Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 13
MOBGUNBLAÐBÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DE9EMBBR 1970 13 l-.X'XÍlJx WW-'.'K-W ■ ■ NY LAUSN STUÐLA- SRILRUM Lettur veggur með hillum og skápum, sem geta snúið á báða yegu. Smíðaður i eimngum og eftir máli, úr öllum viðartegundum Teikmng: Þorkell G. Guðmundsson húsgagnaarkitekt. MWM Diesel V-VÉL, GERÐ D-232 6, 8, 12 strokka. Með og án túrbinu 1500—2300 sn/mín. 98—374 „A" hestöfi 108—412 „B" hestöfl Stimpilhraði frá 6,5 t>l 10 metra á sek. Eyðsla frá 162 gr. Ferskvatnskæling. Þetta er þrekmikil, hljóðlát og hreinleg vél fyrir báta, vkinuvél- ar og rafstöðvar. — 400 hesta véMn er 1635 mm löng, 1090 mm breið, 1040 mm há og vigtar 1435 kíló. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík. SÖLUSTAÐIR: Sverrir Hallgrímsson, Smíðastofa, Trönuhrauni 5. Sími: 51745. Hús og skip. Síml: 84415. Híbýlaprýði, Hallarmúla. Sími: 38177. FÉLAG ÍSLE,\ZKHA HLJÖMLISTARMAWA útvega yður hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifæri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17 JOLAVORUR - JOLAVORUR Tökum daglega upp nýjar vörur. Allskonar barnafatnað, drengjaskyrtur, telpnaundirkjólar, náttföt, peysur o. fl. Undirfatnaður fyrir dömur í úrvali. Teryleneefni ! jólafötin. VER2LUNIN KATARlNA Suðurveri á homi Kringlumýrarbrautar & Hamrahlíðar — Sími 81920. Ný sending af Flockmunstri komin Panfanir óskast sóttar sem fyrst KLÆÐNING HF LAUGAVEGI 164 SÍMAR 21444-19288 Malta Malta súkkulaðikexið er sjálfkjörið í hópi kátra félaga. Ánægjan fylgir Malta jafnt á ferð sem flugi, — hvert sem er. Það leynir sér aldrei,— Malta bragðast miklu betur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.