Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 31
MORGUN’BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESUMBER 19T0 31 TVeir erfiðir hjallar að baki h j áV alsmönnum Sigruöu HiiukM 13-10 MEÐ sigri súuun yfir Hankiun á sunnudaginn, hafa Valsmenn tvo erfiða hjalla að baki í hinni bröfctu leið upp að Islandsmeist- aratitlinum. Sigur þeirra 13—10 var eftir atvikum sanngjarn, og vist er að Valsmenn voru áber- andi betra liðið í þessum leik, og sérstaklega var varnarleikur liðsins með miklum ágætum. Haukar náðu aldrei að sýna það létta og hraða spil sem kom fram hjá liðinu á móti ÍR-ingum á dögunum. Þvert á móti var sóknarleikur liðsins þunglama- legur og óákveðinn. Vei getur verið að orsökin tál þess hafi verið að fyrirliði liðsins, og harð stjóri þess, Viðar Simonarson, meiddist á fyrstu mínútunum og var lífcið inn á eftir það. Annars var ledkurinn gott dæmii uim það, hvað gerist þeg- air dómanar standa ekki í stöðu sdnni. Það voru þeir Eysteimn Guðmundsison og Jón Priðsrteins- son sem dæmdu k-ikinn, og viirt- iist áhugii þeárra vera í lágmarki óg áranigUiránn efitir þvi. Það er ef tlill vM hítúð hægt að segja um lélega dómaia, ef skekkjur þeirra og yfirsjónár kioma nokk- um veginin jafnt niður á liðun- urn, en svo var ekki í þess>um leik. Hvað eftir annað kom fyr- ir að dæmt var á brot hjá Hauk- unum, sem Vaismenn sluippu við. Fráleitt er þó að ætla að þetta ha'fd ráðið úirsliitum í leákn- um, en vinða verður Haukumum það tl'l vorkumnar, þótt þedr létu þebta fara í skapið á sér. Effcir tvær misheppnaðar sóknarlotur á báða bóga skor aði Bergur fyrsta mark leiks- ins, með eldsnöggu og óvæntu skofci. Örskömmu síðar jafn- aði Viðar svo fyrr Haukana með skoti af nokkuð löngu færi, en kom illa niður úr uppstökkinu og mun hafa snúið sig nm öklann. Urðu félagar hans úr Haukum að bera hann út af vellinum, og — Ármann-KR Framíhald af bls. 30 og 9:9. Mestuir munuir var um miðjain síðari hálfleik er staðan var 14:10, en unddr Oiofkitn sigiu KR-migair noklkuð á, og sem fyrr segir slkyldu aðein-s tvö mörk að er lei'knium laiuk. Langbezti maiðiur Áinmanins í iþessum lei'k vair Hörður Kriist- iirassan en ungÍinigaOiaindiSliðsimað- urinn Bjöm sýndi eimndig ágætan leiik. Eiints og oftsinnis hefur ver- ið sagt, sýnir Ánmannisliðið stöðugar framfairir, og hefuir v^rnanleilkur liðeiinis þó eilníkum og sér í iagi batnað. Hjá KR bar mest á þeiim Ottesen fræmduim Hauiki og Biimii, sem báðir etnu bráðefriilegir, elkki síðuæ Haiuk- ur, seim er óvenju lipuir og bar- áttuglaðiur af svo unigum manmi að vera. Hilmair Bjönnisson, liainidsliðsþ j álfari íeiilkur niú aftur með liðinu og er því milkiffll stytkur, jafnvel þótt gineiniilegt æfingailieysi hrjái hamn. Dómarar í leilknum voru Bjöm Kristjánsson og Óli Oilaen, oig dæmdu prýðillega. —- stjl. þófct Viðar kæmi aftur hin á þegar líða tók á hálfleikinn var hann ekki nema hálfur maður. Er ekki ósennilegt að þessi meiðsli Viðars hafi reynzt örlagavaidiu- Hauk- anna í leiknum. Síðar í leikn- um meiddist svo annar leik- maður þeirra, Stefán Jóns- son, og virtist hann heldur ekki saniur þótt hann kæmi inn á aftur. Bæói ldðtoi lögðu rmiklia áherzlu á vömiimia í ieiknum, og fengu stórskytituir liðamma aldred miimnsita ’teekifæri tdi þess að at- haána sig. VaLsmenm höfðu yfír- léitt miark yfiir í fyrrd hálfleik og í lieikhléi var staðam 6—5 fyrir Val — óvenjulega lág miarka- tala í leiik mdldd þeasara idða. Sturiu tókst svo að jafna fyr- ir Hauka i fyrstu sóknariotummi í síðari há'lfleik, en þessu marki svöruðu Vafflsmenn með þvi að skora þrjú mörk i röð, og ná þar með þeirri forystu í leiikn- um sem nægðd tid sdigurs. Voru það þeáir Gunnsteimm Skúlasom, Ólafur Jómsson og Stefán Gunm- arsson sem mörkim gerðu, og var mark Ólafs sérsitaklega giæsiiilegt — var það jafmframt fyrsta markið sem þessd ágætd Mlkmaður skorar í Islandsmót- inu. Um miðjam hálifleikimm haföd svo Haiukum tekizt að miinmka miumiinm í ed'tt mark með mörk- um isem Sigurður Jóakámsson og Ólafuir Ólaílsison skoruðu, en aft- ur náðu Válsmenm þriggja marka forystu, og voru 8 mdn. tdd leiksloka er 11. mark þeirra var skorað. Síöam kom svo fimm miímútna ieikkafld, þar sem ekkert mark var gert, en þá skoraðS Þórarimm atf iinu, eftir gott spil Haukanma, og þeg- ar aðeims rúm mdnfúta var tái iedlksiloka skoraði Viðar 10. mark Haukanna með þrumuiskoti af nokkuð löngu færi, og atfbur var eins marks miunur og mdkil spenna í ledkmum. En Haukum tókst ekká að jafna. Fyrir þvi sá Hermanm Gunmansson., sem skoraðd 12. mark Valismamna, er hann för inn úr hormii, þegar skammt var til leiksioka. Fammsit mörgum Hermann taka þarma mdkla áhættu, en skot hams happnað- iist prýðitega. Haukar gerðu síð- am örvæntdmigarfulilar td'lrauniir til að miinnka muminn afltur, og skutiu vomiMtfflu skott að marki Valsmamnanna, sem færðd þeirn boitann aftur og á sí'ðustu sek- úndum leáikstns immsáigiaðd Her- rnarnn sdgur Vaffls með rnarki af l'imu. LIÐIN Beatur Haukamma í þessum iedk var htorn komumgi mark- vörður þeirra, Sdgurgeir Sdgurðs son, sem hvað eftdr ammað varðd með stekri prýði, og hélit ró sdmnd á hverju sem gekk. Hauka- liðið vdrtSsit háns vegar ekkd ná sdnu bezta í þessum ieik, enda léku VaDsroenn mjög harðan vamariedk, og gáfu iitffla mögu- leika tiil marksskota.- Óiafur Jónsson og Jón Karls- son voru beztu menm Valsdiðs- ins, einkurn sá sdðáimefndi, en segja máitti að Haukamarkdð væri í stórri hættu, hvenær sem hamm var með boitamm í höndun- um. Henmann Gunmarsson átrtd etomdig ágætam leák og er mjög ógnamdá og útejónarsamur í i sínu. Mörkin sem hamm skoraði á síðus>tu mimútunium, báru einmdg vott um þanm kjark sem Hermamn hefur, og reynzt getuir notadrjúgur á mdkilvæg- um augnabiikum. Ekfci má held- ur gleyma þættd Ólafs Bene- diktssonar í Valsmarkimu, Hamm stóð sig mjög vel og varðd m.a. eiibt vítaikast. Greindilegit er að samkeppniin um markmamns- stöðuna í ungltingailamdisddðinu verðuir afar hörð. Að dómium Mksdns hefur áð- ur verið vikið. Þeir komu á óvarf með hversu s'lappdr þeir voru, þar sem oftast hafa þessir menm staðiið siig mæta vel, eimkum Jón Friösteiinsson. Má vera að það sé æflimigaieysd sem að er, em dómarar þurfla ekkd mdmni æf- 'ingu i siitt hlutverk en teifkmenn- Srmiir í sáibt Mörkim skoruðu. Vaiur: Ágúst 2, Ólafur 2, Jón 2, Hermamm 2, Bergur 2, Bjarmii 1, Gumnsteinm 1 og Stefán Gunmarsson 1. — Haukar: Viðar 3, Ólafur 2, Þór- arinn 2, Sigurður 2 og Sturla 1. —stjL Frjálsíþróttamót ÁRMENNINGAR gangast fyrir frjálsíþróttamóti innanhúss nk. fimmtudag og hefst það kl. 17.10, og fer fram i íþróttasalnum undir stúku Laugardalsvallar- ins. Keppt verður í fjórum greinum: langstökki og hástökki karla og sömu greinum kvenna. Búast má við a.m.k. tveimur ís- landsmetum — í langstökki karla og hástökki kvenna, en þar verða meðal þátttakenda ís- landsmethafamir Valbjörn Þor- láksson og Anna Lilja Gunnars- dóttir. í leik Vals og Hauka bar mikið á hörðnm varnarleik. Þarna reynir Ólafur Jónsson að stinga sér inn í Haukavörnina, en þeir Sigurður Jóakimsson og Stefán Jónsson, brugðu skjótt við og tóku hann upp á milli sín. Körfuknattleikur: Sigur KR yfir Ármanni 56-45 f FIMMTÁN mínútur tókst Ár- manni að halda í við KR þegar liðin mættust í Reykjavíkurmót- inu í körfubolta. Eftir það var varla um neina keppni að ræða og ellefu stiga sigur KR var mjög sanngjam. Ánmtemniinigiaimiir byrjuðu leik- i'ran. mu-n betiur ein KR, en mikils taiugaóstyrks virtist gæta hjá báðlum liðum. Ármeimiii'ga'r korrmst í 11:5, og eftiir 14 rnfai- útna leilk hafði ÁnmanMi 10 stiga fonákot 19:9. Þá meiddist Kol- beirun Páilsson og varð að yfir- gefa vöfflliran og hugðu nú margir að efbirielkuriinn yrði Ármanmi aiuðveldur. En svo fór þó ettdki. Síðustu mínútur háilfíleiksiinis skora KR-inigar 14 stig á meðain IR slapp með skrekkinn - 1 körfuknattleik við stúdenta Miðnæturskemmtun — til styrktar landsliðinu EINS og skýrt er frá á öðrum stað, fer íslenzka handknatt- leikslandsliðið í keppnisför til Rússlands nk. laugardag. Hafði verið áformað, að efna til fjár- öflunarleiks, til styrktar lands- liðsmönnum, þannig að unnt yrði að greiða þeim það vinnu- tap sem þeir verða fyrir. Nú hefur hins vegar orðið sú breyt- ing á, að skemmtikraftar hafa boðizt til þess að efna til mið- næturskemmtunar nk. fimmtu- dag, og rennur allur ágóði skemmtunarinnar til handknatt- leiksmanna. Verður skemmtunin haldin í Austurbæjarbíói og munu þar koma fram fjölmargir þekktustu skemmtikraftar okkar. ÍR-INGAR máttu sannarlega kallast heppnir að sigra lið Há- skólans í Reykjavíknrmótinu í körfuboita. Nú hafa háskóla- menn leikið tvo leiki í mótinu, gegn KR og ÍR, og hefur frammistaða þeirra komið mönn- um mjög á óvart. KR sigraði þá með átta stiga mun, og ÍR aðeins með sjö stigum. Verður því fróðlegt að sjá hvemig ÍS reiðir af gegn hinum liðunum. í leikniuim gegin ÍS byrjuðu ÍR- iragar mjög vel, og komust strax í 8:0. EÍn á_ eftir fylgdi léfflegur kafíli hjá ÍR, en mjöig góóur kafli hjá stúdentuim, sam skoir- 'Uðu næstu 13 ®tig leilksina. ÍR- komist í 18:13, en á mæsbu míin- útuim jöfnuðu ÍS-imie.nai og kom- ust ytfir 23:21, og í hálfíledlk haifði ÍS ytfir 32:30. ÍR -iinguim gefek illa að beita hraðaiupplhilaiupum síinuim í þeso- uim leik, og skyttur liðsiras virt- ust hatfa skilið sigtá. sín eftir heiima, en háskólamenin léku mjög skyrasaimlega giegm ÍR, þéldu hiraðaniuim raiiðri, og reyndu ekiki skot neroa í góðuim færuro,. Oft tókst þeton líika að opraa vörtn ÍR vél og vair þá e(k!ki að sölkiuim að spyrja. Utm miðj an, siðairi háMleik toatfði ÍS yfíir 46:41, ein á 15. mkuútu hálfl'eikis'ins hafíði IR-iraguim tekizt að jafraa metin í 52:52, og yfir komuisit ÍR-imigar í 57:52. En stúdentarrair varu ekki atf balki dottndr og er tvær mín- útur voiru til leiikslokia höfðu þeiir jatfraað leikÍTuni 57:57. Bn á síöuistu mínútuinuim ætiuðu þeir sér um of, miisstu boffltainin í furo- irau til ÍR-iiraga sem skikxðu hora- uim í körfu þeirra og ÍR skoraði sjö síðustu stigkn í leikmnrn sem lauik með kraöppuro sigri ÍR 64:57. Senmlega hafía ÍR-iragiair geang- ið_ of siguirvissir til þessa ledks, þótt ÍS hefði helgiin-a á urad- an sýrat mjög góðam leik geigin KR. Hki miMa leikgleði og bar- átta í liði ÍS virtist setja ÍR-inga úr jafnvægi, og var ofít mikið furo og fát á IR-iraguro. Hraða- upphlaupin sem eru sterk- asta vopn IR uradir veinjuteg- i»m kriniguimstæðum heppnuðuist elkki, og virtist það hatfa silæm áhrif á 'liösimenin. Kristtom Jör- undisson og Birgir Jakobssoin vonu beztu rneiran liðsáras í þeso- um leik en hafa þó oftast leikið betuir. Sérstafcl'ega var nýtirag Birgis í lamgskotunum slaem, en hauin er eimin þeirna leikim'anraa sem þó sjaffldan eiga mjög iéfflega leiki. — Hjá ÍS var einra maður í ailgjörum sérflökki, og fairi svo sem 'horfir mura hamra ekki eiga laragt í landisiliiðshópiran. Hér á ég við Bjama Gunraar, miðherja liðsiiras. Hanin var mjög drjúigur í frákösturo bæði í vöm og sókn og skoraði au-k þess mikið af fafllegum körfíuro. Með réttri iharadieiðsiu er þama á ferðimmi nýr landisliðsimdiðherji. Þá voru þeir ein-nig góðiir í þessuim leik Bj-ainrai Gunraanssora og Stefán. Ég spái því, að fátt stemdi fyrir þessu liði í 2. deild í vetur. Stighæstir — ÍR: Kristinm 17, Birgir 16, Jón 9; ÍS: Bjarrai Guranar 20, Bjanni Guiínarsson 10, Steiinra. 9. Ólafíur Thorlacíus og Hattgrkn- ur G'uninar3Son voru góðir dóm- arar í þessuim ieik. —gk— Ármerarairaigiar gera aðeiras eáitt stig. Eiinar Boilaisora Skoraðd 6 stig á þessuim mimúturo, Magnús iÞónðansora, uragur pifltur úr 2. flL skoraði önraur 6 og Birgir Guð- björmsson einraig úr 2. fíl. skoraði tvö stig. Þessar mínútur vorau mjög öriagarilkar í teikmitm, því með Kolbein meiddara fyrir utara völlirara, og Kristimn miðherja eánraig utara vailttar, tókst KR- iragum að sraú a vöm í sótai og toatfa þrjú srtág í fonskot þegar flautað var tii háifíleiiks. KR-iragar sýndu otft á tíðuim. skemmtileg tíilþrif í setosná háif- leiik, og var sigtur þeirra affldred í hættu. Meatur var miumuriran um miðjan hiáifteikirara eðia 15 stig, en lokatöfflur urðu 56:45 fyirir KR. Bæði liðim áttu sínar björtú og dötkku hliðar í þessum teik. Ánmeniniingarrair léku mjög vel í fyrri háMleilk á tímaibiili og raáðu tíu stiga fonskoti, en á m'eðam var 'aillt í upplaiusra hjá KR. Síðustu míraútux fynri hálf- leikis svo og miegimhluti seinmii háfflfleiiks var atftur á móti mjög góður 'hjá KR en þá var edma og mericja mætti hneina uppgjöí hjá Árroainirai. Hjá KR var ELraar Boilasom imjög góður í þeaaum ledk, en það sero veikur meista athygli við KR4iðið ern uragu memmirra- ir. Þedr Bimgdr, Sófus og Magraúa enu allir leitan'emm sero eiga efítiir að ná laragt, og þedr sýraa gneimi- legar frarofarir í hverjum ledk. Þegar þeir hafa erain betur að- lagazt hiraum effldni og reyndiaini möranum liðsims tel ég að KR- liiðið sé á grærami giredm. Sem sagt KR-liðið mieð þesea uragu merain og þá Eiraar, Kolbeim og Kriatin virðist eiga roitola iraöigu- leilka á að raá nú Reýkjavíku-r- meistaratitlmum frá IR. Sem fynr bar Jón Sigurðssora af hjá Árroaminii. Harain virðist þo dkki í fiuffllri þjáliun sero sterad- ur. Haran er óhræddur að neynia ýrosar (kúrastir roeð boltamm, og það er hreira unum að sjá hvað hamm hefur mikið vald yfir því sem toann er að gera. Birgir Biirgis var góður í þeasum teiík og var sérlega drjúgur í f^a- köstuinum, og HaEgrírour Guirun- arssora átti góð lanigskot sean fonu rétta ledð í körfu KR. Stighæstir — KR: Eáinar Bolla- som 24, Kristkun 9, Sófíua 8, Kol- bekm og Magnús Þórðaraom 6 hvor; Ánmainin: Halllgrimiur 16, Rúnar og Sveiram 9 hvor, Jón Sig. 7. Góðir dómarar í leiOcmuni voru Þorsteimm Hallgrirrasson og Knistján Knistjánssora. —gflc—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.