Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 2
MORGUN-BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. SBPT. 1970 Átján hjónaíbúðir 1 notkun næsta haust — á vesturlóð DAS-Hrafnistu SJÓMANNADAGSRÁÐ he£- ur nýlega undirritað samn- inga við lægstbjóðanda um byggingu 18 hjónaíbúða á vesturlóð DAS-Hrafnistu. Er heildarkostnaður íbúðanna ásamt frágangi á lóð áætlað- ur 15,7 milljónir króna, eða um 870 þúsund á hverja íbúð. Er stefnt að því að taka íbúð- irnar í notkun haustið 1971. Fyrirhugað er að byggja 54 slíkar íbúðir og er hér um að ræða fyrsta áfanga þeirra byggingarframkvæmda. Nú bíða 64 hjón eftir vist á Hrafnistu, þar af eru 24 með sérumsóknir um íbúðir þess- ar. Auk þess liggja fyrir 190 umsóknir einstaklinga um vist á Hrafnistu. Fréttatil- kynning frá stjórn Sjómanna dagsráðs um þessar fram- kvæmdir fer hér á eftir: „f byrjun ágústs al. auglýsti stjórn Sjórniannadagsráðis eftir tklboðum í að byiggja 18 hjóna- fbúðir í vesturióð D.A.S.-Hrafn- isfcu. Tilboðin voru opnuð 14. ágúst og bárust alls átta tiilboð. Reynd ist laegsfca tilboðið (þó án jarð- viinnu og vinnu að neðstu góltf- plötu) vera 14.310.000,00, en það hæsta 22.100.000,00 fcr. Nýlega voru undirritaðir bráðabirgðasaimningar um verfc þetta við lægstbjóðanda, Einar Ágústsson byggingarm'eistara, ásamt undirverktökum, sem einn ig tafca að sér að slá upp og steypa undinstöður. Hins vegar hefur verið samið við Loftorku h/f um útgröft og sprengivinnu grunns og klóaka. Ennfremur fyllingu og jöfnun lóðar. Heildarkostnaður íbúðanna ásamt frágamgi á lóð, er áætlað- ur 15,7 milljónir króna, eða um 870 þús. kr. á hverja íbúð. Byggingarframfcvsemdir eru hafnar, og er byggingartími áaetl aður 12—13 mánuðir, þannig að reifcnað er með að tafca íbúð- irnar í notkun haustið 1971. fbúðirmar verða um það bil 43 m2 að innammáli, stofa, svefn herbergi, lítið eldhús með elda- vél og kæliskáp, salemi með srturtubaði, ásamt lírtilli geymslu í íbúð og annarri geymslu í kjallara. Á gólfum íbúðar verð ur gólfdúkur nema í sturtu- klefa. Á göngum og stigum verður teppi. Emnfremur dyrasímar fyrir hverja íbúð, reykvarnarkerfi, lögn fyrir bæjarsíma, útvarps- og sjónvarpsloftnet, gluggaupp setningar og gluggatjöld auk loftljósa og ljósa í bað, eldhús, gamga og á veggi. Ráðgefandi eftirlitsstarf f.h. Sjómanniadagsráðs annaist Verk- hönnun s/f. Fyrirhiugað var að byggja 54 slíkar íbúðir, en aðeins 18 verða byggðar í þessum áfanga, ein tveggja hæða sambygging með 3 stigahúsum. Teikningar, útboðs- og verk- lýsingu að byggingu þessari önn- uðust þeir Guðmundur Kr. Guð- mundsson arfcitekt og Hörður Björnsson tækinifræðingur, en af hita- og iineinlætislögnum Verk- fræðistofa Guðmundar og Krist- jánis og nafmiagnslögnum Jón Skúlason verkfræðinigur. Burð- arþolsmælingar og útreikningar voru unndr af Almenna þygging- arfélagiinu. Nú bíða 64 hjón eftir vist að Hnafniotu, þar af eru 24 með sér- umsókmir um íþúðir þessar. Auk þess liggja fyrir 190 umsóknir einjstakMnga um vist á Hnafnistu. Þá er verið að ljúka við við- byggin'gu við Hrafniistu ásamt nokkrum breytingum á eldra húsnæði, en framkvæmdir þess- ar hófuist á s.l. ári. Við tilkomu þessa nýja húsnæðis bættust við 22 nýir vistmenn á s.l. sumri, þar af 8 hjón í jafnimörg hjónaiherbergi, sem eru ásamt einistaklingsiherbergjum og setu- stofum á 2. og 3. hæð viðtoygging arinnar. Á 1. hæð er hins vegar borðsalur, er rúmar 80 manns í sæti ásamt býtibúri. Ennfnemur var á þeirri hæð um nokkra stækkun skrifstofurýmis að ræða. í kjallara þessarar bygging ar fæst nýtt og rúmbetra hús- næði fyrir nuddstofu vistheimil is, hárgreiðslu- og rakarastofu og fótsnyrtingu. Ennfremur búnings klefi og snyrtiaðstaða fyrir starfs fólk ásamt sturtuböðum ojg verk stæðispláss fyrir rafvirkja heim ilisins ásamt iager. Þá verður einnig hægt að koma fyrir nauð synlegri stækkun þvottahúss og Saumaistofu. Á Hrafnistu eru nú þrjár deild ir. Vistdeild, hj úkruinardeild og sjúkradeild og var vístfólk sam- tals 414 þann 30. júní sl. Starfs- fólk Hrafnistu er nú um 150 manns. Nýráðin húsmóðir að Hrafnistu er Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakenm-airi. Sumiardvalarheimili Sjómanna dagsins laúk störfum 30. ágúst sl. í>ar var rekið barn-aheimili í su-mar, sem þó gat ekki tekið til starfa fyrr en 6. júní vegna end urbyggingar og stækkunar íbúð arhúss, sem á jörðinni var. Sam- tals munu hafa haft dvöl þar 60 böcm á sl. sumri, en 36 þegar fíest voru. Forstöðúkona var Lena Hreinsdóttir fóstra. Húsakynni sumarheimilisins eru nú sem hér segir: í tveimur sambyggðum íbúðar skálum, sem voru keyptir af verktöfcum við Sundiahöfn, eru 13 íbúðarherbergi með um 60 svefnplássum, auk setustofu og stórrar leikstofu (eða fundar- herbergi) þvottahúss, saleirnís og fleira. í áðurnefndu íbúðarhúsi eru nú í kjallara: miðstöð, matar- geymslur, böð og viðgerðarverk stæði. Á. 1. hæð borðsaiur fyrir 60, borðsalur starfstfóOks, salemi, éldhús og íbúð ráðskonu, en á þakhæð herbengi starfsfólks. Þá 'hefur einnig verið unn-ið að jarðrækt, vegalagningu og vatns öflun. Girðing jarðarínnar mun fara fram á næstunni. Fjár til þessarar starfsemi hef ur m.a. fengizt af skemimtunum Sjómaninadagsráðs í Reykjavik, blaða- og merkjasölu, gjötfúm og lánum úr sjóðum, sem sjómanna félögin í Reykjavík og Hafnar- firði eiga aðild að. Nú hatfa sam tökin efnt tdl skyndihappdrættis til að standa straum af kostnaði þessarar starfsemi og verður dregið í því 24. des. n.k. Er vinn ingurinn glæsileg fólksbifreið V.W. 1600 A áf árgerð 1971 og er verðmæti hennar kr. 280 þús. Búlgörsku forsætisráðherrahjónln með Jóhanni Hafstein og konu hans Ragnheiði í anddyri Hótei Sögu í gærkvöldi. Ljósm. Mbl. Ól. K. M. — Ráðherrar Framhald af bls. 1 sætisráðherra hitta að máli for- seta Islands, herra Kristján Eld- Tillaga Högna Þórðarsonar í bæjarstjórn ísafjarðar; Sveitarstjórnir á norð- anverðum Vestf jörðum — ræði læknamál, lækna- miðstöð, sjúkrahús o. fl. A FUNDI bæjarstjórnar ísa- fjarðar í fyrrakvöld var sam- þykkt tillaga er Högni Þórð- arson, bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins flutti í bæjar ráði sl. mánudag um heil- brigðisþjónustu á norðan- verðum Vestfjörðum. Sam- þykkt bæjarstjómar ísafjarð ar gerir ráð fyrir því, að efnt verði til víðtæks fundar um þessi mál hinn 1. nóvember n.k. Tillaga Högna Þórðar- sonar, bæjarfulltrúa, sem bæjarstjórnin samþykkti er svohljóðandi: „B’æjarráð leggiur til atð bæj- arstjóm ísafj'aidðar beiti sér fyr- iir því, að boðað verði til fuind- ar 1. nióveimiber n.k. á Isiatfirði iræð fulltrúuim sveitairstjómanna í ísafjarðarsýslum og ísa- fjarð'airkaup3ifcað uim h/eilbriigðis-- mál. Á fumidiinin verði boðið sfcarf- andi lækimum á um ræddiu gvæði, (beilbriigðÍBffnáiará'ðherra oig / eða fúUtrúa IhieilbrijgðSsréðiuinieyfciisÍTis, lamdlæífcni, fulltrúa fré Læfcinatfé- laigti íslainidB og Hjúfcruinarfélagi íal'ands, farmönniuim og / eða for- stöðumönnium srjúfcrasamlaiga á svæðiiniu, allþiimgismön'mum Vest- fjiairðiaikjördiæm'is oig fledrum ef hiemfca þyfcir. Umræðuietfni fund- ari'ius verði læfcnamél á norðan- verðum Vestfjörðium, læknamið- stöð, uppbygiging oig framfcíðar- vertoetfíni FjódðunigHsrjiúkiraihússiins á ísatfirði og sjúkraisfcýlanna á svaeðinu,. Hliutazit verði til um að frairn- sögiuræiður verði flufcfcar um framianigreiinid mál. Bæjarráði og bæj'anstijóra verði falið að umdir- búa fuindinin.“ Kjósa á 5 frambjóð- endur með tölustöfum í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi PRÓFKJÖR Sjálfstæðis- ástæða er til að vekja at- márana í Reykjaneskjör- dæmi hefst á morgun, laug ardaginn 26. september og stendur í tvo daga eða laugardag og sunnudag. Annians staðar í Morgun- blaðinu í dag er birt aug- lýsing um kjörstaði og opn unartíma þeirra, svo og um prófkjörslistann en hygli væntanlegra kjós- enda í prófkjörinu á eftir- fárandi atriðum: ir Þátttaka í prófkjörinu er heimil öllu stuðningsfólki Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi, enda sé það á kjörskrá þar. Ár Kjósa ber 5 frambjóð- endur. A Setja skal tölustafi — EKKI KROSSA — fyrir framan nöfn þeirra fram- bjóðenda, sem viðkom- andi hyggst kjósa og tölusetja í þeirri röð, sem kjósandi óskar að þessir frambjóðendur skipi fram boðslistann, þ.e. 1, 2, 3, 4, 5. Kjörseðiii er ekki gildur ef kosnir eru færri en 5. Um ömnur framfcv æimd'a - atriði í sambaindi við prótf- kjör Sj ál fstæðiii.smanina í R'eyikj'amieskjörd'æmi 26. og 27. sepfcemiber vís'aist til aiutg- lýsinigar í Mongiuinlblaðiniu í daig. Lyfjasalan í Siglufirði laus til umsóknar LYFSÖLULEYFIÐ í Sigkufirði er laiust til umsóikn'ar og er uimsókn- arfrestii'r til 1. nóvember nik., etn leyfið, veitist frá 1. desem'ber 1970. Samfcvæmt úrstourði heil- brigðis- og tryggingamlálaráðu- nieytisrns er viðtaikiand.a sfcylt að 'kaupia húsmæði lyfjaibúðar í Sigluifirði svo og íbúð lyfsala, sem eir í sáma húsi. járn í Alþingishúsinu, en hálfri klukkustundu síðar, kl. 10.30 á hann óformlegar viðræður við Jóhann Hafstein, forsætisráð- herra í Ráðherrabústaðnum. Á hádegi snæða búlgörsku forsæt- isráðherrasjónin málsverð að Bessastöðom í boði farsetahjóo- anna, en síðdegis á Zhivkov fund með íslenzkum blaðamönnum. Um kvöldið verður snæddur kvöldverður í boði ríkisstjórnar- innar að Hótel Sögu. Heimsókn búlgörsku forsætisráðherrahjón- anna lýkur á sunnudag. Útför Stefáns Jónssonar frá Hlíð HÖFN, Homafirði, 24. september. f gær fór fram frá Stafafells- kirkju jarðarför Stefáns Jóns- sonar fyrrverandi hreppstjóra og fræðimanns frá Hlið í LónL Sóknarpresturinn séra Skarphéð- inn Pétursson jarðsöng en kirkju- kór Hafnarkirkju undir stjórn Eyjólfs Stefánssonar annaðist söng, Elías Jónsson, lögregiu- þjónn söng einsöng. Mikið fjöl- menni var við jarðarförina sem var hin virðulegasta. Stefán var ’kvænfcur eftirlitfamdi ifeornu sinmi Kristínu Jóinsdóttuir ekkju séra Benediikts Einairsson- ar, prests í Bjarnanesi. Þau eignuðuist 4 börn auik þess ólu þau upp 5 böm, sem kona hains átti tfrá fyrra hjómab.andi, auik eins fóstursamair. Stetfáni voru valin ótal trúnaðarstörtf sem hann lieysti atf hendi með mikilli lipurð og vaindvirlkini. Á síðari ámm laigði hanm mikla stund á að safna ýmiss konar fróðleik og færa í lefcur. — Gunnar. New York, 24. sept. — AP UMFANGSMIKIL leit hefur ver ið gerð að loftbelgnum, sem fór í sjóinn undan Nýfundnalandi sl. mánudag, en leitin béfur engau árangur borið. Þrennt var um borð í loftbelgnum, éin kona og tveir karl-menn. Ætlúðu þau að fljúga ytfir Atlantsháfið til Evr ópu. U tank j ör staðakosning — vegna prófkjörs í Reykjavík NÚ stendur yfir utankjörfundar- atkvæðagreiðsla í prófkjöri Sjálf stæðismanna vegna framboðs við alþingiskosningamar, sem fram eiga að fara næsta sumar. At- kvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram í Sjálfstæðishúsmu, Laufásvegi 46. 1 gær höfðu tæp- lega 170 rnanns kosið utan kjör- fundar. Það eru eindregin til- mæli Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé- laganna í Reykjavík, að þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks- ins, sem ekki geta komið því Við að sækja kjörfund á sunnudag eða mánudag, greiði atkvæði í prófkjörinu í utankjörstaðaskrif- stofumú að Laufásvegi 46.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.