Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 19T0 ALFRED H/TCHCOCKS NORTH BY NORTHWEST K AIÍRED HITCHCOCK’S R\WKV\WÍ VlSTAVlSION • TECHNICOLOR * An M G M Rereleasc Heiimsfræg bandarísk úrvals- mynd í titum — talin bezta sakamálamynd Hitchcocks. Endorsýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. tnu Táknmái ástarinnar (Karlekens Sprák) Athyglisverö og hispurslaus ný, sænsk litmynd, þar sem á mjög frjálslegan hátt er fjallað um eðl-i- legt samband karls og konu, og hina mjög svo umdeildu fræðslu um kynferðismál. Myndin er gerð af læknum og þjóðfélags- fræðingum sem kryfja þetta við- kvæma mál til mergjar. Myndin er nú sýnd víðsvegar um heim, og alls staðar við metaðsókn. Vegna miiki-Har efti-rspurnar verður myndim sýnd áíram að- eims fáa d-ag-a í viðbót. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. TÓNABZÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Salt og pipar SAMMrMnS Jt KTBMAVFKI ™ i nmrmm Afar skemmtileg og mjög spenn- amdi, ný, amerisk gamanmynd í l'itum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðskemmtifeg ný ensk-amer- ísk gamammynd í Eastmancolor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hefi til sölu trommusett, rafmagnsorgel, raf- magnsgiíta-ra, magnara og hairm- oníkiur. Einmig Arwa segufbands- taeki, transi'stor útvörp og plötu- spila-ra. Tek 'hl'jóÆifaeTi í skipttim. Einn'ig útvairpstælkii og segiu-l- band'Steeki. Sendi í póstkröfu. F. Bjömsson, Bergþómgötu 2, sdmi 23889 'kl. 14—18. Ó, þetta er indæll stríð PARAMOUNT PICTURES PRESENTS AN ACCORD PRODUCTION OIi! WUATA LOVfiLY WAR PANAVISION • COLOR A PARAMOUNT PICTURE mrn Söng'teiiku'rinn heimsfrægii um fyrri heimsstyrj'öldina, eft-ir samnefndiu teikrit'i sem sýnt var í Þjóðleik'húsinu fyrir nokkrum ánum. Myndin er tekin í liitum og Panavision. Leikstj.: Richard Attenborough. ISLENZKUR TEXTI Aðailih'liutve-nk: John Rae Mary Wimbush ásamt fjölda h'e'im'sfrægra teiikara. Sýnd kl. 5 og 9. sti; ÞJÓDLEIKHÚSIÐ c }j Piltur og stúlka Sýninig miiðviikiudag kl. 20. Sýmiog fimmitudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. LEIKFEIAG REYKIAVIKUR’ KRISTNIHALD í kvöld, uppselt. JÖRUNDUR miðvilku'dag. HITABYLGJA fimmtudag. KRISTNIHALD föstud., uppselt. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. — Slmi 13191. Bílstióri Stórt verzlunarfyrirtæki óskar að ráða traustan og gætinn mann til útkeyrslustarfa eftir áramótin. Umsóknir sem greini frá aldri, fyrri störfum og meðmælum leggist á afgr. Mbl. fyrir 14/12 merkt: „Framtíðarstarf — 6243". OPIÐ HÚS kl. 8—11 DISKOTEK BOBB BILLIARD BOWLING KÚLUSPIL o. fl. 14 ára og eldri. Munið nafnskírteinin. — Brunavarðastöður Hér með eru auglýstar til umsóknar nokkrar brunavarðarstöður í Slökkviliði Reykjavikur. Samkvæmt 10. grein Brunamálasamþykktar fyrir Reykjavík, skal ekki veita stöður brunavarða öðrum en þeim, sem eru á aldrinum 21 — 29 ára. Laun samvæmt kjarasamningi starfsmanna Reykjavikurborgar. Eiginhandarumsóknir um stöður þessar ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil sendist undirrituðum fyrir 11. des. n.k. Reykjavík 27. nóv. 1970 Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. MYNT jafnt eiimk'a, sem opin'ber slátta, ásamt öllum peniingaseðlum ,út- gefn-um fyrir 1945 óskast til kaups af eimkasafnaira á hóu verði, islenzkir, færeyskí'r og grænlenzkir koma ti'l g'reina. — Látið mig vita hvað þér eigið og ég sendi yður til'boð um hæl. Mejeriib'e'Styre'r Knud & Olesen, 6932 Trplidihede, Danmark. FMT0MAS CEGN SGOTljAHrD IYARD SPftNDINB BYS lftTTER FBRVER 06 SGOPE Annonce nr. 3 100 mm (matr. Sérstaikfege spein'naind'i og slkemmtiileg, ný, frönsk 'kvilk- mynd í 'l'itiuim og Ci'n-emaScope. Bömniuð iin'nam 12 ára. Sýnd ik'l. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI 20th CENTURY-FOXpresjnis PAULHEWMAN | "HOMBRE' k r-"" i ’ "|B tvwM’ ■ COLOR By Deluxð Óvenju spemnaindi og afburða vel teikin amerísk stórmynd i litum og Panavision, um æsileg ævintýri og hörkuátök. Paul Newman Frederic March Richard Boone Diana Cilento Bönmug yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁS oiþ: Simar 32075 — 38150 The Jokers Sjónvorpið vekur til umhugsunar Þættir sjónvarpsins um brunahættu og bruna- varnir hafa vakið at- hygli. í framhaldi af því kynni einhver að spyrja: Hvar fæ ég ráð- leggingar um bruna- bjöllur og brunaaðvör- unarkerfi? Þj óf abj ölluþ j ónustan VARI hefur svör við spurningum yðar, og gefur yður bindandi til- boð. Garðastræti 2 — Opið kl. 9—12. — Sími 26430. Oliver Reed Michael Crawford Lotte Tarp. Mjög spenmand'i og bráð- sme'H'in ný ensik-aimerisik úrva-ls- mynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd k'l. 5 og 9. Lax- og fiskirœkt Áhugamaður um lax- og fiskirækt, og sem vildi gerast með- eigandi að veiðileyfum, óskast til samstarfs nú þegar. Farið verður með umsóknir sem algert trúnaðarmál. Tilboð merkt: „F’ARTNER — 6141” sendist afgr. Mbl. fyrir 5. þ.m. Jólafundur Kvenstúdentafélags Islands verður haldinn i Þjóðleikhús- kjallaranum fimmtudaginn 3. desember. 25 ára jubilantar frá M.A. sjá um fundinn. Jólahappdrætti. Seld verða jólakort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Fundurinn hefst með borðhaldi kl. 8. Þátttaka tilkynnist í sima 19636. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.