hakk, kódelettur, steikur. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. LAMBASKROKKAR 1. og 2. verðfliatok'ur af lamba kjöti. Haustverðið er komfð. Söltum skrokika fyrir kr. 25 stykkið. — Kjötmiðstöðin, Laugal. Kjötbúðin, Laugav. 32 ÓDÝR MATARKAUP Unghænur 125 k-r. kg. Hvalkjöt 65 kr. kg. Nýr luind'i 20 kr. stk. Kjötmíðstöðin, Laugalæk. Kjötbúðin, Laugavegii 32. VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN HF. er nú í Auðbrefcku 63. Sími 42244. Var áður að Lauga- vegi 178. LANDKYNNINGARFERÐIR til Gullfoss, Geysi® og Laiitg- amvatn'S afe daga. Ódýrar ferði'T. Fná B'ifreiðaistöð ís- 'fanids, sími 22300. — Ólafur Ketilisson. CORTINA '63 DE LUXE tif söi'U. Bíllinn er \ góðu ástaindi og tftuir vel út. Uppl. i síma 40179. MÓTATIMBUR TIL SÖLU 7/8x6 — 1x4 — 2x4 og 1x6. Uppl. í síma 37127 eftir kt. 19 RÚMGOTT GEYMSLUPLÁSS til teigu. Tílb. sendist afgr. Mbl. fyriir m'áiniudagsikvötd mertot: „Geymslupláss 4689". EINKAMÁL Óska erft'ir að kynmast fulil- orðnurn reg'liu'sömum maoinii, sem hefu'r ráð á íbúð. Tilboð óskast sent Mbl. merkt: „Kuinningi 5476" f. le uga rd. TIL LEIGU í Hafnarfirði 3ja—4ra herb. eimlbýtísih. í góðu starndi. Atlt á eimmi hæð. Tflb. ásamt fjöt- skyldust. sendíi'St Mbl. f. 30. sept. m.: „Etnfoýti 4891". FiSKBÚÐ Til ieigu smyrtiteg fiskfoúð í fwiium gamgi. Ti'íb. semdist tif Mfol. menkt: „Ftekbúð llll 4239". ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja trl 3ja herb. íbúð óskast til teigu. Algjör regtusemi á vki og tóbak. Uppl. í síma 11659. BASSALEiKARi óskar eftit atv mmu. Uppl. í Sírna 2-60-84. Ttt. SÖLU 5 tonma triila með Pemta d'isit- vél, dýptarmæii, leiguta'tetöð og tfnuspil'i. Uppl. í síma 41290 e. tol. 7,30 næstu kvötd. Gata bernskunnar fyrir „bí” Að hafa sem bam átt heima við eina götu og ætla sér síð an að ganga eftir henni tíl að endurlifa bernsku sina — það skyldi enginn láta sér til hug ar koma, því að það er ekki hægt „að endurskrifa ævi sinnar blöð“. — Og gata bemskunnar — hún er í raun inni ekki lengur til. Böm hennar eru horfin — orðin fullorðið fólk, farin út í heim, jafnvel burt úr þessum heimi. Og húsin — einkum gömlu, litlu, mömmulegu húsin þau eru líka horfin og önnur hús, ókunnug, framandi, fyrir- mannleg, komin í þeirra stað. Og gatan sjálf, hún er líka orðin önnur en hún var. áður var hún aur og pollar eða mold og ryk, eftir því hvern- ig viðraði. Nú er hún alltaf eins, gráar hellur gangstéttar innar — gljáandi asfaltið á akbrautinni hvernig sem viðr- ar og hvemig sem vindurinn blæs. lægð við saklausa fegurð nátt úrunnar. — Við hröðum okk- ur fram hjá — gætuua okkar á umferðinni, sem flæðir eftir Skólavörðustígnum niður á Laugaveginn. Á þessu horni er mikil um- ferð, allt að því hættuleg. Hús ið, sem Kron verzlar í stend- ur fram í götuna, svo að stíg- urinn mjókkar, eins og mynd in sýnir. Hér á næstu grös- um voru Bergstaðir, sem stíg- urinn er kenndur við. 1 minni margra núlifandi manna var þarna fallegur steinbær með all-vígalegum grjótgarði með- fram götunni. En öll eru þessi vegsummerki nú þurrkuð út fyrir löngu og senn verður enginn, sem man hvar Berg- staðir stóðu. Hér á þessum slóðum bjó eitt sinn mesti göngumaður Is- lands. — Einar stopp. Var tal- ið að röskustu hestar hefðu ekki haft við honum. Fram á efstu ár gekk hann alla af Sunnan undir húsi skáldsins vex laufmikið tré. Allir Reykvíkingar sem komnir eru til vits og ára, fara nærri um það, að Berg- staðastígurinn — hann byrj- ar við Laugaveg. Hann tekur við þar sem Smiðjustígurinn endar. Þó finnst manni að Smiðjustígurinn hefði gjarnan mátt vera lengri en þessi spöl ur eftir flötinni milli Lindar- götu og Laugavegar. En vegir götunafnanna eru órannsakan legir. 1 gamla daga komu þau alveg sjálfkrafa. Þá þurfti ekki að hafa starfandi heilar nefndir til að finna upp nöfn á nýjar götur. Þá stækkaði bærinn ekki hraðar en svo, að nöfnin á götunum urðu til af sjálfu sér. Þannig var það vit anlega með Bergstaðastíginn. Hann var gatan heim að bæn um Bergstöðum og svo fram hjá honum eftir þvi sem húsa- röðin lengdist unz hann náði alla leið suður að Barónsstíg. Lengra komst hann ekki. Bergstaðastígurinn fer hægt af stað. Hann heldur í mesta yfirlætisleysi upp aflíOandi hallann, fáeinar húslengdir milli Laugavegar og Skóla vörðustígs. En á þessum stutta spöl birtast strax hinar fjöl- breytilegu andstæður þessarar gömlu, löngu götu. — Hér gef ur að líta á hlýjum sumar- degi, litrík, fögur blóm, sem glóa í bjartri sól undir grá- um, köldum tugthúsveggnum. Svona getur hrösun mannlífs- ins verið í átakanlegri ná- Bergstaðastígurinn fer hægt af stað. sér nema Indriða Einarsson. Einar stopp var á fótum fram í andlátið, sem bar að 17. marz 1903. Eftir hann kvað Jón Þórðarson Fljótshlíðar skáld: Svæft hefur Einars kalda kropp í kjöltu þundar vífið, sjálfur dauðinn sagði stopp svo var búið lífið. En hér fyrir sunnan sló hjarta stígsins. Hér var hin fjölbreytilega byggð hans þar sem skiptust á hús strangheið arlegra iðnaðar- og embættis- manna og óskammfeilinna ná- unga, sem seldu sprútt i skuggalegum sundum og þröngum skúmaskotum. Það var talsverð atvinna, sem blómgaðist ekki síður en hvað annað, þvi þá eins og nú, voru þeir margir, sem þótti sopinn góður, og horfðu ekki í aurana ef hann var til þegar komið var á kendirí. En mis- jafnir voru spnútftsalarmir að því er sagt var, sumir 160% dnullusokkar en innan um vqru „strangheiðarlegir menn, sem báru virðingu fyr ir lærdómi og æðri menntun eins og þessi saga sannar: Á einum stað réð húsum kona ein, (gott ef hún hét ekki Marta) þar sem menn gátu komið og fengið að væta kverkarnar. Eitt sinn sátu þar nokkrir sjómenn og voru við skál. Þá bar þar að, þegar lið- ið var á nótt, nokkra stráka úr efstu bekkjum Menntaskól ans. Þeir fóru að rífa kjaft, lentu í tuski við sjóarana, voru barðir og fengu blóðnas- ir. Þá fórnaði húsmóðirin upp höndunum og hrópaði: „Ó, Guð, sjáið þið hvernig mennta mannablóðið rennur!!!“ Mikil lifandis ósköp er langt síðan þetta var. Lóðrétt á Bergstaðastíginn, húsið nr. 9, kemur Hallveigar stígurinn. Honum sleppum við að sinni. Næstu þvergöturnar eru Spítalastígur og Bjargarstíg- ur, penar götur og prúðar, sem ekki mega vamm sitt vita. Við þær hlýtur að búa mikið heiðursfólk. Á gagnstæðum hornum við Spítalastíginn eru nú húsin horfin. Þau hafa orð ið að rýma — ekki fyrir nýj- hluta — gráösp, laufrik og krónumikil, plöntuð árið 1932 fyrir Ágúst skósmið Eiríks- son af sjálfum Hákoni Bjarna syni. „Þakka skyld, enni þó ‘ún hafi þrifizt.“ Á homi Hellusunds og Berg staðastígs er nú autt svæði. Þar stóð áður hús eins fræg- asta agitators bæjarins, Gísla Búa, sem komst inn í Alþing- isrimumar við hlið sjálfs Ein ars Ben: Einar brátt og Búi fóru um borg í leiðangur eiða hvorir öðrum sóru eins og fóstbræður. Skammt sunnan við Hellu- sund kemur örlagaríkur bug- ur á Bergstaðastíginn. Eftir það er hann ekki samur og áð ur, manni liggur við að segja að hann sé önnur gata — „Bergstaðastígur hinn nýi.“ Húsin við stíginn eni með ýmsum hættL um húsum, heldur fyrir því, sem 'boBginni <er jafn nauðsyn legt og hús hennar ,og götur: Bílastæðum. Þess vegna er nr. þrettán ekki lengur til. En þrettán, það var Brenna, þar sem þau Guðríður og Jónas lifðu langa, starfsama ævi og önduðust í hárri elli. Blessuð sé minning þeirra og allra Bergstaðastrætisbúanna gömlu, sem settu svip á göt- una sína, voru hennar líf og lán, heill hennar og heiður. En hraði nútímans krefst þess að haldið sé áfram, en ekki tafið við minningar um gamalt, löngu látið fólk. Næsta spölinn heldur Bergstaðastig- urinn sínum gömlu einkenn- um. Þau haldast a.m.k. suður að Baldursgötu, jafnvel lengra vitanlega með undantekning- unni Hótel Holt (Síld og Eisk) og þeirri nýtízku, sem óneit- anlega stingur ekki lítið í stúf við umhverfi sitt á þessum stað. Andspænis Hótel Holt stendur „hús skáldsins," nit- höfundarins Jón Björnssonar. Sunnan undir því or eitt virðulegasta tré þessa bæjar- a.m.k. fyrir sunnan Braga- götu. Og hefur margt strætið skipt um nafn af minna til- efni. Það er engu líkara en að þá verði hann upp með sér af því að liggja samhliða Lauf ásveginum, þessari fallegu for nemu götu, þar sem hver höfð inginn öðrum meiri á sína villu, bæði að ofan og neðan. Og þó að þessari grein fylgi myndir frá Bergstaðastíg „liin um nýja“ þá skulum við setja hér punkt og láta lesmálinu lokið. Gísli Brynjólfsson. HER ÁÐUR FYRRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.