Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. SBPT. 1970 SkemmtiJeg og ósvikin fröns’k gamanmynd í iitum. Danskur texti. Aðaiihlutverk: Annie Girardot Jean Yanne Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð 'tnnan 12 ára. TÓNABÍÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Sjö hetjur með byssur („Guos of the Magnificent Seven") Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný amerísik mynd í litum og Panavision. Þetta er þriðja myndin er fjaUar um hetjumar sjö og ævintýr þeirra. George Kennedy James Whitmore Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. Spennandi og afarvel gerð ný japönsk Cinema-Scope-mynd um mjög sérstætt barnsrán og af- leiðivigar þess, — gerð af meist- ara japanskrar kvikmyndagerðar, Akira Kurosawa. Blaðaummæli! . , . „Barnsránið" er ekki að- eins óhemju spennandi og raun- sönn sakamálamynd frá Tokyo- borg nútímans, heldur einnig sál fræðilegur harmleikur á þjóðfé- lagslegum grunni" ... Þjóðv. 6. sept. '70. „Þetta er mjög áhrifamikil kvikmynd. — Eftirvænting áhorf enda linnir ekki í næstum tvær og hálfa klukkustund." .., „hér er engin meðalmynd á ferð, held ur mjög vel gerð kvikmynd, — lærdómsrík mynd." ... „Maður losnar hreint ekki svo glatt und- an áhrifum hennar." . .. Mbl. 6. sept. '70. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Aðeins örfáar sýningar eftir. „ENGINN VERÐUR LENS' MED I N SKASSIÐ TAMIÐ (The Taming of The Shrew) Sýnd kl. 9. To sir with love ISLENZKUR TEXTI Hin vinsæla ameríska úrvals- kvikmynd með Sídney Poiter. Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. T öfrasnekkjan Kristján og frœknir feðgar ^Peter Sellers &jCRingo Sprenghlægiteg brezik satíra í litum gerð samkvæmt skop- sögu eftir Terry Soutihem. Leikstjóri: Josept McGrath. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefnr hvarvetna hlot ið metaðsókn, enda er leikur þeirra Peter Sellers og Rimgo Starr ógleymanlegur. sjs ÞJÓÐLEIKHÚSID c )J Eftirlitsmaðurinn Sýning laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Skozka óperan Gestaleikur 1.—4 október. Tvær ópenur eftir Benjamin Britten Albert Herring Sýnimg íimmtudag ki. 20. Sýning sunnudag kl. 15. The turn of the screw Sýmiing föstudag kl. 20. Sýning iaugardag ki. 20. Fastir frumsýningargestir hafa forkaupsrétt til mánudags- kvölds á aðgöngumiðum að fimmtudagssýningu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. LOFTUK HF. LJÓSMYNDASTOFA IngólfsstrætJ 8. Pantið tíma í síma 14772. ÍSLENZKUR TEXTI i undirhejmum Parísar Gleðidagar með Gög og Gokke Hláturinn tengir lífið. Þessi bráð- snjalla og fjöl'breytta skopmynda syrpa mun veita ölium áhorfend- um hressilegan hlátur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Simar 32075 — 38150 Rauði rúbíninn Nú er síðasta tækifærið tii að sjá þessa vinisælu stórmynd. Aðalhlutverk: Michéle Marcier, Jean Rochefort. Bönnuð ininan 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. LEIKFELAG REYKIAVÍKUR’ KRISTNIHALDIÐ í kvöld, uppselt JÖRUNDUR laugardag. KRISTNIHALDIÐ sunnud., upps. KRISTNIHALDIÐ miðviikudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. — Sími 13191. Dönsk litmynd, gerð eftir sam- nefndri ástarsögu Agnar Mykle’s. Aðalhlutverk: Ghita Nörby og Ole Söltoft. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðustu sýningar. 6 0 Ors Ots 1 InlöTr^lL | PIII IID I f SULNASALun f LOKAÐ í KVÖLD vegna einkasamkvæmis. AK %r MÍMI ISBAR IHI0T€IL OPINN I KVÓLD. Gunnar Axelsson við píanóið. SPANSKFLUGAN - MIÐNÆTURSÝNING - í Austurbæjarbíói laugardagskvöld klukkan 11,15. ÍT Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 16 í dag. — Sími 11384. HÚSBYGGINGASJÓÐUR LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.