Morgunblaðið - 25.09.1970, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 25.09.1970, Qupperneq 17
MORGUNíBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. S®PT. 1970 17 Grundvöllur að allri þekkingu á íslenzku Lærdómsrit Bókmenntafélags ins, f imm bækur heimsþekktra höfunda, komu út í gær LÆRDÓMSRIT Bókmennta- félagsins, fimm öndvegisrit heimskxmnra höfunda, komu úé' í gær hjá Hinu íslenzka bókmenntafélagi. Er hér að ræða um fyrstu verk nýs bókaflokks á vegum félags- ins. Á fundi með fréttamönn- um í gær skýrði forseti fé- lagsins, Sigurður Líndal, hæstaréttarritari, og ritstjóri bókafloEksins, Þorsteinn Gylfason, frá útgáfunni og til gangi bókaflokksins og svör- uðu spurningum fréttamanna um einstök atriði. Sigurður Líndal sagiði, að meg- intilgainigurinin mieð útgiáíu þess- aipa bóka væri, að leggja gruind- yöll að allri þelkikinigu á íslenzku. Reynt væri að vefLja bækur við aem flestra hœfi og verði þeirra væri stillt í hóf til þess að það væri eikki ölluim þorra manna þránduir í ,götu. Bækurniar ættu að vera nidkkuð við alþýðuskap og ©f einhverjum þætti Afstæðis feenninigin óaðgeinigileg vegna far innila, væri bara að sileppa þeim við yfirles'tur. íslendingar hefðu löngum llesið fslenidinigasöguriniar þaininig, að sleppa vísunum.. Porsteinn Gyl'fason gerði grein Æyrir vali bókanina í þenin.anL flokk og sagði frá saimskiptuim við þá höfunda, sem eru ofar foldu og aðr.a ei'gendur höfundar- réttar. Koim fram að þau sam- rautnir igerðar á íslandi af öðrum til áþekkrar útgáfu. Hin fyrri jþeirra var útgáfa Sigurðar Nor- dals prófessoæs á Bókasafni Þjóð- vinafélagsinis. í því safni var ætl uinin að gefa út hvers kon,ar al- þýðleg rit, mest þýdd, um fræði- ieg efnd og stjómmál. Fyrsta bók in í safninu, Mannfræði Maretts í þýðingu Guðmumdar Fkumboga- aonar, kom út árið 1924. Alls urðu foækurmar n(íu á fjórtán áruim, þeirra merfcust Vamarræða Sókratesar í þýðingu þeirra Steimgríms Thorsteinsoimar og Sig uirðar Nordals. Síðari tidrauinina igerði Þorsteinn M. Jónss'on á Akuireyri. Nefmdist bóksatfn hans Lýðmenntun og skyldi sniðið etft- ir útlendum söfnium á borð við hið heimsikunna Home Univers- ity Library, siem háskólinn í Ox- ■y.múí Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. Sigurður Líndal, forseti Hins íslenzka bókmenntafélags, og Þor- steinn Gylfason, ritstjóri Lærdómsrita Bókmenntafélagsins. á blaðamannafundinum í gær. — Ljósmyndari Mbl. Ól. K. M. rekur hann uppgötvanir sínar í söigulegu samhengi, auk þess sem hann s'kýrir þær í fræðilegu sam- hengi. Sigmund Freud: Um sálgreiningu. íslenzk þýðing eftir Maiu Sig- urðardóttur sálfræðing með inngangi eftir Símon Jóh. Ág- ústsson prófessor. Þessi bók geymir fimm fyrir- lesitna, sem Freud flutti í Banda ríkjunum árið 1909. Fjallar hanm þar um mörg höfuðatriði sál- greiningarinnar: um eðli móður sýki, tilfinningalíf bama og túlk un drauma. í ítarlegum innigangi um ævi Freuds og kenningar seg Albert Einstein ir prófessor Símon Jóh. Ágústa- son m.a.: „Er mikill fengur að fá þessa litlu bók á íslenzku. Hún er eitt bezta dæmi þess, hve alþýðlega og skilmerkilega Freud gat ritað, þegar hann var í essinu sínu. Öllum, sem kynnast vilja ritu-m Freuds, er ráðlagt að byrja á því að lesa þetta stutta yfirlit". John Kenneth Galbraith: Iðnríki okkar daga. Xslenzk þýðing eftir Guðmund Magnússon prófessor með inn- gangi eftir dr. Jóhannes Nor- dal. John Kenneth Galbraith er einn kunmasti og jafnframt um- deildasti haigfræðingur samtím- ans. Hann er nú prófessor við Harvardháskóla. Iðnríki okkar daga er ágrip, sem hann hefur sjálfur gert, upphaflega handa brezkum lesendum, af höfuð- riti sínu, The New Industrial State, sem út kom árið 1967. f forspjalli að bókinni segir dr. Jó hannes Nordal m.a. „Tæpitunga er Galbraith fjarri, af því hann er sannfærður um það, að þeir sem slá úr og í, rjúfa aldrei þá skel vanahugsunar, sem svo mjög ríkir í þjóðfélagslegum efn um. Til að ná þessu markmiði er honum gjarnt að setja skoðanir sínar fra-m á sem vægðarlausast- Framhald á bls. 18 Guömundur Magnússon, skólastjóri: Framhaldsmenntun og Háskóli íslands Sigmund Freud skipti hefðu öll verið hin ánægju leigu'Stu. Gait ihann þess m. a., að börn Sigimniinidar Freuds befðu Æaigmað því mjög, að rit etftir föð- ur þeirra skyldi niú í fyrsta skipti þýtt á íslenzku. Þess sikal getið, að úfcgáfa Hims ísienzka bókmienmitaféiiags á Frels iniu er helguð minninigiu dr. Bjiairna Benediktssoiniair fórsætis- ráðhetxa, frú Sigríðar Björnis- dióttur og Benedikts Vilmiu ndar- aomar. Hér fer á eftir niámari greinar- igerð um þenmain bókaflokk ag einstök rit: ÁRATUGA NÝMÆLI Lærdómsrit Bákmennitafél'ags- ims eru nýmæli í íslenzkri bóka- gerð síðusfcu ára og jafmvel ára- tuiga. En Hið íslenzka bókmennta féiag hetfur áðuir gert hliðstæðar tilraiunir mieð útgáfu Statfráfs nláttúruivísinidanna í þremiuir bók- uim á árunuim 1879—1880 og Al- þýðurita Bókmienntafélaigsins í trveiimur bókiuim á árumum 1905 og 1907. Og skömimiu eftir styrj- öldina fyrri voru erun tvær til- ford gefur út. í Lýðmenntun fcomu út fjórar bækur á árunum 1926—1928, þeirra merkust Rousseau, ævisaga hanis etftir Ein- ar Olgeirsson, síðar aiþingis- mainn. FIMM RIT HEIMSÞEKKTRA HÖFUNDA í fyrstu syrpu Lærdómsrita Bókmenintaifélagsinis eru fimm þýddar bæfcuir eftir . hieimskunna höifunda, þá Albert Eiinstein, Sig- mund Freud, John Kennefch Gal- braith, Johin Stuart Mi'll og C. P. Snow. Tvær þeirra vísindarit, ein heimspeikirit og tvær um efna- 'hagsmál og stjórmmál. Þessuim bókum er ætlað að maPka steifiruu flokksinis í fraimtíðinni, jafnt uim efnisval sem gæði. Þaæ eiga að vera jöfimuim hömdum fræðileig rit og hagnýt, sígild verk og sam t'ímairit. Hverri bók fylgir frum- sarninn irungangur, einatt etftir þjóðkunna höfunda. Sami háttur verður á hafður í framtíðinini, aulk þess sem vonir standa til aið bækiur frumsamdair á íslenzku fcomd út í flotokruum. Albert Einsfcein: Afstæðiskenningin. íslenzk þýðing eftir Þorstein Hialldórisson eðlisfræðing með inngan-gi effcir M-agnús Magnús son prófe-ssor. Einstein ritaði tvær bækur um hina frægu kenningu sín-a um eðli veraldar, og er þessi hin al- þýðlegri þeirra tve-ggja. Má hún h-eita aiuð-sikilin hverjum þolin- móðum lesanda. Próf-essor Magn ús Magnúisson ritar -innganig að bókinni um Albert Ein-stein, ævi h-ans og starf og leggur þar með al annars mikla áherzlu á foeim spekileigar aðferðir og viðhorf Einsteins. Er innganguriinn hið rækilegasta, sem rifcað hefur ver ið um E-instein á íslenzku. Þeir dr. Þorsteinn Sæmundsson, stjarnf-ræðingur og Þoristeinn Vil hjálmsson, eðlisfræðin-gur, rifta eftirmál-a uim staðifestinigu kernn- ingarinnar á síðari áruim. Hötfuð gildi bókar Einsteins er, að þar Ályktun Stúdentaráðs Há- skóla Islands um breytt inntöku skilyrði í Háskólann hefur að vonum vakið almenna og verð skuldaða athygli. Tregða Háskólans til að taka upp breytt inntökuskilyrði og eilítið manneskjulegri er að mínu viti búin að reynast þjóð- inni nokkuð dýr. í þessu sambandi bendi ég á þá staðreynd, að Háskólinn hef- ur í nálega aldarfjórðung ekki treyst sér til að setjá á stofn kennaradeild þá, sem fræðslu- lögin frá 1946 gera ráð fyrir. Hvað veldur? Við þetta ákvæði laganna bundu kennarar lengi vel mikl- ar vonir, þarna hlaut að liggja lausnin á vandamáli framhalds- menntunar þeirra. En það fór á annan veg, því miður. Eðlilegasta og raunhæf- asta leiðin fyrir íslenzka barna- og unglingakennara til verulegs framhaldsnáms hefur þannig fram að þessu verið lokuð eða a.m.k. mjög óaðgengileg. Ég hygg, að með afstöðu sinni til þessa máls hafi Háskólinn reynzt meiri dragbítur á eðlilega þróun og framfarir í íslenzkum skóla- og uppeldismálum en hann í fljótu bragði gerir sér ljóst. Það er menntun kennarans og hæfni, sem ræður úrslitum í öllu skólastarfi. Því á að auðvelda honum leið- ina til framhaldsmenntunar, en ekki leggja stein í götu hans. í núgildandi fræðslulögum um menntun kennara segir m.a.: „Við Háskóla Islands starfar kennaradeild. Hlutverk hennar er: 1. að veita barna- og unglinga- kennurum framhaldsmenntun. 2. að búa þá, sem hafa lokið almennu kennaraprófi eða stúd- entsprófi, undir kennslustörf við miðskóla og gagnfræðaskóla. 3. að annast rannsóknir og leiðbeiningar i þágu uppeldis- mála landsins, meðal annars um stöðuval." Þetta er ritað af stórhug og framsýni. Ég hygg, að margt færi nú betur í skólamálum okkar, ef lagaákvæðin um framhaldsmennt un kenriara hefðu undanbragða- laust komið til framkvæmda, m. a. væri kennaraskorturinn ekki jafngeigvænlegur og raun ber vitni. 1 greinargerð fyrir frumvarpi til laga um menntun kennara (1946) segir m.a.: „Fyrirkomulag kennaranáms- ins hlýtur ávallt að vera einn af höfuðþáttum fræðslukerfisins. Ef ekki er séð vel fyrir þeim þætti, getur allt annað brostið". Og síðar í sömu greinárgerð stendur ef tirf arandi: „Nefndin leggur því mjög ríka áherzlu á, að kennarar, sem lokið hafa prófi úr kennaraskóla, eigi kost á franihaldsnámi við háskólann." En þvi miður hefur Háskólinn ekki reynzt þess megnugur að svara kalli nýs tíma í þessum efn um. Kennarar, sem lagt hafa í framhaldsnám, hafa því orðið að leita til annarra þjóða. Gefur það auga leið, að tiltölulega mjög fáir hafa treyst sér til þess af f j árhagsástæðum. Útilokun kennarastéttarinnar frá því að stunda framhaldsnám við Háskólann er einhver svart- asti bletturinn á framkvæmd fræðslulaganna frá 1946. Það er því sannarlega kominn tími til að taka þessi mál til rækilegrar athugunar og úr- lausnar. Ályktun S.H.l. er fagnaðar- efni og framtak, sem ber að þakka. Hún er kærkomið dæmi um það, að unga fólkið skilur sinn vitjunartíma og „finnur til I stormum sinnar tíðæ».“ Það er að lokum ósk mín, að þetta framtak stúdentanna vekji menn til umhugsunar um þessi mál og í kjölfar þeirra umræðna, sem hljóta að verða um þetta, sigli viturlegar breytingar á inn- tökuskilyrðum í æðstu mennta- stofnun þjóðarinnar. Eftir að ég festi ofanskráðar hugleiðingar mínar á blað, hefur rektor Háskólans sagt í viðtali við útvarpið, að vinsamlega verði á þessi mál litið. Ég fagna þvl. Jafnframt vona ég, að það taki ekki aldarfjórð- ung að koma vinsamlegheitunum í framkvæmd. Guðmundur Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.