Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 21
MORGUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1970 21 Vegghillur 12 gerðir nýkomnar, tilvaldar jólagjafir fyrir börn og unglinga. Verð frá kr. 247,00 Blómastengurnar milli gólfs og lofts einnig fyrirliggjandi. Blómaglugginn Laugavegi 30 Neðri-bær SÉSumúEa 34 Hleðri-bær Ný sending ÍTALSKAR SKINNHÚFUR. Glugginn, Laugavegi 49 ERUM FLUTTIR með starfsemi okkar í Brautarholti 18 II. hæð. Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins af gluggatjalda- brautum og stöngum, ásamt fylgihlutum. Allt vestur-þýzk úr- valsvara. Fljót og góð bjónusta. Aðeins að hringja í 20745 og við sendum mann heim með sýnishorn. Gardinubrautir hf„ Brauarholti 18. II. hæð Sími 20745. Ytri-Njarivík BLAÐBURÐAR- FÓLK óskast Neðri-bær Síðumúla 34 GHILL- RÍTÍIR Neðri-bær Góðor aukatekjur í boði Nýtt bókaforlag vantar sölumann (karla og konur) til starfa í desembermánuði i Reykjavík og stærri kaupstöðum. Um er að ræða kvöldvinnu (kl. 18,30—22.00) þar sem ný og glæsileg bók (á þremur tungumálum) verður boðin til kaups í heima- húsum i kjölfar dreifipésa, sem kynnir væntanlegum kaup- endum bókina. Greidd verða prósentu sölulaun og geta duglegir sölumenn aflað sér afbragðstekna á skömmum tíma. Þeir sem hafa áhuga á nánari upplýsingum sendi upplýs- ingar um nafn, heimili, síma, fæðingardag og ár og fyrri reynslu í sölumennsku, ef einhver er í pósthólf 504 — Reykjavik. UPPLYSINGAR I SIMA 1565 Bótagreiðslur almunnutrygg- inganna í Gullbringu- og Kjósarsýslu Bótagreiðslur almannatrygginganna í Gullbringu- og Kjósar- sýslu fara fram sem hár segir: í Seltjarnarneshreppi þriðjudaginn 1. desember kl. 10—12 og 1—5. í Mosfellshreppi miðvikudaginn 2. desember kl. 1—4. I Kjalarneshrepi fimmtudaginn 3. desember kl 2—3. í Kjósarhrepi fimmtudaginn 3. desember kl. 4—5. í Grindavíkurhreppi föstudaginn 4. desember kl. 1,30—5 í Njarðvíkurhreppi mánudaginn 7. desember kl. 1,30—5. i Gerðahreppi þriðjudaginn 8 desember kl. 1—3. I Miðneshreppi þriðjudaginn 8. desember kl, 4—6. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. I JÓLA- BAKSTURINN MÖNDLUR, VALHNETUKJARNAR, HERZLI-HNETUKJARNAR, BÖKUNARHNETUR, KÖKOS MJÖL, SKRAUTSYKUR, VANILLUSYKUR OG FL. HEILDSÖLUBIRCDiR Skiph«ltk/r Birta og ylur í skammdeginu. Vetur er sú árstíð, sem bezt hentar r til að mála innanhúss. VITRETEX plastmálningin er framleidd í 40 mismunandi litum. Færið birtu og yl í húsið, með samstemmdum litum og litatónum. ^VITRETEX Munið nafnið VITRETEX, það er mikilvægt, því: Endingin vex með VITRETEX. Framleiðandi á Islandi. Slippfélagið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi - Símar 33433 og 33414

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.