Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 1. DBSŒMBER 1970 Komið fyllir mælinn ! „Tilgangrur Sólskríkjusjóðs- ins er að halda lífi í smáfuprl unum yfir vetrarmánuðina," sagrði Erlingrnr Þorsteinsson læknir, þegrar við hittum hann á förnum vegri og spurð um, hvernigr starfsemi Sól- skríkjusjóðsins grengri. „Móðir min, Guðrún .1. Erling-s, stofn -ði sjóðinn á sjötugsafmæli sínu 10. janúar 1948 í minn- ingru um mann sinn, Þorstein Erlingsson. Hún afhenti hann Dýraverndunarfélagri Reykja- vikur til varðveizlu. Móðir mín var vön að gefa fug-lunum hrísgrjón, hafra- mjöl og brauðmylsnu á fönn ina, þegar ég var að alast upp. Þetta var vel þegið þá, og er það sjálfsagt enn. Síð- ar, er hún hafði stofnað sjóð- inn, og þurfti að afla fóðuírs í stærri stíl, var það helzt fínkurlaður maís, s.n. unga- fóður, siem hún valdi til að gefa fuglunum. Eftir lát hennar héldum við áfram að nota þetta sama fóð ur, þegar það fékkst, eða þá ómalað hveitikorn. Hvort- tveggja er gott, en hveiti- kornið virðist þó vera full- gróft fyrir smáfugla. Við höf- um því leitað að hentugra fóðri, og teljum okkur hafa fundið það.“ „Hvers konar fóður er það?“ „Þetta korn heitir Milo, og er á stærð við litil sagó- grjón. Mjólkurfélag Reykja- víkur hefur flutt korn þetta inn siðustu árin, og vona ég, að svo verði framvegis." „Hvar fæst svo þetta Miló- korn?“ „Ég hef bæði bent fóliki á innfllytjandann og pökkunar- verksmiðjuna Kötlu, sem hef- ur pakkað því í litla plast- poka og dreift því um landið, því að það eru fæstir, sem vilja eða geta keypt það í 50 kg. pokum. Ákjósanlegast væri að sjálfsögðu, að Sól- skríkjusjóðurinn sjálfur hefði efni á að senda þessa litlu piastpoka með smáfuglafóðri í stórum stil til verzlana um gjörvallt ísland. Það er fram- tíðardraumurinn.“ „En hafið þið samt ekki sent korn til skóla?“ „Jú, sjóðurinn hefur keypt korn eftir því, sem geta hans 1 hefur leyft og sent það í heil um sekkjum til skóla á þeim stöðum, sem ætla má, að mest snjói og þörfin því brýnust, en það er einkanlega um norðanvert landið. En við er- um samt núna að hefja send ingar til syðri hluta landsins, eftir þvi, slem getan leyfir. Við erum mjög þakklát for- ráðamönnum skólanna og nem endum fyrir hjálpina. Formað ur Dýraverndunarfélags Reykjavdkur, Marteinn Skaft- fells, hef ur frá öndverðu ver ið stoð mín og stytta i þess- um málum. Hann hefur kann að birgðir korns úti á landi, og nær engar fyrningar fund ið. Og nú reynum við að vera skjótir að senda það, en Flug félag Islands hefur verið svo Guðrún J. Erlings. förnum vegi vinsamlegt að flytja kornið okkur að kostnaðarlausu til áætUunarstaða flugvélanna, en staðirnir eru Patreksfjörð ur, Isafjörður, Sauðárkrókur, Akureyri, Húsavík, Raufar- höfn, Þórshöfn, Egilsstaðir, Norðfjörður og Höfn í Horna firði, og við höfum mikinn hug á þvi að fjölga stöðum, þegar efni leyfa. Þvi miður er sjóðurinn ekki fjársterkur, enda eru tekjur hans aðeins þær, sem fást fyr ir sölu jólakorta og vegg- myndir af fuglum. Þó kemur fyrir að fuglavinir færa hon- um gjafir. Á undanförnum árum hefur Sólskríkjusjóðurinn gefið út nokkur jólakort með prentuð um fuglavísum eftir Þorstein Erlingsson, föður minn, auk þess sem fuglamyndir eftir ágæta listamenn prýða kort- in. í ár hefur Eggert Guð- mundsson teiknað kortið, en á því er falleg mynd af sól- skríkjuparn Svo er það bara íuglavina að sýna hug sinn til smáfuglanna með því að kaupa kortin, en þau fást víða í bókabúðum. Hvert selt kort gefur mörg kom, og kornið fyllir mælinn," sagði Erlingur Þorsteinsson að lok um. — Fr. S. ÁHEIT OG GJAFIR Minningargjafir til Borgarness- kirkjn. Þann 1. nóvember þ.á. færðu börn frú Ragnhildar Jónsdóttur og Guðmundar Andréssonar frá Ferjubakka, kirkjunni að gjöf forkunnarfagran skírnafont, til minningar um foreldra sina. Skirnarfonturinn er úr pali- sanderviði, teiknaður og skor- inn út af þeim þjóðhagasmiðum Kristjáni og Hainnesi Vigfússon um að Litla-Árskógi við Eyja- f jörð, en smíðaður á verkstæð- inu Ými á Akureyri af Valdi- mar Jóhannessyni. Nú 31. o'któber hefði Guð- mundur faðir þeirra orðið 100 ára. Ennfremur þökkum við stórar peningagjafir sem ýmsir hafa fært kirkjunni og einnig kirkju muni og minningargjafir í bekki 'kirkjunnar og mörg og mikil áheit. Einnig þökkum við söngstjór- um kirkjukórsins, Halldóri Sig- urðssyni fyrrv. sparisjóðsstjóra, sem nú er látinn, frú Stefáníu Þorbjamardóttur og frú Odd- nýju Þorkelsdóttur svo og söng kór kirkjunnar, frá fyrstu tið, sem öl'l hafa gefið störf sín, og að lokum þökkum við konum ! sókninni fyrir peningasöfnun til orgelkaupa fyrir • kirkjuna, sem gjörði okkur fært að kaupa vandað pípuorgel. Við óskum að guðs blessun fylgi þeim er rétt hafa kirkj- unni hjálparhönd. Sóknarnefndin. VÍSUKORN Freistingar á fófcum tveim fært hafa marga í nokkra sekt, því að falla fyrir þeim, er framar öðru notalegt. Markús í Borgareyrum. TEPPI ÓSKAST BROTAMALMUR Stónt ivandað teppi eem oæst 5x5y m ósikast keypt. Staðgreiðsla. Uppl. t slíma 21030 fyrtr kil. 6. Kaupi al'lam brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsfa. Nóatúni 27, sími 2-58-91, VERZLUNARFYRIRTÆKI Ösika eftir atvinnu strax eða um ánaimót. Er vamur stjónn og viinnu í kijöt- og nýtendu- vönuverzlunum. Uppl. í síma 51604. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar inmrétt- ingar í hýbýlii yðar, þá lertið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. DÖMUR ATHUGIÐ Hef niotklkra fallega og vaind- aða fejóla- og buxnadragtir tíl sölu á mij'ög tógu verði. Simi 190Q7, slímii 19097, KLÆDI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í í hádeginu og á kvöldin 14213. IBÚÐ Fjögu rra henbergija ibúð ósk- aist ti'l teigiu í Garðah rep pi eða niágrenini. Fyninfraim- gneiðsila, eif ósikað er. Upp- lýsingair í síma 41631. IÐNNÁM Ungur neg'lusamur pi'Itur ósik- ar eftir að komaíst í nám, hetot í b'irfvél'aiviirkijiutni, mamgt ainnaö feemuir til gineina. S. 10117 þriðjud. tíl föstiúd. KEFLAVÍK Innoxa snyrtivörumaT komm- aT í úrvati. Verzlunin Edda. VIL KAUPA NOTAÐA etdhúsinn rétt ing'U. Sími 4-14-37, Fiskiskip til sölu 105 lesta eikarskip byggt 1962, 220 lesta stálskip byggt 1964, einnig 60, 50, 38, 21 lesta bátar. TRYGGIIMGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 A 5. hæð.. Símar 26560 og 13742. Nýkomin PLASTSPIL MJÖG VÖNDUÐ í GJAFAKÖSS'UM HEILDSÖLUBIRGÐIR Siti|ih«lf Vr Hestnmanna- félagið Myndakvöld fimmtudaginn 3. desember t félagsheimilinu á skeiðvellinum. Friðjón Þorkelsson sýnir myndir og segir frá íslenzkum hestum í Danmörku og Þýzkalandi. Skemmti- og fræðslunefnd. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnííki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SfÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.