Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 6
MORGUN’BLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DE9EMBER 1970 JARÐÝTUR TIL LEIGU Stórar Ripper-ýtur. Ýtuvélar hf, sfnvi 30877. m sölu mý'w varaibliuiti.r í Gtoníu 6, 1966 vinstra framnibretti og ým®ir varahl'uti'r. Síml 32864 milli W. 12—1. REGLUSÖM 19 ARA STÚLKA ósikar eftir virmu. Hetor vél- ritunar- og bók'haldskunn- áttu. Einnig bílpróf og bíl. Upplýsmgar í síma 83827. HÆNUUNGAR Tij sölu eru hænoongar, 10 vikoa og ekfri. Hreiður hf„ sírni 12014. LAMBAKJÖT beilir temibaskrokikair, kótetett- or, læri, bryggir, súpokjöt. StórlæQðkað verð. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. ÓDÝRT HANGIKJÖT Stórtækikað verð á bangi- kjötsteerum og frampörtum, útbeinað, stórlaskkað verð. Kjötb. Laugav. 32. s. 12222, Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. UNGHÆNUR — KJUKLINGAR Ungfvæmur og ungihanar 125 kr. kg. Úrvats kjúklingar, kjúkbngataeri, lcjúkttngabr. Kjötm.st. Laugalæk. s. 35020. Kjötb. Laugav. 32. s. 12222. SVÍNAKJÖT (ALIGRlSIR) Hryggir, bógsteik, læristeik, kótetettur, bamtoorgarahrygg- ir, kamtoar, bacon. Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020. Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. ÚRVALS NAUTAKJÖT Nýtt neutafkjöt, snrtcbel, buff, gúítas, haikk, bógsteik, grillsteik. Kjötb. Laugav. 32. s. 12222, Kjötm^t. Laugalæk, s. 35020. KJÖT — KJÖT 5 verðftokkar. Mrtt viður- kennda haogikjöt til jóHanna. Lifur og svið. Unghæmur. Sláturhús Hafnarfjarðar swnar 50791 og 50199. KEFLAVÍK Til söiu góð þriggja hertoergja íbúð við Hólatoraiut í Kefla- vík. Sérirmgangor. Fasteignasalan Hafnarg. 27, Keflavík, sámi 1420. NOTIÐ ÞÆGINDIN Verzfið toeint úr bifreiðinn'i. Fjolibreytt úrval söiuskála- vöru. Opið 07.30—23.30. Sunnudag 09.30—23.30. Bæjamesti við Miklubraut. TIL SÖLU borðstofusett, eik ijósaikrónur gófflampi bónvél. Upplýsingar í síma 23043. FJÖGURRA HERBERGJA iBÚÐ ósikast á leigiu, helzt með bífskúr. Upplýsingar í síma 13647. TVEIR NÝIR tækifæriskjó lar t-M sölu. Upp- lýsingar í síma 51676 eftir M. 7. ÁRNAÐ HEILLA Áttræður er i dag Steinþór Guð mundsson fyrrverandi kennari og bœjarfulltrúi í Reykjavik og á Akureyri. Hann verður í dag staddur að Nesvegi 10. 70 ára er í dag Gísli Jakobs- son frá Þóreyjamúpi, Vestur- Húnavatnssýslu. Harm er stadd ur í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Birkihvammi 12 Kópavogi. 24. október voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor steinssyni ungfrú Amfríður Ing ólfsdóttir Suðureyri, Súganda- firði og Pálmi Adolfsson Hellis- götu 34 Hafnarfirði. Ljósm.st. Hafnarf jarðar Iris. Þann 26. september s.l. vom gefin saman í hjónaband í Glaumbæjarkirkju i Skagafirði af sóknarprestinum sr. Gunnari Gíslasyni ungfrú Anna Salóme SA NÆST BEZTI Stúlkan við biðilinn: Nei, ég tæki yður ekki, þó að enginn karl- maður væri til í veröldinni annar en þér. Biðillinn: Væri ég eini karlmaðurinn í heiminum, þá fengjuð þér mig ekki, því að þá mundi ég biðja stúlku, sem væri laglegri en þér. Og hann sagði við þá: Farið og étið feitan mat og drekkið sæt vín og sendið þeim skammta sem ekkert er tilreitt fyrir, því að þessi dagur er helgaður Drottni vorum. (Neh. 8.10.) I dag er þriðjudagur 1. desember og er það 335. dagur ársins 1970. Eftir lifa 30 dagar. Fullveldisdagurinn. Island fullvalda ríki 1918. Elegiusmessa. Árdegisháflæði kl. 7.39. (Cr íslands al- manaldnu). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavík 1.12 oð 2.12. Kjartan Ólafsson. 3.12. Ambjöm Ólafsson. 4., 5. og 6.12. Guðjón Klemenzs. 7.12. Kjartan Ólafsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Haust Á ungum morgni leikur flest í lyndi í ljóssins ríki, en hverju sætir það, hve fáir meta æskuvorsins yndi eins og skyldi, fyrr en haustar að. Meinlega, þá margir harma hýsa og hafa talið beztu daga sina. Þá er gott, að Ijósin fara að lýsa, er loguðu bezt, en hættu fyrst að skína. Markús i Borgareyrum. Halldórsdóttir Stóru-Seylu og Konráð Gislason Sólheimagerði. Ljósm.: Stefán Pedersen, Sauðárkróki. saman í hjónaband í Hafnar- fjarðarkirkju af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Anna Marý Gísladóttir og Friðrik H. Helgason, Sólheimum, Vogum. Ljósmyndas Ljósmyndast. Hafnarfj. íris. FRÉTTIR Kvenfélag Árbæjarsóknar Jóla- og afmælisfundurinn verð ur haldinn miðvikudaginn 2. desember kl. 8.30 í Árbæjar- skóla. Tízkusýning og fleira. Af mæliskaffi. Kvenfélag Ásprestakalls Jólafundurinn er í Ásheimilinu Hólsvegi 17, miðvikudaginn 2. desember kl. 8. Skemmtiatriði. Kaffidrykkja. Dregið i happ drættinu. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólan- um þriðjudaginn 1. desember kl. 8.30. Magnús Guðmundsson sýn ir blóma- og jólaskreytingar. Nýir félagar velkomnir. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur jólafund föstudaginn 4. desember í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Dagskrá: Jólahugvekja. Þjóðlagatríóið „Lítið eitt“ leik- ur og syngur. Sýnt tauþrykk. Happdrætti. Kaffi. Áramótafagnaður í snjóhúsi Islendingum hefir aldrei tekizt að gera sér gagnleg snjóhús, á borð við snjóhús Eskimóa. Veldur þar senni- lega mestu um, að tíðarfar er hér hvikulla heldur en í öðr- um heimskautalöndum; hér eru umhleypingar mikiir, vot- viðri og frost sitt á hvað, svo snjórinn ýmist þiðnar eða frýs. En íslenzk æska hefir þó löngum haft það sér til gamans að gera snjóhús, þeg ar vel stóð á. Þessi hús hafa þó orðið mjög endingarlítil, þau hröma og hrynja fljótt, og eru því ekki nema til stundargamans. Þó er getið um eitt voldugt snjóhús hér á landi, hlaðið af fullorðnum mönnum og notað í sérstök- um tilgangi. Þjóðhátíðarárið 1874 varð til þess að koma róti á hugi manna, það var eins og víða hefðu vaknað vonir um fram farir hér á landi. Þetta kom heSzt fram í þvi, að nú var farið að halda fundi viða um héruð til þess að ræða um viðreisn lands og þjóðar. Þar voru Norðlendingar ekki eft- irbátar annarra. Og á gaml- árskvöld héldu Eyfirðingar samkamu á Espihóli, er vera mun einstæð í sinni röð. Á milli bæjanna Ytra- og Syðra-Espihóls er hóll all mikill og hár, sem Espihóli heitir og draga báðir bæirn- ir nafn af honum. Af þessum hóli er mjög viðsýnt um Eyja fjörð í góðu veðri. Þarna var samkomustaðurinn á gamlárs kvöld 1874 og var fundar- salurinn snjóhús, meira og veglegra en sögur höfðu far ið af áður. Þar inni voru borð og bekkir úr klaka, en I gluggum voru glærar ísflög ur. Skammt frá þessum mikla sal hafði svo verið hlaðinn bálköstur stór, 9 alnir á hæð en efst logandi oiía, sem viti. Þegar myrkur var fallið á hófst skemmtunin og var það tilkynnt með þremur fall- byissuskotum. Þá voru fundar menn hátt á annað hundrað. Siðan var kveikt 1 bálkestin um og skemmtu menn sér við eldinn um stund. En um það er síðar gerðist segir svo í Norðanfara: — Þá komu úr myrkrinu 3 nomir og gengu að katfli ein- um miklum, sem oLía var i. Kveiktu þær í, tókust í hend ur og hoppuðu með miklum ærslum og ólátum. Margir púkar og vofur komu þá og hrærðu í katlinum og hopp- uðu með logandi eldibröndum ásaimt nomunum. Svo var að sjá, að seiðkonumar köstuðu einhverju i ketilinn (og sungu á meðan) og var þetta ein af þulum þeim, er þær kváðu: Söfnum öllu saman því sem að verst er heimi í, þar af sjóðum galdragraut, hið góða rekum alit á braut. Verstu baekur brúka skal, býsna margra höfum val: Kynja ljótar koma þar Klettaborgarsögumar, Grýla og Freya fara með, fáir hús þeim geta léð, Kjartans ljóð og Kjörskráin og kvæði er orkti vefarinn, blaðið Timann brúkum þá, Búarímur og Aldasibrá, einnig skulu óhreinir auka seiðinn Smámunir, tryl.ltu magni töfra glóð Töfralist og Bæringsljóð, og allar bækur óþarfar sem eru þjóð til skapraunar. Þá kom fram Bakkus gamli, hann irar hvítur fyrir hærum, með gyllta kórónu á höfði og fllösku i hendi, og veittu nomimar og púkarnir honum lotningu mikla og þáðu með fögnuði veitingar hans og hurfu síðan óvættir þessar sviplega út í myrkrið. Voru síðan ræður fluttar úr klakastólnum, ýmislegs efnis og mörg minni drukkin, en samdrykkja fór hóflega og siðsamlega fram og varð að þessu öllu skemmtan góð. Að endingu tóku menn að ræða um velferðarmái vor og var ásamt fleira sérstaklega haft að umræðuefni hvað mönnum þætti mest varðandi og ekki ofvaxið kröftum vor um að koma á fót á þessu þjóðhátiðarári. En þar eð þetta þótti ekki nægilega yf- irvegað, var samþykkt að af- ráða ekkert í þessu velferðar máli fyrr en á almennum hér aðsfundi. Frá horfnum tíma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.